Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLABIÐ, FIM'MTUDAGUR 3. DBSÍE5MBER 1970 15 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Horft um öxl Jakob Jónasson: ÞAR SEM EL.FAN ÓMAR, skáldsaga. 240 bls. t)tg. ísafoldarprentsmiðja h.f. Rvík, 1970. Bók Jakobs Jónassonar, í>ar sem elfan óimar, hlýtur að vera góður skemmtilestur handa þeim, sem muna tvenna timana, og að ýmsu leyti lærdómsrik fyrir þá, sem yngri eru og fá- fróðir um eldri tið. Jakob hverf- ur þarna á vit gamla tímans. Sagan sýnist koma heim við ár- in milli aldamóta og fyrra stríðs; gerist þá á „betra“ heimili i sveit og segir meira eða minna frá allmörgu heimafólki þar á bæ, auk nágranna, en mest frá Erni og Stebba, sem eru rétt sloppnir yfir óvitaárin við upp- haf sögunnar, en nánast full- vaxta menn við sögulok; það er sýniingar er það sterkur og sér- kennilegur, að það verður að fjalla um heildina og Guinnlaug Scheving sem listamann allt frá byrjum Samt get ég ekki st'illt mig um að benda á eitt listaverk, sem mér persónúlega finnst jafn vel bera af öllu öðru á þessard sýningu. í>að er vatruslitamynd nr. 107 „Menn að draga línu“, gerð árið 1937. Ekki main ég eft- ir að hafa áður séð nokkurs stað ar jafn áhrifamikla vatnslita- mynd. Stórt orð Hákot, en það verður að hafa það. f>að sakar heldur ekki að muna það, að þessi stórkostlega mymd var þeg- ar orðin til frá hendi Gunnlaugs Schevings, nokkrum árum áður en verk hans voru hofð tii sýnis sem aðvörun til landsfólksinis um þá meinvætti, sem læðzt höfðu inn í íslenzka myndlist. Man nú enguun þá tírna, hlýtur maður að spyrja, þegar þessi volduga sýiniing Gunnlaugs Scheviings er skoðuð. Hvað má svo af þessari sýningu læra? Meðal annars, að Gunntaugur Scheving hefur ekki aðeins orðið merkilegur listamað ur á seimni árum. Hann hefur verið það frá byrjun. Gunnlaugur Scheving er miik- ið skáld. Verk hans eru þrungin mannlegum tilfiinningum og til- þrifum. >au eru þrungin þeirri merkilegu baráttu hið innra með maninlegri »ál, siem skapar öll góð llistavenk. Þiað mannlega afl, sem orð fá ekki útliistað, en sem er baklhjallur hinnar sönnu liat- ar. Ást og skilningur Gunnlaugs Sohevimgs á umihverfiniu og mann legu lífi eru sérkenni á hvenri eiiin&takni mynd, sem hann hefur látið fná sér fara. Og þessi ást er hvergi yfirborðskennd eða uppdiktuð, hún er svo áberandi einlæg og eðliieg, að það þarf ekki glöggt auga til að komast að þeim sa'rmindmn. Stundum hættir þessi ást á tilverunni að vera jarðnesk. >á birtast í há- l«ftum álfar og húsdýr þeirra og manna í sameign. Þannúg fléttar málverik Gunnlaugs Schevings jarðneska sælu óakhyggju ábú- enda jarðarinnar. Þannig skap- ast öryggi og gagnkvæmt traust nmilli þeirira, er strita í sveita síns andliitis og þeirra vætta, sem veitt geta vkiáttu og traust. Nátt úran sjálf öðlast óendanlega kyrrð og þögn, þar sem maður getur lagt hlustimar við gróand- anum. Særinn rís ægilegur og ógmamdi hkium litlu bátskrílum, sjómenn standa af sér báruna og það blikar á olíuklæði þeirra. Pugl sy'ngur á grein og hálfur miáni sindirar í órafjarlægð geims ins. Húsin eru gömul og lúin, en það yljar frá þeim og maður fimn.ur það skjól, sem þau veita sínu föl'ki. Krambúðiirniar verða að virðulegum kauphöllum, þar sem allt er hægt að fá, ef fisikazt að segja Örn; Stebbi er þá horf- inn af sjónarsviðinu. Stebbi er svo sem tákn gamla tímans, en Örn er forboði