Morgunblaðið - 10.12.1970, Side 13
MORGUNBL.ABIÐ, FIMMTUDAGUR 10, DESEMBER 1970
13
Minni styrkur ísl.
sements en erlends
Verkfrseðingar gagnrýna
Sementsverksmiðjuna og
framleiðslu hennar
A myndinni eru (frá vinstri) Dagný Hildur Leifsdóttir, forma'ður KeSjimnar, Bergljót Jónsdótt-
ir, form. skemmtinefndar, Ingibjörg Elíasdóttir, gjaldkeri og In gigerður Ólafsdóttir, varaformað
ur, afhendir Magnúsi Sigurðssyni fyrrv. skóiastjóra, ágóða bögg lauppboðsins, kr. 4.737.00.
Styrkja Hjálpar-
sjóð æskufólks
FYRIR skömmu voru Hjálpar-
sjóði aeskiifólks afhontar tæp-
lega 22 þús. kr. sem memendur
í Kvennaskóianum og nemenda-
samband Húsmæðraskólans á
Löngumýri söfnuðu.
FéHagar KeÖjummair, flboIaffiSag
ar Kvenin.aslkóIaos i Reykjavik,
Ihéldu bö'gglauppbo 5 iininain. ffiOcól-
amis tii ágóða fynir IHjálpansjóð
aaskufólks.
Nómsmeyjar söfrauðiu mumum
tiil uppboðsins, oig bjuggu til
sölu.
Skólastjórt Kvennasikólaine, dr.
Guðrún P. Helgadóttir, tóft það
freim, að ntámwmieyjar hefðu al-
veg af eágán hvötu/m álkveðlið að
verja férau tál styrktar Hjálpar-
sjóði æskufólks.
N eimanidasamh anid húsmæðra-
sOsóiams á Lörnguimýri hafði köku
basar í safnaiðiarlheimiiíi Œfall-
gríimdklirlkju 5. þ. m. tii áigóða
fyrik Hjálparsjóð æisikiufólgs. —
Kökuiriniar bökuðu lkotniurm.ar sjólf
ar og gáfu, og hafa. þó maingar
fy rir stóirum heimíiTuim. alð sjá.
ÁgQ'ðúm af (kökulbasainnium
varð kr. 16.000.00, sem félagskom
ur atfhemtu Magnúsi SigurðsBymi.
Stjónn 'Hjálparsjóðs æslkuifóiks
þaikíkar þá fórnfýsi og þamn (hlý-
huig, siem að báki þessu býr.
Eninfinemur þalkkar hún öllumi
þéiim, sem með fjárfraimflöiguim
og á ammiam Ihátt hatfa stutt að
efliin'gu sjóðlsims og aýmt í verfká
sadiiniinig á þörfinmá tii að korma
báigstöddum bömuan og unglimg-
um tii Ihj'álpar.
í SÍÐASTA heifti Tímiarits Verft-
fræðiínigatfélaigis Marnds kamiuir
fraim íhörð gaignrými á Sements-
venksmiðju ríkiains og fram-
leiðslu h'emmar. Segir þar, að
Verfkfnæ'ðinlgafélag íslands hafi
nýlega giemgizt fyrir umræðu-
femdi um íslenzftt semient, fraim-
leiðsfiu þess og ruotkum, Drepið
er á hiélzitu atriðim í niðurstöð-
um fiumdarinis í þesisari grein.
Þar segir m. a., að styrkur hins
ísdienzka semients sé minni en
samenits frá nágrammalandum
dklkar. Íslenzíkt sement incniheld-
ur meira af allkalisöltum en þekk
ist í erillenidu 'semiemti, ag þessi
sölt géta valldið þemski í steyp-
umni, sem rýrir verwlega enri-
iinigu hemmar. Þá er sagt, að enig-
inm ólháður áðili fýjgist Stöðugit
með gæðium sementsins, Tækmi-
iið verksmið'juninar er aHtet 16-
mennt. Stj órnarfyr irtoommtag
verkamiðjunmiar er fráleitit: Póli-
tfiskt kosin stjóm og frainScv.-
stjóri er viðskiptafræðimgur.
Bnginn þeirrai sem Stjómanftimd
sitja, hefiur tækniaega þékkingu
á ffamleiðsliu seiments og notifcun
þess. Þá er satgt, að viðskipta-
hættir veríksmiðjummar séu í
enlgu siaimræmi við það, sem ger-
ist í öðruim gneinaim viðsfcipta-
líísims.
Morgunhlaðið sneri séjr tii
Srvavars Pálssomar, framkivæinida
stljóra Sem,eutsverksm tðjummar,
og leitaði álit's hams á ©aigmirýni
verkfræðiniga. Sagðist hamm
ásamt Jóhanmi Jakobssyni, yfir-
verkfræðinigi verksmiðjummar,
hafa boðað til blaðamanmafumd-
ar 1 dag vegna þessa máLs.
Ramsey erkibiskup
fordæmir S-Afríku
London, 9. des. NTB-AP.
