Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 7

Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 7
MORG-UNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUlR 8. DESEMBRR 1970 | ; Völundarhús munu kennd | við Völund smið, sem sagt er írá í Eddu og „var hagastur I maður, svo að menn viti, í I íornum sögum.“ Við hann er !, og kennd listasmíð og kölluð „Völundarsmíð". ! Þessi hús hafa þekkzt hér á landi frá því i fornöld, eins i og marka má af gömlum handritum, þar sem eru ' myndir af þeim, jafnvel allt frá þvi um 1300. Með ann- arri mynd frá 15. öld er skráð þjóðsagan um, hvernig þessi hús séu til orðin. Þar segir að dóttir Sýrlands sol- dáns hafi kennt Egeasi nokkr um að gera völundarhús, til þess að geta drepið ófreskju nokkra, og átti hann að fá soldáns dóttur að verðlaun- um fyrir að drepa ófreskj- una. Þessi völundarhús, sem þarna eru myndir af, eru bæði hringlaga og eru þar 8 hringir hver utan yfir öðr- um. Á milli hringanna eru svo þvergirðingar sitt á hvað, en litlar dyr á hringunum hingað og þangað. Þrautn er sú, að þræða sig eftir öllum hringunum, frá útidyrum inn í innsta hring án þess að komast í sjálfheldu. Þetta er hægt, en vegurinn er villu- gjarn og krókóttur mjög. Kaalund telur að íslenzku völundarhúsin eigi sér fyrir- mynd í útlöndum, og mun það rétt vera. Þau eru ekki upp fundin, á íslandi. Það var siður erlendis, á fyrstu árum kirkjusmíða, að höggva völundarhús í kirkjugólfin, og áttu þau að vera tákn þess, hve vandratað er um villustigu veraldarinnar. Öll þau völundarhús, sem nú þekkjast hér á landi, eru á bersvæði, og er því talið að þau muni hafa verið gerð mönnum til gamans og dægra styttingar. Þó er ein undan- tekning. Til eru tveir upp- drættir af völundarhúsum eft ir séra Sæmund Holm og seg ir hann um aðra myndina, að hún hafi fundizt á Islandi, höggvin á steinstólpa eða steinkross, og rúnastafir með. Báðar þessar myndir sýna hringmynduð völundarhús, en annars voru þau oftast íerstrend eða áttstrend. Kaalund gizkar á, að völ- undarhúsin hér á landi hafi verið gerð á 15. og 16. öld, og munu þau því vera farin að týna tölunni. Þó getur Sigurður Vigfússon fornfræð ingur þess, að hann hafi skoð að nokkur völundarhús. — Skammt fyrir innan Fagra- dalsbæina á Skarðsströnd gengur nes nokkurt fram í Gilsfjörð og kallast Þingnes. Má vera að það dragi nafn sitt af þvi, að leiðarþing hafi verið haldin þar forðum. Eyr in er sendin og fremst á henni er klettabálkur. Fyrir ofan hann eru einhver mann virki og var lengi talið að það mundu vera dysjar, og þess vegna hefir þeim verið umturnað, menn hafa ein- hvern tíma grafið þar i leit að haugfé. En dysjar eru það ekki, heldur brot af völund- arhúsi, sem hlaðið hefir ver- ið þarna á eyrinni. Það er nú óglöggt mjög, en virðist hafa verið ferstrent. Uppi á Víkurbarða, sem er hár hraunkambur milli Djúpa lónssands og Dritvíkur á Snæfellsnesi eru enn leifar af hringmynduðu völundar- húsi og hefir það verið stórt. Á sléttri flöt uppi á barðan um, hefir steinum verið raðað í 10 hringa og er hver steina röðin utan við aðra, en þrösk uldar eru gerðir hingað og þangað milli hringanna, og svo eru smáop líka á