Morgunblaðið - 10.12.1970, Page 18

Morgunblaðið - 10.12.1970, Page 18
18 MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DBSEMBER 1970 Birgir Örn Jónsson, flugmaður F. 11. sept. 1940 D. 2. des. 1970 FÁ'EIN ORÐ FRÁ FÉLÖGUM Það var sem syrti að þegar fréttin barst um hið hryllilega flugslys, sem kostaði fjóra unga flugmenn lífið og auk þeirra þrjá af þeirri þjóð, sem þeir voru að færa lífsbjörg. Biggi dáinn, hugur og hjarta neituðu að trúa þvi sem eyrun heyrðu, hann sem var svo hlað- inn orku og lifsgleði, það gat ekki verið, en var samt. Hjartað þyngdist og hugurinn hvarflaði til hinnar ungu eiginkonu og dótturinnar litlu, til foreldra hans og systkina, hvilíkur harm- ur hafði borið að. Orð megna ekki að lýsa þeirri skelfingu, sem gagntekur hugann. Birgir Örn ólst upp í Hafnar- firði, þar sem hann gekk í skóla, fjrrst barnaskólann og síðan Flensborgarskóla, sem hann tók gagnfræðapróf við. Eftir það fór hann að vinna, til að safna fé til þess náms, sem hugur hans stóð til, en það var flugmanns- nám. Flugmaður varð hann, að námi loknu var ekki auðhlaupið að fá vinnu hérlendis í þvi fagi. Réðst hann þá tíl starfa hjá Sameinúðu þjóðunum og var sendur til Arabíu, þar sem hann var eitt ár á vegum þeirra, en réðst síðan annað ár til arab- ísks flugfélags. Eftir heimkom- una fékk hann fljótlega vinnu hjá Loftleiðum og starfaði hjá þeim óslitið síðan, ýmist sem siglingafræðingur eða aðstoðar- flugstjóri. Árið 1967 kvæntist Birgir Svölu Guðmundsdóttur og bjuggu þau fyrst i húsi móður Svölu, en keyptu síðar sína eigin íbúð og voru búin að koma sér upp yndislegu heimili. Eina dóttur eignuðust þau og var hún augasteinn föður síns. Þessi fátæklegu orð megna ekki að sefa þann mikla harm, sem að ástvinum hans er kveð- inn, en minningin bjarta um ástríkan eiginmann og góðan dreng og vissan um að hann nú gistir þann stað sem guð býr góðum mönnum, mun þó verða mikil huggun. Ég og fjölskylda mín vottum fyrir okkar hönd og félaga okk ar og þeirra fjöldkyldna eigin- konunni ungu, litlu dótturinni og foreldrum og systkinum Birgis okkar innilegustu samúð. L.B. Miðvikudagur 2. desember 1970. Einkennilegur drungi hvildi yfir mér. Hverju gat þetta sætt? Ég er kallaður i símann og beðinn að koma strax heim. Hvað hafði komið fyrir? Hnjáliðirnir kiknuðu, köldum svita sló út á mér öllum er ég heyrði svarið. Hann Birgir er látinn. Leiðir okkar Birgis lágu fyrst saman fyrir tæpum fjórum árum, og átti ég þvi láni að fagna, að fá tækifæri til að kynnast hon- um betur en margur annar. Strax við fyrstu kynni tókst með okkur mikil vinátta og kom ég oft heim til Birgis og eigin- konu hans, Svölu, eftir að þau stofnuðu sitt eigið heimili. Mót- tökurnar voru ætíð jafn hlýjar og innilegar. Þar hlaut öllum að líða vel, enda vart hægit aSS komast hjá því að finna hlýj- una, ástúðina og kærleikann sem fyllti stofumar. 14. febrúar 1969 fæddist þeim lítil dóttir, Iris Lana, sem þau elskuðu og elska mjög heitt. Hún var auga- steinn foreldra sinna, en leggur nú allt traust sitt á mömmu. Birgir er fyrir margt ógleyman- legur maður. Hann hafði að geyma mikinn og heilsteyptan Ípersónuleika. Hann hafði sér- stakt lag á að sjá ætíð hinar björtustu hliðar lífsins. Hann var ávallt reiðubúinn að hjálpa öðrum, en vildi þó aldrei tala um þá hjálp eftirá. Hann hafði ótrúlegt starfsþrek, notaði það, og þurfti því oft að flýta sér, en naut þess í þvi ríkara mæli að hvílast þegar tóm gafst. Þannig mætti lengi halda áfram. Oft kom það fyrir þegar við sáitum í rólegheitum, að