Morgunblaðið - 10.12.1970, Síða 6
6
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAG-UR 10. DESEMBER 1970
ÚRVALS NAUTAKJÖT
Nýtt nautakjöt, snitchwl,
buff, g'úllas, hakk, bógstotk,
grillsteik.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
LAMBAKJÖT
heilir lambaskrokkar, kótelett-
ur, læri, hryggir, súpukjöt.
Stórlækkað verð.
Kjötb. Laugav. 32. s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
ÓDÝRT HANGIKJÖT
Stórlækkað verð á haragi-
kjötsfærum og frampörtum,
útbeimað, stórlækkað verð.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR
Unghænur og unghanar 125
kr. kg. Útvals kjúklingar,
kjúklingalaan', kjúklingabr.
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
SViNAKJÖT (ALIGRiSIR)
Hryggir, bógstei'k, læristeik,
kótelettur, hamborgarahrygg-
ir, kambar, bacon
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
TIL JÓLAGJAFA
H ví Idarstó lar, s k rif borðsstó I-
ar, innskotsborð, fótaskemml
ar, veggbillur og margt fieira.
Nýja bólsturgerð'in Lauga-
vegi 134, sími 16541.
ÓSKA EFTIR
fjögurra til fimm herbergija
íbúð á leigu. Upplýsingar í
síma 20969 eftir hádegi.
AFGREIÐSLUSTARF
Stúlka óskast ti'l afgreiðslu-
starfa.
Kostakjör Skiphoki 37.
CORTINA 1970 ÓSKAST
Tilboð, miðað við stað-
greíðsliu, ásamt upplýsíngium
sendist Mbl fyrir föstudags-
kvöld, merkt „6174".
HERBERGI TIL LEIGU
í Hraunbæ 98, sími 84238.
(Ekfci svarað í síma frá kl
10.30—13).
NOTAÐ MÓTATIMBUR
tíl sölu. Upplýsingar í sima
83883.
UNGUR BANDARÍKJAMAÐUR,
sem mun dveljast á Islandi
í 2—3 ár, vHS kynnast ís-
tenzfcum stúfkum á aldrinum
20—30 ára. Tilboð sendist
Mbl. merkt „Stúlkur 6246".
HÚSHJÁLP ÓSKAST
háffan daginn. Þrennt í heim-
ifi. Uppiýsingar í síma 13729.
STEREO-S AMST ÆÐUR
6 tegundir. Segu-lbönd, magn
arar, spilarar, viðtæki. Eirwng
bfiaútvörp hentug til jófa-
gjafa.
Tíðrvi hf Emholti 2, s. 23220. ,
SPINNEY FATNAÐUR
frá Englandi er ódýr, skoðið.
UTL1SKÓGUR,
horrú Hverfisgötu og Snorra-
brautar.
Enginn fer nýklipptur í jólaköttinn
Nú fara menn að huga að jólaklippingum sínuin, og hafi fólk
ekki fyrra fallið á þeim, og heimsæki rakara sinn í tíina, er
haett viA að miklar biðraðir myndist, og kannski nú frekar en áður,
eför því sem við fréttum frá formanni rakarameistara, þegar við
hringdum í hann í fyrradag.
Hann sagði, að koma danska sérfræðingsins í hárskurði á dög
unum, hefði leitt í Ijós, að íslenzkir piltar með „hippahár" eins
og hann nefndi það, væru a.m.k. þremur árum á eftir tízkunni, en
viðurkenndi að fatatízkan hjá þeim stæðist allan samanhurð. Og
nú virðist mikil hreyfing vera hjá piltunum að tileinka sér þessa
•nýju tízku, sagði formaðurinn, og þegar það bætist ofan á allar
jólaklippingarnar, er bein hætta á því, að við önnum alls ekki
því að skera hár allra viðskiptavina okkar fyrir jólin, ef þeir
fara ekki að koma hið bráðasta. Það er betra fyrir þá, betra
fyrir okkur, og eins og sagt er, „enginn nýklipptur fer í jóla-
köttinn“, sagði formaðurinn að lokum. Myndina með línum þess-
um tók Sveinn Þormóðsson á rakarastofu í gær. — Fr.S.
