Morgunblaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUMBLAÐHD, FIMMTUÐAGUR 10: DESEMRER 1070 JBÍLA LEJOA X ÆÍALim* -25555 • ^ 14444 Vfflitm BILALEIGA HVEaiFTISGÖTlJ 103 WV &ndifMÍBbihei5-VW 5manna -VW í»eln»B|n VW 9 manna-tandrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Rergstaðastræti 13 Sími 14970 Rftir lokun B1748 eða 14870. Bilaleigan ÞVERHOLTI 15 SÍMI15808 (10937) OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD TIL JÓLA. HÓTEL SÖGU simi 12013. HAFSTEINN HAFSTEINSSON H£RAÐSaÖMSLÖGMAÐUR BanKasrrœti 71 Sfma ■ 26325 oe 25425 VinTÁLSTlM' 2—4 • Rányrkja Torfi H. HaHdórason skrifar undir fyrirsögninni hér að of- an: Mikið er nú rætt um of- veiði og rányrkju. Langar greinar, ritaðar um nauðsynja- mál, eru ekki lesnar nema af örfáum, en hugsanlegt er, að stuttorð grein verði fremur les var fjöldi báta með línu og handfæri í bugtirmi, og öfluðu þeir -mikið, sérstaklega var ýsu aflinn mikill að haustinu, otg þá veiddist oft töluvert af smá lúðu. Uinnig aflaðist mikið í þorskanet. T.d. lékk m.b. Her- móður frá Reykjavík eitt haust frá því í september og til jóla 480 tonn af storþorski. Sennilega er Faxaflói eitt mesta uppeldissvæði ungra nytjafiska, sem til er í veröld- inni. Mjög fróðleg skýrsla um rýrnun ýsustofnsins í flóannm hefir nú verið birt. Ég var á togveiSum á stríðs árunum í Faxabugt, og þá voru þar oft 30—40 Skip, flest svo kallaðir tappatogarar. Oft kom það fyrir, að ‘bátarnir fengu „skaufa" eða „slöttung" (stærð areinmg) af smákola, svo smá um, að sama og ekkert var hirðandi, og því mokáð út aft- ur og þá mestöllum datiðum. Að visu fékkst oft stór ag góð ur flatfiskur í bugtinni þá. Þá Austin Oipsy dísill 17 Til S'ölu Austin Gipsy, drsill '67. Bítt í sénflakiki. Skúlagötu 40. 0 Nokkrar spumingar: Hversu mikill skarkoli veið- ist nú í Faxabugt? Svar: Enginn. Hve mikil ýsa veiðist þarnú? Svar: Akumesingar hafa rækilega svarað þessari spum ingu, enda þeim málift kunnast. Hve mikill þorskur veiðist þar nú? Svar: Enginn, hvorki á færi, línu eða í net. Hvaða veiðarfæri hafa gert Faxábugt að eyðimörk? Svar: Snurrvoðin og trollið. Hversu lengi ætla islenzk stjórnarvöld, með fiskifræðing- ana í bakhöndinni, að líða það, að allt ungviði í Faxaflóa sé strádrepið? Hvað eiga Islendingar áð fiska, þegar búiS er að drepa fiskistofnana? Það þurfti ísfirzkan skip- stjóra til þess að opna áugun á ríkisstjóminni og fiskifræð- ingunum fyrir rányrkjunni við ísafjaiðardj úp, sem stund- uð hefir verið óátalin í langan tima. Vilja ekki sunnlenzkir Kaupmenn — knupiélóg Afgreiðum næstu daga síðustu sendingar fyrir jól aI HUÐSON sokkrnn 09 HUDSON sokknbuxum Vinsamlegast endurnýið pantanir ykkar sem fyrst. DAV/D S. /ÓNSSO## OG CO. Hf. Sfmi 24-333. skipstjórár gera Faxaflóann að sinu kjörbarni? Þurfa ekki íslenzk stjómar- völd að banna táfarlaust alla veiði með botnvörpu og snurr- voð í Faxaflóa um 10—15 ára skeið og leyfa aðeins handfæra- og línuveiði þar, og mundi þá ekki betur fara? 0 Nær að vernda þorslsa heldur en hunda Ég vil taka það fram til skýrmgHr á þessum skrifum, að ég hefi verið fiskimaður alít mitt ‘lií, og þessi orð eru ekki ádeila á þa menn, sem veiða með áðumefndum veiðarfasrum. Auðvitað leggur fiskimaðurinn net sín, þar sem aflavonin er. Að lokum: Væri ekki nauð- synlegra að íylla nokkra dálka í Velvakanda með áskor unum til ríkisstjórnarinnar um að friða Faxaflóa, héldur en að fylla þá (dálkana) dag eftir dag með kjaftæði um jafn nauðaómerkilegt mál og hundahald i Reykjavík? Torfi H. Halldórsson." $ Skýringar frá Reykjum Ólafur H. Kristjánsson. skóla stjóri Héraðsskólans að Reykj- mrn, skrifar : ,yHr. Velvakandi! 