Morgunblaðið - 26.08.1970, Blaðsíða 21
MORGUN'BLiAÐiIÐ, M‘IÐVTKUT)AGUR 26. ÁGÚST 1970
21
EKKI eru þau mörg löndin,
sem menn get'a sagt nákvæm-
lega uim, hvenær ferðamianna-
straumurinn hafi byrjað til.
Það er hinis vegar hægt í
sambandi við eyna Sardiníu.
í síðari heimsstyrjöld bjó þar
sænskur ritihöfundur, Ameliie
Posse að nafni, ásamt tékkn-
eskum manná sínum.
Segir húin, að þau hafi borð-
að kínin daglega til þess að
vei'kj aist ekki af malaríu.
Árið 1946 er gefið upp, að
75,000 hafi veikzt af malaríu
þar, en þá byrjaði ítalska
stjórnin að gera ráðstafanir,
og fé'kk þar til styrk frá Rocfce
felleristofnuninni, Lagt var í
að eitra mýrlendið á eynni
til að eyðileggja klakistöðvar
malaríumýflugunnar sem ve’ik
ina ber.
30,000 manns störfuðu að
þessu í fjögur ár, og í byrjun
1950 fór að sjást árangur af
erfiðinu, og víða má sjá letrað
á hús eyjarinnar: DDT 1953,
DDT 1954. Þetta þýðir, að hús-
ið hafi verið lauist við sjúk-
dómishættuna á tilteknum
tíma.
Nútíminn gat þá fyrst hafið
innreið sána yfir eyna, vegir
voru lagðir, landbúnaður
þreifst og iðnaður, og ógrynni
ferðamanna frá Evrópu þyrpt-
ust til eyjarinnar, sem lengi
var búin að tilheyr a fortíðinni
.... eldgamalli.
Strendurnar eru hér um bil
mannlausar, a.m.k. er fólkið
ekki margit, sem þar er, og vel
er hægt að baða sig og synda
alíeinn sinis liðs fyrir utain sand
ana og laindslagið neðan-
jarðar er geysifagurt. —
Er þar marga fagra hella að
sjá, með stalagmítum. Sjór-
, inn er kristaltær, og ómeng-
aður . . . enn sem komið er.
Þarna rignir ekki allt sumar-
ið, en ýmisir vindar bjarga því,
að þar verður aldrei of heitt,
og Norðurlandabúa líður vel
í þessu loftslagi.
Sauðfjárrækt er mikil
(nærri 214 miHj. kindur ganga
þar) og því nauðsynllegt, að
þeir, sem leið eiga um eyna,
haf'i þolinmæði, þegar ófært
verður um veginn vegna fjár-
fterðar um hann.
Vegalögreglan heldur úti-
Fólk
*
1
frétt-
unum
ANGELA Yvonme Davis, sem
viðurlkennir að vera kommún-
isti, er einm' af 10 eifstu glæpa-
mönmium, sem bandaxíska
leynilögreglan Ileitar að um
þessar miumidiir.
Þeir leita henrnar vegna þiess
að hún er á ólögiegum flótta
til að forðast réttarhöld fyrir
mannrám og morð. Sarunað
hefuir verið að niokfcur vopn-
anna, sem notuð voru í árás-
inrni á Sam Rafael dómshúisið,
hafi hún keypt.
<Kfl!tSt*TC CUGHT - MIMOSR,
ANGEiA YVONNI DAVIS
»»♦.<»'
Angela Davis.
legumönnum og óþokkum í
skefjum með að hervæðast í
fjallaiskörðunum.
Ótal giistihús hafa verið
byggð á eynni, og er einkum
sótzt eftir að vera á henni
norðanverðri, t.d. á Olbia, þar
sem Aga Khan og fólk hams
hefiur byggt sér athvarf, sem
það heldur ti'l í hluta ársins,
og er það nýjasti staðurinn,
sem fína fólkið af Ríverunni
sækir til. Cala di Volpe heitir
fínasta hótelið á Smaragðs-
ströndinni, en það er hægt að
fá irnni á ódýrari stöðum.