hringunum hingað og þangað. Sagt er að sjómenn í Dritvík hafi hlað- ið þetta völundarhús, og haft af því skemmtun í landlegum, að reyna að rata um það. Þetta mannvirki er nú mjög úr sér gengið, steinarnir að miklu leyti sokknir i jörð. En vel ætti við, að hresst væri upp á það, því að hér er sannarlega um allmerkan forngrip að ræða. Olavius getur um völundar hús hjá Hólmavík við Stein- grimsfjörð, en óvíst er að þær rústir hafi fengið að haldast. Enn er getið um völundar- hús á Bildudalseyri og fylg- ir sú saga, að það sé frá þeim tíma er Þjóðverjar verzl- uðu þar á 16. öld, og húsið sé þeirra handaverk. Þess er getið, að fyrir seinustu aldamót hafi ungl- ingar á Suðurlandi skemmt sér við að gera völundarhús 1 og voru þau flest ferstrend. Þessu gamni fylgdi sú saga, að skessa nokkur hefði rænt mönnum og geymt þá i völ- undarhúsi, því að hún taldi öruggt, að þeir mundu ekki rata út. En að lokum tókst einum að komast út, og þá rataði hann inn aftur og bjargaði félögum sínum, svo að skessan greip í tómt er hún kom heim. Og nú var það leikur unglinga að kom- ast inn í völundarhúsið og bjarga föngum, sem þar áttu að vera. Stundum voru völ- undarhús þessi gerð úr sauð arleggjum, en oftast voru þau krítuð á borð eða gólf, eða þá mörkuð i sand. Er því hætt við, að ekki sjáist minj ar þeirra lengur, enda mun nú iangt síðan börn og unglingar hættu að skemmta sér við þetta. Frá horfnum tíma FRÉTTIR Þessi númer hlutu vinninga í happdrætti Kvenfélags Ás- prestakalls 2. desember 1970. Nr. 153 barnabíll, 356 hekl- aður dúkur, 381 bíla-ryksuga, 576 batik-lampi, 829 ísterta, 894 karlmannsúr, 1004 hangikjöts- læri, 1033 bóndabær, 1171 lopa- peysa, 1509 kvenmannsúr, 1622 brúðurúm, 1798 brúða. Vinninganna skal vitja í Ás heimilið, Hólsvegi 17, á mið- vikudag kl. 2—5 simi 84255 eða i sima 32195. Kvenfélag Bæjarleiða heldur jólafund miðvikudaginn 9. desember kl. 8.30 að Hall- veigarstöðum. Sýndar verða blóma og jólaskreytingar. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur jólafund miðvikudaginn 9. desember kl. 8.30. Fundar- efni: Ávarp, tízkusýning, blóma skreyting, Glettur syngja, Jóla- happdrætti. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins minnir á jólafundinn í Lindar- bæ niðri miðvikudaginn 9. des- ember. kl. 8.30. Jólaminning. Kokkur frá hóteli kemur og gef ur góð ráð með jóiamatinn. Happdrætti. Heimilt er að taka með sér gesti. Kvenfélagið Aldan Jólafundurinn verður miðviku- daginn 9. desember kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýnd verður blóma skreyting frá blómabúðinni Flóru og konur úr félaginu sýna nýju tízkuna. Kvenréttindafélag Islands heldur jólafund sinn miðviku daginn 9. desember kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Á fundinum verður að venju bókmennta- kynning, og lesa nokkrir kven rithöfundar úr verkum sínum. Kvenfélag Breiðholts Fundur 9. desember kl. 8.30 í Breiðholtsskóla. Ingibjörg Gunnarsdóttir sýnir litskugga- myndir frá sögustöðum Biblí- unnar. VÍSUKORN Slys Gráta bilrúður glóðheitum tárum grefur sér gröf í gljáandi stáli fórnarlamb hraðans. Jón Oddgeir, 1970. GRILL OFN BROTAMALMUR Til söHu, vel með fafinn aimerfsikur girill ofn. Upplýs- • ingar í síma 23269. