Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1970 3 Nokkrar vörur tolllækka — Flugslysið Framh. af bls. 1 þau 3 bö>m. Stefán vair starfs- maöuir Loftleiða frá þvá í ofctober 1961 sem fkuffvirfci og fliugstjóri. Allir þessir menn voru i starfs- fríi frá Loftleiðum, og höfðu ráð izt til Cargolux. Jean-Paul Tompers, hleðslu- stjóri, var búsettur í Luxem- borg. Hann var 32 ára að aldri, og réðst til Loftleiða í Luxem- borg 1. janúar 1965 og var starfs maður félagsins til dauðadags. SÉRFRÆÐINGAR FARNIR TIL DACCA Þar sem flugvélin var skrásett á Islandi var ákveðið strax í gœr, að þeir Sigurður Jónsson, for- stöðumaður Loftferðaeftirlitsins, og Grétair Óskarsson fliugv.verk fræðingur þess, færu þá þegar utan til Dacca til rannsóknar á tildrögum slyssins. Frá Cargo- lux fara einnig Þorsteinn Jóns- son, flugstjóri, og Gunnar Björgv insson, yfirflugvirki í Luxem- borg. Eiga þeir að fara frá Ham borg i dag með hinni vöruflutn- ingavél Cargolux TF-LLJ áleið- is til Dacca. Sem fyrr siegir var TF-LLG nú í eigu Loftleiða og sæniska skipa- félagsins Salénia. Sl. vor var byrjað að breyta flugvélinni til fragtflugs hjá Scottish Aviation og var þvi verki lokið í ágúst- mánuði, en frá og með 11. ágúst var hún leigð vöruflutningaflug- félaginu Cargolux Airline Inter- national i Luxemborg, sem fyrr- nefnd tvö fyrirtæki eiga. Hefur vélin síðan verið í förum víða um heim, ásamt hinni Rolls Royce vél félaganna, TF-LLJ. RfKISSTJÓRNIN lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til breytinga á tollskrárlögunum, þar sem lagt er til að tollur verði lækkaður á nokkrum vörutegundum. Veigamestu breytingar sem frumvarpið gerir ráð fyrir eru að ýmsar vörur, svo sem raf- maignseldavólar, tvöfalt gler, laimpar og lýsángartæki lækka í tolli um 30% gagnvairt lönd- um Fríverzluiniarsamtafcaininia. — Hráetfni til framleiðslu þessara vara er jaifnframt lækfcað yfir- leitt um 50%. Þá er la>gt tiil, að gerðair verði nakferar aðrar breytiiragar til saimræmis, t. d. er tollur af bár- uðum plastplötum lækkaðoir í Friðhelgi ríkja til umræðu á f undi lögf ræðinga LÖGFRÆÐINGAFÉLAG Is- land-s efnir til fundar í kvöld um friðheligi ríkja. Verður funduriinn í Tjaima'rbúð uppi og hefst kl. 20.30. Magraús Thoroddsen, borg- ardómari, flytur erindi um fumdarefnið, en hann er fulltrúi í sérfræðinigamefnd, sem vinnur á vegum Evrópuráðsins að gerð sáttmála uim þetta efnii. Síðan verða frjálsar umiræður. 15%, tollur af kalkerpappír og öðrum fleirritunarpappír er lækkaður í 7%, tollur af snjó- keðjum lækkaður í 35%, og tolluir af nofcíkrum véiium til fataiðnaðar lækkaður í 7%. Þá er enmfreniur tefcin inn í frum- varpitð læfckun á ýmsiuim skrif- stojBuvélum í 35%, og segiir í greinargeríð fnumvarpsiras, aið þar sé um að ræða síðaista þáttinn í GATT-tollalækkununum. Segir ennfremiur í greinargerð frum- varpsiiiras, að áætlað sé, aið tekju- tap xíkissjóðg nemi um 26 mUlj. kr„ miðað við innflutnimg 1969, og sé þá gert ráð fyriir að all- ur kmflutningur færist yfir á EFTA-lönd. 4 slasast I GÆRKVÖLDI valt jeppabif- reið út af veginum skammt frá Straumsvík. Amerískur liermað- ur ók bifreiðinnl, en auk hans var annar amerískiu- hermaður í bifreiðinni og tvær 18 ára gaml ar stúlkur úr Reykjavik. Alilt fólkið var flLuitt í Sliysa- deiild Borgarspitalans, en það var ekki tatlið lífslhættulega silas- að. Önmur stúlkan og anmar maðuriinn voru með höfuð- áverka og áttu að vera áfram í Bo r gairsp ítalanum. — Mannrán Framh. af bls. 1 elti bifreiðina lítilll naiuður bíll, sennilega með frömskum skrá- setningairmerkjum. Var báðum bifreiðuinum ekið hratt á brott frá húsiimu. í