Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBBR 1970 15 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR Viðgerðar myndir Ásgríms Jónssonar Asgrímur Jónsson er eins og allir vita einn af brautryðjend- um myndlistar á Islandi. Hann var raunverulega miklu meira en brauitryðjandi, hann varð einn af okkar beztu listamönn- um og eftir hann liggur mikið og merkilegt starf, sem sannar- lega hefur átt sinn þátt í þvi, hvað myndlist hefur náð sterkri fótfestu með Islendingum á sein- ustu sjötíu árum. Þegar hugsað er til aldamótaáranna og allar aðstæður skoðaðar i ljósi þess t|ma, gengur það kraftaverki næst, að þeir menn, sem lögðu fyrir sig myndlist, skuli hafa lif- að það furðulega að ná hljóm- grunni með list sinni og vaxa við hverja raun, þar til þeir að siðustu skiluðu þjóð sinni ómet- anlegum verðmætum, sem alls ekki voru til í þjóðlifinu fyrir þeirra daga. Ásgrímur Jónsson stóð þar framarlega i flokki og hefur haft víðtæk áhrif með verkum sínum. Hann er þvi einn þeirra homsteina, sem síð- ari tíma myndlistarmenn hafa byggt á, og það er óskrifuð saga, hvað seinni tíminn á raun- verulega Ásgrími Jónssyni að þakka. Nú hefur verið komið fyrir sýningu á viðgerðum málverk- um og vatnslitamyndum eftir Ás grim Jónsson í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Hér er um verk frá ýmsum tímum að ræða, en allar eiga þessar myndir það sam eiginlegt, að þær hafa verið sendar til sérfræðinga til hreins unar og viðgerðar. Munu jafn- vel sum þessara verka hafa ver- ið það illa farin, að vart var hugsanlegt að bjarga þeim. Samt hefur það verið gert á hinn ágætasta hátt, og eru þessar myndir nú, ef svo mætti til orða taka, sem nýjar af nálinni. Með þvi að bjarga þessum verkum hefur verið unnið merkllegt starf, sem ég er viss um að á eftir að verða mikilvægt, þegar sá tími kemur, að vísindaleg rannsókn fer fram á listasögu Islendinga. En sá tími er ekki langt undan, að við eignumst fræðimenn á sviði myndlistar eins og aðrar þjóðir. Fræðimenn, sem geta lesið mikilvægar upp- lýsingar úr örfáum pensilstrik- um, um aðferðir og hugsun við- komandi listamanna, aðferðir þeirra og leiðir að endanlegu takmarki. I slíkum tilfellum er oft nauðsynlegt að hafa ófull- gerð verk við höndina og jafn- vel fyrstu frumdrög til að geta gert sér ljósar vinnuaðferðir og drög að miklum og merkilegum listaverkum, jafnvel að heilum tímabilum í æfiskeiði listamanns ins. Hér er ég að tala um há- visindalegar rannsóknir, sem mér er ekki kunnugt um, að hafi verið gerðar á verkum íslenzkra Iistamanna enn sem komið er. Ég held ég megi fullyrða, að eimnitt það björgunarstarf, sem fram hefur farið á ýmsum verkum Ásgríms Jónssonar á undanförn um árum, eigi eftir að auðvelda slíkar sjálfsagðar rannsóknir á ferli Ásgríms sem málara. Má með sanni segja, að einmitt með þessu skapist frábært tækifæri fyrir ungan og dugandi fræði- mann til að hefja rannsókn- ir, sem gætu orðið sérlega mik- ilvægar fyrir ókomnar kynslóð- ir. Sýningin í Bogasalnum er for- vitnileg um margt, og ég hafði mikla ánægju af að sjá hana í góðu tómi. Þar eru 22 listaverk, og spanna þau tímabilið frá ár- unum 1896 fram til 1945. Allt eru þetta, eins og áður er sagt, viðgerðar myndir, og sumar eru auðsjáanlega ekki fullgerðar af hendi listamannsins, en einmitt þess vegna er mikið á þessari sýningu að græða. Þarna eru Ásgrímur Jónsson gullfallegt verk, eins og t.d. nr. 7, „Úr Húsafellsskógi", lítil mynd í sterkum ferskum litum, sem að mínu áliti er miklu fremri sem listaverk en sum önn ur af verkum Ásgríms frá sama stað og frá sama tímabili. Þótt ekki hefði verið bjargað nema þessari einu mynd, hefði mikið verk verið unnið. Elzta mynd- in er frá Bíldudal, gerð árið 1896, sérlega eftirtektarvert listaverk, sem hefur allan þann mannlega þokka, sem unnt er að gæða myndlist. Þar er Ásgrím- ur ungur draumamaður, sem þeg ar hefur fengið sina köllun og einhvern veginn veit maður strax þarná, hvað úr honum muni verða. Ég gæti nefnt