Morgunblaðið - 02.08.1970, Side 26
26
MOKGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 2. ÁGÚST 1970
útvarp
Framhald af bls. 25
17,30 Sagan „Eiríkur Hansson44 eftir
Jóhann Magnús Bjarnason
Baldur Pálmason les (9).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Um daginn og veginn
Magnús L. Sveinsson skrifstofustjóri
talar.
19,50 Mánudagslögin.
20,20 Á lausum kili
Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs-
son taka saman þáttinn.
20,50 Betty-Jean Hagen og Jon Nyw-
mark leika á fiðlu og píanó
Sparið fé og fyrirhöfn
***** og bjóðið helmillsfólkinu
samt betri mat * * * *
Veljið um 6 stærðir af
ATLÁS
FRYSTIKISTUM EÐA -SKÁPUM
AUK 3ja STÆRÐA SAMBYGGÐRA
— KÆLI- ÖG FRYSTISKÁPA —
NÝJAR^ BETRA™
þrátt fyrir enn fallegra útlit og full-
komnari tæknl, m.a. nýja, þynnri en
betrl einangrun, sem veltir stóraukið
geymslurými og meirl styrk, sérstakt
hraðfrystihólf og hraðfrystistillingu,
auk fjölmargra annarra einkennandi
ATLAS kosta.
ATLAS ER AFBRAGÐ
SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK
Nottumo e Tarantella eftir Szyman-
ovský.
21,00 Búnaðarþáttur
Nautgriparækt 1 Svíþjóð III. Ólafur
E. Stefánsson ráðunautur taJar um
kjötframleiðslu.
21,15 Óperettu- og kvikmyndalög
Sylvia Geszty syngur með Sinfón-
íuhljómsveit Berlínar lög eftir
Grothe, Abraham o.fl.; Gried Walt-
er stjómar.
21,30 Útvarpssagan: „Dansað I björtu44
eftir Sigurð B. Gröndal
Þóranna Gröndal les <4).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
íþróttir
Sigurður Sigurðsson segir frá.
22,30 Danslög; þ.á.m. leikur hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar í
hálfa klukkustund. Söngvarar með
hljómsveitinni eru Þuríður Sigurð-
ardóttir, Einar HóLm og Pálmi
Gunnarsson. (23,55 Fréttir i stuttu
máli).
01,00 Dagskrárlok.
Þriðjndagur
4. ágúst
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblafðanna. 9,15 Morg-
unstund barnanna: Rakel Sigurleifs
dóttir les „Bræðurna frá Brekku'*
eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson
(7). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð-
urfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir.
Tónleikar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir44
eftir Lauritz Petersen
Hugrún þýðir og les <6).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Nútimatón-
list: Trió fyrir klarinettu, selló og
pianó eftir -Karl-Birger Blomdahl.
„Chitra", leikhústónlist eftir Wil-
helm Stenhammar. Þrjú lög fyrir
sópran og strengjasveit eftir Ingvar
Lidholm. Toccata e Canto eftir Ingv
ar Lidholm. Sinfónia nr. 4 op. 60
eftir Maurice Karkoff. Sænslkir lista
menn og hljómsveitir flytja.
16,15 Veðurfregnír. Tónleikar. (17,00
Fréttir).
17,30 Sagan „Eiríkur Hansson44 eftir
Jóhann Magnús Bjarnason
Baldur Pálmason les (10).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 í handraðanum
Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs
son sjá um þáttinn.
20,00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
20,50 Íþróttalíf
örn Eiðsson segir frá afreksmönn-
um.
21,10 Hollywood Bowl hJjómsveitin
leikur norræn lög
Earl Bemard Murray stjórnar.
21.30 Spurt og svarað
Þorsteinn Helgason leitar svara við
spurningum hlustenda um ýrnis efni.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf44 eftir Guðrúnu
frá Lundi
Valdimar Lárusson les <10).
22,35 fslenzk tónlist
a) Strákalag eftir Jón Leifs, Rögn-
Heima og að heiman
Sea & Ski sólaráburður.
Adrett hárkrem.
Adrett hárlagningarvökvi.
Söluumhoð: FARMASÍA H.F.,
Sími: 25385.
