Morgunblaðið - 10.12.1970, Side 20
20
MORGUNELAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 10. DESEMBER 1970
BOKMENNTIR - LISTIR
BOKMENNTIR - LISTIR
BOKMENNTIR - LISTIR
MEÐ SÓL í SINNI
Friðrik Sigurbjörnsson:
SÓL SKEIN SUNNAN.
224 bls.
Æskan, Rvík 1970.
FRIÐRIK Sigurbj ömisson er
bíaðamaöur að atvirmu, og bók
sína, Sól skein suniian, skrilar
haen eins og blaðamað'ur skrifar
í blað sritt frá degi til dags: létt,
iipurt, alþýðlega, en ekM ávallt
raðkvæmt. Kaflar bókarinnar
eru stotjtár og sMpt með mörg-
ran miffifyrirsögnium, og getur
hver slík smágrein skoðazt sem
sérstök eimng. Þessi skipting er
feostur, því efni bókarinnar er
fremur einíhæft, sé á heiMina
Mtið; höfundur leiitast við að
gera það fjölbreyttara með því
að búta það svona smátt.
Friðrik er náttúruskoðari og
náttúruunnandi; bók hans segiir
nánast ÖH frá náttúruskoðuin og
mest frá sömu siöðium: Kjós-
inam. Fuglar eru þama númer
eitlt — Friðrik hefur meðai ann-
ars merkt fugla í rannsóknar-
skyni — krafotoar og smáfiskar
uppi við landsteina miundu lik-
iiega skipa mæsta sætið, en síðan
tooma ssnærri kykvendi á láði og
legi; til að mynda fá sniglamir
rúm sitt vel úti látið hjá Frið-
rilk. Sérkennum og háttum þess-
ara dýra lýsir hann allt niður 1
smáatriði og siegir jafnan sög-
una af þvi, hvar og hvemig hann
sá þau og kynmtist þeim; og svo
framvegis. — Og ekki má svo
gleyma spennandi ævintýrum
um steingervinga. Eru allar
þessar sögur sagðar af stakri
vinsemd, þvi Friðrik er, eins og
fyrr segir, aðdáandi óspiiHltirar
máittúrai; jafrwel svo, að hamn
getur oft ekki við bumdizt að lof-
syngja hama með mörgum og
fögrum lýsinigarorðum. Sjaldan
fer hann þó út i aigert óhóf i
þeim efnum; stundum kryddar
hann textarm með hlýlegri gam-
ansemi, og hæfir það efninu
snöggtum betur en lofgerðin.
Vafalaust geta áhugamemn um
náttúruskoðun mairgt lært af
þessari bók. Náttúran er kvikari
en sýnist, fl'jótt á Mtið; maður
áttar sig ekM alitaf á, hvair
fiskiur liggur undir steiná í bók-
staflegasta SMIningi orðanma.
Og margt skrýtið kanm að verða
á vegi mamnE, þar sem þess er
sizt að vænta, en auðvelt að láta
sér sjást yfir hinar smærri 15f-
verur, sem gegna þó sinu hlut-
verki, og því hvergi smáu í niátt-
úrunnar riM, nema manni sé
beinllnis á þær bemt.
Náttúruvernd er nú mjög
„under debat“. Bók Friðriks
getur varia talizt tiflllegg tH
þeirra mála, em auðséð er, að
þau hafa ekM farið framihjá
honum. TH dæmiis byrjar hann
bókina á þessum orðum:
„Við ísiendingar lifum í landi,
sem mestanpart er ónumið. Enn-
þá eigum við lamdssvæðí, þar
sem manmshöndim hefur verið
blessumarlega laus við að taka
til hemdí, — en hift er aáilt amn-
að mál, hvort við kumnum að
meta þessa miklu landkosti."
„Blesisuinarlega laus“, segir
hanm. Velduir manmshömdin þá
aHtatf illu? SkUur hím ekkert
eftir sig nema sár og kaum?
Varia imundi nú Friðrik halda
því fram, þó hamm kveði svorna
faist að orði í upphafi bókar
sinnar. Sjálfur játar hamn sig
vera trjáræktarmiamm, svo dæmi
sé tekið, og verður sizt með
réttu sagt, að land, sem klætt
hefur verið skógi, hafi verið
„blessunarlega laust" við verk
mannshamdarinnar.