dagrenningar í þjóðlifinu. Heimili þeirra á Steinastöðum er hvorki betra né verra en gerist og gengur; húsbændur raungóðir og úr- ræðagóðir en vitaskuld lokaðir inni í sinum þrönga hring; og vinnufólk aJ svipuðu tagi, en sumt þó drjúgum lítilsgildara. Við upphaf sögunnar rikir enn aldalangur tími stöðnunar í orði og athöfn. Allir eiga heima á sama blettinum og amstra við hið sama — hví skyldu þeir þá ekki eiga sér sömu áhugamál og líta sömu áugum á hlutina? Osikráð- ar, en engu síður strangar regl- ur skera úr því, hvað segja má á Steinastöðum. En ungur piltur má hafa opin augu, um það gilda engar reglur, og ráða i hefur vel. Það er flaggað í þo.rp- inu á sunnudegi, og það er gert að aflanium, þegar drengirnir eru koirrunir að. Þannig mætti lengi telja. Þetta er heálmur lista man.nsins Guinnlaugs Schevings. Þetta er heimiur æsku hans, og sá heimur hefur sáralítið tekið stakkaskiptum. Kvenfólkið er enn við mjaltir með svunt-ur og skuplur. Sjómennimir eru enn olíuklæddir og andæfa upp í lín- una. Handvagniinn er enn í góðú gildi og huldufólkið við beztu heiisu. Hér er engin mengun, hér eru eragar blokkir úr kaldri stein steypu. Hér eru torfþök og þröng ir stígir milli húsa. Hér situr bóndinn með hjúum sínum og hundur liggur fram á lappir sér, kaffilhlé frá arnstri búmennsik- unnar. Jeppi sést hvergi, Þannig hefur Gunnlaugur Seheving gefið ökkur ómetan- leg verðmæti, með hjartahlýju sinni á seinni hluta tuttugustu aldar. Andleg verðmæti, sem hafa liifað af allt það veraldar- braml, sem Sc'heving mé sjálfur vel muna. Ef fólk sér ekki til- gang listarinnar í samfélagiinu á þessari sýningu, er eitthvað meira en lítið ábófcavant við það fólk. Ég veit ekki hvort fólk yfir- leitt gerir sér grein fyrir, hve merkileg fyrirbæri yfiriitssýn- ingar eru. Þær eru mjög vanda- samar í samsetningu, og oft er sérlega erfitt að ná verkum eins liistamanns saman á einn stað. Stundum alger ógerningur. Því eru það einsfök tækifæri fyrir fólk að kynnast verulega verk- uim siumra listamanna, að geta séð yfirlitssýningar. Þesis vegna vil ég brýna það fyrir öllum, sem á annað borð hafa áhuga og ánægju af íslenzkri men.cingu, að láta ekki þetta tækifæri fram sjá sér fara.. Þetta er í fáum orð- um sagt, ein mektugasta og merkillegasta yfirlitssýnáng, sem haldin hefur verið á íslandi, og það verður langt þar til að við fáum að sjá annað eins. Gunn- laugur Scheving bók&taflega ljómar þessa dagana í Listasafni íslands. Ég vil þakka öllum, sem að þessari sýninigu hafa staðið, og ég er pensóraulega sannfærður um, að betur hefur ektoi verið varið opmberu fé, en til að sanna það fyrir landsfólkinu, að við er- um, hvað sem hver segir, menn- ingarþjóð, sem margar fjöknenn ari þjóðir mega sannarlega við- urkenna sem jafnoka. Að lokum vil ég láta þess get- ið, að Gunnlaugúr Scbevirag mál- ari er svo sérstæður listamaður, að ég þekiki engan mann í víðri veröld, sem tjáir sig á líkan hátt. Þetta eina atriði nætgir tiil að gera hann að nafni í myndl'istarsögu hedmsins. það, sem fyrir augu ber: „Ég s'kemmti mér ágætlega, sérstak- lega við augnatillit fólksins, í því fólst heil saga, sem ekki mátti lesa upphátt á Steina- stöðum." Svo fara piltarnir í skóla, sem komið hefur verið á fót. Hann er haldinn á öðrum bæ þar í sveitinni. Þar kynnast þeir nýju fólki og annars konar um- hverfi, og skilur þá að nokkru leiðir þeirra Arnar og Stebba. Örn er