Nestispakkar — Samlokur
B3ÖRNINN
Njálsgötu 49 - Sími: 15105
Tapar
fyrirtæki yðar
peningum á
hverjum morgni ?
er hlutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki
yðar nákvæmlega til um vinnutíma.
Taflan sýnir tjón fyrirtækisins í eitt ár,
ef 10 MÍNÚTUR tapast daglega af tíma
hvers starfsmanns
Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn
Kr. 3.900,— 42.250,— 84.500,— 63.375,— 169.000,—
Kr. 4.700,— 50.700,— 101.400,— 152.100,— 202.800,—
Kr. 5.500,— 59.150,— 118.300,— 177.450,— 236.600,—
TÍMINN ER PENINGAR. Leitið upplýsinga um
» MIrtr^ Simplex stimpilklukkur
hjá okkur.
é' %
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
^ Hverfisgötu 33
Sími 20560 - Pósthólf 377
valdur Sigurjónsson leilkur á píanó.
b) „Mosaik" fyrir fiðlu og píanó etft-
ir Leif Þórarinsson. Einar G. Svein-
björnsson og Þorkell Sigurbjörnsson
leika.
c) Forspil og fúga eftir Hallgrim
Helgason. Þorvaldur Steingrímsson,
Jónas Dagbjartsson, Sveinn Ólafsson
og Pétur Þorvaldsson leika.
22,50 Á hljóðbergi
U Þant ávarpar æsku heims: Flutt
verður ræða aðalritarans og dagskrá
frá heimsþingi æskunnar í New
York dagana 9. til 17. júlí, gerð af
útvarpi Sameinuðu þjóðanna.
23,45 Fréttlr i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
5. ágúst
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Denni dæmalausi
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21,00 Miðvikudagsmyndin
Awatar
Pólsk bíómynd, gerð árið 1966 og
byggð á sögu eftir Theofil Gautier.
Leikstjóri Janusz Majewbek. Aðal-
hlutverk: Gustaw Holawbek. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
Maður nokkur er ástfanginn af
giftri konu og leitar á náðir læknis,
sem veit lengra nefi sínu. Með þvl
að nota áður óþekkta tækni gerir
lækniriinn honum kleift að hafa
hamskipti til þess að ná ástum kon-
unnar.
22,00 Fjölskyldubíllinn
5. þáttur — Rafkerfið.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22,30 Dagskrárlok.
Föstudagur
7. ágúst
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Nýjasta tækni og vísindi
Sólmyrkvi
Framtíð bandarískra geimrann-
sókna.
Kennsla heyrnarlausra barna.
Umsjónarmaður öímólfur Thorla-
cius.
21,00 Gústi
Teiknimynd.
21,10 Ofurhugar
Lausnargjaldið.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22,00 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson.
22,30 Dagskrárlok.
Laugardagur
8. ágúst
18,00 Endurtekið efni
„Úr útsæ ría íslandsfjöll . . .“
Stúdentakórinn syngur. Söngstjóri
Atli Heimir Sveinsson. undirleik á
píanó annast Eygló Haraldsdóttir
og Koíbrún Sæmundsdóttir. ÁOur
sýnt 17. júní 1970.
18,10 Tító
Brezk mynd um þjóðarleiðtoga
Júgóslava. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
19,10 Hlé.
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Smart spæjari
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20,55 Óðmenn
Finnur Stefánsson, Jóhann G. Jó-
hannsson og Reynir Harðarson
syngja og leika.
21,25 Samhjálp
Brezk fræðslumynd, sem lýaör
lifnaðarháttum býflugna og undra-
verðu samstarfi þeirra. (Þýðandi og
þulur Silja Aðalsteinsdóttir).
21,45 Fanginn
(The Prisoner)
Brezk kvikmynd, gerð árið 1964.
Leikstjóri Peter Glanville. Aðal-
hlutverk: Alec Guinness, Jack
Hawkins og Wilfrid Lawson. Þýð-
andi Þórður örn Sigurðsson.
Kardínála nokkrum er varpað í
fangelsi fyrir skoðanir, sem ráða-
menn telja andstæðar hagsmunum
ríkisins. Þar er hann beittur k.erf-
isbundnum þvingunum til þess að
játa á sig sakargiftir.
23,15 Dagskrárlok.