Morgunblaðið - 09.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.09.1970, Blaðsíða 2
2 MC>RíGTJNBLA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SlBPT. 1970 dómstóla. I>ar koma við sögu sýslumenn Húnvetninga og Strandamanna, hæstaréttarlög maður, héraðsdómslögmaður og Hæstiréttur, meira en tug ur markskoðunarmanna — þar af þrír dýralæknar — og fjöldi vitna. 1 fyrra vísaði Hæstiréttur málinu heim, en það var tekið upp að nýju og er nú í höndum dómstóls skip uðum borgardómara i Reykja- vik, lagaprófessor, sem ein<n- ig er doktor í lögum, og til- raunastjóra í búfjárvísindum. Á meðan um þetta er þjark að gengur Skjóna ellimóð í heimahögum, talin ófær um útigang að vetri og verður lík lega felld í haust. Björn. Blönduósi 7. sept. FYRIR nær tveim tugum ára fannst brúnskjótt mertrippi dautt í dýi fram á húnvetnskri afrétt. Eyru þess voru svo skemmd af ýldu og vargi að markið varð ekki greint. Um haustið vantaði Jón Jónsson, bónda i Öxl í Þingi, mertrippi með þeim lit. Hugði hann sig hafa misst það í dýið. Árin liðu og ekki var meira um þetta rætt fyrr en haust ið 1967. Þá dró til tíðinda, er öldruð brúnskjótt meri, sem kom fyrir í Auðkúiurétt, var dregin Jóni í Öxl að undan- genginni markskoðun í rétt- inni. Björn Pálsson, bóndi og alþingismaður á Löngumýri, kvaðst hafa átt þessa meri frá þvi hún fæddist, aldrei vantað hana af fjalli og þaðan af síður hefði hún drepizt í dýi. Björn hóf mál út af mer- inni en hefur ekki reynzt auð sótt að heimta hana úr hönd- um Jóns. Skjóna varð brátt frægasta stóðmeri landsins og jók miklu við frægð Björns, þó að landskunnur væri hann áður. Málið er orðið langt og strangt og hefur hrakizt milli Borun lokið í Mosf ellssveit í fyrrinótt var áætlað að flytja sbóra gufuborinn frá ReykjaMíð út á Reykjanes, þar sem hanin veirður settur upp og notaður við fháganig á borbolu. Að því búnu verður hann fluttur austur að Nesjavöllum, en bair ráðgierir Hitaiveita Reykjavíkur að liáta Frú Ingibjörg Sigurðardóttir, Kvennabrekku. Leiðrétting 1 MORGUNBLAÐINU í gær voru birtar myndir af frambjóð- endum í prófkjöri Sjálfstæðis- manna í Vesturlandskjördæmi. Þau leiðu mistök urðu í þessu sambandi, að birt var mynd af frú Ingibjörgu Sigurðardóttur, skáldkonu, þar sem átti að vera mynd af frú Ingibjörgu Sigurð- ardóttur, Kvennabrekku í Dala- sýslu. Morgunblaðið biður alla, sem hlut eiga að máli sérstakrar velvirðingar á þessum leiðu mis- tökum. En hér með birtist rétta myndin af frú Ingibjörgu Sigurð ardóttur, Kvennabrekku bora 1400—1600 metra djúpa bolu. í Reykjaihlíð var bocruð1 ein 1500 mertra djúp hioila, en ekki er enm ljóst hve mikið vatn hún :geifur ag hvort auka má vatns- magnið á svæðinu mieð því að daefla uipp ur holumni. Að sögn Gunmiars Kristinssonair verkfræð inigs 'hjá Hitaveituxuni verður væntanitega búið alð kanina fyrir miánaðamót hve mikið vatn fá miá úr Reykjahilíðariholunni og tveimuir nýjum holum, sem bor- aðar baifa verið á Reyfcjum. Þá er þessa dagana verið að ijúfca við hol.u, sem boruð hefur verið í NámaifjaJ’li og er það 8. holan þar. Saigði ísleifur Jóms- son verkrfræðinigiur hjá Jarðbor- unum r<íkisiinis að líikur væru á að þessi hola, sem er 1100—1200 m djúp væri góð og kæmi til með að gefa mi'kla guÆu. Samningar um vatnsleiðslu til Verður lögð sumarið 1971 og kostar um 57 milljónir króna ^ • FULLTRÚAR frá bæjarstjóm Vestmannaeyja eru nýkomnir frá Kaupmannahöfn, þar sem þeir gerðu samning við Nordisk Kabel og Trádfabrik um kaup á nýrri 6—7 tommu vatnsleiðslu, sem leggja skal milli lands og Eyja sumarið 1971. Samningur- inn var gerður með fyrirvara um samþykki bæjarstjómar Vestmannaeyja. Verð leiðslunnar er um 57 milljónir króna og skal 25% af andviðrinu greiðast 1. janúar 1971, við útskipun frá Kaupmannahöfn; á miðju næsta sumri greiðast 35% og 40% greið ast eftir að leiðslan hefur verið lögð