Morgunblaðið - 29.09.1970, Page 1
32 SfÐUR í
220. tbl. 57 árg.
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Kairobúar gráta Nasser á
götum úti
Kairó, Beirut, New York, Tel Aviv, Rómaborg,
28. september — AP-NTB
GAMAL Abdel Nasser, forseti Egyptalands, lézt af hjarta-
slagi í dag, 52 ára að aldri. Varaforseti landsins, Anwar
Sadat, skýrði frá láti forsetans um kl. 20.30 í kvöld (ísl.
tími) og sagði, að forsetinn hefði látizt að heimili sínu kl.
18.15 að staðartíma (15.15 að ísl. tíma). Sadat sagði, að Nass-
er hefði verið nýkominn heim frá því að kveðja leiðtogann
frá Kuwait, á flugvellinum í Kairó, er hann hefði skyndilega
orðið mjög máttfarinn og tók að boga iaf honum svitinn.
Hann var tafarlaust fluttur til heimilis síns í úthverfi Kairó
og læknar hans kvaddir á vettvang, en þeir gátu ekkert að
gert og lézt forsetinn skömmu síðar. Haft er fyrir satt, að
Nasser hafi kennt sér meins á fundunum með Arabaleið-
togunum á sunnudag, en ekki hirt um að leita læknis þá, þar
sem honum var umhugað um, að sættir tækjust með þeim
Hussein Jórdaníukonungi og Yasser Arafat skæruliðafor-
ingja.
Varaforsetinn, Sadat,
sem
tekur nú við embætti Nassers
samkvæmt stjómarskránni,
var skjálfraddaður er taann
sikýrði þjóð sinni frá láti Nass-
ers. „Við höfum misst okkar
hugprúðasta son, og allt mann
kyn á um sárt að binda,“
sagði taann. „Erfitt er að tjá
með orðum þann harm, sem
að er kveðinn við fráfall hans.
Barátta hans fyrir friði og
réttlæti mun jafnan í heiðri
höfð. Um allt var hann stór-
brotinn stjómmálamaður.“
Fráfall Nassers kom eins og
þruma yfir Arabalöndin öll.
Samkvæmt hefð Múhameðs-
trúarmanna var tekið að lesa
úr Kóraninum í öllum út-
varpsstöðvum Arabalandanna.
Úti á götum Kairó brast fólk
í grát, menn þyrptust harmi
lostnir út á götur, verzl-
Framhald á hls. 23
Ein síðasta myndin, sem tekin var af Nasser, tekin fáeinum kl ukkustundum fyrir lát hans.
Hann horfir á þá Hussein Jórd aníukonung og Yasser Arafat, skæruliðaforingja takast í hend-
ur, eftir að samkomulag hafði náðst, fyrir milligöngu Nassers, til að binda enda á borgara-
styrjöldina í Jórdaniu.
Heyrði allt 1 einu
ógurlega skruðninga
— missti svo meðvitund
- Agnar Samúelsson segir frá slysinu í Mykinesi
Færeyjuan, mánudag.
Frá blaðamanni Morgun-
blaðsins, Óla Tynes.
ÞAÐ er sorg í Færeyjum.
Fánar blakta í hálfa stöng,
öllum skemmtunum hefur
verið aflýst og á eftir frétt-
um af flugslysinu eru leikin
sorgarlög. ísland missti einn
góðan dreng við slysið,
Bjarna Jenson, flugstjóra,
Færeyjar misstu sjö, en haft
með eódavaitn haindia flu-gstjóran-
utm. Jlún var rétt íkomin af'tur í
vélinia, þegar sliysið varð. Ðftir-
fairainidi frásögn 'hefur e'kki feng-
izt staðlfest, en svo virðist sem
flugstjórinn hatfi á síðuistu stundu
séð hvað verða vildi: (Harnn gaf
fuilla orku á hreyflana og beindii
vélinnd upp á við ,en þa® var uim
seinan.
Slasaður farþegi studdur frá borði Hvítabjarnarlus.
hefur maður á tilfinningunni
hér í Færeyjum, að missir-
inn sé jafn á báða bóga — að
þessi sorg sé sameiginleg og
jafn mikil hjá báðum. Þótt
tiltölulega langt sé liðið frá
því er slysið varð, eru fréttir
af því enn fremur óljósar.
Lögreglan hefur lagt algjört
bann við ferðum út í Myki-
nes og farþegarnir tala helzt
ekki við nokkurn mann.
Mér tókst saimt aið ná saimibaindi
við annian íslenzku farþeganna,
sem voru með véliiinnii, Agnair
Saimúelsson, en viðtallið vi'ð hann
kemur seinn'a í þessari frásögn.
Einnig lýsing á koimiu Hvítafojam
arins till ÞórshaÆnar með þá, serni
koimiust af.
Enginn þeirra , sem komust -af,
eir í 'l'ífshætbu nú, en suimir eru
svo ail'varlega slasaðir, að þeir
munu finnia fyrir því það sem
eftir er ævinmar, eins og t. d.
færeys'ka Ikionan, seim fótur vatr
tekinn af í gær.
Samkvæmit þeim fréttuim, sem
við höfum fengið hér í Færeyj-
um var nýbúið að setja ijósa-
skiltin á í fituigv élinnii, sam barnn-a
reykimigair og biðja farþega að
spenma baltin. Skiltið, seim bamn-
ar reykimgar s!lo>kknaiði og önmur
fluglfreyjan, Hrafnhiildur Ólafs-
dóttir fór fraim í stjómlklefann
• SORG — OG HLJÓÐLAT
GLEÐI
Hundruð Færeyiniga voru á
bryggjunni, þegar Hvítabjörniinmi
Framhald á bls. 10
8 sæta
ímeirihluti
|í Svíþjóð
Stokkliólmi, 28. sept.
NTB.
í GÆRKVÖLDI lauk í Sví-
þjóð talningu póstatkvæð-
anna, sem nú hefur staðið yfir
í viku. Er nú ljóst að ekki
mun koma til stjórnarskipta
l í Svíþjóð. Jafnaðarmenn og
I kommúnistar hafa saman 8
sæta meirihluta á þingi, eða
samtals 179, en borgaraflokk-
I amir 171.
| L.akatölu.rnar eru: Jafnað-
larmenn 162 þingsæti, komm-
únistar 17, Miðflokkurinn 71,
I Þjóðarflokkurinn 58, og Sam-
| einaði flokkurinn 42. Mikil
I spenna og óvissa hefur ríkt ,
Framhald á bls. 23