Morgunblaðið - 28.10.1970, Page 24

Morgunblaðið - 28.10.1970, Page 24
24 MORQUNBLAÐIÐ, M7ÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1970 Kvöldið sem Elotse h.f., hin glæsilega tízkufataverziun, hafði boð inni, rétt fyrir haust sýninguna, sat Kathieen Ro- berts á legubekk hjá Mitzi Lam bert, sem var nýuppstigin stjama á söngleikasviðinu — og óskaði þess heitast, að hún hefði alls ekki þangað komið. En það var henni Hönnu Am old að kenna, því að Hanna teiknaði sportföt fyrir Eloise, og var bezta vinstúlka Kathleen. Hún hafði nú lítið orðið vör við Hönnu, síðan hún kom þama, og nú var hún búin að tala við nokkrar manneskjur, sem hún þekkti sama sem ekkert, og henni var farið að leiðast. Hún hlustaði á Mitzi tlunda galla allra þeirra, sem framhjá þeim gengu, með ísmeygilegri nákvæmni og óskaði þess heit- ast að vera komin heim og í rúmið. Salirnir þar sem gestirn ir voru samankomnir, líktust söl um annarra, sem hafa aðgang að góðum skreytingamanni og Sinfóníuhljómsveit íslnnds Tónleikar i Háskólabíói fimmtudaginn 29. október kl. 21. Stjórnandi: Maxim Sjostakovitsj. Einleikari: Karine Georgyan, cellóleikari. Efnisskrá: Forleikur að Kovantsína eftir Mussorgsky, Rokokkó- tilbrigðin eftir Tsjaikovsky og sinfónía nr. 5 eftir Beethoven. Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Leikgrindur nýkomnar SENDUM f PÓSTKRÖFU LEIKFANGAVER I Klapparstíg 40 — Sími 12631 eiga nóg í bankanum. Þama var grái liturinn yfirgnæfandi, með skreytingum af fílabeinsgul um lit, og þarna voru þrjú ágæt blómamálverk, og í svona umhverfi gat fegurð kvennavel notið sin. Og þama var allt fullt af fólki. Tízkusýningunni var lok ið og nú dró fólkið sig saman í smáhópa og ræddi sýninguna stn í mi'lli. Þarna var maður alveg að kafna í ilmefnastækju og vindlingareyk. Kathleen óskaði þess heitast, að einhver vildi opna glugga. Og hún ósk aði þess líka, að Hanna vildi fara að sýna sig eða hún sjálf hefði mátt í sér til að standa upp, ryðjast gegn um mann- þröngina, finna hana, afsaka sig og fara heim. En meðan hún var að tvistíga yfir þessu, sá hún Hönnu koma í áttina til sín, ásamt McCliure. Hún þekkti McClure undir eins, því að myndir af honum komu alitaf öðru hverju íblöð- unum, og auk þess hafði vand aðri mynd og persónulegri lengi staðið á hillunni hjá Hönnu, í silfurramma. Paul McClure, leik ritahöfundurinn, sem hafði ver ið svo óstjómlega heppinn með fyrsta leikrit sitt. Hann hafði mikið orð á sér sem kvenna- gull og andans maður, hafði tekjur af arfinum eftir foreldra sina og var írlr og frjáls, að minnsta kosti i bili. Hann var talinn fallegasti karlmaður í borginni, en annars var þaðnú ekkert að marka. Þegar Kath- leen horfði á hann, varð hún að játa, að hann væri mjög lag legur — ekki of hár vexti, herðabreiður, ljóshærður, þunn leitur en andlitið svipmikið og augun blá og snör. Fólk sagði, að hann væri ennþá meiri heims maður en Noel Coward gat bú- ið þá til í verkum sínum, og fyrir tveimur árum hafði Hanna verið ástfangin af honum. En því var nú annars lokið fyrir nokkru. Hanna var teiknari. Hún hafði verið hjá Eloise h.f. síðan fyrir- tækið hóf starfsemi sina. Hún var tuttugu og sjö ára, eða fjór- um árum eldri en Kathleen, hún var lítil og rauðhærð, með hálf- KÍÍv* Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. 1 dag skaltu endilega slétta úr misfcllum gærdagsins, ef þú mátt. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Það gengur allt hægar í svipinn, og þvi skaltu fagna og safna þreki til komandi átaka. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að snúa þér að málum, sem þú hefur látiS dankast, og vera nú hress. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Bezt er, að hver geri hreint fyrir sínum dyrum og það sem fyrst. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. MáUn eru aS komast í eindaga hjá þér, sem þú áttir aS snúa þér aS fyrir löngu. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu aS hvíla þig frá þessu eilífSar dagþrasi. Vogin, 23. september — 22. október. StöSugt framlag þitt tU allra málefna gefur góSa raun aS lokum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. GerSu þaS nauSsynlegasta orSalaust og án formsatriSa. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu aS vinna sæmiiegt dagsverk, án þess, aS aBrir þurfi aS leggja hönd á plóginn hjá þér. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu aS ná fullum krafti á verkiS, sem þú ert aS vinna meS þvi aS skipuleggja vinnu þfna. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu aS ná í skottiS á þér meS verkin. ÞaS gengur ekki öllu lengur aS slá svona slöku viS. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þér hefur gengiS sæmilega vel aS bæta ráS þitt, þrátt fyrir allt, sem þú varst búinn aS ímynda þér. lukt brún augu og dásamlegt vaxtarlag. Enda þótt þær væru mjög ólík ar, höfðu þær Kathleen þekkzt árum saman, en svo hafði Kath- leen farið í háskóla, en Hanna farið að læra teikningu, síðast í Paris. Nú var hún orðin vel þekkt og teiknaði þessi ein- földu dýru sportföt, sem Eloise var fræg fyrir — djarfleg í lita samsetningum og snotur í snið- um. — Elskan! æpti hún gegnum hljómsveitarhávaðann, — hérna er hann Paul loksins kominn og alveg æstur í að hitta þig. Símastúlka Heildverzlun óskar að ráöa stúlku til simavörzlu og annarra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags ísl. stórkaupmanna, Tjarnargötu 14 fyrir 6. nóvember n.k. T œknifrœðingar Almennur félagsfundur verður haldinn í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum í kvöld miðvikudaginn 28. október kl. 20,30. Dagskrá fundarins: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Bjarni Kristjánsson skólastjóri Tækniskóla Islands flytur erindi um þróun tæknimenntunar. 3. Umræður um NIS. 4. Stutt kynning á samtökum evrópuingeniöra, FEANI. 5. Önnur mál. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórn TFl. Mitzi vatr nýstaiðn upp og hafði ranglað burt, og veltd því nú fyrir sér, hvort hún ætti að þora að panta sér griska kjól- inn hvita og silfurlitaða . . . Skyldi leikritið ganga nógu lengi til þess? Mundi núverandi . . . verndari hennar tíma því ? Kathleen sat þvi ein eftir á legubekknum. Paul sagði: -— Það er nú vægt til orða tekið, og svo settist hann hjá henni. Hanna áTTi ann- ríkt, því að þetta samkvæmi var ekki þannig, að hún gæti varp- að frá sér byrðunum og verið eingöngu samkvæmismanneskja. Hún veifaði hendi um leið og hún þaut burt og æpti: —- Vertu góð við hann, Kate, en þó ekki of góð. Hann gerði út af við hjartað í mér fyrir svo sem tveimur öldum — en láttu hann ekki fara eins með þig. Góð meðmæli, sagði Kathleen og brosti. McClure bauð henni vindling. Hún hristi höfuðið og afþakkaði. — Ég er búin að reykja of mikið og munnurinn á mér er orðinn eins og pappakassi að innan, sagði hún. — Má ég þá ekki ná í eitt glas handa yður? — Ég snerti það litið, sagði hún. isS sisiia I I Samkvæmt tilkynningu frá Bank of England, London hefur verið ákveðið að taka úr umferð og innleysa frá og með 20. nóvember 1970, 10 shillinga seðill útgefinn 1961 til 1969. Á seðlinum er mynd af Englandsdrottningu. Eftir 20. nóvember 1970 hættir umræddur seðill að vera lög- legur gjaldmiðill en verður innleysanlegur hjá aðalskrifstofu Englandsbanka. Reykjavík, 23. október 1970. I I I I I Ármúla 3-Símar 38900 38904 38907 H BIUBðÐIB I 8 I I I I I I E NOTAÐIR BlLAR Hagstæð greiðslukjör. '70 Skoda S110L 200 '68 Vauxhall Victor 230 '67 Taunus 17 M 225 '67 Toyota Crown 210 '67 Ford Custom 275 '67 Scout 800 215 '67 Willys jeppi 175 '66 Chevrolet Nova 245 '66 Rambler Classic 185 '65 Chevrolet Nova 190 '62 Opel Reckord 75 ’62 Opel Caravan 95 '62 Taunus 12 M ST 65 m |VAUXHALL 91|

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.