YÍSUK0RN
Ástin þegar okkur brást,
annarlegur vandi
a.Ua vega enginn sást,
aðeins tregablandi.
S.Þ.
Veiðitamur fiskur.
Sértu gamansarmar hér,
svo og dramatiízkiur,
vizkuframinii verðiur þér
veiðitamíu.r fiskur.
S.Þ.
Smæiingjftr
Margir hafa aldrei átt
auman lafafrakka —,
varla staf og fnemiur fátt,
fram á grafarbakka.
S.Þ.
II rappurtnin
Mér var stkipað öll mín ár,
átti hrip af krögigum,
oft var klipinn, einalit sár
undan svipuhöggium.
S.Þ.
FRÉTTIR
Kvenfélag Köpavogs
heldur aðventuskemmtun fyrir
börn sunnudaginn 16. desember
kl. 3 í Félagsheimili Kópavogs,
efri sai.
•lólabasar Guðspekifélagsins
verður haldinn sunnudaginn 13.
desember í húsi félagsins við
Ingólfsstræti 22 kl. 3. Þeir félag
ar og velunnarar, sem enn hafa
ekki skilað gjöfum sinum, eru
vinsamlega beðnir að koma þeim
eigi síðar en á morgun eða laug
ardag í Guðspekifélagshúsið eða
I Hannyrðaverzlun Þuríðar Sig-
urjónsdóttur, Aðalstræti 12.
N emendasamband
Uöngumýrarskóians
heldur jólafund sunnudaginn 13.
desember í Lindarbæ kl. 8.30.
Jólahugvekja. Rætt um jólamat.
Bingó. Tvisöngur. Heimilt er að
taka með sér gesti.
f dag er fimmtndagur 10. desember og er það 344, dagur árs-
ins 1970. Eftir lifir 21 dagur. Tömasmessa. Árdegisháflæði kl. 4.11.
(Ui’ íslands almanakinu).
I>\í að Guðs ríki er ekki fólgið í orðum, heldur í krafti.
(1. Kor. 4.20).
Báðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Næturiæknir í Keflavík
10.12. Guðjón Klemenzson.
11.12. og 13.12. Kjartan Ólafss.
14.12. Arnbjörn Ólafsson.
Ásgrímssafn, Bf.rgstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kL
1.30—4. Aðgangur ókeypis.
Horft á jólastjörnuna
Við fengum þessa fallegu mynd senda á dögnnum, og birtum hana
nú til að minna okkur öll á þá hátíð, sem í vsendum er. I.itlu
börnin horfa hér hýr á svip á jólastjörnuna. Við vitum ekki
nöfn þeirra, en ösköp eru þau yndisleg.
SÁ NÆST BEZTI
Tveir drykkjurútar voru að rabba saman fullir. Þá segir ann-
ar: „Ég skal segja þér það, Kristján, að þegar ég er einsam-
all og yfirgefinn af öllum, þá finnst mér, að ég sé ekki eins ein-
mana, þegar ég hefi flærnar, eins og annars. Það er því ekki
rétt af þér að vera að bölva flónum."
GAMALT
OG
Tiu ára tel eg barn, tvítugur
ungdómsgjarn,
þrítugur þroskahraður, fertugur
fuilþroskaður,
fimtugur í stað stendur,
sextugur elli kendur,
sjötugur hærist hraður,
áttræður gamall maður,
niræður niðja háð, tíræður
grafarsáð.
Spakmæli dagsins
Lifið er of stutt til þess, að
maður megi láta sig smámunina
nokkru varða. Disraeii.
Vorir sönnu eiginleikar gera
öss aldrei jafn hlægileg og þeir
sem þér þykjumst hafa.
— Rochefpucauld.
Múmíuálfarnir eignast herragarð - — — Eftir Lars Jsnson
Hafið þér virkilega ekkert ör-
uggt Ul að sanna, hver þér er-
nð?
Nei, bíðið þér nú hægir*
Fyrsta blaðsiðan á endurminn-
ing-tim mínum.
„Endumiinningar Múmínpabba."
Já, ha, þetta virðist vera fuil-
nægjandi.
Herra Múmin. Takið ini á hon
um stóra yðar. Ég fiyt siæmar
fréttir!