Morgunblaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 23
MORGUJSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPT. 1970
23
Eldar geisa í
Los Angeles
— slökkviliðsmenn ráöa ekki
við eldana
Los Angeles, 28. sept. NTB.
ENN GEISA miklir skógareldar
í Suður-Kalifomíu, fjórða dag-
inn í röð og hafa hundruð heim-
ila og stórra búgarða brunnið til
kaldra kola og þúsundir manna
hafa flúið heimili sín á svæðinu
frá Bakersfield til San Diego.
Þrir hafa látíð lífið. Þúsundir
slökkviliðsmanna hafa barizt við
eldinn síðan fyrir helgi, en feng-
ið lítið að gert og í dag herti
vind og færðust þá eldamir í
aukana. Ronald Reagan, ríkis-
stjóri, lýsti um helgina yfir
neyðarástandi á þessum slóðum.
Um 160 þúsund hektarar lands
eru sviðnir og brunnir, en verst
hefur San Diego-svæðið orðið
úti, þar hafa tvö hundruð hekn
ili brunnið og 60 þúsund hekt-
arar landis eyðilagzt. í Malibu
skaimmit frá Los Angeles, en þar
kviknuðu eldarnir á föetudag,
bafa 40 þúsund hektarar lands
brunnið og 141 heimili. Reykur
hefur stigið 600 metra í loft upp.
í Los Angeles og nágrenni leit-
ar lögreglan að hugsanlegum
brennuvörgum, þar sem sterkur
grunur leikur á að eldurinn hafi
kvikniað af manniavöldum.
Allmargir slökkviliðismenn
hafa slasazt við starf sitt og vitað
er að þó nokkrir borgarar hafa
slasazt.
— Nasser
Framliald af bls. 1
unum og skemmtistöðum var
lokað, konur og börn hágrétu
af geðshræringu og skotið var
af fallbyssum í heiðurssikyni
við forsetann látna. Þjóðar-
sorg var samstundis fyrirskip-
uð í öllum Arabaríkjunum.
„HANN GERÐI ALLA HLUTI
MIKLA.“ KVEÐJUORÐ
HUSSEINS
Jafnislkjótt oig fréttin barst,
tófau saimiúðiarkiweiðjiur að berast
frá ótal þjóðarleiðtogum og
voru þær lesnar upp í Kairó-
últvarpið. Var aú fyrsta frá Hiuisis-
edin JórdiamiíiulkorBUinigi, siem krvatt
hiaifði Nassieir aðeiinis fáeimium
kJiutokusitumdium áðiur. Þar aagði
hamin: „Aldrei hiefiur mér verið
j'aifn orða vamit sieim í diaig til að
tjá þá dijúpu sioirig, sieim beltekið
hiefur mig við misBi bróðlur miíms
oig viniar, Gaimialis Abdels Nassiers,
seim alliur hieiimurinm virti allt
bamis ævi.sikeið. Sár iþaiu, seim
Arabalþj ó’ðir hiafa hlotið við fró-
fall ihamis, gróa e'kiki. Mairigir lieið-
toigar heimsiinis urðlu heitjiur í
verkíum siniuim. En Nasisier skiap-
aði stjórnmál og mótiaiði þau og
gerði alia hluiti mikia.“
VIÐBRÖGÐIN VIÐ LÁTI
NASSERS
í aðalstöðvurm Saimieinuðu þjóð
anma í New York valtoti andláts-
fregniin óblamidina uradirluin og
hryggð og segir AP fréttaisitofan
að ýmsir fullltrúar 'haifi láitið þau
orð falla, að amidiát Nassers ikurani
að minmika imjöig Hkiur á að
um varanlegan frið semjist í Mið-
austuriönduim. Eréttirnar bárust,
er stj órramálainef nd Allsherjar-
þiragsins ®at á fundi og sagði full-
trúi Sovétríkjanmia, Jakob Malik,
að Naisser hefði verið milki.lhæfur
stjórnimálaimaður og tryggur vin-
úr Sovétríkjarana. Bandaríslki fuil
trúinn Oharles Yost saigði a@
þetta væru mifclar sorgarfréttir
og hann kvaðst votta Araibaþjóð-
unium samúð. „í nær tvo áraitugi
var forsetinn milkiill leiðtoigi þjóð
sinni, bæði á tímuim si.gra og
sorga. Slkarð hamis verðiur vand-
fýllt og hans verður sárilega
saflcnað," sagði Yost. Aðrir full-
trúar tóku í sama streng og
minmtu á aið rmdamf armia mámiði
hefði Nasser unnið ötuHega að
því að tooma í kring vopnahléi
og síðan friðarviðræðum miflii
Egyptailands, ísraels og Jórd-
aníu. Þá völkrtu meran og aithygli
á, hversu drjúgur hefði verið
skerfur Nassers tii samtoomulaigs
þess, er tókst milli H'usseimis
Jórd aníuíkonumigis og Yassers
Arafat og buindið hefur endi á
bongarastyrjöldimia í iamidirau.
