Morgunblaðið - 10.12.1970, Page 19
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMIMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970
19
Aöalfundur síldarsaltenda:
Síldin verði full-
unnin innanlands
Aðalfundur Félags síldarsalt-
enda á Norður- og Austurlandi
var haldinn að Valaskjálf, Egils
stöðum sunnudaginn 29. nóvem-
ber s.l. Formaður félagsins, Jón
Táningar
á atómöld
KRISTILEGA bókmennrtadi'eif-
ingin sendir frá sér bókina Tán-
ingar á atómöld eftir David Wilk
erson um þessar mundiir. Þetta
er 80 blaðsíðna bók, sem fjaUar
om mesjta vandamál okkar tíma,
eiturlyfin, um þá roenn, sem
þeiim verða að bráð, og um leið
um þá eimu lsekningu sem til er,
en svo allt of fáir viðurkenna að
sé til, afturbatann til lífisins með
aðstoð bænar og trúar. Bókin er
prentuð hjá Guðmundi Jóhanns-
syni.
Víst er þó við skamiman yfiirlest
ur, að hér er um merka bók að
ræða, sem svo sannarlega á er-
indi til táninga. Umboðsm'enn
Kristilegu bókmenintadr'eifmgar-
inniar á Islandi eru Guinný Ein-
arsdóttir og Ólafur Sveinbjörns-
son, og hafa þau einnig þýtt
hana og skrifað formála. Bókina
má panta hjá K.B., pósthólf 30,
Bafnarfirði, eða í síma 51246.
t>. Árnason, framkv.stj. Reykja-
vtk gaf skýrslu um starfsemi fé-
lagsins á liðnu starfsári.
Miklar umræður urðu á fund-
inum um hagsmunamál síldarsalt
enda og samþykkti fundurinrt
að beina þeim tilmælum til Síld
arútvegsnefndar að hún athugi
og vinni að sölu síldar í neyt-
endaumbúðum, enda þótt sú
framleiðsla heyri ekki und-
ir starfsemi nefndarinnar, og
skorar á stjórn félagsins og Síld
arútvegsnefnd að vinna að þvi
af fremsta megni, að sem mest
af síld verði fullunnið innan-
lands. Jafnframt taldi fundur
inn, að öll starfsemi Síldarút-
vegsnefndar ætti að fara fram á
skrifstofu nefndarinnar í
Reykjavík og leggja beri niður
skrifstofu Síldarútvegsnefndar á
Siglufirði. Fundurinn þakkaði
starfsliði Síldarútvegsnefndar
góð störf í þágu félagsins á ár-
inu. Þá skoraði aðalfundurinn á
stjóm félagsins og Síldarútvegs
nefnd að unnið verði að því við
viðkomandi stjómarvöld, að
greiddur verði flutningsstyrkur
á síld, sem veidd er í meira en
250 sjómílna fjarlægð frá strönd
Islands og flutt er til hafna hér
á landi til vinnslu.
Aðalfundurinn samþykkti ein
róma að skora á sjávarútvegs-
ráðuneytið og Hafrannsókna-
stofnunina að þessir aðilar sjái
um að m.s. Ámi Friðriksson eða
annað skip verði nú þegar sent
til síldarleitar fyrir Suðaustur-
og Austurlandi og í hafinu aust-
ur og norðaustur af landinu.
Fundurinn lagði áherzlu á, áð
síldarleit á þessuxn slóðum verði
aukin frá því, sem verið hefir
undanfarið.
Að lokum var samþykkt til-
laga um að skora á Alþingi og
ríkisstjórn að gerðar verði nú
þegar raunhæfar ráðstafanir til
þess að tryggja íslendingum fuil
an umráðarétt yfir landgrunn-
inu öl'lu.
Stjóm félagsins skipa nú þeir
Jón Þ. Árnason, Reykjavík,
Sveinn Guðmundsson Seyðis-
firði, Guðmundur Björnsson,
Stöðvarfirði, Eyþór Hallsson,
Siglufirði og Ólafur Gunnars-
son, Norðfirði.
