Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 27
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBBR 1970 27 ►j > Tíð umferðarslys hafa verið á H ringbrautinni undanfarið þrátt fyrir að ýmsar varúðarráðstafanir hafi verið gerðar þar til að draga úr hættunni Þessi mynd var tekin í gær á Hringbraut- inni, þar sem menn frá Rafveitunni voru að skipta um ljósa- búnað á ljósastaurum til að bæta þar götulýsinguna. Brekku- kots- annáll — í þýzka sjónvarpinu DANSKA dagblaðið Jyllands- posten birti 18. október sl. stutt samtal við H'alldór Laxness, þar sem hann skýrir frá því að hann hafi nýlega gert samning við þýzka sjónvarpið og selt því rétt til að gera sjónvarpsleikrit eftir Brelkkitkotsaininálá. Laxness segist ekki munu skrifa handritið sjálf- ur, því að það sé verkefni fyrir sérfræðing í gerð sjónvarps- handriita, en hann muni að sjálf- sögðu fylgjast með samningunni og hlakka til að sjá árangurinn. Kollaf j ar ðar stöðin: Góðar heimtur laxaseiða Seiðin skila sér betur eftir því sem þau eru stærri, þegar þeim er sleppt LAXELDISSTÖÐIN í Kollafirði hefur nú alls sleppt 15.646 merkt- um laxaseiðum. Um nokkurt skeið hafa verið gerðar þar merk ingatilraunir á seiðunum, og kannaðar heimtur á laxi aftur í eldisstöðina. Hafa heimtur ver- ið mjög mismunandi frá ári til árs, en nú á sl. sumri voru heimt umar góðar. í viðtali við Morgunblaðið sagði Þór Guðjónsson, veiðdmála stjóri, að sérstaklega væri at- hyglisvert, að úr einum hópnum (með uni 2300 gönguseiði), sem verið höfðu 2 ár í eldiisstöðinmi og voru til'tölulega stór þegar þeim var sleppt (voru í útitjöm- um) skiluðu sér aftur um 10%, sem þykja mjög góðar endur- heimtur. Þór sagði, að ljóst væri að mun betri heimtur væru á 3eiðum, sem verið hafa 2 ár í eldisstöð- inni en 1 ár, og sýnir að æski- legast er að hafa seiðin 2 ár í eldrissitöðinm. Eins saigbi Þór, að komið hefði í ljós að eftir því sem seiðin væru stærri þeim mun fleiri sikiluðu sér aftur. Þannig skiluðu sér 1,9% af 13 sm seiðum, 12,4% af 15 sm seið- um og 15,6% af 17 sm seiðum. — „Enginin vafi er á því, aið hagkvæmast er að sleppa seið- unum sem sterkustum," sagði Þór. Kvaðst hann hafa skýrt frá þessum niðurstöðum tilrauna Kollafjarðarstöðvarinnar á fund um Hafrannsóknaráðsins í Dan mörku, og hefðu þær komið heim og saman við reynslu sænskra og írskra laxeldis- manna. f>á sagði Þór, að það væri enn fremur komin athyglisverð neynöla á það, aið memm þyirftu ekki að óttast, að gönguseiði, sem sleppt er í ár til að rækta þær upp, fengju ekki „tiifimmimig- una“ fyrir ánni. Þvert á móti sýnir reynálam, að sei©in ákiila sér aftur í ánia aið yfirgnæf- andi meirihluta, þó að þeim hafi verið sleppt í hana skömmu áður en þau ganga úr henni. Þannig var aðeins eitt merkt seiði af 230, sem sleppt var, er kom annars staðar en í Kolla- firði í sumar. Veiddist það í Leir vogsá. Saigði Þór, að þetba væru mjög góðar heimtur. Hann kvað þetta atriði vera margreynt t.d. i Sviþjóð, þar sem seiðum er sleppt hingað og þangað, en þau skila sér undantekningalítið á staði þá, þar sem þeim var sleppt. Að sögn Þórs fengust alls 4187 laxar i stöðina í Kollafirði í sumar. — Getraunir Framhald af bls. 26 hafa Úlfarnir unnið hvern leik- imn af öðrum undanfarnar vik- ur, jafnt heima sem að heiman. Spáimaðurinn gerir ráð fyrir því að sigurganga Úlfann'a verði