Morgunblaðið - 28.10.1970, Side 23

Morgunblaðið - 28.10.1970, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1970 23 aÆMRBiP Simi 50184. Blóðugar hefndir Æsisp&nna-ndi titmynd úr viHta vestrinu. Sýnd kl. 9. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. The Carpetbaggers H'iin víðíræga (og ef tit villl samma) saga um CORD fjármá'la- jötna'nna, en þair kemur Nevada Smitih mjög við sögiu. Þetta er litmynd með ísl. texta. Aðalhiutv. George Peppard, Alan Ladd. Endu'rsýnd 'kl. 5 og 9. Bönmuð bömuim. STOFNÞEL og diskótek Sími 83590. Aldurstakmark 18 ára. íbúð Hefi kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðahreppi. SIGURÐUR HALLUR STEFANSSON, HDL., Öldugötu 42, Hafnarfirði. — Sími 52242. Sími 50249. Casino Royal Skiemmti'teg gaimainmynd í litum um James Bond. Islenzkur texti. Peter Sellers, Orson Welles, David Niven, Deborah Kerr. Sýnd kl. 9. Kínverjar sleppa brezkum sjómanni Hong Kong, 24. okt. NTB, AP. BREZKUR sjómaður, Peter Crocb., sem hefur setið í fang- elsi í Shanghad í Kína síðan í apríl 1968, var í dag látinm laus. Hanm var anniar stýrimaður í brezka flutningaskipinu „Demo- docus“. Lögreglan í Shanghai sagði eftir handtöku Crochs, að hann hefði brotið kínversk lö-g, en en,gar nánani skýringar voru gefnar á því. Vitað er nú um fimrn brezka ríkisborgara, sem sitja í fangelsi í Kína. Af brezkri hálfu hefur verið ítrekað, að samskipti Kína og Bretlands komist ekki í eðHlegt horf, fyrr en nefndir fangar hafi verið látnir lausir. Ný tannlœknasfofa Hef opnað tannlæknastofu að Rauðarár- stíg 3 (við Hlemmtorg). Gunnar Helgason, tannlæknir, sími 26333. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Sírni 10100, afgreiðslan. Staða ritara Ríkisstofnun óskar eftir ritara hálfan daginn til vélritunar- og almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýslngum um fyrri störf leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. nóvember merkt: „Ritari —- 6402". HðFUM VERID BEDHIIR \\\ DTVEGA 4ra til 5 herb. íbúð til kaups. Einbýlishús í smáíbúðarhverfinu kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, sími 26 200. T œknifrœðingur Opinber stofnun óskar að ráða tæknifræð- ing til starfa við byggingaeftirlit um nokk- urra mánaða skeið. Góð launakjör. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Tæknistarf — 6094“. AÐALFUNDUR Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn í kvöld miðvikudaginn 28. okt. kl. 20,30 að Skipholti 70. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið. 4. Önnur mál. Á fundinn kemur Dr. Gunnar Thor- oddsen, flytur ávarp og svarar fyrir- spurnum. Stjórn Hverfasamtakanna. AÐALFUNDUR Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi verður haldinn í kvöld miðvikudaginn 28. okt. kl. 20,30 í samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur við Kleppsveg. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið. 4. Önnur mál. Á fundinn kemur Jóhann Hafstein, for- sætisráðherra, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórn Hverfasamtakanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.