Morgunblaðið - 10.12.1970, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970
— Fjárlagaumræður
Framhuld af bls. 32.
nefnd tll, afí ýnisar fjárveitingar
ttl lista- og menningarmála
verði Inekkaðar; mest styrknr til
ÍSÍ um 2 millj. kr.
l>á er gert ráð fyrir að bein
hækknn á framlagi ríkissjóðs til
sjúkrahiisabygginga hækki nm
14 miilj. kr., upp í 44 millj. kr.,
og ennfrenmr leggur nefndin til
að framliig til hafnargerða verði
hækkuð og ef tillögur nefndar-
innar ná fram að ganga, nnin
fjárveiting til þessara mann-
virkja nema um 200 millj. kr. á
næsta ári.
I lok ræðu sinnar gerði >Tón
Árnason grein fyrir því, að ef
tillögur fjárveitinganefndar >Tðu
samþykktar, þá hækkuðu tekjur
á greiðsluyfirliti ríkissjóðs um
942 millj. 807 þús. kr. og verða
þá samtals 11 milljarðar 535
millj. 764 þús. kr. Gjöld hækka
samtals um 857 millj. 641 þús.
kr. og verða samtals 10 millj-
arðar 897 þús. 557 kr. eða tekjur
umfram gjöld 638 millj. 207 þús.
kr., en eftir er þá að afgreiða
ýmsa málaflokka, m.a. hækkiin
launa opinberra starfsmanna.
Hér fara á eftir kaflar úr
ræðu Jóns Árnasonar og frásögn
af fyrri hluta umræðunnar.
Frumvarpi til fjárlaga fyrir
árið 1971 var vísað til fjárveit-
irjganefndéir 20. október og hefur
nefndin síðan haft málið til at-
hugunar og rætt það á 36 fund-
um sínum. Auk þess hefur nefnd
in nú sem fyrr skipt með sér
verkum þaninig, að einstakir
nefndarmenn hafa starfað í und-
imefndum til athugunar á sér-
stökum málaflokkum frumvarps
ins. Hafa þau vinnubrögð auð-
veldað nefndinni störfin og fiýtt
fyrir afgreiðslu málsins í heild.
Þá er þess að geta, að á þessu
ári var, svo sem á sl. ári, að til-
hlutan fjármálaráðhe ra starf-
andi undirnefnd fjárveitinga-
nefndar, sem í átti saeti einn
maður frá hverjum stjórnmála-
fiokki, sem fuJltrúa á í nefnd-
inni. Undimefndin vann síðan i
nánu samstarfi við Fjáriaga- og
hagsýslustofnunina allan þann
tíma, sem á sjálfri fjárlagagerð-
inni stóð. Ræddi nefndin um
ýmis atriði fjárlagafrumvarpsins
og leitaðist við að gera sér grein
fyrir hvar spara mætti í ríkis-
rekstrinum eða koma á hag-
kvæmara rekstursfyrirkomuiagi.
Eítt þeirra mála, sem undir-
nefndin athugaði sérstaklega,
var rekstur hlnna ýrnsu véla og
viðgerðaverksitæða, sem ríkisfyr-
irtækin reka. Mál þetta hefur
nú verið alMengi á dagskrá. Fjár-
veitimganefnd er sammála um, að
hér má gera ráðstafamir, sem af
leiðir verulegur spamaður.
Nefndinni er hins vegar ijóst, að
wokkum tíma tekur að gera þá
skipulagsbreytingu og fram-
kvæmd, sem af þessu leiðir, en
af því að það ber að vinma
áfiram að máli þessu og fleiru i
rikferekstrinum, sem leiða kann
ttl aukinnar hagkvæmni. Á með-
an nefndin hefur nú haft fjár-
lagafrumvarpið til athugunar,
hefur hún notið aðstoðar for-
stöðumanns Fjárlaga- og hag-
sýsJustofnunarinnar, dr. Gísla
Blöndal, en hann hefur setið
flesta fundl nefndarinnar og
veitt henni margvíslegar upplýs-
ingar, sem málið varða.