DR. MICHAEL Ramsey, erki-
biskup af Kantaraborg, fordæmdi
í dag aðskilhaðarstefnu Suður-
Afríkustjórnar í kynþáttamálum,
apartherd, og sagði að án veru-
legrar stefnubreytingar yrði
ekki komizt hjá víðtækum átök-
um. Hann sagði, að r nýafstaðinni
heimsókn til Suður-Afríku hefði
hans verið vandlega gætt af ör-
yggislögreglu. „Ég varð oft var
við, að hljóðnemum hafði verið
komið fyrir í hótelherbergi mínu,
og varð því að sýna ítrustu
gætni,“ sagði erkibiskup
Erkibiskupimm líkti Suðlur-
Afríku við Sovétrikim, þar sem í
báðum löndum væri gagnrýni
á stjáirnima talim jafngilda land-
ráðum. Það sem hann kvað
hörmiuiegaisit, var upplausn
blöklbumanmafjölskyldna vegn,a
apartheid-stefnunnar og vaxandi
áhrif liaymilö'greglwrmar, sem
meðal annars greiddi blökku-
miönmuim stórfé fyrir að njósna
um samborgara sina. Erkibiskup
inn var andvígur bugmyndirmi
um algert viðiskiptabann á Suð-
uir-Afríku, þar sem það mundi
auka einaingrunina og óttann, en
þó með undantekningum, ef um
sérstök tilfelli væri að ræða.
Vilja aukin lán
til jarðakaupa
— frumvarp Framsóknar-
þingmanna
P.ÍIJ, Þorsteinsson og flmm
aðrrr þingmenn Framsóknar-
flokksins í efri deild hafá lagt
fram á Alþingi frnmvarp til
breytingar á lögum nm Búnaðar-
hanka íslands.
Með fruinwarpirau er svo fýrir
miæilt, að' lám, sem veðdeild Búti-
aðarbanfkans veiti veigíia jarða-
kaupa, mBgi ruemia allt að 70%
aif virðinigatrverði faafceigna. Mið-
að er við, að í framftvœmd verði
teftið tfflit ti-l lána úr stotfnáána-
deild Búniaðarbanlkainia, sem. á
Miuliaðeiigamdi jörð hvíla og veitt
hatfa verið 'tiil byigginga eða ræfct-
umar, þannig að. lán úr veSdeild
miegi liæfcfca miðiað við þetta
Mutlfalll virð'inigarverðs sem stotfn
ilánadieiWarláimiinium niemur.
Með fruimrvarpinu er einmiig
kveðið á um, að stóraiuka fjér-
maign v eðdeil'd arinuar frá því
sem niú er. Samlkvasfrnt frnm-
varpinu verðia teíkjur veðdeildar-
innar áirdtegt rikisframílag 20
milil.j. kr., 10 m'illlj. kr. árlegt
framllag ffirá sbofn3ámad.eild larud-
búnaðariinffl samftvaemt heimiild í
stofnfllán.adei'lidar'löguinMm, esnin
firemiur hliuti atf srtóreigniaiskaltti,
samlkvæmt iögum frá. 1957, um
skabt á stórieignir, svo og vaxta-
tekjur;
Þá á að igiera Seðliábanfca Is-
lands sfcyllt, ef ríkisBtjónn óstoar
þess, að lána veðdei'lid Búnaðar-
bainlkassm allf. að 100 millj, kx.
Samlkvæmlt fbuimvarpmu sfcal
veðdeiWinini enn fremoir heimilt
að gefa út nýjan fMkk banfta-
vaxtabrétfa ag séu bréfiin ein-
gö;nigu niotuð' til lánveitinlga
vagnia jarðafcaupa, þannig að
heimilt sé að greiðia rnofckjuxm.
htalta 'Tánisfj’ábhæðarinn,ar í banioa
vaxtabrétftam.
Skyrtu eða poka?
Valið er auðvelt. — Það ólíkt skerrrmtilegra, að geta
sýnt sig í fallegri MELKA skyrtu, err þurfa að fara í
fetur vegna klæðaburðar.
MELKA skyrta eykur sjálfstraust yðar og velliðan.
Hún er úr efni, sem yður líður vel f, t. d. 50% bóm-
utl og 50% terylerre, eða 50% bómull og 50%
ctacron.
Þérgptíð valið um mismunarrdi ermalengdir, ef þér
óskið, Ifka ffibbagerðir, eða ákveðið að hafa tvö-
faldar manchettur á jólaskyrtunni. Vldd skyrtu á
auðvitað að hæfa þeim, sem ber hana. Þess vegna
biðjið þér um innsniðna skyrtu, eða án innsniðs,
eftir því hvað yður fer bezt.
Þér ættuð bara að sjá litaúrvalið. Nu ganga ekki
allir. f hvítum skyrtum lengur — ekki einu sinni
við hátfðfegustu tækifæri. Þeir, sem eiga MELKA
skyrtu, velja sér réttan lit við hvert tækifæri: Gulan,
gulbrúnan, appelsínugulan, filla, bláan — eða ein-
hvem annan lit. Yðar er valið, notið tækifærið. Verið
ekki upp á pokann kominn. — Aukið sjálfstraust
yðar og velliðán, klæðist góðri skyrtu og glæsilegri.
Verðið er hefdur engin hindrurr. MELKA skyrtur
kosta flestar vel undir 1000 krónum. Það er óverrju-
legt um skyrtur í bezta gæðaftokki. Klæðíst þvf
MELKA skyrtu og njótið þess.
kTA*A°A*J
melka melka melka melka
AÐALSTRÆTI 4
Og ekki er Melka frakkinn síðri...