stöðvuð á Anfield, en vegna for- falla í liði Liverpool telur hann jafntefli líklegustu úrslitin. Manch. City — Ipswich 1 Man. City hefur glatað mörg- um dýrmætum stigum í undan- förnum leikjum og á þátttaka þeirra í Evrópukeppni bikar- hiafa örugglega stóran þátt í því. Ipswich hefur aðeins hlotið eitt stig á útivelli til þessa og engar líkur eru á því, að þeir bæti við sig stigi í þessum leik. Man. C. verður að vinna þenman leik, ef þeir ætla að verða með í kapp- hliaupinu um efsta sætið í 1. deild og spáin telur víst að þeir geri það. Newcastle — Manch. Utd. X Neweastle hefur jafnan reynzt erfitt viðureignar á heimavelli, en það sem af er þessu keppnis- tímabili hafa þeir aðeins unnið einn lei'k heima. Man. Utd. hefur átt misjafna leiki í haust, en þó hafa tveir sáðustu leikir liðsins gefið góð fyrirheit um betri tíma. Leikur þessi er því mjög tvísýnn, en jafntefli þó lí'kleg- ustu úrslitim. Notth. Forest — Tottenham 2 Nott. Forest hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið eftir ágæta byrjun í haust. Tottenham befur hims vegar -leikið tólf leiki í röð án taps í 1. deild og bik- arkeppni deildanna og virðist í stöðugri framför. Undanfarin fjögur ár hafa þessi lið skilið jöfn í Nottingham utan einu sinni, en að þessu sinni reynist Tottenham eflaust ofjarl Nott. Foreat Stoke — Huddersfield 1 Stoke er dæmigert heimalið. Þeir hafa en'gum leik tapað enn á heimavelli og hafa m.a. unnið bæði Leeds og Arsenal með mikl um markamun. Huddersfield hef ur hirus vegar ekki enn unnið leik á útivelli og aðeina náð tveimur jafnteflum að heiman. Stoke hefur nú með skömmu millibili misst tvo leikmenn sína, fyrirliðann Dobing og framvörð- inn Stevenson, sem báðir fót- brotnuðu í leikjum, en þrátt fyr- ir þau áföll reiknum við fastlega með sigri Stoke. West Bromwich — Everton X West Brom. er til alls líklegt á heimavelli og er skemmst að minnast lei'ks þeirra gegn Leeds. Af sjö heimaleikjum þeirra til þessa hafa þeir unnið þrjá, gert þrjú jafntefli og aðeins tapað einum þeirra. Everton hefur sótt sig nokkuð í undanförnum leikj- um, ef frá er skilið tapað á dög- unum gegn Arsenal, og líklegt er að þeir gefi sig ekki fyrr en í fulla hnefana gegn West Brom. Jafnitefli eru líkleg úrslit, en þeir sem nota kerfi í getraununum ættu að reyna að tryggja úrslit þessa leiks. West Ham — Blackpool I West Ham hefur ekki reynzt sigurstranglegt lið til þessa. Þeir hafa aðeins unnið einn leik, gegn botnliðinu Bumley. Blackpool skipar næstneðsta sætið í 1. deild og gengur þeim flest í óhag, svo sem sjá mátti sl. laug- ardag, en þeir glötuðu þriggja marka forystu gegn Chelsea á réttum 2fl mín. og biðu að lok- um ósigur með sjálfsmarki. West Ham hefur sýnt greinilega fram för í síðustu leikjum og við reiknuim með öruggum sigri þeirra. Cardiff — Hull 1 Lei'kur 2. deildar er að þessu sinni sem jafnan áður milli tveggja toppliða. Cardiff vann stóran sigur á heimavelli gegn franska liðinu Nantes í Evrópu- keppni bikarhafa í sl. viku, en Cardiff tekur þátt í þeirri keppni sem fulltrúi Wales. Þeir bafa hins vegar átt erfitt uppdráttar á heim'avel’li í deildakeppninni, gert fjögur jafntefli í sex leikj- um. Hull er efst í 2. deild og hef ur náð 10 stigum í sjö útileikj- um. Spámaður Mbl. telur stór- sigur Cardiff gegn Nantes hafa veitt þeim það sjálfstraust, sem nægir til sigurs gegn Hull. i. DEILD L. Heima Úti M. St. 14 5 1 0 Leeds 43 1 22:9 22 14 6 1 0 Arsenal 232 30:14 20 14 5 1 1 Tottenh. 