Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 14
14
MOROUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970
Jakob Jakobsson:
Nýting fiskistofna
Með fullfermi til hafnar.
Því hefur nýlega verið hreyft
á prenti, að veiði fiskistofna til
bræðslu jafngildi eyðingu
þeirra og í því sambandi minnt
á „eyðingu" síldarinnar, en hún
var, sem kunnugt er, aðalhrá-
efni síldarverksmiðjanna um
árabil. Ef taka á örlög sildar-
stofna sem gilt dæmi um fisk,
sem eytt hefur verið með veið-
um til bræðslu eingöngu, er rétt
að gera sér grein fyrir því, að
á tímabilinu 1960—1966, þegar
sildveiðarnar stóðu sem hæst,
var hlutur Rússa í síldaraflan-
um engu minni en Islendinga,
enda þótt afli Rússa færi ein-
göngu til manneldis, en varla
telst hlutur þeirra í „eyðingu"
síldarstofnsins minni en Islend-
inga af þeim sökum.
Svo annað dæmi sé tekið má
einnig minna á, að Islendingar
hafa löngum kennt erlendum
togurum um ofveiði á ýmsum
nytjafiskum, svo sem ýsu, skar-
kola og þorski (sbr. baráttu
okkar fyrir útfærslu landhelg-
innar), enda þótt enginn væni
þá um veiðar til bræðslu, þar eð
fiskur sá, er bæði ísl. og er-
lendir togarar afla, er seldur
háu verði erlendis til manneld-
is. Með þessum dæmum vildi ég
aðeins benda á þá staðreynd, að
ofveiði eða „eyðing“ fiskistofna
er ekki háð nýtingu fisksins, eft
ir að hann kemur í land, heldur
er þetta háð því, hve mikið
skarð veiðarnar höggva í stofn
inn miðað við endurnýjunar-
getu eða frjósemi hans á hverj
um tíma. Þannig höggva þorsk-
veiðarnar árlega mun stærri
skörð í þorskstofninn en veiðar
á kynþroska síld hafa nokkru
sinni höggvið í síldarstofnana.
Þorskveiðarnar hafa þó gengið
áfallalaust til þessa vegna þess
að nokkur undanfarin ár hefur
endurnýjun þorskstofnsins ver-
ið margfalt örari en endurnýj-
un síldarinnar. Skiptir þar engu
i þessu sambandi hver vinnsla
þessara fiskistofna varð eftir að
aflinn var á land kominn.
Réttilega hefur verið á það
bent, að ýmsar fiskitegundir
svo sem loðna, spærlingur og
kolmunni séu mikilvæg fæða
þorsksins. Hins hefði einnig
mátt geta, að þorskurinn er
sennijega sú fiskitegund, sem
öðrum fiskum fremur er alæta
og etur nálega hvað sem að
kjafti kemur, svo sem sín eigin
afkvæmi, rækju, trjónukrabba,
kuðungakrabba, kampalampa,
náttlampa, augnasíli, vængja-
snigla, leturhumar, humrung,
marþvara, marflær, burstaorma,
margöndla, gullinbrodda, möttul
dýr, snigla, kúskel, öðu, sæ-
stjörnur, slöngustjörnur, mar-
flækjur, sæbjúgu, sæfífla, pol-
ypa, svampa, egg fiska (hrogn),
sjófugla, einkum lunda og svart
fugl, hræ ýmiss konar svo sem
alls konar úrgang úr þorski og
öðrum fiski, sem kastað er frá
fiskiskipum, þar á meðal þorsk-
hausa nærri jafn stóra og sitt
eigið höfuð eða hryggi á stærð
við eða stærri en sinn eigin
hrygg, svo vitnað sé í Fiskabók
Bjarna Sæmundssonar bls. 222-
223. Loðna, kolmuni og spærling
ur eru því aðeins þrjár af ótal
mörgum fæðutegundum, sem
þorskurinn er „sólginn" i og
sækist eftir. Eigi að siður er ég
samþykkur því, að óverjandi sé
að stofna til fiskveiða, er leiði