Nixon Bandaríkjaforseti sagði
í Róm í kvöld, að hanm væri
harmi lostinn. Hann kvaðst von-a
að í ljósi þessa sorgaratburðar
myndu allar þjóðir, ekki hvað
sízt þjóðirniar í Mið-Austurlönd-
um, leggja sig allar fram um að
jafna deilur og virania að varan-
legum friði.
Útvarpið í ísrael rauf útsend-
ingu á dagskrá sinni til að skýra
frá andláti Nassers. Seint í kvöld
höfðu ísnaelskir forystumenn
ekkert sagt um andlát hana. í
Vatikaninu var tilkynnt að Páll
páfi hefði fengið fréttirniar úr
Ali Sabry. Margir telja hann
líklegan eftirmann Nassers, þeg-
ar nýr forseti verður kjörinn eft-
ir tvo mánuði.
sjónvarpi og væri hann djúpt
snortinn. Sovézka útvarpið
skýrði frá láti forsatans um kl.
21, í fréttatíma á erasku, en þá
hafði ekki verið sagt frá því á
rússnesku.
Tilkymnit vair í Mosöcvu í kvöld,
að Kosygin, fonsætisiráðheirra
myndi fara til Kairó að vera við
útför Nassers á fknir.iitudagimn.
BOLLALEGGINGAR UM
EFTIRMANN
Fljótlega eftir að skýrt hafði
verið frá láti Nassers, tóku stjórn
málafréttaritarar að bollaleggja
um eftirmiann hans. Svo sem frá
hefur verið skýrt tekur Anwar
Sadat við nú, en flestir telja
með ólíkindum að hann hafi
möguleitoa til að halda völdum.
Sadait mun gagna embætti næstu
tvo miánuði, en síðara munu heflístu
nefndir Arabisltoa sósíalisitasam-
bandisins koma saman til að
kjósa nýjan forseta og þarf sá að
hljóta tvo þriðju greiddra at-
kvæða.
AP-fréttastofan sagði að í
Kairó væri talinn sennilegaStur
eftirrraaður Nassers, Ali Sabry,
en hann hefur verið náinn vinur
og samstarfsmaður Nassera ár-
um saman. Þeir tóku saman þátt
í byltingunni árið 1952, þegar
Earouk konungi var steypt af
stóli. Síðan hefur Sabry gegnt
ýrrasum mikilvægum störfum
innan egypzku stjámarinnar. —
Haift er fyrir satt, að Saibry njóti
óskoraðs traiusits í Moakvu, en
heldur mun vinátta hans og Nass
ers hafa kólnað uindainfarnia mián-
uði.
OFÞREYTA HAFI VALDIÐ
Danskur læknir, sem var einn
af þremur líflæknum Nassers,
sagði í kvöld, að ekki væri vafi
á því að ofþreyta hafi flýtt fyr-
ir dauða Nassers. Fonsetinn hef-
ur verið heilsuveill um alllangt
skeið og þjáðst af sykursýki og
verið sagður veikur fyrir hjarta.
Hann hafði m.a. leitað sér heilsu-
bótar í Sovétríkjuraum nokkrum
sinnum á síðuistu tveimur árum.
Lilk Nassers var í kvöld flutt
frá heimili hans til stjórmarað-
seturs hans í Kairó. Þar mun það
liggja á viðhafnarbörum fram á
fimmtudag, að útför hans verður
gerð.
Fnamkvæmdanefnd Ambiska
sósíialietasambandsiras, sem er
eini stjórnmálaflokkur landsins,
var kvödd saman ti'l skyndifund
ar fljótlega eftir að lát Nassers
hafði verið tilkynnt.
John Dos Passos.
Enn óeirðir,
í Belfast
- um 200 særðir, margir handteknir
Belfast, 28. sept.
— -AP — NTB.
TIL mikilla óeirða kom í Belfast
á Norður-frlandi bæði á sunnu-
dag og mánudag, og er talið að
um 200 manns hafi hlotið meiðsl,
þeirra á meðal 99 her- og lög-
reglumenn. Alls hafa 47 menn
verið handteknir fyrir að efna til
óspekta.
Um 3.000 manns tóku þátt í
óeirðunum í dag, mánudag, og
urðu óeirðirnar mestar í Shank-
ill Road-hverfinu, þar sem íbú-
Dos Passos látinn
Baltimore, Maryland, 28. sept.
AP —
BANDARÍSKA skáldið og rit-
höfundurinn John Dos Passos
andaðist að heimiii sínu í Balti-
more í dag 74 ára að aldri. Hafði
hann um nokkurra ára skeið
þjáðst af hjartasjúkdómi', og var
nýkominn heim af sjúkrahúsi er
dauðann bar að garði.