fyrstu vair efcki vitað hverjir stóðu að mannrániinu, en grumur féll stnax á þau saimitöfe Baska, sem krafizt hafa aðgkilnaðar Baskahéraðannia frá Spárai. — Nokíkru eftir Ihádegið í dag fékkst svo sta>ðfastiinig á þessum grun. Frönsk Baskaisamtök, sem nefnast ,,Araai-Airtea“ (laiusleiga þýtt: Bræðra á miffli), Skýrðu þá frá þvi að ræðismaðurinn væri í hönduim félaiga spænigku að- Skiln aiðarsamtakan.na „ETA“. — Hafði frönsfcu samtökunum bor- izt tilkynninig frá ETA þar sem segir að örlög Beihla ræðismanins fari eftir því hvem dóm Bask- amir 16 í Burgoa (hljóta. Umfangsmikiill leit var hafin að Beilhl og ræniragjum h-aras strax og fréttist um mamraráraið. Var tallið líklegt a@ ræningj arnir reyndiu að komaist yfir til Frakklarads, og því eflt mjög allt eftirliit við landamærin. Síðdegis í dag faninst svo bifreið ræðis- mannsins yfirigefin skaimmt frá laradamærunium, en ekflci var vitað um afdrif famganis síðaet þegar fréttist. Anai-Artea samtötoin frönsku hafa boðizt til að hafa móiffli- göngu um að fá ræðismanninn leystan úr 03101. í tilkynmimgu samtakanna sgir mðal annars, að þau fallist á að reyna að miðla málum, og hatfi þegar skorað á ETA að þynma lífi ræð- ismaminsinis hver svo sem örlög Baækanna 16 x Buingos verða. Svonetfrad „pólitísk marararán" hafa færzt mjög í vöxt að und- anfönrau, emda voru þau tiltölu- iaga lítt þekikt fyrirbæri þar til fyrir um 15 márauðum. Hér fer á etftir listi yfir pólitísfc manmirán frá 4. september .í fyirra, en aflls hafa þau verið 17 þennan tíma: 1. Oharles Buirlke Elbrick, sendiherira Bandaríkjanna í Brasilíu, rænt 4. sept. 1969 í Ríó de Janeiró. Var látinm laus í skiptum fyrir 15 fanga. 2. Alberto Fuentas Mohr, utanríkisráðherra Guatemala, rænt í Guatamala-borg 27. febr. 1970. Var i'átiran laua í Skiptum fyrir einm faniga. 3. Sean M. Holly, verfca- máílafiuliltrúa við bamdaríska sendirúðið í Guatemala, rænt í höáuðborginni 27. febr. 1970. Vax látinm laus í skiptum fyr- ir þrjá faniga. 4. Nobuo Okuchi, aðaflræðis- manni Japanis, rænt í Sao Paiullo í Brasilíu, 11. marz 1970. Var liátinm laus í skipt- um fyrir 5 fanga. 5. Donaild M. Crowley of- ursta, fuiltrúa við bandaríslka sendiráðið, rænt í Santo Dom ingo í Dóminíkanska lýðveld- inu 24. marz 1970. Var látinm laus í skiptum fyrir 19 fanga. 6. Valdemar Samchez, ræðis manni Paraguay, rænit í Bue- nos Aires í Argentínu, 24. marz 1970. Látinn laus án þesa föngum væri sleppt. 7. Misheppnuð tilraun gerð til að ræna Yuri Pivövorov fulltrúa við sovézka sendiráð ið í Buenos Aires 29. marz 1970. 8. Karl von Spreti greifa, sendiherra V-Þýzkalands, rænt í Guatemala 31. marz 1970. Yfirvöld neituðu að greiða lausnargjald og von Spreti var myrtur. 9. Curtis Cutter ræð&smanni Bandaríkjanna rænt í Porto Allegre í Brasilíu 5. apríl 1970 en honum tókst að flýja úr haldi. 10. Ehrenfried von Holle- ben sendiherra Vestur-Þýzka lands rænt í Rio de Janeiro 11. júní 1970. Látin laus í skipt um fyrir 40 fanga. 11. Bandarískum ráðgjafa lögreglunnar í Uruguay, Dan A. Mitrione, rænt í Montevid eo 31. júlí 1970, og hann myrt ur. Ræningjarnir höfðu kraf- izt þess að 150 fangar yrðu látnir lausir. 12. Aloysio Mares Dias Gom ide ræðismianni Brasilíu rænt í Montevideo 31. júlí 1970, — Ekki er vitað um örlög hang. 13. Bandaríska landbúnaðar ráðunautinum Claude L. Fly rænt í Montevideo 7. ágúst 1970. Ekki er vitað um örlög hans. 14. Brezka viðskiptafulltrú anum James Cross rænt í Montreal í Kanada 5. okt. 1970. Ekki er vitað um örlög hans. 15. Pierre Laporte verka- málaráðherra Quebec-rfkis í Kanada rænt í Montreal 10. okt. 1970 og hann myrtur. 