til útrýmingar á t.d. loðnu, koi
munna og spærlingi. Jafnframt
trúi ég ekki öðru, en allir geti
fallizt á, að það sé ekki síður
heimskulegt að fara að dæmi
Indverja og lita á þessa fiska
sem þrjár heilagar kýr, sem
ekki megi hrófla við, hvernig
sem á stendur og hvað sem
þekkingu okkar á magni þeirra
líður. Tökum dæmi: Allir, sem
sjó stunda við Suðurland síðari
hluta vetrar, hafa margsinnis
séð gífurlega flekki af deyj-
andi loðnu, loðnu, sem er að
dauða komin að lokinni hrygn-
ingu, loðnu, sem enginn þorsk-
ur lifir á. Þá er oft mjög mikið
staðbundið loðnumagn á svæð-
um, sem eru langt frá megin
hrygningarsvæðum þorsksins og
engin von til, að hann geti nýtt
sér tii matar, áður en loðnan
drepst. Eigum við að hafa sjón
ármið Hindúa í heiðri og láta
slíka loðnumergð deyja drottni
sínum eins og hinar heilögu
kýr, eða eigum við að nýta
þessi auðæfi hafsins á skynsam
legan hátt?
Enda þótt dr. Bjarni Sæ-
mundsson hafi réttilega á það
bent, að spærlingur sé stundum
mikilvæg fæða fyrir þorsk og
löngu, held ég, að honum hafi
aldrei til hugar komið, að þess
ar fiskitegundir tækju svo stór
an hlut af spærlingsstofninum
hér við land, að háskalegt væri
þar nokkru við að bæta, enda
getur Bjarni þess, að svo sé
spærlingsmergðin mikil, að
hann yfirgnæfi e.t.v. aðrar teg-
undir.
Þessu til viðbótar er rétt að
geta þess, að með notkun nú-
tíma fiskileitartækja, hefur
bæði sjómönnum og þeim vondu,
fordæmandi fiskifræðingum orð
ið Ijóst, að spærlingurinn finnst
oft í svo miklu magni við suður
strönd Islands, að þorskurinn,
þótt gráðugur sé, gæti aldrei
torgað nema örlitlu broti af
spærlingsmergðinni, að öllum
öðrum fæðutegundum þorsksins
frágengnum. Því segi ég enn:
spærlingsveiðar, jafnvel í tals-
verðum mæli, geta því á engan
hátt tekið fæðuna frá þorskin-
um svo neinu máli skipti.
Viðvikjandi kolmunnanum
nægir að benda á, að aðalheim
kynni hans eru i sjálfu úthaf-
inu viðs fjarri öllum þorskgöng
um. Ég leyfi mér að fullyrða,
að sá hluti kolmunnastofnsins,
sem kemur í námunda við göngu
leiðir þorsksins, er svo lítið
brot af meginhluta stofnsins,
sem einkum lifir í Austurdjúpi,
að það verður að mælast í þús-
undustu pörtum, ef ekki enn
smærri einingum. Þessu til við-
ÞANN 22. okt. sl. var lagt fram
nýtt fasteignamat skv. lögum
28/1963 og regiugerð frá 10.
desember 1969 og hefur það leg-
ið framimi í Reykjavík að Lind-
argötu 46, efxd hæð. Skyldí kæru-
frestuir nenna út 26. nóv., en fyr-
ir beiðni húseligenda og löggtidrtra
endurskoðenda vair sá frestur
lengdur tál 20. deis. mk.
Viil ég lieyfa mér aið skora á
alila húseigendur að láita nú ekki
dragast lengur að kynna sér miait
á húseignum símum eða fela end-
urskoðendum sínium að kynna
sér matið og kæra síðan, ef
ástgeða þykir tffiL
Miikið hefur reynzt af vililum
I miatiiniu enda eðWtogt um svo
umfanigsmiiíkið verk, og þótt um
augljósar viMur sé að ræða, t.d.
aukastafsvi’liliur (núMviMur), þá
eiga mienn að kæra þær, því ekki
er öruggt, að starfsmenn mats-
ins komi auga á þetita aMit, þvá
þeir eru ekM mema mamnlegir.