Dos Passos er þekktastur fyr-
ir verk sitt „U.S.A.“, sem er í
þremur bindum og fjallar um
Bandarikin á fyrri áratugum
þessarar aldar. Auk þess hafa
komið út rúmlega 30 bækur
hans, ljóð, skáldsögur, leikrit og
ritgerðir, og hafa margar þeirra
verið þýddar á erlendar tungur.
1 fyrri verkum sínum, eins og
til dæmis „U.S.A.", tekur Dos
Passos málstað verkalýðsbarátt-
— Haustsvipur
Framhald af bls. 30
var allan tímann jafn i mörk-
um. Valsmenn höfðu þó frum-
kvæði í leiknum og léku betur,
en Víkingar bættu það upp með
allgrófum varnarleik, sem dóm-
arar gáfu aðeins áminningar við.
1 hálfleik var staðan '7:6 Val
í vil, en síðan hófst baráttan fyr-
ir alvöru, Víkingar komust tví-
vegis yfir undir lokin og svo fór
að Valsmenn máttu þakka fyr-
ir jafnteflið, þrátt fyrir betri
leik næstum allan tímann.
unnar og er málsvari frjálslynd-
isstefnunnar, en þegar aldurinn
færðist yfir hann tóku stjórn-
málaskoðanir hans að breytast,
og við forsetakosningarnar árið
1964 var hann einn af stuðnings-
mönnum Barry Goldwaters.
- Svíþjóð
Framhald af hls. 1
meðal stjórnmálamanna og
almennings í Svíþjóð sl. viku
og aldrei verið hægt að segja
fyrir um það með vissu hver
endanleg úrslit yrðu. Alveg
þar til í kvöld vissu margir
þingmenn ekki hvort þeir
hefðu náð kjöri. Mikil óánægja
hefur komið fram vagna hinn
ar seinvirku talninigar póst-
atkvæðanraa og í kvöld sagði
Lennart Geijer dómsmála-
ráðherra, að í næstu kosning-
um myndu póstaitkvæðin tal-
in á kosninganóttu.
Ljóst er nú að Jafnðar-
menn eru í mekúhluta á þingi
og verða að njóta stuðnings
annars flokks til að geta hald
ið stjórnartaumunum. For-
menn borgaraflokkanna hafa
varað mjög við samstarfi
Jafnaðarmanraa og Kommún-
ista, en hafa jafnframt vísað
á bug hugsanlegu samstarfi
Jafnaðarmiannaflokksinis og
borgaraflokkanna.
arnir eru flestir mótmælenda-
trúar. Hermenn voru á verðr þar
í hverfinu, og grýtti mannfjöld-
inn hermennina. Reif mann-
fjöldinn grjót upp úr steinlögð-
um brúm og götum til að varpa
að hermönnunum, en beittu einn
ig heimatilbúnum bensínsprengj-
um. Einnig var ráðizt gegn bif-
reiðum, þeim velt og kveikt í
þeim.
Her- og lögreglumenn vörðust
grjótkasti mannfjöldans með
gaissprengjum og gúmmíkúlum,
sem þeir skutu úr byssum sín-
um. Eru kúlur þessar að mestu
skaðlausar, en geta þó sært þá,
sem fyrir þeim verða.
Síðdegiis í dag lá þykkur, dökk
ur reykmökkur yfir Shankill
Ro'ad-hverfinu frá brennandi
bílflökum, og á götum og gang-
stéttum voru víða hrúgur af gler
brotum eftir bensínsprengjur og
brotnar gluggarúður. Eru þetta
verstu óeirðir, sem orðið hafa í
Belfast frá því í júlí í sumar, og
segist talsmaður lögreglunnar
þar í borg óttast að enn verra sé
í væradum.
Sprengjur
í farangri
París, London, 27. sept.
AP, NTB.
ÞRJÁR sprengjur sprungu í far-
angri á þremur evrópskum flug-
stöðvum í gær, sunnudag. Fyrat
sprakk sprengja í tösku á Orly-
flugvelli við París og tuttugu og
fimm mínútum síðar á Le Borg-
et. Enginn eigandi fannst að
þeirri tösfcu en AP-fréttastofan
segir að taskara hafi átt að fara
um borð í vél spánska fiugfé-
lagsins Iberia, til Barcelona.
Á flugstöðinni við Heathrow-
völl í Lundúraum sprakk heima-
tilbúin sprengja í tösku, sem
senda átti með vél Aer Lingus.
— Sjálfsmark
Framhald af bls. 30
urinn til Þóris og þaðan lang-
sending fram og Ingibjörn Al-
bertsson lék þar á varnarmenn
og skoraði örugglega. Snaggara-
lega gert, en hvort línuvörður-
inn var vel á verði um stöðu
Ingibjarnar skal ósagt látið.