Vastanvert á eynni, í Alg-
hero, er mikið um Svía, og
sagt fjörugt. Þar fyrir utan á
Neptúns-hellirinn fyrir neðanCapo Caccia.
tanga, Copo Caccia, var áður
rammgert hegningarhús, en
núna er búið að byggja þar
fínasta hótel í Smaragðis-
strandarstíl, og sömuleiðis lít-
il sumarhús, sem hægt er að
leigja.
Hreinlætið í borgunum er
ekkert sérstákt, en það _er
ekki dýrt að búa þarna, og
maturinn er góður, og sardin-
íska fisksúpan kvað vera ail-
veg prýðisgóð.
Spakmæli
vikunnar
Það liggur veruleg hætta í
því, að fólk bíti í sig að kyn-
ferðislegt frelsi sé það eina
frelsi, sem vert sé að hugsa
um. Það er þó ekki svo, og
fól-k ætti ekki að láta hafa sig
í það að trúa því.
Glenda Jackson, leikkona.
Við skulum vara okkur á
skeggjuðum mönnum, sem
reyna að telja okkur trú um,
að aðeins tveir til þrír af hverj
um hundrað hafi vit á fögrum
liðtum.
Eccles lávarður, lista-
málaráðherra, við opn
un Young Vic leikhúss
ins.
Atvinnuflugmenn
Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 kl. 17.00 fimmtu-
daginn 27. ágúst.
Fundarefni: Aðild að Europilot.
Fjölmennið. STJÓRMIN.
Tilboð óskasf
í Saab fólksbifreið árgerð 1970 í núverandi ástandi eftir
árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í Saab-verkstæðinu, Skeif-
unni 11, í dag og á morgun,
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Ár-
múla 3, Reykjavík fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 28. ágúst
1970.
Vonur skrifstoiumnður
óskast til starfa hjá tryggingarfélagi sem fyrst. Starfið er við
viðskiptamannabókhald og krefst reglusemi og nákvæmni,
Umsækjendur sendi til afgreiðslu Morgunblaðsins upplýs-
ingar um starfsferil, aldur og menntun eigi síðar en 31,
þ.m., merkt: „4841 "i
Carðahreppur
Samkvæmt kröfu Garðahrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir
ógreiddum en gjaldföllnum fasteignagjöldum og fyrirfram-
greiðslum útsvara árið 1970 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum
8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil
fyrir þann tíma.
Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu
Guðmundur Karl Jónsson D.U.S.
Frímerkjasöfnun Geðverndar
Pósthólf 1308, Veltusund 3,
Reykjavík.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld:
Landmannalaugar
gjá — Veiðivötn.
Á laugardag:
1. Þórsmörk
2. Lagnavatnsdælur.
Á sunnudagsmorgun.
Skorradalur — Andakíll
Ferðafélag f slands,
Öldugötu 3.
Slmar 19533 og 11798
Eld-
GEÐVERND
Ráðgjafaþjónustan
Næsti viðtalstími eftir sum-
arleyfi frá og með þriðjud.
8. september kl. 4—6 síð-
degis.
Geðverndarfélagið.
Hörgshlíð 12.
Almenn samkoma, boðun
fagnaðarerindisíns í kvöld.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í Kristniboðshús-
inu Betaníu Laufásveg 13.
Kristniboðsþáttur: „Þegar
Drottinn kallar.“
Allir velkomnir.
Nefndin.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams
Hamingjan sanna Raven. Heldurðu að
okkur hvolfi? Ekki í þettá skipti, Ada,
en ef öldurnar verða stærri, erum við bú-
in að vera. (2. mynd). Settu þetta vesti
á þig, ég skal reyna að finna eitt handa
stráknum. (3. mynd). Þetta er að visu
ekki nýjasta tízka góði, en hann gæti
bjargað lífi þínu. Dan, sjáðu. Öldurnar
bera oklcur að þessum klettum.
01822 I1A1|S VdOlSINXiaiVONISAIOnV
anioid oo anmid-i.3Sddo
ZSltl IIAIIS aa30V0NAIAIJLN3Ud
xiAvrxAaa — 9 na/uisivav
’dH XOIAIVQNAIAl
ÞEIR RIIKn
UIÐ5KIPTII! SEK1
nuGiúsn i