Svo sem kunnugt er, er öll við-
miiöun hvað verðlag snerti.r mið-
uð við það verðlag, sem í gildi
var, þegar Alþingi kor.i saman.
Hitt er svo ölílum ijóst, að ef
ekki kæmu tffl einhverjar þær
ráðstafanir af hendi þess opim-
bera, sem hömluðu gegn þeirri
óheiilaþróun, sem af vixlhækk-
unum verðlags og kaupgjalds
leiðir, hlyti svo að fara að dýr-
tíðarhjólið héldi áfram að snúast
með þeim afleiðingum, að alilur
atvinnurekstur í landinu yrði í
yfirvofandi hættu og stóraukin
útgjöld myndu hlaðast á ríkis-
sjóð.
Það má hins vegar fullyrða, að
með tilkomu himna nýju laga
um ráðstafanir tiil stöðugs verð-
lags og atvinnuöryggis, sem Al-
þingi hefur nú nýverið afgreitt,
hafi meiri festa og atvinnuör-
yggi skapazt í landimu. Af verð-
stöðvunartillögunni leiðir hins
vegar, að gera verður verulegar
breytdngar á fjárlagafrumvarp-
inu, tekjuliðir frumvarpsins
hækka vegna þeirra ráðstafana
um samtals 370 mifflj. kr. Það er
sá hluti af hækkun launaskatts-
ins og auknium tekjum Áfengis-
og tóbaksverzlunar, sem gert er
ráð fyrir að verði á verðstöðvun-
artímabilinu frá áramótum tffl 1.
sept. nk. Lækkanir á gjöldum í
frumvarpimu af sömu ástæðum
eru áætlaðar verðlagsuppbætur,
eru þar felidar niður, en sá fflður
var að upphæð 150 mffflj. kr. og
liðurimn „til útflutningsu ppbóta"
lækkar um 115 millj. kr. Á
gjaldahlið fjárfegafrumvarpsdns
verða að öðru leytd þær breyt-
ingar, sem tengdar eru verð-
stöðvunarlöguiium. Niðurgreiösl-
ur hækka ur. 550 mifflj. kr. og
fjöfekyldubætur hækka um 145
mffllj. kr. Að öðru leyti eru þær
breytingatiWögur sem meirihluiti
n jfndarinnar fjytur við tekjuhldð
frumvarpsins, byggðar á nýrri
endurskoðum, sem Efnahags-
stofnunin hefur framkvæmt.
Á meðarn athugun fjárveitinga-
nefndar á fjárlagafrumvarpinu
hefur farið fram, hefuir hún nú
sem áður, haft þann hátt á, að
fá tffl viðtafe við sig ýmsa af
forstöðumönnum þeirra ríkis-
stofnana, sem fé er veitt til á
fjárlögum. 1 mörgum til'fellum
hnfa þessar viðræður ledtt til
þess, að nefndin hefur fafflizt á
að auka fjárveitingar, en í öðr-
um tilfellum hefur nefndin sann-
færzt um, að með hliðsjón af
því fjármagni, sem ríkissjóður
hefur yfir að ráða, verður að
fara varlega og í sumum tilfeffl-
um að synja um fjárveitingar tffl
málefna, sem nauðsynleg mega
þó teljast.
1 þeim efnum gegnir sama
máli varðandi ýmfe þau erindi,
sem fjárveitinganefnd hefur bor-
izt frá ýmsum aðilum, einstakl-
ingum og stofnunum uim fjár-
beiðndr tffl styrktar margvísleg-
um málefnum. í þeim efnum hef
ur nefnddn nú sem fyrr reynt
að koma á móti aðilum eftir þvi,
sem hún hefur séð sér fært. En.n
sem komdð er hefur nefndin ekki
lokið við afgreiðslu á öllum þeim
erindum, sem hennd hafa borizt.