og fullprófuð. Guðlaugur Gíslason, alþingis- maður, var einn fulltrúanna, sem til Kaupmianmahafmar fóru. Hann sagði Morgunblaðinu, að nyja Eyja til að standa skil á andvirði nýju leiðslunnar, hefði fengizt vil- yrði, — „ég myndi telja loforð“ — um lón hjá Scandiiniavian Bank í London að upphæð 646.666,67 dollara, sem miðað við genigi dönisku krónunnar er samhljóða sam n m gsu pphæð innii. Lánið er til átta ára með 9%% vöxtum oig a fbo rgurua rl a ust fyrstu fimm árin. Guðlaugur gat þess, að mjög hæpið hefði verið talið, að það yrði veitt og þá vart með lægri vöxtum en 12%. Guðlaugur sagði, að fram hefðu komið r'addir um að fresta lagningu nýrrar vatnsleiðsilu til sumarsinis 1972 en atiiugun leiddi í ljós, að 4 tomrnu leiðsl- an, sem fyrir er, flytur ekki meira miaign með fullium þrýst- iragi en svo, að fyrirsj áanleg eru nokkur vandræði þegar á næstu vetnarvertíð, ef loðna og annar fiskaf'li verða með svipuðum hætti og verið hefur. Því var ek'ki um aniniað að ræða en hraða kaupum á nýrri vatnspípu. Nýja leiðslan, sem verður 6—7 tommur er af sömu gerð og leiðslan, sem lögð var miUi lands og Eyja sumiarið 1968, en það var fyrsta vatnisleiðsia sinn ar tegundar í Evrópu. Þegar nýja leiðslan verður komiin í notkun, verður unnt að dæla fcil Vestmannaeyj a um 5600 tonnum á sólarhrinig og sagði Guðlaugur, að það magn ætti að nœgja um nokkra framtíð, þó íbúum Vestmannaeyja fjölgaði og fiiS'kiðnaður og aniniar iðnaður ykist, eiras og vonir stæðu til. Forsetahjónin komin heim FORSETAHJÓNIN, herra I Kristján Eldjárn og frú Ilall- dóra Eldjám, voru væntanleg til landsins með þotu Flugfé lags íslands, laust fyrir miff- -nætti í nótt, eftir mjög vel heppnaða heimsókn til Dan- merkur. Dvöldust þau eina I viku í Danmörku í boði I dönsku konungshjónanna og , dönsku ríkisstjómarinnar, eins og frá hefur verið skýrt. Meðfylgjandi mynd var tek | in er forsetahjónin hittu ræðis I menn íslands í Danmörku á heimili íslenzku sendiherra- I hjónanna í Kaupmannahöfn. Fundur nokkurra lögfræð- inga í FYRRADAG boðuðu þrír lög- fræðingar, þeir Bjarni Beinteins- son, Böðvar Bragason og Sigurð ur Lindal nokkra lögfræðinga í borginni til fundar. í fundarlok undirritaði hluti fundarmanna á- skorun til forsætisráðherra um að hann legði til við þingflokk Sjálfstæðisflokksins, að Gunnar Thoroddsen hæstaréttardómari yrði skipaður í embætti dóms- málaráðherra. 1 gær bættust nokkrir lögfræðingar í hóp þeirra, sem undirrituðu áskor- unina, og var hún afhent forsæt- isráðherra síðdegis í gær. Blaðaskrif vestra um m.s. Goðafoss 1 ÁGtJSTMÁNUÐI fór hið nýja skip Eimskipafélags íslands, Goðafoss, í jómfrúarferð sína til fjögurra hafna í Bandaríkjunum, Gloucester, Cambridge, Bayonne og Norfolk. Flutti skipið full- fermi af frystum fiski til Banda rikjanna, sem talið er að sé stærsti farmur sinnar tegundar, sem fluttur hefur verið þangað og jafnframt verðmætastl skips- farmur, sem fluttur hefur verið frá fslandi. Skipið lét úr höfn í Reykjavík í þessa jómfrúarferð hinn 3. ágúst og kom aftur 6. septem- ber. Vakti koma skipsins mikla athygli í Bandaríkjunum og hef ur Mbl. borizt mikill fjöldi blaða- úrklippa, þar sem komu skipsins er m.a. getið 5 dálka á forsíðu blaðsins „The Daily Banner“, sem gefið er út í Cambridge og jafnframt er birt stór forsíðu- mynd af skipinu. 1 greininni er þess getið að jómfrúarferðir skipa séu alla jafna með merkilegri ferðum þeirra. Segir jafnframt að sjald- gæft sé að meiri háttar skip komi til annarra hafna i slíkum ferðum en New York, Rotter- dam, Le Havre og annara stór- hafna. Það er því viðburður að smáhöfn sem Cambridge verði þess heiðurs aðnjótandi að verða gestgjafi skips á jómfrúarferð. Svipaðar greinar birtust um Goðafoss í „The Dorchester", „Ball Sun“, Daily Times“, „Balti more Sun“, og fleiri blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.