Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 7
MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMRER 1970- 7 l’m þessar mundir stenður yf- Sr á kaffihúsinu Mokka við Skólavörðustíg’, skemmtileg sýn- íng á málverkaeftirprentunum eftir hollenzka meistara. Er það félagið Holland — Island, sem stendur fyrir hennL Tveir úr stjórn félagsins buðu blaða- mönnum að skoða sýninguna á mánudag. Formaðurinn, Ringel- berg blómakaupmaður, gat ekki mætt, en þarna voru Ingi Karl Jóhannesson, varaformaður og John Sewell, sem eiginlega er bæði ritari og gjaldkerL I>á er og í stjórninni Kristín Kjartans- son. Félagið Holland — fsland var stofnað árið 1966, og heldur uppi þó nokkru félagslífi, sýnir kvikmyndir, heldur árshátíð 30. april, en það er afmælisdagur drottningarinnar í Hollandi. Á sýningamni á Mokka eru 55 myndir, þar af 27 í gullfal- legum römmum, og verð mynd- anna er frá 500 kr. upp í 1400 kr. Þarna má sjá flest frægustu listaverk 10 hollenzkra málara, og eru nær allar myndimar gerð ar með sérstakri aðferð, svo að áferðin er iákust striga. Stjórn- armennirnir sögðu okkur frá því að þá dreymdi um að fram- fcvæma margt í félaginu, t.d. ýmis menningarskipti milli landanna, og einmitt í því skyni er þessi sölusýning hald- in. Rammarnir eru velflestir gerðir hérlendis, úr ómáluðum við, og fara vel við málverkin. Sýning, sem þessi er ákaflega fróðleg fyrir skólanemendur, og ættu þeir að fjölmenna tii Guð- mundar í Mokka og spreyta sig á því að þekkja málverkin eft- ir þessa hollenzku meistara. Fr. S. Hollenzkir meist- arar á Mokka Tveir af stjórnarmeðlimum félagsins Holland — fsland, staddir á Mokka á mánudag. (Sv. Þorm. tók myndina.) INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inrvrétt- ingar í hýbýB yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. GÓÐ 2JA—3JA HERB. IBÚÐ FORD STATION ósikast tiO. le-igai nú þega<r. árg. '58 til söl-u á hagikvaemiu Uppl. í sí-ma 19061 og 19413 ve-rði. Uppl. í síma 52685. TEPPI ÓSKAST Stórt varidað teppi, sem næstt 5x54 m óslka-st keypt. Staðg-reiðste. Uppl. í síma 21030 fyri-r k-l. 6. TIMBUR TIL SÖLU 4000—5000 fet af móta- trmlb-ri til söiu. M-jög gott. — Uppl. í s-íma 35502 W. 7—8. REGLUSAMUR HJONARÚM eld-ri maðu-r ósika-r ©ft-ir 1 — 2j-a herb. íb-úð í Ausitu-nbaen- um. Fyrirframg-reiðste. Uppl. í síma 22630. með dýn-uim og 2 nótttborð, emnfreim-u-r ei-ns ma-n-ns sveifn só-fi ti-l söl-u. Uppl. í síma 50018. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er nú í Auðbrekku 63. Sími 42244. Var áður að Lauga- vegi 178. ATVINNA — SVEIT Vetrairma'nn vantar n-ú þega-r á stó-rt sv-eitaih'eimiiil'i til að- stoða-r við griipalhi-rðiingar. — Upp-I. gefur Ráðn-ingastofa laingibú-naðairi-n-s, s-ímii 19200. IE5IÐ JHwgisttÞIðfrifr DRGLEGI1 HEILDSÖLU OG VERZLUNAR- FYRIRTÆKI. Ungur maður ósika-r eftiir sta-nfi v. ve rz l-u-n- ar- eða lag-erst. Hef neynsitu. Góð ensík-u, dö-nisik-u og bóik- hald-sik. Meðm. ef ó-sikað er. Tiilib. m. „Áh'uga'saimur 6150" ósikast send Mib-I. f. 15. þ.m. AHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. Ein að vestan 100 Pétur Helgi 300, EG 1000, N 100, JG 500, Nína Jóhannsd. 200, N 50, S 100, SSG 200, ónefnd 1900 Ebbi 200 GT HK 100, ÁJ 300 GG 50, IH 100, GG 225, GT 200, Gunna 500, Sigríður 100, GG 30, N—88 300, NN 100, NN 200, GH 1000 GS 500, Ásgeir Þór Davíðsson 100, g.