Morgunblaðið - 10.12.1970, Síða 1
48 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ)
282. tbl. 57. árg.
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Réttar-
höldum
lokið
Burgos, Spáni
9. desember. AP-NTB.
BÉTTABHÖLDUM ytir Bösk-
unum 16 lauk á Spáni í dag, eftir
að ákæruvaldið hafði ítrekað
kröfur sínar um dauðadóma yfir
sex bánna ákærðu og 752 ára fang
elsi samtals fyrir hina 10. Réttar-
höld þessi eru hin umdeiidustu
og mest um töluðu sl. 25 ár. Við
lok réttarhaldanna hrópuffu
Baskamir að þeir væru reiðubún
ir að deyja fyrir málstað Baska,
og reyndu jafnfranit aff ryffjast
að dómarasætunum, en lögreglu-
menn komu í veg fyrir það. Eftir
óiætin voru fréttamenn og aðrir
viffstaddir reknir út og réttar-
höldunum lokið fyrir luktum
dyrum síðustu mínúturaar.
Dómararnir fimm drógu sig í
hlé að loknum réttarhöldunum,
en ekki er búizt við dómsupp-
Framliald á bls. 31
FULLTRÉAR Fjórveldanna
héldu 12. fund sinn um Ber-
línarvandamálið í V-Bcrlín í
dag og ræddu ýmis mál. Ber-
línarbúar fylgjast auðvitað
meff þessum viðræðum, en
þeir eru eins og aðrir komnir
í jólaskap og skreytingar
setja nú svip sinn á V-Berlín
eins og þessi mynd sýnir.
Draugalegt í Bretlandi
Þingmenn rífast við kertaljós
og drottning þreifar
sig áfram í höllinni
Lundúnum, 9. des. AP-NTB.
BR'EZKIR rafvirkjar héldu
áfram skæruverkföllum í dag,
þriðja daginn í röff, og milljónir
Breta urffu að skjálfa sér til hita
í myrkri án flestra nauðsynlegra
lifsþæginda. Tiiraun brezku
stjórnarinnar til aff binda endi á
affgerðirnar niistókst og i kvöld
varff ástandið í landinu æ alvar-
legra, þar sem 80% heimila voru
nú án Jjóss og hita í alit að 8
klukkustundir.
1 neðri málstofu brezka þings-
inis fóru fram umræður um utan
rikismál og létu þingmenn raf-
magnsleysið ekki á silg fá en
fluttu ræður sínair við kertaljós
Tító frestar Italíuferð
Tríest-deilan endurvakin
Róm, 9. deisemiber — NTB-AP
TÍTÓ, Júgóslaviuforseti, frestaffi
á síðustu stundu í dag fyrirhug-
affri heimsókn til Italíu vegna
ágreinings, sem risið hefur
allra síðustu daga út af Tríest,
og hafa því samskijtti landanna
versnað mjög skyndilega.
1 opinberri tilikymintogu segir,
að ríki'sstjórnir Júgósílaviu O'g
ítailiu hafi satmiþykkt að fresta
heimsókntoni til bráðahirgða, ein
jafnframit er látán í l'jós sú von,
að af heiimsókinintni geti orðiff
eins ffljótt og mögulegt er, svo
að vinátta landairana getó haldið
áfram aff eflaist
Júgóslaivar hafa, samkvæmt
árei'ðanleguim heimiildum, gert
sér vonir um, aff heimsókn
Titós leiddi tSl formlegrar viff-
urkenntoigar á yfiirráffum Júgó-
slava yfto svæðinu fyrir sunnan
haflnarborgina Tríesit, sem var
sett unddr júgósiavneska stjóm
áriff 1954.
f>ví er haldið fram, að júgó-
slavnesku stjórninni hafi gram-
izt yfirlýsing ítalska utanrikis-
náðhenrans Aldos Moros á sunrau-
dag þess efnis, að hann útilok-
aði möguleikann á því að Trí-
est-málSC yrffi rælt þegar Tiitó
kæmi í heimsókn og aö Italir
mundu ekki taka í mál að af-
sala sér lögmætum þjóðarrétt-
indum.
Yfiriýsing Moros hefur sam-
kvæmt ítöiskum blaðafréttum
komið Tító í bobba vegna þess
að í Júgósiavíu, einikum í Slóv-
eníu, hafa verið uppi kröfur um
að viðræður verði hafnar að
nýju við ítali um Tríest-málið.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum fóru Júgóslavar fram á
viðræður um Tríest-málið á sið-
ustu stundu, en á það gátu ítal-
ir ekki failizt.
Ókyrrð hefur rikt í Tríest und
anfarna daga. 1 dag sprakk
sprengja I bar, þar sem Júgó-
siavar eru tiðir gestir, og hand-
sprengju var varpaff inn í aðal-
stöðvar kommúnista í borginni.
Á árunum eftir síðari heims-
styrjöld var Triest og nágrenni
friborg undir stjórn bandariskra
og brezkra heryfirvalda, en sam
kvæmt samkomulagi árið 1954
fengu ítalir yfirráð yfir svo-
kölluðu A-svæði, þar á meðal
borginni sjálfri, en Júgóslavar
fengu yfirráð yfir B-svæði sunn-
an við borgina. Hvorugur aðil-
inn hefur viljað formlega við-
urkenna yfirráð hins, þótt skipt-
ingin sé orðin staðreynd.
og segja fréttamenn að alt
draugalegt hafi verið í þinginu í
dag. Þá voru ýmsir, sem höfðu
orð á því að þeir öfunduðu ekki
drottntoguna af að þúa í Buek-
inghamhöllinni þessa dagana
og þurfa að þreifa sig áfram milli
herbergja, sem full eru af
dauðum kóngum og drottning-
um.