Los Aztecas.— (Ljósm. Gu.nmar).
LOS AZTECAS A
LOFTLEIÐUM
LOS Aztecas nefinist skemmti-
(kraiftaifjiölskylda, sem ætiar aið
skennmita gestum Loftletilðahótele
iinis niæistu tvo márauiðiiinia, meiria
eða minna.
Að vísiu ætla þau aö igiera víð-
reist, skamimta á Akureyri í háif
a:n imiámiuð ed.nlhve'm tímia á þessu
fiknabili.
FjölSkyldain bar niafnii© Cam-
adho, og heita hjóiniiin, Valenitíinia
og Benító, en dætumair Valon-
tína og Angelva.
Þau syngjia öilll og leilka á gít-
ara, ein að sjálfsögðu m«n hljóm-
sveiit Kairfls Lilliieiradiafhls ieiikafyr
ir dainsi og aðstoða dkeammti-
kraftana.
Daafcumar Makka till að reyna
eiltthvað vi'ð vetraríþróttimiar
roeóain þær staldra hérraa vilð. Sú
yinigri þætti líklega lárasöm hjá
einíhverj'um jafnöldrum, húm er
varla eldri en 10—12 ára, og á
frí í skóilanum meðan þau eru
aið ferðast, aillt að 3 mániuiði í
serun.
Los Aztecas komu hér til að
skamimta fyrir tveimur árum
og voru þá líka á Akureyri í
2 viDcuir.
Þau 'kom.a h.iinigaið frá Evrópu,
mánar tiiltekið Luxieimlboiurg, og
fara þaragaið aftur að viðdivöl hér
loikininá.
Framleiða úr
ísl. gærum
aður var í íslenzku landslagi
margs konar tízkufatnaður úr
skinnum, sem Friitalan Nahka
framleiðir úr íslenzkum gærum,
og selur víða um lönd. Hér var
um að ræða sýnishorn af sölu-
vörum fyrir haustið 1971.
Myndirnar verða síðan birtar
í ýmsum tízkublöðum, sem fara
víða um heim. Þetta er því hin
ákjósanlegasta auglýsing fyrir is
lenzku gærurnar og jafnframit
mikilsverð landkynning, sem
Loftleiðir h.f. hafa af alkunmum
myndarskap tekið virkan þátt í
með því að flytja sýningarfóikið,
og gefa því kost á að búa á hófceli
sínu, án endurgjalds.
Friitalan Nahka er ein stærsta
sútunarverksmiðja á Norðurlönd
um, og er mjög náin samvinna
milli hennar og Skinnaverksmiðj
unnar Iðunnar á Akureyri, sem
forvinnur skiiínin, sem síðan eru
fuilunnin í Finnlandi, en þegar
Iðunn er komin í fulia starf-
rækslu, verða gærurnar fullunn
ar hér heima.
Leiðsögumaður fóllcsins hér
UNDANFARNA daga hefur dval | um fyrirtækisins Friitalan Nahka var Magnús Hjartarson, bifreiða
ið hér á landi sýningarfólk á veg ] Oy í Finnlandi og SÍS. Ljósmynd stjóri
holla næringu.
GefiS því smjör og osta
SMIÖR.
Nesti,sem örvar hæfileikana!
Östur er alhliða fæðutegund. i honum eru m. a.
eggjahvítuefni (protein), vítamín og steinefni,
þ. á m. óvenju mikið af kalki.
Öll þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði.
Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins.
D vítamín smjörsins og ostanna styrki tennur
og B vítamín er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess
er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð.
Örvið námshæfileika unga fólksins, gefið þvi
Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum.
Þegar það kemur út f atvinnulífið, verða mennta-
kröfurnar strangari en þær eru í dag.
Námsgáfur þess þurfa því að njóta sín. Rétt fæði er
ein forsendan.
Smjör veitir þeim A og D vitamín. A vítamín
styrkir t. d. sjónina.