1 dálka yðar skrifar einhver Guðmundur Friðriksson fimmtud. 36. nóv. s.l. vegna meðferðar nemenda í tilteknum héraðsskóla og endar dHrif sín méð neyðarópi til hæstv. menntamálaráðherra. Mér hefur verið synjað um upplýsingar um, hver þessi mað ur er, og við hvaða héraösskóla hann á, en þar sem uppgeiin staðarákvörðun stendur heima við legu Héraðsskólans að Reýkjum, og eins hitt, að hér hafa verið ýmsir ágætir nem- endur af Vesturlandi, er hlot- ið hafa svipaða undirbúnings- menntun og í fyrrnefndum skrifum er getið, leyfi ég mér að gefa nokkrar skýringar. Tilgreindur nemendafjöldi í landsprófsdeild (44) er rangur. Þar eru færri nemendur, þótt þeir séu of margir miðað við eðlilega bekkjarstærð, en það að deildin er of fjölmenn, staf ar af þrennu: Húsnæðisskortí, of fáum kennurum og tilhneig- ingu til að koma tíl móts við óskir fólks, því að mjög mikil ásókn er að komast í skólann og ekki síður landsprófsdeild «n aðrar deildir. Annað, sem greinarhöfundur finnur skólanum til foráttu, er að hann telur nemendur: ,^>urfa að kosta stórfé til að þeír geti sótt þennan skóla". (Leturbr. min). Ég leyfi mér því að birta kostnað landsprófsnemenda sj. skólaár — 1969—1970 —, svo að fólk geti borið saman v.ið það, sem það þekkir annars staðar: Fæði pilta í 220 d. 26.180,00 stúlkna 23.980.00 Þjónusta 1.300.00 stúlkna 1.100,00 Skólagjald 1,000.00 stúlkna 1.000,00 Samtals, kr, 28.480.00 26.080.00 Kostnaður vegna bóka og handavinnuefnis er mjög ein- staklingsbundinn. Það, sem svo sjálfsagt hrær- ir greinarhöfund til mestrar meðaumkunar með þessum ógæfusömu nemendum, er það, sem hann tilgreinir í 5. lið písl- arsögu þeirra, að þeir (nemend urnir) „Eru í tímum hjá kenn- urum, sem mjög margir eru rétt indalausir eða hafa skamma reynslu eða nám.“ Það er i fyrsta lagi rangt, að hér séu mjög rnargir kennarar. Ef nægur kennarafjöldi væri, væru að sjálfsögðu hafðir færri nemendur í hverri bekkjar- deild. I öðru lagi eru kennaramlr skipaðir af menntamálaráð- herra til að kenna við skólann, og því hæpið að telja þá rétt- indalausa. í þriðja lagi hafa allir að einum undanskildum — frá 8 og upp í 24 ára reynslu af því að kenna undir landspróf. Um nám þessara kennara er það að segja, að þeir hafa allir, efitir að hafa lokið embættisprófi, tekið þátt í námskeiðum innan lands og utan. Um námsárangur í landsprófs deildum skólans á undanförn- um árum, getur hr. G.F. feng ið upplýsingar hjá landsprófs- nefnd. Ég skrifa þessar skýringar út af dylgjum hr. G.F. um skól- ann og kennarana vegna fölks, sem kann að hafa lesið skrif hans og fengið hugmyndir um skólann út frá þeim. Olafur H. Ivrist jfinsson." PALL S. PALSSON, HRL. Málflutningsskrrfstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. Málfiu:ningsskritstofa Einars B. Guömuncssona:, Guðlaugs Þorlákssona:, Guömundar Féturssonar, Áxels EinarsBonar, Ao&istr'feíi ■ 6, III. hæ6. Smu 262VC <3 iinur) TÖMAS ARNASON VILHJALMUR ARNASON hæstróttarlögmenn lðnaðaibankahúsinu, Lækiarg. 12 Sánsr 24635 og 16307 Mamma skilur mig ekki Sarnt er hún bezta mamma í heimi. En mirmist ég á ís, segir hún: „Ekkert ís- kvabb, drengur, þú feerð ís á sunnudag- inn.“ Persónulega held ég, að hún geri ekki greinarmun á rjómaís og sælgæti, bara af því aö ts er svo góður á bragð- ið. Samt er fullt arf vítamínum, eggja- hvítuefnum og svoleiðis í ísnum. Ef ég gæti gaidrað, þá mundi ég galdra, að það væri sunnudagur á hverjum degi. íspinnarog ístoppar EFLÚM 0KKAR HEIMABYGGÐ . ★ SKIPIUM VIÐ, SPARISJCÐ!NN 'AMBAND ‘Su SPARISJODa *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.