Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAEVIÐ, FIMMTUT>AGí>R 3. DESEMHBB J»70 13 Ritari óskasf Staða ritafa í röntgendeild Landspítalans er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkissprtalanna, Klapparst'rg 26. fyrir tO. desember 1970. Reykjavrk. f. desember 1970. Skrifstofa rikisspítalanrra. Deildarhjnbrunarkonnstaða Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppssprtalann er iaus til umsóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfs- manna. Allar nánari upptýsrngar gefur forstöðukona Kleppsspítalans á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 1. desember 1970. Skrifstofa rikisspitalanna Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og að undangengnum úr- skurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áfötlnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir sept.- og októbermánuöi 1970, sem féll i gjalddaga 15- név. s.l., svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- t>g skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1970, öryggiseftir- litsgjaldi, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, afla- fy99Íngasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 1. des. 1970. BIAÐ BURÐÁRF OLK OSKAST í eftirtalin hverfi Flókagötu, neÖri — Tjarnargötu Holtsgötu — Sóleyjargötu Freyjugata I — Ingólfsstrœti Uthlíð — Sogamýri TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 ALLT Á SAMA STAÐ SMURSTÖÐ BIFREIÐAEIGENDUR! >ÉR FÁIÐ FLJÓTA OG GÓÐA AF- GREIÐSLU Á SMURSTÖÐ OKKAR, SEM ER OPIN DAGLEGA FRÁ KL. 8—6 E.H. OG FÖSTUDAGA TIL KL. 8 E.H. Ekið inn í portið Laugavegs eða Crettisgötumegin FRAM-OLÍUSÍUR, OLÍUBÆTIEFNI Egill Vilhjdlmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 22240. FRÆDSLUFUIIIDUR Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Mál- fundafélagið Óðinn halda fræðslufund í Val- höll v/Suðurgötu í kvöld 3. des. kl. 8,30. MAGNÚS JÓNSSON fjármálaráðherra flytur ræðu um FJÁRMÁL og SKATTA- MÁL, en að ræðu hans lokinni verða frjálsar umræður og einnig mun ráð- herrann svara fyrirspurnum sem fram kunna að koma frá fundarmönnum. Stjórnirnar. I Hvarnæst? Hver næst ? DRECIÐ MÁNUDAGINN 7. DES. I vinningur á 1.000.000.oo 5 vinningar á 100.000.oo i Umboðsmenn geyma alls ekki miða fram yfir dráttardag Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS m Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei, — Malta bragðast miklu betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.