Hins vegar er nú í tízku að
dedlla á svokafllaða opinbera aðHa
fyrir næstuim hvaðeina, sem þeir
láta að sér kveða úti í náttúr-
unni, hvort sem það ear nú veg-
arspotti eða vatnsstífla, en loka
gersamlega augunum fyrir því
tjóni, sem einistaklimgar vimna
þar, hvort sem það tjón er unnið
vegna hugsanilegs ábata eða
breinmar giópsku. Vegagerðdnmi
er legið á hálsi fyrir mátt.áru-
apjö'lfli, en ekki sagt arð, þó aku-
nflðingar risti sumduir gróið lamd
uitam vegar og skiffiji eftir sig
sundurtætt moMarflög, þar sem
áður voru grænar grumdtr. Alllt,
sem heitir „gíghóH" eða því um
líkit er orðáð að heHágri kú.
. . vagagerðim þuirfti endi-
liega að krafsa í hamm,“ segir
Friðrik rtm eimhvem uppáhaÆds-
hóL „Ekiikenniiegt, hvað henmd
er sýnt um að spiíHa skemmti-
legum jarðmyndun um."
Ég heiM, að Friðrik taM hér
of djúpt í ármnd. Svoma stórsek
er vegagerðin ekki. Hiins vegar
hetfur mér stundum flogið í hug,
að verkfræðingar vegagerðarimn-
ar séu hafldmir mieiri háttar sjón-
skekkju, al öllum beygjunum,
sveigjunum og hiykkjunum að
dæma, en það kemur vist ekkd
þessu máii við.
Aðalatriðifð er, að svo fremi
við viðurkennum tiiivist manns-
inis í máttúrunni, verðUm við
einniig að þolla urnmerM hanis.
Og fagurt mannvirki — getur
það ekki eins verið tM prýði,
hvar sem er, jafnvel uitan ailfara-
leiðar? Alldr munnu þó játa, að
varðvedta beri í lengstu lög
sýnishom atf máttúrunmd, eims og
hún hefur þróazt -— ekki eims og
guð haJði skapað hana fyrir
daga mannsáms — um sldkt er
varia að ræða lenguir, heldur
einis og hún er nú að tokinni
elllliefu alda mamwist í landinu.
Þó lamgmestur Muti þessa lamds
sé gersneyddur mannivirkjum, er
ekki þar með sagt, að búseta
manma í lamdánu haffl engu
breytt. Þvert á móti hefur hún
miklu breytt og rnörgu til öfls,
enida þó mannshöiidin hafi ekki
beimilimis vaidið þeim spjöiflum.
Það er ekM náttúruvemd, held-
ur meinfýsmd að viiltja ekki bæta
fyrir silikt — að vMja t.d. hafa
uppblásna auðn fyrir auigum sér
fremur en græman skóg. Þessi
orð eru ekM sögð hér tSíl að amd-
Einar Bragi:
I UÓSMÁLINT
Ljóa 1950—197«
Útgefandi:
fsafoldarprentsmiðja,
Reykjavík 197«.
EINAR Bragi er alltaf að birta
sömu ljóðin etftir sig í nýjum
bókum. Stundum eru þau breytt
frá fyrri gerð, oftast eiins eða
svipuð. Kanmski hefur skáldið
aðeins haft fyrir þvi að sMpta
um heiti á Ijóði.
Satt að segja eru þefta eim-
kennHeg vinnubrögð. En „hver
hetfur sitt verklag, og lítið við
því að gera“, eins og Einar Bragi
segir sjálfnr. Dómur harns um
ljóðagerð sína hljómar þannig í
eftirmála nýjustu bókarinnar,
sem nefnist í ljósmáliruu: „Ég hetf
jaírtan verið verkaismár við ljóða
gerð: taHð vel, ef takast mætti
að ljúka einu boðlegu ljóði fyrir
hvert ár ævinnar." Tii eru skáld,
sem fullyrða, að nauðsynlegt sé
að yrkj.a eitt ljóð á dag. Önnur
og með þeim sennilega Einar
Bragi bíða þolinmóð eftir að and
inn ko*ni yfir þau.