fljótur að skilja náms- efnið. Stebbi getur lært hvað- eina utanbókar, en skilur ekk- ert nema það, sem felst í berum orðunum. Hann (Stebbi) heldur lika áfram að lifa i bernsku- heimi sínum, þar sem huldufólk og álfar leika aðalhlutverkin með honum, en Örn tekur að hugsa um ástina og stundum á annan veg, en orða má upphátt þar í sveit. Gerða kennslúkona, ung og töfrandi, gefur þeim til- hneigingum byrr undir vængi, því hún kennir börnunum meðal annars likams og heilsufræði — undanbragðalaust. Þegar sú frétt breiðist út um sveitina, að hún hafi slíkt og þvílíkt fyrir börnunum, verður ein húsfreyj- an til að kæra hana, því sjálf hafði hún (það er húsfreyjan) „aldrei borið ,,klám“ í munn sér, eða sýnt slíkt í verki, nerna und ir þykkri æðardúnssæng í kol- svarta myrkri." Presturinn hús- vitjar í skólanum til að rann- saka, hvað hæft sé í téðum sögu- burði. En presturinn er maður nýja timans eins og kennslukon- an, og gefur hann henni og börnunum hinn bezta vitnisburð, utan piltinum, sem borið hafði út — og gróflega ýkt — sög- urnar af heilsufræðikennslunni. Örn er nú orðinn svo þroskaður og sjálfstæður — enda kominn fast að ferming — að Gerða ger ir hann að trúnaðarmanni sín- um. Trúir hún honum fyrir, að hún sé einstæðingur; nánustu venzlamenn sínir séu annað- hvort dánir eða horfnir henni á annan hátt. Örn hefur áður þótzt formerkja, að eitthvert farg hvíli á Grétu. Engu síður hyggur hann, að hún hafi ekki enn sagt sér allan sannleikann, hvað síðar á líka eftir að koma á daginn. En hamn verður nú með vissum hætti ástfanginn af þess'um kennara sinum, sem er átta árum eldri en hann; gjaf- vaxta kona; en hann á milli vita. Þvi áttar hann sig tæpast á, hvers eðlis ást hans er; skilur, að eitthvað hefur vaknað með honum, en veit ekki gerla, hvað það er. Seinna reynist hann þéss megnugur að launa Grétu stórmannlega fyrir kennsluna. En svo er Mka anmar kven- maður i spiMnu, Ásta, jafnaldra Arnar og honum samboðin á ann an hátt; glæsileg heimasæta frá öðru „betra" heimili þar í sveit- inni. Örn ann henni líka; en á annan hátt en Grétu. Og ekki verður það til að einfalda til- finningamálin fyrir honum, að hann langar nú ákaft í skóla. Menntunin stendur huga hans nær en þessar tvær konur; vill þó ekki missa þær, heldur geyma sér að minnsta kosti aðra þeirra, þar til hann sé búinn með skólann að tveim árum liðn- um. lír þeirri flækju greiðir sagan ekki til fulls — Örn er við sögulok „á göngu út úr berginu út í þokuna,“ og verður manni á að spyrja, hvort slíkur endir kalli ekki á framhald? Reyndar er fleira i sögunni, sem bendir til, að henni sé ekki ætl- að að vera lokið með þessari einu bók. Hér hefur verið drepið á það Jakob Jónasson. efni sögunnar, sem kallazt get- ur burðarás hennar, en vitan- lega kemur þar fyrir margt og mikið fleira. Þetta er „breið" skáldsaga með mörgum út- skotum og innskotum, svo sem títt er í slíkum bókmenritum. Og sum inns'kotin eru meira að segja skemmtilegri en nokkuð það, sem beinlínis telst til aðal- söguþráðarins, til dæmis lýsing á bardaga hunds og kattar og úrræðaleysi eiganda dýranna andspænis svo geigvænlegum vanda. Sannarlega er erfitt að lýsa heimi fullorðinna gegnum skiln- ingarvit barna, svo eðlilegt sé, eins og Jakob leitast við að gera í þessari sögu sinni. Það tekst honum þó viðast hvar. Helzt er athugasemdar vert, hve hátíðlegt og upphafið mál hann leggur í munn þeim