Eftir eru einnig nokkrir fjár-
lagaliðir, sem afgresðslu bíða tdl
3. umræðu, þ.á.m. eru fjárveit-
ingar til undirbúningsfram-
kvæmda við bamaskóla og gagn-
fræðaskóla, og einnig fjárveit-
ingar tffl sömu skóla hvað varð-
ar byrjunarframkvæmdir, en þar
er um veruJega upphæð að ræða.
Þá bíður einndg afgreiðslu nefnd-
airinnar tifflögur um heiðurslaun
og nokkur fleiri mál.
Jón Árnason gerði síðan grein
fyrir einstökum breytingartillög-
um, sem nefndin flytur við
gjaldahlið frumvarpsdns.
SKÁLI TIL
T.IALDANESSHEIMILISINS
Jón gat fyrst um breytingar
á frumvarpinu, sem falla undir
forsætisráðuneytið, en par er
m.a. lagt til, að vedta 200 þús. kr.
vegna flutnings á gestaskáian-
um, sem stóð á baklóð ráðherra-
bústaðairins, sem brann á Þing-
völlum á sl. sumri, og leggur
nefndin tffl að ríkissjóður gefi
skála þennan Styrktarféiaginu
Tjaldanesi í Mosfellssveit.
HÆKKI7N FIÁRVEITINGA
TIL HÁSKÓLANS
Veigamestu breytingarnar,
sem nefndin leggur tdl að gerð-
ar verði á frumvarpinu, eru á
sviði mennta- og skóiamála.
Varðandi Háskóla fslands er
lagt tffl, að fjárveiting vegna við-
skiptadedildar hækki um 280 þús.
kr. Er það vegna aukins kennslu
kostnaðar, sem stafar af ófyrir-
séðri fjölgun stúdenta í deildinni
að þessu sinni. Þá er lagt tii, að
vegna viðhaldskostnaðar við
Náttúrufræðistofnun íslands
hækki fjárveiting um 100 þús.
kr.
AIJKIN FRAMLÖG TIL
MENNTASKÓLA Á ÍSAFIRDI
Á undanfömum ámm hefur
verið veitt nokkurt fé á fjárlög-
um til byggingar Menntaskóla á
ísafirði. Samtals mun upphæðin
vera um 9,7 millj. kr. Af þeirri
fjárhæð hefur nú þegar verið
notuð 1 mdfflj. kr. til breytinga
á núverandi húsnæðd skólans og
gert er ráð fyrdr, að verja verði
svipaðri upphæð tdl breytinga á
efri hæð hússins fyrir næsta
starfsár skólans. Þá er einnig
ætlað að verja nokkru fjármagni
vegna stofnkostnaðar við nauð-
synliegan kennsluútbúnað í eðlis-
og efnafræði. Láta mun því
nærri, að þegar tilfflt er tekið til
þessa, að heffldarfjárveitdng sé
handbært fé um 6 millj. kr. sam-
kvæmt tifflögum fjárlagafrum-
varpsins. Ennfremur er lagt tffl,
að varið verði tffl byggingarfram
kvæmda við skólainn 2 mffllj. kr.
Svo sem kunnugt er hóf skóld
þesisi starfsemi sína á sl. hausti,
en kom þá þegar i Ijós, að mikl-
ir erfiiðleikar voru á því að koma
nemendum fyrir í Jeiguhúsnæði
og því fyrirsjáanlegt, að sá
vandi muni aukaist þegar bekkja-
deffldum fjölgar. Það er því tai-
ið óhjákvæmilegt að hafizt verði
Ilulldór E. Sigurðsson.
handa um byggingu heimavistar
fyrir um 50 nemendur, ásamt
íbúð fyrir skólameisitara. Kostn-
aðaráætiun við framkvæmdina
er um 33 mfflilj. kr. og með hfflð-
sjón af þessu leggur nefndin tffl,
að fjárveitóng til stofnkostnaðar
Menntaskólans á Isafirði hækki
um 5 miifflj. kr., og verður þá
handbært fé tffl byggiingafram-
kvæmda á næsta ári um 13,5
miillj. kr.