fleiri verk á þessari sýningu, sem mér finnast mjög merkileg, en til að stytta þessar línur, læt ég mér aðeins nægja að benda á „Óveð- ur í Þórsmörk" og „Séð af Öskjuhlíð", og ekki má gleyma hinni sérstöku vatnslitamynd „Hverir“. Þar notar Ásgrímur Jónsson litasamsetningu, sem er bæði einföld og sterk í senn og dálítið óvenjuleg I íslenzku málverki yfirleitt. En það má fullyrða að, fáir eða engir af okkar þjóðflokki hafa náð eins glæsilegum árangri í vatnslita- myndagerð og Ásgrímur Jóns- son. Saga okkar á sviði seinni tima myndlistar er að vísu nokkuð stutt, þegar miðað er við aðrar þjóðir, en hún er ef til vill mun merkilegri fyrir þær sakir, hve stutt þessi listgrein hefur verið við lýði í landinu. Þau Grettis- tök, sem átt hafa sér stað á sein ustu sjötíu árum, eru svo ör og gagnmerk, að við megum meir en vel við una. Einmitt sýning sem þessi, færir okkur sönnur á mikilvægi þeirra manna, er fyrst ir brutu ísinn, en engu að síð? ur verður maður einnig þess með vitandi, að hér er aígerlega órannsakað efni á ferð, sem sannarlega á það skilið, að þvi verði gerð viðunandi skli. Ein- mitt þeir möguleikar, sem hér blasa við góðum vísindamanni, hljóta að læðast í huga manns, eftir að hafa haft kynni af þess- um verkum Ásgríms Jónssonar. Því nota ég tækifærið til að vekja máls á þessarí staðreynd, í sambandi við þessa sýningu. Það er mjög merkur listavið- burður á ferð í Bogasaln- um þessa dagana, og ég vona, að sem flestir notfæri sér að kynnast, hverju hefur verið bjargað af verkum Ásgríms Jónssonar. Þrátt fyrir það, að þessi verk eru öll í eigu Ás- grímssafns, er hér einstakt tæki- færi til að sjá á einni sýningu, hvað má gera, ef vel er að gáð. Ég hef lengi verið sannfærður um ágæti Ásgríms Jónssonar sem málara og væri það að bera í bakkafullan lækinn að fara meira út í þá sálma að sinni. Að lokum vil ég aðeins óska þess að einhver ungur og upprennandi listfræðingur sjái það verkefni, sem hér blasir við. Vonandi hef- ur „brjóstvitið" runnið sitt skeið á Islandi og við tekur vísinda- leg þekking. Valtýr Pétursson. Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR Hákot og heimspeki Þorsteinn Gylfason: TILRAUN UM MANNINN. Almenna bókafélagið, Reykjavík 1970. I UPPHAFI vil ég tafea það fmm, að úttooimia ístenstorar bóto- Erlendur Jónsson T )ÁRrMT?\í\TTTD skrifar um X ÍUMlMiN 11K <£> HÆÐ OG FJARVÍDD Ferðasaga með útúrdúrum Að fljúga með þotu er eins og að rifa sig út úr fortíðinni og fara fram úr timanum. Fyrst andar- taks kyrrstaða á brautarendan- um; svo af stað; allra fyrst hægt og sígandi, en brátt með síaukn- um hraða, þar til maður þrýstist og þrykkist aftur í stólbakið. And artaki síðar er þotan komin á loft og stefnir bratt upp á við, eins og skotizt sé á fjórða upp Kamba eða Vatnsskarð. Og brátt er maður í uppheimum — tíu kólómetra yfir Atlantshafinu, sem sést þó ekki fyrsta kastið; Ijós og mjúkleit skýjaábreiða liggur yfir því — langt, langt niðri. Uppi er sólskin og víð- sýni; innsýn í himin sjálfan; dag blöðin koma svífandi í fangið á manni, rækilega ókeypis; sterkir drykkir á gjafverðii sem flestir neyta þó hófsamlega) og matar- veizla samboðin hæðinni. Maður er svo hátt uppi í bókstaflegasta skilningi, að óþarft reynist að auka við hæðina með óeiginlegri merking orðasambandsins. Áfanginn er stuttur í klukku- stundum talið, en langur á landfræðilegan mælikvarða. Við slik tækifæri má hvorki neita guðs gjöfum né meðtaka þær með græðgi. Það er síðsumar, far- kosturinn Gullfaxi Flugfélags Islands; brottfararstaður „Kefla vik International Airport"; næsti áfangastaður Kastrúp, Kaup- mannahöfn. * Daginn áður hafði farseðill verið leystur út á afgreiðslunni í Lækjargötu. Slíkur eindægi gæti gefið til kynna fyrirhyggju leysi farþegans eða dræm við- skipti hjá félaginu. Fyrir hið áð- urtalda má ekki með öllu þræta, en hið síðar talda fékk að minnsta kosti ekki staðizt i um- ræddri ferð, því þegar til kom, var hvert sæti skipað í vélinni, mestan part fólk á yngra