Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 28
JRttgutt&Iafcifr nucivsincnR ^r*22480 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBEK 1970 8 bátar 8 millj. ÁXTA síldveiðiskip seldu í Danmörku í sl. viku samtals 540 lestir fyrir 8,4 milljónir króna. Akurey seldi 65,1 lest fyrir um S84,5 þúsund króniur, Álftafell seldi 50,5 lestir fyrir 810,6 þúsund krónur, Bára seldi 42 lestir fyrir 781 þús- und kr., Loftur Baldvinsson seldi 94 lestir fyrir 1,4 millj. kr., Gissur hvíti seldi 67,4 lestir fyrir 1,1 mdlljón kr. Kristján Valgeir seldi 61,8 lestir fyrir 935 þúsund krón- Súlan seldi 96,3 1. fyrir 1,5 m., ur og Börkur seldi 53 lestir fyrir 843 þús. krónur. Nýjasti togarinn — tekinn í landhelgi VARÐSKIPEÐ Óðinn tók í fyrri- nótt Dagnýju SI-70, sem er nýj- asti íslenzki skuttogarinn, að meintum ólöglegum veiðum um 4 sjómílur innan fiskveiðilög- sögunnar út af Glettinganesi. Varðskipið fór með Dagnýju til Akureyrar, en þar verður mál skipstjórans tekið fyrir í dag. | Sigurjón með tillögu sína að m innismerki uni lýðveldisstofnun. I þungu öngviti Minnismcrki um lyoveldisstoinun eftir höfuðhögg í frímínútum SI.YS varð á leikvangi Vogaskóla fyrir síðustu helgi. I«ar voru börn að leik í frímínútum og hlupu þá saman drengur og stúlka, tiu ára gömul. Féll stúlk an við og mim hafa fengið þungt Mælitæki í Dyrhólaey Litla-Hvammi, 27. október. NÝLEGA var gengið frá mæli- tækjuim í Dyrlhólaieyjavitainiuim til að mæla ölduhæð og öldustyrk- leika við Dyrhólaey. Voru það menin frá Vita- og hafnamóla- skrifstofunni, sem settu tækin upp. Er þetta einn liðurinn í rannsóknum um hugsanlega hafnargerð við Dyrhólaey. Einn- ig var vitaskipið Árvakur skammt undan og setti niður dufl, sem senda upplýsingar til mælitækjanna, en þær eru tekn- ar niður á sjálfritandi mæli. Þarf hann daglegan aflestur og annast vitavörðurinn, Þorsteinn Guðbrandsson, hainin. Mælitækin eru hollenzk — Sigþór. höfuðhögg og liggur nú milli heims og helju í Landakotsspít- ala. Strax og áreksturinn varð á leikvanginum fór hjúkrunarkona skólans með telpuna í slysa- deild Borgarspítalans, en að rann sókn þar lokinni fékk telpan að fara heim, Eftir tvo daga fór að bera á því að telpan var ekki eðlileg og var húin þá fLuitt i sjúkrahús þar sem hún hefur legið meðvitundarlaus marga daga. Svo sem áður segir liggur hún nú í Landakotsspítala. SIGURJÓN Ólafsson, mynd- höggvari, hefur lokið við að gera tállögu að minnismerki um stofnun lýðveldis á Is- landi, er borgarráð fól honum að gera, en ætlunin er að reisa það í Reykjavik. Kveðst Sigurjón hafa verið að vinna að því í vetur, og nú hefur hann sýnt borgar- ráði tillöguna. Listamaðurinn fékk engin fyrirmæli um hvemig listaverkið skyldi vera. Hann hefur gert fimm fígúrur, sem standa á paiii. Hugsar hann sér að vatn verði i bring, ef listaverk- ið verður unnið og sett upp, þannig að fígúrumar standi upp úr tjörn, og gætu spegl- azt í vatninu í kyrru veðri. Þannig gætu þær líka minnt á dranga, sem standa upp úr fletinum. Ekki gaf Sigurjón nein svör við því hvort myndin hefði ákveðna merkingu. En hann sagði, að gaman yrði að fá að vinna hana í kopar, en það gæti hann gert sjálfur á vinnustofu sinni með hjálp