ÍÞRÓTTAHÚS FYRIR
KENNARASKÓLANN
Til Kennaraiskóla Islands var
á fjárlögum yfirstandandi árs 5
rnilij. kr. fjárvedting til bygg-
mgarframkvæmda. Áður hafði
skólanum verið veitt 1 mifflj. kr.
i sama skyni, en meginhlutinn
af þessari fjárupphæð hefur
verið lánaður til þess að flýta
framkvæmdum við tilrauna- og
æfiingaskóla Kenmraskólans,
sem nú mun að miestu lokið fram
kvæmdum við. Það er ölium
kunnugt, að Kennaraskóffl ís-
lands hefur á undanfömum ár-
um búið við mjög miikil þrengsld
í húsnæðismálum. Hvort tveggja
er, að miðað við aðsókn að skól-
anum, sem hefur verið óvenju-
miikil á þessum árum, skortir
veruilega aJmennt kennsluhús-
næði og einnág ber þess að geta,
að við skólann er ekkert íþrótta-
hús, sem hefur leitt til þess, að
nemendur hafa orðið að stunda
íþróttaiðkanir í leiguhúsnæði á
ýmsum stöðum í borginni. En þá
er einnig þess að geta, að meðan
nefndin hafði þessi málefni
Kennaraskólans tffl sérstakrar at-
hugunar, bárust henmi áskorun-
arskjai undirritað af hátt á 3.
hundrað foreldrum bama þeirra,
sem nám stunda við æfiinga- og
tilrauna.skóla Kennaraskólans,
þar sem vakin var athygffl á því,
hversu illa er séð fyrir íþrótta-
og leikfimikennslu við skólann.
Þar gegr.dr sama máli og fyrir
Kennaraskólann sjálfan að ekk-
ert íþróttahúsnæði er á staðn-
urn.
Nú er hirns vegar um það rætt,
að gera breytóngar á stöðu Kenn
araskólams, hvað snertdr inntöku-
skilyrði. 1 því sambandi má
segja, að erfitt sé í dag að gera
sér fuiffla grein fyrir þeirri stærð
skólans, sem ráðandi verður í
framtíðinnd. Það er því mat fjár-
veitingameíndar, að byggingu
íþróttahúsnæðis fyrir þessa tvo
skóla verði látin sitja i fyrirrúimi
hvað byggingarframkvæmdir
snertór. Er því tillaga nefndar-
innar, að ttl byggingar íþrótta-
húss fyrir Kennaraskóla Islands
sé tekin inn fjárveitíng að upp-
hæð 8 mifflj. kr. og ætti því að
vera handbært fé til framkvæmd
anna a.m.k. um 14 mifflj. kr. En
varðamdi fjárveitingu tifl æfinga-
og tilraunaskólans er hins vegar
lagt til, að Jiðurinn gjaldfærður
stofnkositnaður að upphæð 3
mifflj. kr. verði feffldur niður,
enda er nefndinnd tjáð, að fram-
kvæmdum við sjálft skólahúsið
sé nú að fufflu lokdð.
10« ÞÚS. KR. HÆKKUN
TIL SKÓLAS-IÓNVARPS
Á fjárlögum yfirstandandi árs
er veitt 250 þús. kr. til að gera
tílraun með skólasjónvarp i eðl-
isfræði. Samkvæmit upplýsingum
frá fræðslumyndasafniinu stend-
ur þessi tilraun nú yfir og gert
er ráð fyrir, að sjónvarpið verji
10 kennslutímum i eðlisfræði
fyrir 10 ára böm og 1. bekk i
gagnfræðasikóla. Auik þelrra fjár-
veitinga, sem veittar eru til
þessa í fjárlagafrumvarpmu,
mun fræðslumyndasafnið fá
nokkra greiðslu frá sjónvarpinu
t'il að standa undir kositnaðinum,
AWt fyrir það telur nefndin
óhjákvæmilegt að Jeggja til, að
þessi fjárlagaliður verði hækk-
aður um 100 þús. kr.