aldri. Orðtakið segir, að hálfnuð er ferð, þá hafin er, og ásannast það með nokkrum hætti, strax og komið er inn á flugfélagsskrif stofu að kaupa farseðil — þar ríkir alþjóðlegt andrúmsloft, svipmót heimsborgarinnar með því f jölbreytilega mannlifi, sem til veraldarinnar gervallrar telst: margar tungur talaðar og ekkert minna nefnt en stórstað- ir heimsins. Landkynningabækl- ingar liggja frammi. Ég gríp einn, meðan verið er að skrifa út farseðilinn, en eins og kunnugt er, hefur Flugfélagið gefið út margvíslega lesning til land- kynningar og dreift út um víða veröld. Þar eð sú lesning mun öll ætluð útlendingum, er eðii- legt, að fáir Islendingar (utan þeir, sem að ferðamálum starfa) hafi gluggað í þessi smáu rit og geri sér í raun og veru grein fyrir, hvað þau fjalla um. Á hinn bóginn munu margir, sem ferðast til annarra landa, hafa lesið svipuð rit um önnur þjóð- lönd. Mér kemur því í hug þá örstuttu stund, sem mér dvelst þarna á farmiðasölunni, að gam- an væri að geta, þó ekki væri nema þessi fáu andartök, staðið í sporum erlends ferðamanns, sem vitjar Islands og helzt í fyrsta sinni, lesandi þessi smárit sem alókunnugur, en forvitinn ferðalangur. Hvað vissi hann fyrirfram um þetta land? Og hvaða fordómum væri hann Framhald á bls. 21 ar uim heimspeki er mierto.itegur atburðiur, sem að sjálfsiögðu ber að faiginia. Hieimisipekii, í fræðilegri mierkiiinigiu orðlsiinis, hiefur verið fá- tíð á fsilandii, atftur á móti höf- um við átt og eiigium fjöld'ann ailan atf „heLmispefcimigiuim“, sem iikleiga væri rét'tara að k'alla lífs- sp'dkiiiniga, saman/ber vísiu Bólu- Hjiátanians uim Sölva Heligaison: „Hetanispekiiimgur hér kiom etain í húsgamgskiæðium, / mie'ð gtemiuigu hamn igekto á skiíðum, / gætfuleys- ið féll að síðum.“ Þorsteimn Gýlfaisian genigur etoká um í niednium húsg agnskl æð - um. Ha/nn hefur niumið fræði sín við háistoióla í Bandaníkjumum, Bretlamidi og Þýstoalandi. I mians 1909 fluitti Þoiisteinn fyririestra í Háskóla Mianids á vegum Styrkitansjóðis Hainmiesar Ármia- siomar. Fýrirtesltramlk, vötotu mifcla atlhiýgli og er bók hamis að nokkru teýti samiiin upp úr t>eim. I fonmála feemisit Þorsitieimn Gylfason svo að orði um við- ieitni siínia og væmtanlegan les- amda: „Vcnn miin er sú alð við lecjturinin vaikmi hanin til um- huigsuniar um einhver þau efni siem að er vilhið á þessum blöð- um — mimniuigur þess að um- hugsun er eiinkluim fóilgiin í efa- semidium. Og hvorit sem stooð- aniir þæ-r siem láitniar em í Ijósi neyiniast réttar eða rtantgar, sjón- airmið þau sem fram kiomia mik- iirvaag eða maikiiaus, þá vorna ég enmfremur að efcfci sé ýkjamargt af orðum minium svo aiuigljós- tega ósaitt eða eimskis viiði að 'það eigi éktoi eiinu sinni efa- semd'ir skildar." Þessi oið eru eimklar heppiteg sem formáli bófear um heimispekileg efni. Bn enigiinn skýldi að óneýndu halda að Þonsteimin Gylfaiaon sé tiltak- amlega hógvær og lítillátur. Hann hefur ekiki emn öðlast þá ró, Sem fylgir heiLsteyptri lirfssýn, emda tæplega samnigjiamt að krefjast þess af unigum mianmi. Þorsteinn Gylfason Tilraun uim mamniinin er grein- argerð lærdámsmiamns. Hanm miðlár iesendum sínium fróðleik og spyr um leið spuminiga. Von- andi hietfur þessi bók mest gildi fyrir hanin sj'álfan. Bg aetla að mininista feoeti að leyfa mér að líta á hana sem inmgang að viða- meiri raminisóton í heimispekilegum efmum. „Öll heimspeki er tilraun um maniniinin“, segir Þorsbeinn Gylfa- son. Ennifremur stendur í bók bans: „Það er stórt orð Hákot — og heimspefci ekki minna.“ í fyrri hluba bótoarinmar, sem nefnist Frusmspeki og framistetfma, gerir Þorsteimn barða hríð að þýiskri heimspeki. Hegel verður eintoum fyrir barðinu á horuum. ein feenniinigar Hegels hafa lömg- um verið teiðarljós kommúniiista og írá hionum er marxismimm runini'nin. Þorsiteinin Gylfaison fealiar Hegel m. a. „dæmalausam moðhaus" og það er sanntfærimg- arkraftur í etftirfaranidi orðuim Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.