Berklaveiki vart norð- ur á Hvammstanga Maður fluttur til Vífilsstaða með berkla KENJÍARI frá Hvanimstanga liggur nú í Vífilsstaðahaplinu með berklaveiki. Var hann flutt Hnífsstungan af slysni? KEFLVÍSKI blaðburðardrengur- inn, sem varð fyrir hnífsstungu tveggja 10 ára pilta úr Kópavogi f Keflavík í fyrradag, var talinn úr lífshættu í gær. Hann liggur enn í Borgarsjúkrahúsinu í Rvík. Rainmsókn máiLsdns er mú í hönd um lögregliuininair í Kópavogi, ein tekin var lögtregluskýrsla af dreingjunum í Keflavík strax eft- ir að uppvíst varð um atbuirðiinin. Kom þar í ljós, að dremgimiir höfðu farið í leyfiisileysi tl Kefla víkur, og muniu hafa keypt hiníf þar í verzlfun. Vonu þedr þá orðln- ir pemingadausir, og áttu efkfei fyr ir fargjaldimiu heiim. Þedr ætluiðu Framhald á bls. 27 ur suður í sl. viku eftir að stað- festing hafði fengizt, að hann gengi með berkla, en maðurinn lagðist i viktinni þar áður. Að sögn Guðmundar Jóhanns- sonar, héraðslæknis á Hvamms- tanga, stendur nú yfir leit að fledri tdiliflélkum berklasimits. Er í fyrstu leitað i þröngum hring og beinist leitin einkum að þeim, er kiennarinn hiefur umrugemgizt hvað mest; fjölskyldu hans og swo sikólanuim, þar sieim hann kenndi. Að sögn Guðmundar ligg ur nú fyrir eitt tilfelli um ný- smit í þessum þrengsta hring. Er það lítið barn á heimili, þar sem kennarinn borðaði. Sýnir þetta, að kennarinn hefur verið íjmiiitJbær í 4—6 vilkiur, því að sá timi þarf að iiða tD að gefa ótvírætt jákvætt svar við berkla prufu. Óvissa ríkir me'ð annað jákvætt tilfelli. Guðmiundur sagði, að byirjað hefði verið á pnufum samdægiuirs og niiðurstöður liágu fyriir. Á hinn bóiginn þurfla 2—3 daigar að líða tdil að fá svör við prufumuan, og því niánari vitaeskju vairt aið vænta fyrr en á fiimimtudag. Br von á starfsfóllki frá Beælkila- vaimastöðiinni, og imiunu þedr er gefa jákvæð svör uim _ smit þá verða gegnumlýstir. í kjölfar vitoeskju sem fæst af gegnum- lýsingunni verðuir síðiam byrj uð leit í nýjum hrinig, þ. e. ntieðaiL nánasta umgemgnáslhóps þeiirraein stakilinga, er í ljós hefur komdð að eru með meirki uim berflda, Framhald á bls. 27 járnsmiðs. Tillöguna hefur hann unnið úr froðuplasti og aðra úr tré. Stærðin á mynd- Inni yrði að fara eftir því hvar hún yrði sett upp, en minnsta styttan þyrfti alltaf að vera 5—6 metrar á hæð. 1 vinnuslofu listamannsins sáum við stóra höfuðmynd af Gunnari Gunnarssyni, sem Sigurjón er að höggva í gabbro fyrir Bandalag isl. listamanna. Og þar stendur nýgerð gipsmynd af Jóni Helgasyni, prófessor. Eldur í íbúðarhúsi f GÆRKVÖLDI var slökkviliðið kvatt að Leifsgötu 4, en þar hafði verið tilkynnt um eld. Þegar á staðinn kom reyndist eldur vera í miðstöðvarherbergi. Var einnig mjög mikill reykur í gangi húss ins. Dælt var úr tveimur há- þrýstislöngum á eldinn, og tókst fljótlega að slökkva hann. Slöklkviliðsmenn með reyk- grímiur fóru í ibúðir og aðstoð- uiðu fólk út. Var síðan farið með tvo mernn og tivö böm í Slysa- vairðstofuna af öryggisástæðum — til að fyrirlbyggja reykeitaun. Ókunnuigit er um upptök eldsins, seim var mjög mikill, enda voru hjóllbarðar og hiálmur geymdir í miðls'tlöðviairklefaniuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.