við ræddum um eilifðarmálin og hvað tæki við eftir veru okkar hér. Það var bjargföst trú hans að lífið, sem við köllum svo, væri ekkí hátindur allrar tilveru, heldur aðeins áfangi á leið til æðri tilveru, örlög manna væru ráðin fyrirfram og að Guðs vilja gæti enginn breytt eða skotið sér undan. Margs er að minnast frá liðn- um tíma. Ég ætla þó ekki að festa á blað einn atburð öðrum fremur. Þess gerist ekki þörf, því minningin um góðan dreng mun lifa í hugskotum okkar um ókomin ár, þó við þurfum nú að skilja um sinn. Hugljúf og björt minning mun lýsa upp skamm- degi hugans. Er þú heilsaðir mér í fyrstu, varst þú brosandi. Þegar þú kvaddir okkur í síðasta sinn, varst þú einnig brosandi. Þann- ig varst þú, alltaf ánægður með lífið eins og það var, staðráðinn i að njóta þess meðan það varði. Ég er þakklátur fyrir þá stóru gjöf sem mér var gefin, að fá tækifæri til að kynnast þér kæri vinur og svili. Af þér gat ég margt lært og lærði margt. Ég þakka þér stutta en ánægjuríka samfylgd og hlakka til endurfundanna. Líf þitt varði stutta stund stöldrum við hér enn um sinn Alltaf var þín létta lund lífgandi á huga minn. RAGNAR. Það er sárt að kveðja vin og starfsíélaga, 'sem ætíð hefur staðið jafn nærri mér og Birgir. Margt úr samvistum okkar kem ur upp i hugan er ég rita þessar fátæklegu línur um minn bezta vin. Hverjum hefði dottið í hug, er við kvöddumst síðast, að þetta yrði þín siðasta ferð. Birgir þessi lífsglaði og skemmti legi félagi yrði kallaður svona fljótt. Það er sagt að Drottinn gefi og Drottinn taki. Það sann- ast enn einu sinni, hve lífið er hverfult. Birgir hafði sérstak- lega ljúft geð samfara léttleika og velvilja. Lífsgleði hans ork- aði smitandi á þá sem voru með honum, hvort sem var við flug- störf eða í frístundum. Þar sem Birgir fór, var alltaf svo létt- yfir öllu. Birgir Öm Jónsson íæddist í Hafnarfirði 11. september árið 1940. Foreldrar hans eru hjón- in Elín Friðjónsdóttir og Jón Þorbjömsson í Hafnarfirði og var hann elztur af fimm böm- um þeirra. Hugur Birgis beind- ist snemma að flugnámi, og hóí hann nám í flugi sumarið 1959. Hann öðlaðist réttindi sem at- vinnuflugmaður og lauk einnig próíum til starfs siglingaíræð- Stefán Ólafs- son, flugvélstjóri Kveðja frá Loft- leiðum STJÓRNENDUM Loftleiða h.f. er það mikið hryggðar- efni, að þurfa á bak að sjá fjórum ágætismönnum úr flugliði félagsins, sem fórust í flugslysi við Dacca í Pakist- an. Það eru þeir: Ómar Tómasson, flugstjóri Birgir Öm Jónsson, flugmaður Stefán Ólafsson, flugvélstjóri Jean Paul Tompers, hleðslustjóri. Allir höfðu þessir flugliðar stárfað um árabil hjá félaginu, þótt þeir að þessu sinni flygju á vegum annars félags og hefðu ráðizt til þess um stundarsakir. Þessara manna verður getið ítarlega af öðrum og starfs- ferill þeirra rakinn. í þakklátri minningu vilja stjómendur Loftleiða h.f. votta aðstand- endum allra þessara manna innilega hluttekningu. Kristján Guðlaugsson. ingk árið 1962. Birgir ákvað að freista gæfunnar í leit að flug- mannsstarfi og urðu Aust- urlönd fyrir valinu. Hann hélt þangað vorið 1963 og hlaut þar starf hjá deild innan Samein- uðu þjóðanna. Deildin sá um ýmis rannsóknaflug og jafn- íramt flug með hjúkrunarlið og gögn til ýmissa Afríku- og Aust urlanda. Hann flaug m.a. um Pakistan á vegum samtakanna. Birgir var mjög laginn og sam- vizkusamur flugmaður frá byrj- un starfsferils sins. Er fjölgað var flugmönnum i flugdeildinni kom það i hans hlut að þjálfa nýja menn á þá flugvélategund sem hann hafði