Emi og Stebba, meðan þeir eru enn svo ungir, að þeim er alls ekki ætl- andi að tala á þann hátt. Vafalaust er höfundur unnandi Óspilltrar náttúrufegurðar, því söguhetjur hans eru eindregið þess sinnis. En dásömun þeirra á náttúrunni er hæpin miðað við, að þarna er um að ræða sveitafólk, sem er mikið úti und ir beru lofti og það á viðavangi; og þekkir höfuðskepnumar ekki öðru visi en sem sjálfsagð- an hlut, svo í bliðu sem striðu. SMk aðdáun á náttúrunni er fremur ætlanda rithöfundi í Reykjavik, sem minnist löngu liðinnar aesku og hjart'kaerra heimahaga í ljúfri draumsjón og rómantiskum hillingum. Auðlesið er út úr sögunni, að höfundi er mikið niðri fyrir, og verður það sögunni bæði til góðs og U'ls, en þó miklu frem- ur til góðs. Það er hiti í þess- ari sögu. Höfundurinn er að gera upp reikningana við tíma, sem hann man sjálfur. Hvor tveggja tilfinningin: fyrir unaði og óréttlæti þeirra tíma — er sem runnin honum í merg og bein. Fyrir hönd kynslóðar sinn ar er hann enn að striða við þá fordóma, sem hún (þ. e. kyn- slóð hans) fann fyrrum þrengja að sér, og berja.st gegn þvi ranglæti, sem henni sveið sárast forðum daga, þá ungri og óspiMtri. Þessi tilfinningahiti að baki sögunni magnar hana upp. En af sömu ástæðu slæðist líka með hitt og annað, sem á tæp- lega heima í svona lagaðri sögu; til að mynda upbúðalausar hug- leiðingar um þau vandamál, sem söguhetjurnar eru að glíma við. En slikt kemur helzt fyrir, þar sem svo ber við í sögunni, að höfundurinn virðist sjálfur lifa sig helzti mikið inn i verk sitt, það er að segja svo, að hann lætur söguhetjur sínar fjölyrða óþarflega um það, sem honum má vera öðru hugstæðara, þó það skipti ef til vill litlu máli vegna söguþráðarins. Hvergi fer þó svo mikið fyrir sliku, að verulegu lýti séu að. Persónur sögunnar eru —• vafalaust viljandi, gerðar svo úr garði, að þær grei>jast vel hver frá annarri, bæði að útliti, lát- æði og málfari. Þannig verða þær líka minnisstæðari. Og flest ar eru þær siálftfrvi sér sam- kvæmar. Þó virðist Örn eldri varla hafa heppnazt á þann veg, sem höfundur hlýtur að hafa ætlað sér. Orðtak hans, „gæti verið," gefur að vísu til kynna varfærni hans, en hvorki þá stjórnsemi né festu, sem honum á að vera ásköpuð. Betri er amma, þó hún komi minna við sö<?u. Simba oamla er ágæt- ur fulltrúi gamla tímans í sög- unni. Kalla kaupmannssyni er vel lýst, og Adam, sá sem æðr- ast ve°na ósamlyndis hunds síns og kattar, er skemmtileg mannwrA hó ýkt sé. Sögusnið Jakobs ber auðvitað með sér, að bann er höfundur af eldri kvnslóðinni, og við því er hreint eík'kert að segja. Væri ekki aðeins ranglátt, heldur beinhnis fráleitt að ætlast til, að hann færði þetta efni sitt í ein- hvern imvndaðan tízkubúning. Sögu eins og Þar sem elfan óm- ar á að taka eirts og hún er, en ekki eins og hún hefði getað verið ef og ef og ef . . . Verk höfundar, sem veitir svona útrás þvi, sem honum hefur Mkast til verið nokkuð lengi hugstætt og tjáir það siðan af heilum hug, á vissulega erindi til þeirra, sem eiga sér svipaða reynslu og hafa glímt við sams konar vanda; fyr- ir þá kann það að hafa ósvik- ið lífsannindagildi. Auk þess mættu unglingar — með öðrum hætti að vísu — hafa gaman aí þessari sögu. NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF HJÁRMRNI Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR Valtýr Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.