Áður en uipphaftegi kæru'friest-
urinn rann út þann 26. móv., þá
höfðu um 336 kaarnur borizt í
Reykjavík, sem er ótrútoga ilWð.
Raddir hafa heyrzt frá húseig-
endum „að það þýðíi ekkert að
kæra“, þetta séu bara ofsókndr
á húseigienduT tíl að fá hærri
gjaildstofin til að ná mieáiri gjöld-
um tód rikissjóðs og sveiitar-
félaga.
Þetta tiel ég alirangt, því yflir-
mienn fiasiteiigniamaitsdms hafa lagt
miiikla áherzlu á að halda góðri
samvinnu við saimtök húsedgenda
í lamdinu og hvorki sparað t'íma
né fyrirhöfn tii að gefa hús-
eigendum uppliýsingar um gang
og skipudag matsins.
í viðtaiLi við fjármáliaráðherra
bótar hefur sú óheillavænlega
þróun átt sér stað á siðari ár-
um, að kolmunni hefur óáreitt-
ur fengið að leggja undir sig
helztu útbreiðslusvæði sildar-
innar, og yrðu kolmunnaveiðar
á úthöfum þvi til þess að stuðla
að eðlilegu jafnvægi í náttúr-
unni í stað þess að raska því,
eins og margir virðast óttast.
Mér er það bæði ljúft og
skylt að taka undir og efla
þau sjónarmið, að auðæfi hafs-
ins beri að nýta sem bezt og
helzt eingöngu til manneldis,
þótt slíkt þurfi alls ekki að
vera trygging gegn ofveiði.
Skynsamlega nýtingu fiski-
stofna er aðeins hægt að
tryggja með náinni þekkingu á
stærð og veiðiþoli fiskistofn-
anna og beitingu slíkrar þekk-
ingar við stjórnun fiskveið-
anna, hver svo sem nýting afl
ans verður. Engum ættu örlög
sildarinnar að vera í ferskara
minni en þeim, er þetta ritar.
Margir gerast góðir spámenn
eftir á, en Islendingum gleym-
ist furðu fljótt, að allt frá
árinu 1965 var mörgum sinnum
hefur einniig komdð í Ijós, að
ekkd eru uppi nedn áform um
að nota þetta nýja iwait til of-
sókwa á húseiigenduir, enda slœm
reynsla löggjaíans af sildkum
la'gaismiíðum sieinnd ára. Aftur á
mótli venða menn að sætta sig
við það, að eignáir, sem hvergi
voiru tliil á skrám, séu nú skráð-
ar og skattilaigðar og vanmeitmair
lóðdr séu færðar nær sannvirðd.
Reynslan af matdnu hinar
fynstu viikur eftdr framlagninigu
þess, virðist hins vegar vera sú,
að mönnum finnst að gamdar
eiigndr séu fyrnitar helzt tdl mdk-
ið og þar af Laiðandi of lágt
metnar, en nýbyggdnigar of hátt
metniar.
Bidskúrar og önnu,r útiihús
eru einndig adlttof hátt metin,
ednikantega þar sem um óleyfis-
hús er að ræða, og eigi getiið um
það á miatsiseðlli, að leyfi bygg-
inigamefndar sé eigi fyrir hendd.
Þessd atriði öll verða menn að
mjeta gaumgæíilega og kæra, ef
þelim finnst það rétt, en vara-
samt tel ég persónutega að kæra
tlil hækkunar, þótt siðar medr
kynnii e.t.v. að vera hægt að
knýja hærra lán eða eáignamáms-
bætur út á eigniina fyrir vikið.
Léiigulóðir Reykjavíkurborgar
eru nú metnar þanndg, að þar
er innáfaldð gatniagerðargjald, en
það er það eiina, sem húsedigand-
inn á í Migulóðinnd.