flogið. Hann starfaði um eins árs skeið hjá Sameinuðu þjóðunum. Hann hafði flogið til margra landa, kynnzt mörgu og öðlazt marga vini. Að loknu starfi hjá sam- tökunum hélt hann heim til íslands og var hér um skamman tima. Honum buðust þá ýmis flugstörf og ákvað hann að taka starfi hjá Saudi Arabi- an Airlines. Þar starfaði hann um eins árs skeið og flaug mik- ið til á þeim sömu slóðum, er hann hafði flogið um áður. Um áramótin 1965-66 kom Birgir heim til íslands. Skömmu síðar hóf hann svo starf hjá Loftleiðum. Hann starfaði fyrst sem siglingafræðingur en síðar sem aðstoðarflugstj óri á ýmsum vélategundum félagsins. Birgir kvæntist árið 1967, Svölu Guðmundsdóttir flug- freyju úr Reykjavík. Þau eign- uðust dóttur, sem nú er tveggja ára gömul. Birgir fékk frí frá störfum hjá Loftleiðum nú í haust til þess að fljúga fyrir Cargolux. Með honum fóru einnig á sama tíma, þeir Ómar Tómasson flug- stjóri og Stefán Ólafsson flug- vélstjóri, sérstaklega traust- ir hæfileikamenn. Þeir þremenn- ingamir flugu bæði til Asíu og Afríkulanda áður en þeir fóru í sína hinztu ferð. Það er sárt að sjá á eftir þess- um ungu mönnum. Minning um góða drengi deyr ekki. Um leið og ég kveð þig Birgir minn, votta ég konu þinni og þínum nánustu mina dýpstu samúð og bið Guð að styrkja þau á þessari stundu. Erlendur. F. 27. febrúar 1938. D. 2. desember 1970. Nokkur kveðjuorð frá Flug- vtrkjafélaginu. 1 DAG er kvaddur hinztu kveðju Stefán Ólafssori, ftugvélstjóri, sem vair eiin þriggja islenzkra flugl'iða, sean fórust í flugsilys- fou við Dacca í Austu-r-Pakistan 2. þ.m. Þar mifsstu íslendingar þrjá mæta drengi í blóma lifs- iras, og geriist skamimt stóira högga í miiM, er ísilenzk fflugmál verða að sjá á bak hverjum góð- uim Mðsmannánium af öðrum í slysum. Er því viiss-ulega sár harmu-r kveðinn að þjóðinmi allri við svo válega atburði. Stefán Ólafsson nam ungur fliugvirkjaiiðm í Bandaríkjun-um og hóf að toknu námi störf hjá Fl-u-gfélagi Islands. Reyndást hann vandvirk-ur, la-ginn og sam- vizkusam-ur fl-ugvirk'i, sem leysti ávalil-t verkefni sín vel af hendi, enda na-ut hann verðskuldaðs -trauists yfirm-anna sinna jafnt sem samistarflsmanna. Hauisitið 1961 réðst Stefán tál Lofittoiða og sitarfaði þar fyrst sem flu-g- virki um skeið og síðan sem fluigvél-stjóri, en við það starf var hann-, er hið hörmiutaga sl-ys baitit svo svápliegan enda á lií hans og störf. Stefán varð féíla-gi í Flu-g- virkjafélagi Islands um haustið 1958. Gerðist hann þegar virk- ur þátttakandi í félagsm-álum ffluigvdirkja og vair snemma kjör- inn tá;l trúnaðarstarfa fyirír félag sitt Minningamar um samstairf- ið við Stefán eru án-ægjutagar og draga fram heilsteypta og fagra mynd af hei'llbrigðum og f-ram- sýnum ungum manni, sem ætíð liagði siig fram urn a-ð finna rétt- láta lauisn þeinra mála, er til meðferðar voru. Sæti í stjóm Flu-gvirkjafélags Isliands á-tti Stefán frá árinu 1965, og síð- a-stliiðið vor var hann kjörinm formaður félagsins. Islenzkdr flugvirkjar hafa því m'i-sst alilt í senn, ágætan for- ystumann, góðan vin og sam- herja. En hu-guir þeirra hlýt.ur fyrst og fnemst að dveijast hjá ei'gi.n-kon-u hans og böm-um og öðrum ástvimum, sem niú eiga um sárt að binda. Þeim vottum við dýpstu samiúð og biðjum þeám styrkta-r og btassunar hins Almáttuiga. Vdn okkar og fé- laga, Stefán Ólafsson, kveðjum váð með trega og djúpri virð- inigu og þökkium honum tryggð og vánáttu og óeigingjöm störf í þágu Fliugvirkja félags Islands. Bl-essuð sé miinnáng hans. I DAG er kvaddur