Morgunblaðið - 26.08.1970, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970
19
Ingibjörg Ingimundar-
dóttir — Minning
HINN 18. ágúst lézt á Land-
spítalanum Ingibjörg Irugimund-
ardóttir, en útför hennar verður
gerð í dag. Fyrir tæpum fimm
árum tók hún þann sjúkdóm, er
nú hefur orðið öllum mannl&g-
um mætti yfirsterkari og leitt til
þessara umskipta.
Ingibjörg var komin af kunn-
um vestfirzkum ættum, fædd 19.
október 1915 á Kletti í Gufudals-
sveit. Foreldrar hennar voru
merkishjónin Sigríður Þórðar-
dóttir og Ingimundur Þórðarspn
er þar bjuggu. Þau hjónin eign-
uðust átta börn, en misstu einn
son í frumbernsku. Þá Ingibjörg
var aðeins á níunda ári, missti
húin föður sinn og stóð móðir
hennar þá ein uppi með barna-
hópinn, að undanskilinni elztu
dótturinni, Þorbjörgu, er þá var
farin að heiman til náms.
S'igríður var að áliti allra, er
hana þeikíktu, glæsileg og óvenju-
lega vel gerð kona. Eftir lát
manns síns tókst henni með ein-
dæma dugnað'i og fyrirhyggju að
halda saman heimilinu og koma
öllum bömum sínum til manns,
enda hlaut hún að launum ást
þeirra og virðingu.
sérstökum myndarbrag, og öllu
er þar fyrir komið af smekkvísi
og vitnar um þá alúð, sem hús-
móðurinni var svo eiginlegt að
sýna við öll sín störf. Enda var
þar gott að koma og með þeim að
dvelja.
Ingibjörg var mjög vel að sér
í sinu fagi, matreiðslunni, ákaf-
lega rösk til verka, stjórnsöm og
því til þess kjörin að hafa manna
forráð. Enda naut hún trausts og
virðingar allra er höfðu af henni
einfhver kynni. Störf henoaar eru
orðin mikil, bæði utan heimilis
og innan, þótt ævin yrði ekki
lengri. Hún hefur fljótt gert sér
ljóst að „tíminn er fugl, sem flýg-
ur hratt“ og megnaði því að af-
kasta meiru í lífinu en margur,
sem er eldri að árum.
En hún átti einnig það í fari
sinu, sem kryddar lífið, ef svo má
að orði komast. Hún var gædd
góðum listasmekk, músíkölsk og
hafði fallega söngrödd og mikla
ánægju af lestri góðra. bóka.
í önn dagsins gaf hún sér einn-
ig tima til að setja sig inn í og
fylgjast með þjóðmálum. Hún
hafði og skilning á gildi mennt-
unar í nútímaþjóðfélagi, og því
lagði hún sig fram úm að synir
sínir hlytu hina beztu menntun
við sitt hæfi.
Mi'kil vinátta hefur ætíð verið
á milli heimila okkar og höfum
við átt með þeim hjónum marg-
ar ánægjustundir, sem ljúft er
að minnast og þakka.
Mikill harmur er við fráfall
Ingibjargar kveðinn, að eigin-
manni hennar, sem gerði allt sem
í hans váldi stóð til að létta
henni þungbær veikindi, sonum
hennar, sem eiga mömmu sinni
svo ólýsanlega margt upp að
inna, og öðrum ástvinum. Votta
ég og fjölskylda mín þeim öllum
dýpstu samúð. Og henni, sem hér
er kvödd, bið ég guðs blessunar.
Bergljót Guttormsdóttir.
Ég á erfitt með að átta mig á
að vinkona mín sé fallin frá svo
langt fyrir aldur fram. Mynd
hennar kemur upp í hugann eins
og hún var, er leiðir okkar tóku
fyrst að liggja saman, þá ungar
að árum. Ingibjörg var hraust-
byggð og hafði aldrei kennt sér
meins framan af ævi. Hún var
kona fagur'limuð með mikið og
fallegt hár, sviphrein og með
akýrleg, græn augu, drenglunduð
og hreinskiptin. En það sem ef
til vill einkenndi hana mest
var hinn mikli þróttur og sú lífs-
orka, er með henni bjó.