Verður því að endurskoða öld
gjöld slkv. lóðaisamindngum, sem
hinigað tlid hafa verið miiðuð við
5% af fasitdiignamáti lóðar. Hafa
borgaryfiirvölid sýmt góðan skiiiln-
iing á máili þessu, og er eigd vit-
að itii þess, að borgarstjóm ætdi
sér að nota hið niýja mait táil
á það bent, að enginn nýr og
sterkur árgangur væri væntan-
legur í síldarstofnana bæði
vegna þess, að hrygning síldar
innar við Noregsstrendur gæfi
ekki af sér jafn sterka árganga
og fyrr, svo og vegna gegndar-
lausrar smásíldarveiði Norð-
manna, er kæmi í veg fyrir, að
ungsildin gæti bætzt i hinn kyn
þroska hluta stofnsins, sem síld
veiðar okkar byggðust á. Þess-
um viðvörunum var ekki veitt
nein athygli á sínum tíma e.t.v.
vegna þess, að jafnframt var að
sjálfsögðu bent á þá miklu afla
möguleika, sem þá voru enn
fyrir hendi og byggðust á raun
hæfu mati, en engri óskhyggju
eða óhóflegri bjartsýni. Reynsla
okkar af örlögum síldarinnai
hefur sannarlega verið dýr-
keypt, en því verður ekki að
óreyndu trúað, að þeirri
reynslu sé ekki unnt að beita
m.a. til þess að nýta ýmsa aðra
fisldstofna, sem nú eru lítt
veiddir, án þess að til eyðing
ar þeirra komi.
Reykjavík, 3.12. 1970.
Jakob Jakobsson.
mainn'a ofeókna á húsidiigeindur,
en óhjákvæmiilie'gt er samt, að
einsitök gjöld tdil sveiitiarfé'liaga og
ríkissjóðs, sem voru orðdn svo
lág, að óraunhæft var, hækki
eiitthvað, svo sem erfðafjárskatt-
ur, og er mönnuim eindiregið ráð-
lagt að Ijúka sfciptum á ölilum
dánarbúum, þar sem fasteigmir
eru rmegineigndr dánarbúa, fyrir
gildiiistöku matsiins, þamn 1. marz
1971.
Á íslandi er sú sérsta'ða, að
þair á 80—90% laindsmianna sitt
eiigið íbúðarhúsnæ'ðii, sem þeir
margiir hverjiir hafa lagt mjög
hart að sér að eignast, sumiir svo
hart, að þeir hafa látið heiilsu
eða jafnvel llfið fyrir. Þess
vegna hlýtur það að vera ríkj-
andi ski'lndnigur hjá ríkisstjóm
og sveiitarfélöigum, að þeseum
stóra hópi verðii e:.gi íþyngt mieð
frekari ál'ögum á faisteignár
þeinra, þétrt eirahverjdr hrásoðndr
hagfræð'i'ngar séu að korna frá
útlöndum með þá kenniingu, að
fasiteáigpiaskiatta'r séu allt of lágir
á Islandi.
Auigljóst er, að ef hjnn al-
rraenirai borgari miissir áhuga fyr-
ir því, að eiignast eigið ibúðar-
húsnax54 vegn*a ofsköttunar á
fasteignár, þá verða rikiiissjóður
oig sve'iitarfélögiin að byggja yfir
þá i staöinn. Það yrði margfallt
dýiara fyrir þessa aiðila etn þær
mliflil'jóniir gæfu i skiaittheimtu,
sem unnit væri að ná iweð hækk-
uðum fastieignas'köttum.
Að loku m vifl ég þakka fasit-
ei'giniaraefnduonum fyrir þaö mdkla
starf, sem þeissii alflishe rj arskirán-
'irag fastéigna og mat þeáirra hef-
ur verið, um ieið og ég skora
eran á aflfla húseigendur að leggja
raú sflnn dóm á störf raefndanma
með því að kynna sér matlið sem
alflira bezt o>g kæra það, ef þeflm
býður svo við að horfa.
Reykjavík, 2. desemiber 1970.
Leifur Sveinsson.
Leifur Sveinsson formaður
húseigendafél. Reykjavíkur:
Nýja fasteignamatið