góður vin- ur og féliagi, Stefán Óliafsson, sem svo skyndilega var frá okk- ur tekinn lánigit um alldur fram — en svona er lífið. Það var okkar lán að ei-ga hann að váni, og það sönmum og tiryggum vjjni. Það er margs að mdnnast, hvort sem er úr starfi eða sam- býld. Aldar þær irmmmimgar verða Ijúfar og skemmtílegar og ylja mú á stumd tregans. Öðm visi getur það ekki arðið, þegax í hlut á jafn góður drenigur og Stefán var, tryggur og sanraur fél-a-gi. Sánt er að missa góðan vim, en mestur er þó missirinn fyrir þig, Beggó miín, og bömdn ykk- ar, en það er hugg-um og styrtk- ur i ykkar m-iklu sorg að eiga mimnin-garmar um þvilíkan dreng skapa-rmann, ástríkan eigin- mann og föður. Með þessum fátækfeg-u orðum vilijum við votta þér og bömun- um -inniitaga samúð okkar, og biðjurn Guð alimáttu-gan að styðja ykku.r og styrkja á þess- ari erfflðu stun-d. Foreldirum Stefáns, systkán- um og öðrum vamdamönnum senduim við h-ugheiáar samúðar- kveðju.r. Guðný og EUL Vel sé þér, vinur, þótt vilkirðu skjótt F-rórubúium frá í Æegri heima. Ljós var llei® þín oig lifeföiginuður, æðira, eilífan þú öðlaat nú. (JH). Hor-fimn, ekiki fariran. Sumir sá í krinlgum sig slíkri birtiu, yi og áraægju, að þóbt nioikkur támá líði mi'llli emdur- furada eru þeir ávalllt nál'ægir. Þanindg var það, og er uan okkar einiægasta og bezta vin Stefám Ólaifsson, en í dag verða ja-rðnieök-ar tailfar haras ti-1 mioldaif bomar. í Œitlu flámieraniu þjóðfélagi et þörf góðra, fraustra manraa tiii stairfa, manna, sem inn-a af hemdi störf sán atf einflœ-gni og trú- m-emnisk-u. Það er á ■ ba'k ei niuna slíflrum mainrai, sem við raú sjáuim. Fjölskýldu sinini var hann trúir og trauistur, viraum sínum boð- beri -glieði og ánægju. Eiginlkona hane og böi-nin þeárr-a þrjú, eiga um sárt að binida. Þeim, ásamt foneldruna harts og öðtrum ættimgjum, flytj- um við dýpstu saimúða-rkveðjur Við kv-eðijum þig viniur, þú erí -honfinin sjóraum dkkar, en víð firanium raæinveru þina. Friður Guðs sé m-eð þér. Inga og Jón. Oklku-r sefti hljóða er vdð frétt- um um hið sviplega fluigslys, seim varð í Paikistan hiran amn-ain dlesember er fjórir góðir drenigif í blóma liífsins voru kallilaðif yfir imóðuraa mikltu. Vegir Guðá enu vissuflega óranmsakantagir og enfitt er stundum að sætta sig við það sem -gerist. Var hluf- venki þeirra hér á jörðinni virflci- lega lökið? Við spyrjum en fáuma elkkiert sva-r. Stefáni kyranJt-um-st við fyrBt ihjá Pluigtfélaigi ísfliands, en þaif vann hian-n sam fiugvinki í rúm þrjú ár, þar til hamn gerðist Starfsm-aður Loftlieiða haustið 1961. Frá uipphafi kyrana okikar, tókust með okkur traust vira- áttulbönd, sem haldizt hatfa æ síðiara. Steflán hatfði ailla þá eigiav -taika að bera, sem góðan drenig prýða, góður vinur, hrókur aflfla fagnaðar og traustur foriragi etf á reyradi. Félaigsstörtf lét hanip mijög t3 sín taka, var í stjórn Flugvirkja- félags ísfliamds og síðast fonmaður félagsiras. En það var ekki eira- göngu í félagsstönfúm, seim Sltetflán. sýiradi sína fcostá, þeiB 'komiu iflram í öllu, er haran tófc sér fyrir hemdur. . - Stetfá-n var kvæntuir Béngljótu Guinraarsdóittur og áttu þau þrjú manin'væn-leg bö-rn. Alflit þe'inna samfllíf var með eindæmuffn gott og faguirit, því Bengl'jót var mikið iraeira en eigirafcoraa hún var hora- um einnig traustur félagi og viiraur. Við tfélagar hans vorum svo lánsaimir að öðlast ein-nig viraáttu heraraar. Stetfán minn, áraægjustlundiim- ar voru mangar og martgs a0 Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.