Valsmenn höfðu betur allt
fram undir lokaminútur hálf-
leiksins er Keflvíkingar tóku að
rumska við sér og sjá alvöru
hlutanna.
Á 43. mín. byggði Magnús
Torfason upp sókn sem lauk
með snögigu skoti Jóns Ólafs sem
Sigurður fékk ekki við ráðið.
Á 5. mín. síðari hálfleiks kom
úrslitamarkið. Sigurður Dagsson
spyrnti vel út undan vindinum,
knöitturinn hoppaði yfir Guðna
miðvörð og upphófst kapphlaup
milli hans og Ingibjamar.
Guðni varð fyrri til, sendi mark-
verði, en of fast og auk þess
hljóp Þorsteinn markvörður út
á móti — og sjálfsmarki varð
ekki forðað. Það var dýrt mark
Keflvíkingum.
Undir lokin sóttu Keflvíking-
ar mjög fast og oft skal hurð
nærri hælum, en þegar ekki var
annað, kom vindurinn Valsmönn
um vei til hjáipar.
Leikurinn var jafnteflislegur i
heild en Val bar sigurinn fyrst
annað liðið marði sigur.
Beztu menn Vals voru Jóhann-
es, Ingibjörn og Sigurður mark-
vörður, en hjá Keflavík Einar
Gunnarsson og Jón Ólafur, en
margir aðrir langt frá sínu bezta
og t.d. gekk flest á móti Guðna
miðverði.
— Einingartákn
Framhald af bls. 16
hamn fyrir a!ð bjóðia vestræn-
um rílkjum byrginm.
Naisser barst lítið á og hélt
áfram að búa í sínu gamla
húsi eftir að hann varð valda
mesti maður Egyptalands.
Faðir hanis hélt áfrtam starfi
sínu hjá póstistjórninni. Nass
er var ekki öfgafullur Mú-
hameðstrúarmaður, en hélt
við þann gamla sið að láta
konu sína ekki koma fram
opinberlega. Hann hélt áfram
eömu gráðu í hennium og
hann hafði fyrir byltinguna
og klæddist jafnan borgaraleg
um föitum. Haran var mikill
verionaður og vann oft fram
á nótt. Hann var hugrakkur
og einbeittur. í stníðinu við
ísraela 1948 særðist hann
tvisvar sinnum og var í hópi
egypzkra ofurhuga í Negev-
eyðknörkinni, sem neituðu
lengi vel að gefast upp eftir
að þeir höfðu verið umkringd
ir af ísnaelum. Haustið 1954
var skotið að honum átta skot
um er haran hélt ræðu í Alex-
andríu, en hann særðist ekki.
Nasser rauf þá algeru þögn,
sem sló á manrafjöldann, með
því að hrópa titrandi röddu:
„Látum þá drepa mig. Ég er
þegar búinn að koma á frelsi,
virðinigu og stolti í Egypta-
landi.“
Þetta stolt varð fyrir miklu
áfalli í sex daga stríðinu, en
reynsla Nassers af hágum
kjörum, sem hann ólst upp l
við í Asisuit-héraði, og sú /
fyrirlitning, sem hann fann 1
útlendinga sýna Egyptum þeg
ar hann var á yngri árum,
gerði það að verkum að hann
taldi það köllun síraa að veita
Egyptum bæði sjálfsvirðingu
og virðingu í augum annarra.
Þar sem hann átti erfitt með
að sætta sig við tilveru ísra-
elsríki's, sem honum eins og
Aröbum fanrast vera útvirki
vestrænna áhrifa, einbeitti
hann sér ekki sem skyldi að
því að bæta kjör fólksins í
Egyptalandi. Egyptar hafa
orðið að verja til vígbúnaðar
miklu fé, sem ainnara hefði
mátt verja til þess að bæta
lífskjörin. En undir hans
stjórn hefur ríkt mikið jafn-
vægi í Egypalandi þrátt fyrir
miklar þjóðfélagslegar breyt
ingar, sem átt hafa sér stað og
alvarlegar millirikjadeilur,
sem hafa leitt til tveggja
styrjalda. Með miklum for-
ystuhæfileikum, sem áunnu
honum traust milljóraa, ekki
aðeiras í Egyptalandi heldur
í öllum Arabaheiminum,
gerði hann sig nánast ómiss-
andi. Áhrif hans voru svo
gífurleg að hann réð að heita
mátti öllu, enda var það hon
um ekki kappsmál að auka
lýðræði. Þess vegna verður
skarð hans vandfyllt. Egypt-
ar og Arabar hafa misst helzta
forsvarsmann sinn og eftir-
maður hanis er ekki sýnileg-
ur.