Morgunblaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR ^smúA$Stí3^ 220. tbl. 57 árg. ÞREOJTJDAGUR 29. SEPTEMBER 1970 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Kairobúar gráta Nasser á götum úti Kairó, Beirut, New York, Tel Aviv, Rómaborg, 28. september — AP-NTB GAMAL Abdel Nasser, forseti Egyptalands, lézt af hjarta- slagi í dag, 52 ára að aldri. Varaforseti landsins, Anwar Sadat, skýrði frá láti forsetans um kl. 20.30 í kvöld (ísl. tími) og sagði, að forsetinn hefði látizt að heimili sínu kl. 18.15 að staðartíma (15.15 að ísl. tíma). Sadat sagði, að Nass- er hefði verið nýkominn heim frá því að kveðja leiðtogann frá Kuwait, á flugvellinum í Kairó, er hahn hefði skyndilega orðið mjög máttfarinn og tók að boga af honiun svitinn. Hann var tafarlaust fluttur til heimilis síns í úthverfi Kairó og læknar hans kvaddir á vettvang, en þeir gátu ekkert að gert og lézt forsetinn skömmu síðar. Haft er fyrir satt, að Nasser hafi kennt sér meins á fundunum með Arabaleið- togunum á sunnudag, en ekki hirt um að leita læknis þá, þar sem honum var umhugað um, að sættir tækjust með þeim Hussein Jórdaníukoniingi og Yasser Arafat skæruliðafor- ingja. Varaforsietinn, Sadat, sem tekur nú við embætti Nassers samkvæmt stjórnarskránni, var skjálfraddaður er hann Mkýrði þjóð sinni frá láti Nass- ers. „Við höfum misst okkar hugprúðasta son, og allt mann kyn á um sárt að binda," sagði hann. „Erfitt er að tjá með orðum þann harm, sem að er kveðinn við fráfall hans. Barátta hans fyrir friði og réttlæti mun jafnan í heiðri höfð. Um allt var hann stór- brotinn stjórnmálamaður." Fráfall Nassers kom eins og þruma yfir Arabalöndin «11. Samkvæmt hefð Múhameðs- trúarmanna var tekið að lesa úr Kóraninum í öllum út- varpsstöðvum Arabalandanna. Úti á götum Kairó brast fólk í grát, menn þyrptust harmi lostnir út á götur, verzl- Framhald á bls. 23 Ein siðasta myndin, sem tekin var af Nasser, tekln fáeinum kl ukkustundum fyrir lát hans. Hann horfir & þá Hussein Jórd aníukonung og Yasser Arafat, skæruliðaforingja takast í hend- ur, eftir að samkomulag hafði náðst, fyrir milligöngu Nassers, til að binda enda á borgara- styrjöldina í Jórdanfu. Heyrði allt í einu ógurlega skruðninga — missti svo meðvitund — Agnar Samúelsson segir frá slysinu í Mykinesi Færeyjuim, mánudag. Frá blaðamanni Morgun- blaðsanis, Óla Tynes. ÞAÐ er sorg í Færeyjum. Fánar blakta í hálfa stöng, öllum skemmtunum hefur verið aflýst og á eftir frétt- um af flugslysinu-eru leikin Slasaður farþegfi studdur frá borði Hvítabjarnartns. sorgarlög. ísland missti einn góðan dreng við slysið, Bjarna Jenson, flugstjóra, Færeyjar misstu sjö, en haft hefur maður á tilfinningunni hér í Færeyjum, að missir- inn sé jafn á báða bóga — að þessi sorg sé sameiginleg og jafn mikil hjá báðum. Þótt tiltölulega langt sé liðið frá því er slysið varð, eru fréttir af því enn fremur óljósar. Lögreglan hefur lagt algjört bann við ferðum út í Myki- nes og farþegarnir tala helzt ekki við nokkurn mann. Méx tókst satmt aið ná saimibamdi við anmain íslenzku farlþegamna, sem viora með vélinni, Agrnatr Samúelsson, en viðtailið við Ih^aran kemur seinma í þessairi frásögn. Eininig lýsing á komiu Hvítafojam airins tiil Þórshafnar imieð þá, sem koimust aí. En-ginin þeirra , sem komust -af, er í iífslhasttu nú, en siumir eru svo alvarlega slasaðiir, að þeir munu finnia fyrir því það sem eftir er ævininar, eins og t. d. færeyska Ikonian, seim fótur vair tekinn af í gær. Samkvæmt þeim fréttuim, sem við höfum fengið hér í Færeyj- uim var nýbúið að setja Ijósa- sikiiltin á í fluigv élinni, sem banna reytkinigair og biðja farþega að stpenma beltin. Skiltið, sem bamn- ar reykinigair slotókna'ði og önnur fkugfreyjain, Hrafnlhildur Ólatfs- dóttir fór fram í stjórnlklefainn með sódaivaitn handa flugstjóram^ uim. Hún var rétt komim aftuir í vélinia, þegar siysið varð. Elftir- fajramidi frásögn hefur ekki fen.g- izt staðfest, em svo virðist semn flugstjórinm hatfi á aíðuistu stundiu séð hvað verða vildi: Hamn gaf fuilla orku á hreyflana og beindi vélinni upp á við ,en þa® var uim seinam. • SORG — OG HLJÓÐLAT GLEÐI Humdruð Færeyimga voru á bryggjumni, þegair Hvítabjörnimjni Framhald á bls. 10 8 sæta ímeirihluti !í Svíþjóð Stokkhólmi, 28. sept. NTB. í GÆRKVÖLDI lauk í Sví- þjóð talningu póstatkvæð- anna, sem nú hefur staðið yfir í viku. Er nú ljóst að ekki mun koma til stjórnarskipta í Svíþjóð. Jafnaðarmenn og kommúnistar hafa saman 8 sæta meirihluta á þingi, eða samtals 179, en borgaraflokk- 'arnir 171. Lokatölurnar eru: Jafnað- a'"menn 162 þingsæti, komm- únistar 17, Miðflokkurinn 71, 'Þjóðarflokkurinn 58, og Sam- l ainað: flokkurinn 42. Mikil i spenna og óvissa hefur ríkt Framhald a bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.