MIKIL HÆKKUN TIU
IDNSKÓLA
Þá eru næst tifflögur nefndar-
innar um, að fjárveitíng til iðn-
skóla, gjaidfærður stofnkostnað-
uir, hækk'i um 1 millj. 134 þús.
kr. Að öðru leyti vísast tdl þess,
er fraim kemur á sérstöku yfir-
Mti varðandi iðnskólana.
F.IÁRVEITING TIL
STÝRIMANNASKÓLAHÚSS
Þrátt fyrir það, að fyrir fflgg-
ur, að Veðuirstofan mund i ná-
inni framtið flytja úr húsnæði
Stýrimannaskólans í sitt eigið
húsnæði, sem nú er í byggingu,
er taiiið mjög aðkalilandi, að
Stýrimannaskóiinn og Véfekól-
inn fái aukið húsnæði og þá sér-
staklega vegna aukinnar kennslu
í véltækni, sigfflngatækni og raf-
magnsfræði, en einnig vegna sí-
vaxandi aðsóknar nemenda að
skólanum. Skólar þessir eru, sem
kunnugt er, báðir til húsa í Sjó-
mannaskóJahúsdnu, sem tekið
var í notkun 1945 og hefur Stýri-
mannaiskófflnn búið við sama hús
rými síðan. Gerðair hafa verið
teikningar og kostnaðaráætlandr
um fyrirhugaða viðbótarbygg-
ingiu til handa skólunum. Þar
er gert ráð fyrir, að umræddri
byggingu verði skipt í tvo
áfanga og er áætlaður kostnað-
ur á hverjum áfanga fyrir sig
rúmlega 20 mifflj. kr. Leggur
fjárveitónganefnd til, að *f)n
verði tekinn nýr láður vegna
fyrri áfanga byggingarinnar að
upphæð 7 mifflj. kr.
HÆKKUN TIL
VERZLUNARSKÖLANS
Til Verziunarskóla Islands
leggur nefndin til, að fjárveiting
hækkd um 4 miifflj. og 900 þús. kr.
Er sú tifflaga nefndarinnar
byggð á sérsitakri athugun, sem
fj,ármáladeild menntamálaráðu-
neytisins gerði og byggð er á
því, að ríkissjóður taki á sig
þann hluta af reksturskostnaði
skólans, sem felJur til vegna
framhaildsmenntunar til stúdents
prófs.
TÆP 8 MILL.T. KR. HÆKKUN
TIL HÉRAÐSSKÓLANNA
Vdð héraðsskólana er lagt til,
að fjárveitóng hækki um 7 millj.
970 þús. kr. og koma þá td'l
skipta tól byggingaframkvæmda
við héraðsskólana 24 miJlj. 670
þús. kr.
Á ÞRID.IA HUNDRAÐ MILL.I.
KR. TIL SKÓLABYGGINGA
Þá koma næst breytingatillög-
u.r fjárveitínganefndar um fram-
lög til stofnkostnaðar gagn-
fræðaskóla, barnaskóla og íbúða
fyrir skólastjóra samkvæmt
ákvæðum laga nr. 41 1955. Heild-
arupphæð tffl þessara fram-
kvæmda leggur nefndin tii, að
verði 97 mifflj. 504 þús. kr. og
skiptist hún þanndg, að til stofn-
kostnaðar barnaskóla verður var
ið 77 mifflj. 254 þús. kr. og til
gagnfræðaskóla 20 millj. 250 þús.
kr.
Þessu næst eru tifflögur til
greiðslu stofnkositnaðar skóla,
sem byggðir eru samkvæmt lög-
um nr. 49 1967, framhaldsfjár-
veitingar. Eru þar fyrst tifflög-
ur um barnaskóla. Lagt er tii,
að heildarfjárveiting tíl þessara
skóia verði 103 mifflj. 239 þús. kr.
og tdi gagnf ræðaskóla sam-
kvæmt sömu lögum 28 millj.