í f Ijósmáiinu eru eftir því,
sem mér telst til eilefu ný ljóð.
Friðrik Signrbjömsson
mæla neinu I bók Friðriks; hún
gefux flStil itiiHiefnd fU slikra and-
mæla, heMur sakna ég, að Frið-
rik skyMi ekki koma skýrar inn
á þessi mál og segja sína skoð-
un á þedm.
Ég vH sivo ekki láta hjá Hða
að drepa á myndimar i bókinni,
sem eru mangar og fjöllbreytHieg-
air. Virðest þær flestar vel tekn-
ar, og sumar þeirra munidu
vera fróðíegair í bezta iagl, ef
þær fengju notið sín. En því er
ekki að heiflisa, þær birtasí þama
aUtof þokugráar og óskýnar.
Hverju um er að kenna: mynda-
mótum, prenitun eða pappír veit
ég ekM. Óneitanleiga hefði bóMn
orðið betri gripur, ef betur hefði
til teMzt með myndimar, því
þær eru felMar inn í textann og
segja sina sögu með honium.
AUt um það er ánægjuliegt að
iiesa þennam sólaróð Friðriks.
Friöritk er hógvær ferðaifélagi og
ágætur kennari í náttúruskoð-
un.
Og bók hans er ekki reist á
neimum stundarkynnuim. Árum
saman er hann búinn að kanna
þaiu heimikynni, siem frásögn
bans fjailiar gerst um.
Erlendur Jónsson.
Þau falla ágætlega ínn í usm-
hverfi sitt við hlið gömiu ljóð-
anna. Þau leiða ekki í ijós nein
stökk í skáldskap Einars Braga.
Hann yrkir jöfnum höndum hefð
buindin ljóð, frjálsleg ljóð og
prósaljóð; það á vel við hiann
að ríma saman hendingar. Nýju
Ijóðin eru geðþekk og einkenn-
ast af mannlegum viðihorfúm
eins og elciri ljóðin. TH dæmis
yrkir skáldáð á þessa leið um
ástirna í ljóðihu Æsku;
Andvarúm vekur
vatnið um Ijósa óttu,
eins vekur ástia
öldur í þímt blóði;
nýjar á hverri nóttu.
Fjórða hók Einars Bra.ga Regn
í miaí, sem kom út 1957, er að
mímrm dómi athyglisverðasta
Ijóðasafn hams. Þar eru prýðilega
ort prósaljóð eins og f Ijósmál-
inu, Regn f maí, Við kvoldmál,
Dan* og Dogskoma. f Regni í maí
birtust eirrnig í fyrsta sinn í bók
Ijóðin Spunakonur og Hægt. En
efnismesta ljóðabók Einars
Að reyna
Ómar >. Halldórzzon;
HORFIN SKÝ.
Ljóð 78 bls.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Reykjavík, 1970.
ÓMAR Þ. HaflldórzzoTi skritfar
föðumatfn sit.t með tveim z-um,
er ekflti nema sextán ára og
nefndr Ijóðoisaifin sitt Hortfin ský.
Hvað táknar það? Bemsfcuna,
sem er nýhorfin honum? Von-
brigði vegna uniglimgsárainna
(margur verður þá fyrir von-
brigðum mieð sjálfan sig, aðra
menn og heiimiinin) ? Eða ber
eilnungis að skHja þetitta sem
hvert aannað skimamafn, því
eittflwað verOur bók þó að heita?
Ómiar yrltir um gleðiina, sem
„er týnid og farin frá mér“, og
síðaista ljóð Hortfinna skýja heilt-
ir Tár. Það er svona:
Horfia ský
hef ja upp raust
sína og hnita
hringa yfir höfði
mínu
Sumarið sem ég lifði
fyrir sjö
árum
endurspeglast í sál
minnl
og grætur
í tregablandinni
sorg
sem aðeins tíniinn
getur fieknað
með
tárum minum
Þetta I'jóð heitir sumsé Tár og
segir frá horfnum skýjum,
sumri fyrir sjö árum og sorg,
sem ekkert getur þaggað nema
tíminn og tárin. Er þetta ekki
dapurlega kveóið svona atf umg-
um manni ? Ef tH vi'H. En Ómar
yrkir ekki alltaf þanndg; hann
getur iíka ort öðru visi. Hamn
getur verið spotzkur, hæðinn.
um skáldið.