áh. TÞ 200, Þórður Eiríks- son 1000, Á 1000, Jónas Hvann- berg 100, MH 500, GÓ 100, NN 500. Guðm. góði afh. Mbl. MSÁ 200, gamalt og nýtt Unnur 200, Frú x 400, NN 1000. VISUKORM Kvennamaður. Ástina í ýmsri mynd á i björtum vonum. Jafnan finnst það sælust synd að syndga með giftum konum. I.eifur Auðunsson. Heimilisblaðtð Samtiðln desemberblaðið er komið út og fflytur þetta efni: Leyndardóm- ur starfsgleðinnar (forustu- grein). Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþaettir eftir Froyju. Efckja Spartverjans (framh.s'aga). Skipulögð sölu- starfsemi eftir Pétur Pétursson. Kvikmyndadi'sin frá Thailandi. Undur og afrek. Er pólitísk igrimmd alveg takmarkalaus ? Rafmagnaðasti maður heimsins. Karajan ávitaður. Ævintýri búr Ihvalsins eftir Ingólf Daviðsson. Ástagrin. Skemmtigetraunir. Sfcáldskapur á sfcáfcborði eftir Guðmund Arnlaugssón. Bridge eftir Árna M. Jón.sson. Stjörnu- spá fyrir desember. Þeir vitru sögðu. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Qr, X •§ FRETTIR Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Jólafundurinn verður í kvöld kl. 9. Gestir fundarins verða séra Bjöm Jónsson, stjóm kirkjubyggingarsjóðs og sókn- amefnd Ytri-Njarðvíkur. Seld verða jólakort og fleira miM kl. 8—9. N emendasamband Löngumýrarskóla minnir á kökubasarinn í Félags- heimili Hallgrimskirkju áSkóla- vörðuhæð, laugardaginn 5. des- ember kl. 5. Kvenfélagið Bylgjan Munið fundinn í kvöld að Báru- götu 11, kl. 8.30. Spilað Bingó. Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn mánudag- inn 7. desember kl. 8.30 í Safn- aðarheimilinu. Bryndís Stein- þórsdóttir, húsmæðrakennari kemur á fundinn. Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður í Tjamarbúð 9. desember. Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona syngur, Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona les upp, og sýnd verður stutt kvik- mynd. Jólahappdrætti með góðum vinningum. SÁ NÆST BEZTI Konan: Að þú skulir geta horft framan í mig? Maðurinn: O! Menn venjast öllum fjandanum. Heklugos í Skjólkvíum Margt er útgefið eigulegra hluta, ýmist til landltynningar, og þar vantar okkur máski flest, ekki síður til gjafa hér innan- lands. Nýlega rákumst við á smekklega litmynd í ramma af Heklueklunum síðustu þar uppi í Skjólkvíum. Þetta er stór og myndarleg mynd, sem Ævar Jó- hannesson tók og Hafnarprent prentaði. Líkt er eins og mynd þessi sé prentuð á striga. Þegar svo var komið tók við nýtt inn- römmunarverkstæði í Hafnar- firði, hið fyrsta sinnar tegund- ar þar, sem „Edda Borg“ heitir. En við vitum ekki, hvort þetta er fyrsta myndin, sem „Edda Borg“ sendir frá sér, en allt um það, er myndin af Heklueldum hin skemmtilegasta, og hér að ofan birtist mynd af henni. Mætti segja mér, að þessi mynd væri eins konar jólaljós um jólin, og þá fremur hitt, að nú þurfa Hafnfirðingar ekki lengur til Reykjavíkur að sækja til innrömmunar. Og var nú kom inn tími til. Þeir voru eitthvað svo „innrammaðir" fyrir, hraun- yrúðir og allt það. Mál var að linnti. — Fr.S. Hestamannn- félagið Myndakvöld í kvöld fimmtudaginn 3. desember kl. 21 í félags- heimilinu á skeiðvellinum. Friðþjófur Þorkelsson sýnir myndir og segir frá íslenzkum hestum í Danmörku og Þýzkalandi. Skemmti- og fræðslunefnd. Vefnaðas'- og snyrtivöruverzlun Af sérstökum ástæðum er til sölu í nýtízku verzlunarhúsi í Austurborginni, verzlun í fullum gangi, sem verzlar með vefn- aðarvörur, snyrtivörur, undirfatnað, barnaleikföng og fleira. Húsnæðið tryggt til nokkurra ára. Nánari upplýsingar gefur: Nýja fasteignasalan Laugavegi 12, sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Bómullarnœrföt Oskadraumur allra kvenna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.