Einis og áður er vikið að ólst
Ingibjörg upp í glöðum og mynd-
arlegum systkinahópi, er öll
vonu mjög saanrýnd, og var hún
þeirra næst ynigst. Þegar okkar
kyrusilóð var að vaxa úr grasi, var
ekki mikið uim að Stúlkur legðu
út i langskólanám. Því var það,
að er Ingibjörg hafði aldur til
fór hún að vinna á Hótel Skjald-
breið hér í Reykjavik. Það hótel
ráku þá systurnar Steinunn og
Margrét Valdimarsdætur, sem
mörgum Reykvíkingum eru að
góðu kunnar. Sá staður varð
Ingibjörgu sem hennar annað
heimili í nær fjögur ár. Dvölin
þar varð henni hinn bezti undir-
búningsskóli undir lífið, og mun
þar hafa vaknað áhugi hennar á
að læra matreiðslu- og fram-
reiðslustörf. Um þetta leyti unn-
um við saman eitt sumar á hóteli
í Borgamesi og dáðist ég að, hve
mikla kunnáttu og leikni hún
hafði þá þegar í störfum. Brátt
lá leið Inigibjargar til Kaup-
mannahafnar til að læra frekar
matreiðslu og kynnast hótel-
rekstri. í Höfn gafst henni kær-
komið tækifæri til að dvelja af
og til hjá systrum sínum, Ing-
unni (Iingu) og Þorbjörgu. En
þeirra myndarlegu heimili eru
mörgum íslendingum vel kunn,
sem leitað hafa til Danmerkur.
Eftir að Ingibjörg kom heim
frá Höfn, haustið 1939, starfaði
hún næstu ár hér í Reykjavík
og einnig á hótelum úti á landi.
Um tíma kenndi hún matreiðslu
við Húsmæðraskóla Reykjavíkur,
og var mér kunnugt að frú Hulda
Stefánsdóttir, þá forstöðukona,
lagði hart að henni að halda því
starfi áfram.
En um þetta leyti urðu þátta-
skil í lífi hennar. Hinn 18. nóvem-
ber 1944 giftist Ingibjörg eftirlif-
andi manni sinum, Gísla Krist-
jánssyni verkstjóra. Eignuðust
þau tvo syni, Ingimund, sem
stuindar nám í læknisfræði, og
Gunnstein, teiknikennara og list-
málara. Heimili þeirra er með
Auglýsing
um skoðun bifreiða og bifhjóla
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur mun fara fram 24. ágúst til og með 30. september n.k..
sem hér segir: Mánudaginn 24. ágúst R-15001 til R-15150
Þriðjudaginn 25. ágúst R-15151 til R-15300
Miðvikudaginn 26. ágúst R-15301 til R-15450
Fimmtudaginn 27. ágúst R-15451 til R-15600
Föstudaginn 28. ágúst R-15601 til R-15750
Mánudaginn 31. ágúst R-15751 til R-15900
Þriðjudaginn 1. september R-15901 til R-16050
Miðvikudaginn 2. september R-16051 til R-16200
Fimmtudaginn 3. september R-16201 til R-16350
Föstudaginn 4 september R-16351 til R-1^00
Mánudaginn 7. september R-16501 til R-16650
Þriðjudaginn 8. september R-16651 til R-16800
Miðvikudaginn 9 september R-16801 til R-16950
Fimmtudaginn 10. september R-16951 til R-17100
Föstudaginn 11. september R-17101 til R-17250
Mánudaginn 14. september R-17251 til R-17400
Þriðjudaginn 15. september R-17401 til R-17550
Miðvikudaginn 16. september R-17551 til R-17700
Fimmtudaginn 17. september R-17701 til R-17850
Föstudaginn 18. september R-17851 til R-18000
Mánudaginn 21. september R-18001 til R-18150
Þriðjudaginn 22. september R-18151 til R-18300
Miðvikudaginn 23 september R-18301 til R-18450
Fimmtudaginn 24. september R-18451 tll R-18600
Föstudaginn 25. september R-18601 til R-18750
Mánudaginn 28. september R-18751 til R-18900
Þriðjudaginn 29. september R-18901 til R-19050
Miðvikudaginn 30. september R-19051 til R-19200
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7. og verður skoðun framkvæmd
þar alla virka daga kl. 09.00 til 16.30, einnig í hádeginu, nema
mánudaga til kl. 17 30 til 30. apríl, en til 16.30 frá 1. maí til
1. okt.
Aöalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif-
reiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bif-
reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna
kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið
1970. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu við-
gerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel
læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt-
um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og lögum um bifreiðaskatt. og bifreiðin tekin úr um-
ferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn I Reykjavík, 24. ágúst 1970.
Sigurjón Sigurðsson.
Jónína Valgerður Sig-
urðardóttir — Kveðja
Fædd 27. desember 1893.
Dáin 19. ágúst 1970.
Skamimt varð milli Miðkotghjóna,
— Maðurirm með ljáimn sinn
heggur ótt, af ofsa og móði,
óspart brýnir tólin stinn.
Kveðja skai með litlu ljóði,
lífssitanf þafcka heiðuirsfljóði.
Þegar horfið allt er yndi,
— ástviruur og herlisa á braut,
þá er eftir enigu að bíða
öðiru en kveðja jarðlífsþraut.
Eilífð faðminm opnar blíða,
enginn þekkir sorg né kvíða.
Vinnufús, til verka iðin,
vel hún stóð við Friðriks hlið.
Það var honuim hæsta gæfa,
— henini æðsta takmarkið.
Bæði reynduist hinu hæfa
heil'latök að þroska og æfa.
Þegar einihvern bölið beygði
boðin löngum aðstoð var.
Móðuirlaust var barn oft borið
beina leið til húsa þar.
Þeir, sem eilsika æskuvorið,
upp fá rífculega skorið.
Lenigi verður mér í minni
Miðkotsbær og gengin hjón.
Gestrisni og gleði í ranni
gaf þar öl!lu léttan tón.
Æ þar rikti arndinn sanini.
— Ekki gleymist þessi svanni
Auðunn Bragi Sveinsson.
Op/ð allan sólarhringinn — Sími
51666
B.S.H. — Bí/astöð Hafnarfjarðar
Óska eftir
að ráða ábyrga konu til að hugsa um heimili i Vesturbæ,
4 daga í viku, fyrripart dags, í fjarveru húsmóður. Þarf að
geta unnið sjálfstætt.
Tilboð er greini aldur, sendist dagbl fyrir 28. þ.m. merkt:
..Ábyrg — 4411".
Rösk og ábyggileg
aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í Miðborginni strax.
Umsókn merkt: „4966" leggist inn á afgreiðslu blaðsins.
Landeigendur athugið
Starfsmannahópur óskar eftir að fá keypta eða leigða eyði-
jörð, innan við 150 km frá höfuðborgarsvæðinu. Eins kemur
til greina að kaupa góðan landshluta Æskilegt er að landið
sé við á eða vatn.
Sölu- eða leigutiiboð sendist á afgr blaðsins fyrir 30. þ m.
merkt: „4840”.
Sendill
Sendill óskast nú þegar Vinnutimi eftir hádegi.
Aldurstakmark 15 ára vegna heimildar til aksturs á vélhjóli.
Upplýsingar í síma 38540.
Tilboð óskast
í Renault 12 fólksbifreið árgerð 1970 í núverandi ástandi, en
bifreiðin er allmikið skemmd af eldi Bifreiðin verður til sýnis
á verkstæði Hafrafells, Grettisgötu 21, Reykjavík í dag og
á morgun
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Ármúla 3
fyrir kl. 12 á hádegi, föstudaginn 28. ágúst 1970.