Menn geta deilt om hvort von
in um skáMið Einar Braga hafi
rætst. Hvear setm niðurstaðan
verður á hainn heiður ákiliiin
fyrir að hatfa sýnt Ijóðagerðnmi
tilhlýðiilega virðingu, vandiað sig
etftir megni. Sem ritstjóri Birt-
ings gegndi ha nn veigamiiklu hlut
verki í mennmgarlifknu og hiann
hefur með ljóðaþýðingum sínum
átt þátt í að kynna merk erlend
skáld fyrir íslensfcum liesendum.
í fyrra safnaði hann samian þýdd
um Ijóðum etftir sig og gaí út í
bókinni Hröfnum í skýjum.
Prósaljóðið Brennifórn í f ljós
mélinu er fróðlegt dæmi um
skáldskap Eiinara Braga þegar
harm leyfir sér fáránleik x vali
yrkisefna og nokkra dirísku í
framsögn'. Ljóðið segir frá nunnu
sem kveiíkir í klæðum sínium á
1 miðj u Landakotstúni og breimur
til bana. Konurnar í næstu hús-
um horfa skeífingu lostruar á at-
burðinn og brunaverðir treysta
sér ekki til að slökkva í nunnu.
Þrátt fyrir absúrdiiskar til-
hneigingar í skáldskap Einars
Braga, eins og Brenmifóm vitn-
ar uim, finnst mér hann sjáifum
sér samkvæmastur þegar hann
niefnir „í auðmýkt feonu, mann
Iíf mold vatn“ og Iýsir áhyggjum
fyrir sér
Sveáitakariaina teteur hann og
skrumi&kælir lfifet þvi, sem þeir
gerðu, ungu mermimdr, i Nýjum
gretti. Fllím og flimtan Ómars er
ekM gerð af miki'ffi liist. En hann
hefur tekið eftir, og það spéir
góðu.
Að öðru iieytii er erfiitt að spá
fyrir Ómaxii. Ýmiistegt er að
brjótafct í honum: ungæðisleg
angurværð; spott og spé um þau
fyrirbæri manníllífsins, sem koma
homum kiostulega fyrir sjónir;
heimspóifitikin með bellitorögðum
sinum; og þar fram eftir götun-
um.
Hvað verður úr þessu hjá hon-
um? Það er ekM gofit að segja.
Á þesisari stundu verður ekkert
betra né verra um Ómar sagt en
það, að l'jóð hans eru ekM frá
ððrum runinm, hel'dur sjálfum
honum; hann er hamn sjálfur
eða hefur með öðrum orðum
ekki látið önnur skáM vefja
héðni um höfuð sér. Og það er
meira ein hægt er að segja um
öll skáid, sem kvatt hafa sér
hlj-óðs á Ómars aidri.
Eriendur Jónsson.
Einar Bragi
símum um verðmæti lífsins og
framtíð mannsins.
f ljóðinu Hjá lindinni er rödd
akáldsins festuleg og búin þeirri
alvöru, siem eftirtekt vekur:
Við þessa tæru lind,
þar sem við glöddumst löngum
við lestar geðfelldra mymda:
stúlkuandlit augfagurt barn
hrukkttr á ókunnru enm,
söfnumst við þögui
griprn óvæntum gei'g
að einn daginn verði þær
allar á hrott
vatnið horfið í sprungu
og skinin hauskúpa stari
með einmanaleikams tryggð
í tóttum
frá botninum þar sem
uppsprettan áður var.
Jóhann Hjálmarsson.
Erlendur Jónsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
Jóhann Hjálmarsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
Eitt ljóð á ári
Braga er Gestaboð um nótt, 19*53.
Gestaboðið gatf mest fyrirheit