Morgunblaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SBPT. 1970
íslenzkur steinflögur
til veggskreytinga frá ýmsum stöðum
á landinu.
Sérstaklega vel valdar.
MOSAIK h f.
Þverholti 15, sími 19860.
Vestur-þýzknr krítnrtöflur
sem eru dýramyndir með sérstökum fleti
til að kríta á.
Kjörinn hlutur í hvert barnaherbergi.
M Diesel
V-VÉL, GERÐ D-232
6, 8, 12 strokka.
Með og án túrbínu
1500—2300 sn/mín.
98—374 „A" hestöfl
108—412 „B" hestöfl
Stimpilhraði frá 6,5 til 10
metra á sek.
Eyðsla frá 162 gr.
Ferskvatnskaeling.
Þetta er þrekmikil, hljóðlát og
hreioleg vél fyrir báta, vinouvél-
ar og rafstöðvar. — 400 hesta
véliin er 1635 mm löng, 1090 mm
breið, 1040 mm há og vigtar
1435 kíló.
STURLAUGUR
JÓNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavlk.
mnRGFnLORR
mnRRRÐ VÐflR
Nýkomið
Ull og terelyne í buxur. Nýjar gerðir,
Dömu- og herrabúðin
Laugavegi 55.
Tilboð óskast
í 4ra dyra Chevrolet station árg 1969 skemmdan eftir árekst-
ur. Selzt í núverandi ásigkomulagi.
Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4 í dag frá kl. 9—7.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Laugavegi 176.
Sjóvátryggingafélag islands h.f.
Vuntor ufgreiðslumunn
með bílpróf á vörulager. Ekki svarað í síma.
Heildverzlun Eiríks Ketilssonar, Vatnsstíg 3.
Sendum í póstkröfu.
] LEIKFANGAVER
Ný sending
komin
★
Pantanir
óskast sóttar
strax
KLÆEÐNING HF
LAUGAVEGI 164 SÍMAR 21444-19288
SKÁPAINNRÉTTINGAR
• V.B innréttingar eru um það bil helmingi
ódýrari en aðrar sambærilegar
innréttingar.
• Biðjið byggingarvörusala yðar eða
trésmiðju um hinar ódýru V.B. innréttingar
• Sænsk framleiðsla í sérflokki
• Fást í flestum byggingavöruverzlunum
um land allf.
Sambyggð hilla fyrir skápa
Hillur
Óhúðaðar poltahillur
Vírkörfubakkar — Sfærðir:
42.7 x 55 x 8.5 cm
42.7 x 55 x 18.5 cm
32.7 x 55 x 8.5 cm
32.7 x 55 x 18.5 cm
JENSEN BJARNASON & CO. HF.
Tryggvagötu 2. Rvk. sími 12478