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreíðsla. Nóatúni 27, stmi 2-58-91, AKRANES Góffteppahreinsun, húsgagna hrelniS'un. Hreiimisium teppi og húsgögn í iheiimalhúsum og !h;á fyrirtaskju'm næstu diaga. U pplýs'ingar í síma 30697. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- i ingar í hýbýlli yðar, þá teitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. TIL JÓLAGJAFA Hvíldarstótar, skrifborðsstól- ar, imnislkiotsibiorð, fótaislkieimmf ar, vieggih'i'l'liuir og mamgt fteiina. Nýja bólsturgerðin Lauga- vegii 134, símii 16641. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16.'— Agnar ívars. Heimasími í I hádeginu og á kvöldin 14213. HÁRGREIÐSLUSVEINN LÍTH. IBÚÐ óskast strax. Upplýsiingar í síma 35396 eftir M. 7 í kvötd. á Meliu'mum ti'l teigu. Upp- lýsingar í s'íma 20652. TIL SÖLU fros'kman'nsb'úningur, van d - aður með öflu tiliheyraind'i. Upplýsingar ! síma 127 Seyðiisifirði og 17691 Reyfcja- vík. KEFLAViK — NJARÐViK Am erísku r maöur og ístenzlk kona með tvær stúlkur, 6—8 ára, vantar 3ja herb. íbúð f. 1. janúar. Tiilib. tiil afgr. Mbl. f. 15/10 merkt ,,1'búð — 6701", VEGGHILLUR 12 gierðir nýkomnar. Verð frá 247,00 kr, Blómastengur, miii góltfs og lofts, e'inmiig fyriirf'iggijaindi. Blómaglugginn Laugavegii 30. GÓÐUR MATUR Vinsæl'U hrossaibj'úgun frá Þyfckvabæ. Saltað hrossa- ifcjöt af fullorðnu. Kjötbúðin Bræðraborgarstlíg 16, sími 12125. HINIR SKEMMTILEGU kristalskertastjakar sem einn ig eru sérlega faftegiir blóma- vasar eru komin'ir eiftur, Blómaglugginn Laugavegi 30. BARNGÓÐ KONA óskast ihállfain dagmn ti'l að gæta barns á öðru ári. Nán- ari upplýsingar í sima 2-65-46. SAUNA-BAÐ að 1'Oknu dagsverki hressir yður og verndar hei'lsiuna. Leitið tillboða í uppsetmiing'u. Byggir hf, simi 52379. PLÖTUSPILARI Ti'l sölu er ársgamatl, Ktið notaður stereo plötiusipilairi. Tegund BSR Monarcih. Gott verð. Upplýsingar í síma 2-65-46. Gólfteppi frá öilum heimshomum Ts'intsin -teppi, hamidofin, ind- versik og pensnesik. Sikozk al'U'Har teppi, Ardeb'i'l'-teppi Kenmior og Grovenor o.s.frv. frá Kaispíaihafsströnidium. Byggir hf, sími 52379. NOTIÐ ÞÆGINDIN Verzlið beint úr bifreiðinni. Fjölbreytt úrviail sölus'kála- vöru. Opið 07.30—23.30. Sunmudag 09.30—23.30. Bæjamesti við Miklubraut. ÍBÚÐ ÓSKAST Kona með tvö böm óskar eftir Kti'Hii í'búð fyrir áramót. Einihver fyrirframg'reiðs'la, ef ósikað er. Upplýsingar í síma 26608. ATVINNUREKENDUR Sparið peminga og tlma, notið símann. Vinnumiðlunin Hverfisgötu 76 sfmi 24514 frá 3—7. Opið 4—6. STÚLKA EÐA KONA ÞRIGGJA TIL FJÖGURRA ósikast rnú þegar til starfa í kijötdeild Kostaikijör, Sfcip- holti 37. herbergja íbúð óskast. — Regluseim'i, skilvís greiðs'la. Upplýsingar í síma 23854. LÆRÐ MATREIÐSLUKONA ósikar eftir atvinmu. Vil'l gjarnan taika að sér að stjórma mötumeyti. Uppl. í S'írna 22150. HEIMAVINNA Ung laiglhent stúlka óskar eft- '«r 'heimavininu. Margt fcemur ti'l greina. Til'b. merkt „Vand- virk 6154" leggii'St inn í afgr. Morgu'nibl. í desiemiber. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á nánuði seljum rið RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.