241 22:10 19 14 5 1 2 C. Palace 23 1 16:10 18 14 3 3 0 Chelsea 332 20:16 18 14 4 1 2 Wolves 4 1 2 29:27 18 13 3 3 0 M. City 322 17:11 17 13 420 Liverp. 1 3 3 15:7 15 14 42 1 South. 124 17:14 14 14 33 1 Everton 2 1 4 21:22 14 14 4 3 0 Stotoe 025 18:19 13 14 3 1 3 Coventry 223 13:14 13 14 1 4 1 Newc. 3 1 4 16:19 13 14 332 M. Utd. 123 15:19 13 14 32 1 N. For. 044 13:18 12 14 3 4 1 Huddersf. 024 12:17 12 14 422 Ipswich 0 1 5 15:15 11 14 3 1 4 Derby 123 18:22 11 14 3 3 1 W. Brom. 0 25 21:32 11 14 142 W. Ham 043 16:22 10 14 1 3 3 Blackpool 115 13:27 8 14 025 Burnley 02 5 6:24 4 2. DEILD L. Ileima Úti M. St. 14 5 1 1 HuLl 42 1 19:9 21 14 6 1 0 Luton 232 26:8 20 14 5 1 1 Leicester 3 3 1 24:11 20 14 330 Sheff. U. 3 3 2 26:18 18 14 222 Oxford 52 1 20:15 18 13 1 4 1 Oardiff 42 1 18:13 16 Árni Magnússon með 180 tonn af síld — af Breiðamerkurdýpi REYTINGSSÍLDVEIÐI var sunn anlands í fyrrinótt og munu sam- tals hafa veiðzt um 4—5 þúsund tunnur. Aðalveiðin var á Breiða merkurdýpi, en þar voru um 10 bátar. Annárs staðar var veiðin mun minni. Þó fékk Gísli Árni 250 tunnur á Grindavíkurdýpi. Morgunblaðinu er kunnugt um að Árni Magnússon hafi komið með 1800 tunnur af Breiðamerk- urdýpi til Hornafjarðar í gær og Örfiriisey hafi komið til Fáskrúðs fjarðar einnig með góðan afla. í fyrradag komu til Hornafjarð- ar Skarðsvík með 350 tunnur, og — Verðstöðvun Framhald af bls. 12 Þá beindi Lúðvík Jósefsson í ræðu sinni þeirri spurninigu til forystumanna hinna stjórnmála- flokkanna, hver væri afstaða fiokka þeirra til verðstöðvunar- mála. Þórarinn Þórarinsson kvaðst vilja svara þessari spurningu fyr ir Framsóknarflokkinn með því að vitna til ræðu Ólafs Jóhann- essonar í þingbyrjun, en þcir hefði m.a. komið fram, að fram- sóknarmenn væru hlynntir verð- stöðvun ef jafnframt yrðu gerð- ar aðrar nauðsynlegar ráðstaf- anir. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra, vitnaði til þeirra viðræðna, sem fram hafa farið milli ríkisstjórnarinnar, fulltrúa launþega, atvinnurekenda og bænda urii dýrtíðarmálin og nauð synlegar ráðstafanir. Sagði ráð- herra að þingflokkár stjórnarinn ar myndu ræða þessi mál naestu daga. Ekki væri vafi á því, að það væri hagsimunamál þjóðar- heildarinnar að til verðstöðvun- ar kæmi, og yrði ákvörðun um mál þetta tekin innan tíðar. Magnús Kjartansson sagði að ríkisstjórnin sýndi Alþingi full- komna óvirðingu í því að ræða þessi mál ekki málefnalega á þinginu, og virtist svo sem hún teldi einhverja aðra menn hæfa betúr til þess að ræða þessi mál en alþingismenn. Ríkisstjórninni hefði borið skylda til þess að gera þinginu málefn'alega grein fyrir dýrtíðarmálunum þegar í haust. Þá mætti telja það ósið- legt athæfi hjá ráðherrunum að vera nú að tala um verðstöðvun, án þess að gera nokkuð raunhæft í málunum, og gefa þannig hags munaaðilum tækifæri til þess að hækka ýmsa vöru og þjónustu. Þá kvaðst Magnús vilja spyrja að því hvort sá orðrómur væri réttur að ríkiastjórnin hygðist nú ræna launþega 5-6 vísitölu- stigahækkun, sem þeir ættu að fá 1. desember. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra tók aftur til máls og sagði að tilgangurinn með þeim viðræðum, sem fram hefðu farið væri vitanlega sá að safna rækilegum upplýsingum um bann vanda, sem við væri að etja, og kynna aðilum þær, svo möguleiki væri fyrir skynsam- legri skoðanamyndun á málinu. Ef svo reyndist að um fleiri en eina leið væri að velja, myndi ríkisstjómin helzt kjósa þá leið, sem fulltrúar þeirra sem hefðu tekið þátt í viðræðunum væru hlynntastir. Ráðherra sagði, að þær lausafregnir sem Magnús Kjartansson hefði verið með á takteinum, að ríkisistjórnin hygðist stífa vísitölubæturnar um , 5-6 stig væru úr lausu lofti gripnar, — slíkt hefði aldrei komið til umræðu. Þá gerði ráð- herra að lokum frumvajrp Al- þýðubandalagsmanna lítillega að umtalsefni, og sagði að taka þyrfti á þessum málum með rneiri yfirsýn og alvöru, en þeir gerðu með tillöguflutningi sín- um. Árni Magnússon með 180 tunn- ur, en í gær komu þangað auk Árna Magnússonar: ÓfeigUT II með 400 tunnur, Akurey með 50 tunnur og Skarðsvík með 150 tunnur. Skipin, sem eru við veiðar í Breiðamerkurdýpi, landa yfirleitt afla sínum á suðuTfjörðunum austanlands, pg eru atvinnulíf- inu á þessum stöðum mikil upp- lyfting. — Hnífsstungan Framhald af bls. 28 þá að reyna að verða sér út um períinga með því afð ógnia jiaifn- öldrum srinum með hnífL í Ijós befuir komiið að þeir hiittu amtn- ain drenig áðuir og reyndiu að íá hann til að láta penimigia aif hendi, en tókst elkki. Af fraimbuirði drenigjianna viirði»t sm>, að þeir hafi elklki ætLað sér að vinwa drenignuim meiln, heldur aðeiins ógna 'haniuim, og stungain hafi orð- ið fyriir slysni. — Berklaveiki Framhald af bls. 28 og sagði Guðimuinidur að sú leit gæti náð lanigt1- út fyirir sifct læknisumdæimri. Guðmundur sagði ennfremur að gera yrði nýj-a ledt í desem/ber eða þegar 4—-6 vilkiuir væru ldðinar frá því að kemniairinin hvarf frá staðniutm, og ölri ti'Ifelli um smit ættu að vera toomiin í Ijós. Nokfkur óhuguir er eðlilega mieðial fóllkis á Hvamimstangia vegna þess. — Equador Framhald af bls. 1 Hermiarun oig lögreigluilið i Equiador leitar niú ræniinigjianwa í borgum og bæjum og hafa sett upp vegatálimiandr <>g hafið hús- lieit. Fliuigvölluim í laindinu hef- ur verið loktað. Það var forsati landsins, Jose Velaisco Ibarrs, sieim skipaði Sainidoval yfirmanin fluighersins fyrir skömimiu, en Ibarra tók sér eimræð'iisvöld í iainddnu fyrir 5 miánuðum. Talið er víst, að það hafi verið andstæðinigar hams, sem hér voru alð verki. Ástæðan fyrrir að Ibarraa tók sér eiinræð- isvöld var sú, að þinigið rueitaði að samiþykkja tillöigur hanis um lanidbúnað'arumbætur og endur- Skoðuin á fjármólakerfi laindisiins. Þá hefur Ibarras lýst því yfir, að hainn miuni beita sér fyrir að stórliega drajgri úr pólitístoum og efnahiaiglsriegum áhrrifum höfð- iinigjiaklíkuinnar í landinu. . í dag handtók löigreigla lands- ins miiikinn fjölda vinistri simm- aðra mianmia, þ.á.m. háskólapróf- eissona, stúdienta og vertoalýðsleið togia. Orðrómiur var uppi í Quito um alð ránrið værl undanfari her- forinigj'abyltinigar í laimdinu, en efatoert er vitað meira um það mál. t Eigintoona miín, móðir, tenigda- móðir oig amimia, Kristín Halldórsdóttir, frá Seyðisfirði, verður jiarðsungin frá Dóm- kirkijunni fimmtudiaiginn 2i9. þ.m. kl. 3,30. Karl Sveinsson, Guðrún Karlsdóttir, Stefania Karlsdóttir, Halldór Karlsson, Fanney Sigurjónsdóttir, Anna Karlsdóttir, Pietro Segatta og bamabömu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.