532 þús. kr. Loks leggur nefndin
ttl, að fjárvedting til Krýsuvík-
urskóia verði 4 mifflij. 310 þús.
kr., en það er jafnhá upphæð
og veiitt er tdl sama skóla á yfir-
standandi árt. Hér er um heima-
vistarskóla að ræða, en með þvl
að skól’inn er ætlaður tii handa
bömum úr 'þéttbýfflnu á Reykja-
nesi og hér sunnanlands er lagt
til, að fjárveiting verði háð því
skilyrði, að jafnhátt framlag
komd annars staðar að. Mér er
tjáð, að ákveðið sé af aðilum,
að byggingarframkvæmdir við
þennan skóla hef jist á næsta ári.
Ég tel rétt að geta þess, að við
ákvörðun nefndarinnar við fjár-
veiitingar til greiöslu stofnkostn-
aðar við sikóla, sem byggðir eru
samkvæmit lögum nr. 49 frá
1967, lá fyrir hjá undirnefnd
fjárveittnganefndar, sem vann
að athugun og tffllögugerð um
skólabyggingar, þær upplýsing-
ar, að nokkrir af þeim skólum,
sem gert hafa samning um fram
kvæmdir, hafa ekki getað staðið
við skuidbindingar af sinni
hál’fu. Við afgreiðslu nefndar-
innar varðandi fjárveitinga.r til
þessara skóla, var því sú ákvörð-
un tekin að jafina heildarkostn-
aðinum á árinu, sem efitir eru af
framkvæmdatímabil’inu. Komi
hins vegar í ljós, að framkvæmd-
ir við einstaka skóiahyggmgar
þessar fari fram úr því, sem í
tóllögunum fetet, mun mennta-
málaráðuneytið standa við
greiðslusikuidbindJngar ríkfesjóðs
hvað þá skóla snertir. Með þess-
um tífflögum um fjárveitingar til
skóla hefur nefnidin lokið við tii-
lögugerð sina varðandi aJlar þær
skólabyggingar, sem nú eru á
framkvæmdasti gi.
151 MILL.I. KR. HÆKKUN
Með þeim tillögum, sem ég
héf þegar lýst, um framlag tíi
skólabygginga og þeim hækkun-
um, sem fyrir eru í fjárlaga
frumvarpinu miðað við fjárlög
ársins 1970, má lrjóst vera, að um
stórfefflda hækkun fjárveitinga
tffl byggiingaframkvæmda skóla
er að ræða. í fjárlögum ársins
1970 var varið tii byggingar
barna- og gagnfræðaskóla 162
mdlJj. 954 þús. kr. og eru þá
ekki m'eðtaildir nýir skólar á
fyrsta framkvæmdastdgi, þar
sem tifflögur um þá að þessu
s'inni fflgigja ekki fyrir fyrr en
við 3. umræðu málsins. 1 fjár-
lagafrumvarpinu fyrir áríð 1971
er á sarna hátt aö viðbættum
þeim tiWðgum, sem nefndin hef-
ur lieyft sér að filytja við þessa
umræðu máfeins, veitt 234 miffl'j.
560 þús. kr. Er því nú þegar um
hækkun að ræða varðandi þessa
fflði skóJafoygginganna, sem mem-
ur 71 milJj. 606 þús. kr. Á sama
hátt, ef borin er saman fjárlög
þessara tveggja ára, kemur I
ljós, að til annarra skóiabygg-
inga var á árinu 1970 varið sam-
tals 98 mffllij. 566 þús. kr., en í
fjárlagafirumvarpinu 1971 að við-
bættum tifflögum nefndarinnar
er þessl upphæð samtaiJs 178
mifflj. og 24 þús. kr. eða hækk-
un frá fyrra ári að upphæð um
79 mifflj. 458 þús. kr. Samtals er
því um hækkun að ræða á fjár-
Framhald á bls. 24.