Hér er þó ekkert gamanmál á
ferð, þótt Bretar séu frægir fyrir
að sjá eitthvað fyndið við hlut-
toa, er sy.rtir mest í álinn. Verka
menmirnir hafa krafizt 1300 kr.
hækkunar á viku, en stjórnim hef
ur boðið 440 kr. Hafa talsmenn
verkamannanna lýst því yfir að
þeir muni ekki ræða við stjórn-
ina fyrr en hún hefur hæklkað til
boð sitt verulega.
Skólar í Bretlandi eru lokaðir,
svo og verksmiðjur, verzlamir og
önmur a í v i nnufyr ir t æki, og er
óttazt að mikið tjón eigi eftir að
verða af völdum þessara að-
gerða, ef ekki næst samkomulag
mjög fljótlega. Ver'kamenmirnir
hafa aðeins veitt und-ainitiekning-
ar í nauðsynlegustu tiiLfeillum,
eins og í sambandi við sorphreins
unarstöðvar og mjól'kurbú.
Um hádegisbilið í daig fór raf-
magn af miðborg Lundúna og
skapaðist algert öngþveiti, enda
er þetta einn mesti annatíminn.
Nú er spáð kólnandi veðri í
Bretlandi og óttazt er um heilsu
rrrargra, ef deilan leysist ekki og
kuldi og myrkur rikja áfrtam.
Huldu-
maður
í ræðustóli
hjá S.Þ.
New York, 9. des. AP.
SUÐUR-víetnamisfcuir lögfræð
toigur vil'lti á sér heimildir,
þóttist vera fulltrúi í sendi-
niefnd Laos hjá Sameinuðu
þjóðunum og hélt fimm min-
útna ræðu í AlMierjarþimg-
inu í d'ag.
Forseti þingsins, Edvard
Hambro, skarst í leikinn þeg-
ar honum hafði verið S'kýrt
frá því að maðurinm væri ekkd
úr sendinefnd Laos og sfcxp-
aði honium að hætta að tala.
Ræðu'maður tók saiman blöð
sín og fór úr ræðustótoum án
þess að hreyfa mótbárum.
Ræðumaðurinn reyndist
vera Ngo Van Hai, búsettur í
París. Ræða hans fjallaði um
brot Viet Cong á miannrétt-
todum, Suðúr-Víetraam á.
efkki aðild að Sameinuðu
þjóðunum.
S-Afríka
fordæmd
New York og London, 9. des.
AP—NTB.
ALLSHERJARÞING Sameinuðii
þjóðanna hefur með sex álykt-
unartillögum ákveðiff með yfir-
gnæfandi meirililuta atkvæða að
hefja meiriháttar áróðursherferð
gegn affskilnaðarstefnn Suður-
Afríkustjórnar í kynþáttamálum,
apartlieid.
1 einni tillögunni er hvatt til
þess að hvers konar samvinnu
við Suður-Afríkustjórn verði
hætt og athygli Öryggisráðsins
vakin á því „alvarlega ástandi"
er ríki í Suður-Afriku. Meðal
þeirra ríkja sem sátu hjá við at-
Framhald á bls. 31
Verð- og launastöðvun 1 Noregi
Óhjákvæmileg ráðstöfun - sagði Borten
Osiló, 9. desember — NTB
„ÞRÓUNIN í verðlagsmálum
í Noregi tindanfarna mánuði
hefur gert það að verkum, að
ólijákvæmilegt var fyrir
norsku ríkisstjórnina að gera
ráðstafanir til að stemma
stigu við sívaxandi verð-
bólgu.“ Þannig mælti Per
Borten, forsætisráðherra Nor-
egs, er hann skýrði frá verð-
stöðvuninni á fundi með
fréttamönnum. Borten sagði,
að stjórnin myndi einnig
leggja fram lög, sem banna
launahækkanir næstu mán-
uði og sagði jafnframt, að
norska Alþýðusambandið
myndi ekki setja sig gegn
slíkri löggjöf, gilti verðstöðv-
unin út árið 1971.
Hafa nú öll Norðuiriöndin, að
Finnílaindi uradaanskildu, seitt á
verðstöðvun i einhverri mynd á
þessu árL Noriska verðstöðvuin-
to virkar aftuir fyrir sig og verð-
ur að ilækka vörur og þjónustu-
liöi, sem hækkaff hafa síðan 20.
nóvember. Á þetlta bæði við utn
opinberan refcstur og eimkafyrir-
Kosningar
í Nazaret
Nazaret, 9. desember. AP.
Kommúnistaflokkurinn Rakah
í fsrael, er fylgir Moskvustjórn-
inni að málnni, bætti við sig
einu sæti í kosningnm tii bæjar-
stjórnarinnar í Nazaret í dag og
hiaut alls sjö. Konimúnistar
hlutu 40% atkvæða en flokkur
Goldu Meir forsætisráffherra
36%.
tæki, en þó meff emstöku undan-
tekndngum. Rikisstjómin hefiur
tilkynint, að hún muni leggja
fram frumvarp um hækkun á
bótum almannatrygginga.
Ríkisstjórnin hefur og iofað
því, að sitraragit eftirliit verði haft
með þvi, aff menn brjótí ekki
verðstöðvunarákvæðm og hefur
verið bætt við starfsfóiki í
norska verðlagseftiril'itlð. Yfir-
leitt voru viðbrögð almennirags
í Noregi jákvæð viff þesisum að-
geröum stjórnarinraar.
L