16. Cesar Rohn Sandoval hershöfðingja, yfirmanni flug hers Ecuadors, rænt í Quito 27. okt. 1970. Honum var sleppt úr haldi. 17. Eugene Beihl ræðis- manni Vestur-Þýzkalands rænt í San Sebastian á Spáni 2. desember 1970. Tveir umsækjendur ÚTRUNNINN er umsóknarfrest ur í hinu nýja prestakalii, Ár- bæj arprestakalli í Reykjavíkur- prófastsdæmi. Tveir umsækjend ur hafa gefið sig fram, séra Guð mundur Óskar Ólafsson farprest ur Reykjavík og séra Guðmund ur Þorsteinsson sóknarprestur á Hvanneyri. Gera ráð fyrir yðar eigin smekk HUSGOGN Varía húsgögn eru einstök að gæðum. Hægt er að velja um 16 mismunandi Varía einingar, sem gefa margvíslega möguleika í uppsetningu. Varía húsgögn fást bæði í Ijósum og dökkum viðartegundum. HUSGOGN HC[SGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONA R HF. Laugavegi 13, Reykjavík STAKSTEIMAR t»ögn um Solzhenitsyn Tíminn birti í gær forystu- grein, sem fjallar um rithöfund- inn Alexander Solzhenitsyn og Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár, sem honum hafa verið veitt. Blaðið segir m.a.: „Engum vafa er bnndið, að Solzhenitsyn er einn mesti núlifandi rithöfundur í heiminum og stendur jafnframt föstum fótum í hefðbundinni rússneskri skáldsagnagerð. Sov- ézk yfirvöld hafa kallað verð- launaafhendinguna pólitíska og hvatimar að baki séu að sverta og móðga Sovétríkin. Fátt lýsir betur þeirri kúgun og harðstjóm, sem ríkir í Sovétríkjimum en þessi afstaða sovézkra ráða- manna til Solzhenitsyns og til rithöfunda yfirleitt, sem krefjast málfrelsis innan Sovétríkjanna.“ Síðan víkur Tíminn að afstöðu Þjóðviljans til þessa máls, en það blað hefur ekki orðið sér- lega uppnæmt yfir því, þótt Solz- henitsyn komist ekki úr fyrir- myndarríki sósíalismans til þess að taka við verðlaununum. Tím- inn segir: „Vonandi stendur ekki á því, að það málgagn hér á landi, sem rússneskir ráðamenn taka vafalaust mest mark á, for- dæmi afstöðu sovézkra yfirvalda til skáldsnillingsins Alexanders Solzhenitsyns. Á undanfömum árum hefur það málgagn látið sér nægja að skrifa um kúgun manna í Bandaríkjunum og víð- ar, þegar slík mál hafa komið upp í Sovétríkjunum.“ Hvað segir Þjóðviljinn? „Smávaxin bjargráð44 Allt frá því, að verðstöðvunar- tillögur ríkisstjómarinnar sáu fyrst dagsins ljós, hefur Þjóð- viljinn hamast gegn þeim og tal- ið þær stórfellda árás á alþýðu manna. Alþýðusamband íslands hefur gripið til þeirra óvenju- legu ráða að lýsa því yfir, að það telji kjarasamninga þar með úr gildi fallna og krefst nýrra viðræðna um kjaramál, þótt samningur renni ekki út fyrr en haustið 1971. Þjóðviljinn hefur tekið undir þessa furðulegu kröfu ASÍ. Nú virðist svolítið farið að birta til í hugskoti þeirra Alþýðubandalagsmanna og þeir eru farnir að gera sér grein fyrir því, að hér er ekki um þung- bærar ráðstafanir að ræða. Þann ig segir Þjóðviljinn í gær. „Ríkis- stjórnin nýtur þess hins vegar í vitund almennings, að þetta eru smávaxin bjargráð . . . .“ „Tabú“ Sjónvarpsþáttur sá, sem for- maður Alþýðubandalagsins kom fram í fyrir rúmri viku, hefur verið eins konar „tabú“ í röðum kommúnista. Slík reiði hefur ríkt í þeirra hópi vegna lélegrar frammistöðu formanns þeirra í þessum þætti, að ekki hefur mátt á hann minnast. Raunar telja kunnugir menn, að formaðurinn sé á góðri leið með að tala sig út úr flokki sínum. Óttinn við það, að fleiri kunni að fara sömu leið og þeir Karl, Björn og Hannibal veldur því líklega, að þögnin er loks rofin á síðum Þjóð viljans í gær. En spumingin er áleitin: 'Er Ragnar næsti flótta- maður úr röðum kommúnista? IESIÐ r-i i'i ,tf DRCLECn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.