Morgunblaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970
Sigurþór Run-
ólfsson — Minning
F. 9.4 1907.
D. 3.12. 1970.
1 dag er til moldar borinn
einn af framvörðum Bústaða-
sóknar, barnavinurinn Sigurþór
Runólfsson, eða „afi“ eins og
börnin í sókninni kölluðu hann.
Sigurþór var fæddur að
Nausti, Eyrarsveit. Foreldrar
hans voru Pálína Pálsdóttir, hús
freyja og Runólfur Jónatansson
bóndi og útvegsmaður. Varð
þeim 7 barna auðið.
t>ar sem jörðin var útróðra-
jörð, kynntist Sigurþór undrum
sjávarins, og átti hann ávallt
mikil tök í huga hans.
Sem unglingur fluttist Sigur-
þór með móður sinni að Kvia-
bryggju og eignaðist hann þar
t
Elsku litli drengurinn okkar,
Baldvin Þór,
tézt af slysförum 8. þ.m.
Þorsteina Pálsdóttir,
Baldvin Baldvinsson.
t
Eiginmaður minn,
Ástþór Matthíasson,
lögfraeðingur,
andaðist 7. desember.
Sísi Matthíasson.
t
Konan mín,
Guðrún Guðmundsdóttir,
frá Gerðum,
verður jarðsungin laugard.
12. des. ki. 2 e.h. frá Selfoss-
kirkju.
Þorkell Guðmundsson,
Smáratúni 14.
sjálfur bát, sem hann sótti sjó-
inn á, oft einsamall.
Um tvítugt fluttist hann svo
alfarinn af Snæfellsnesi og til
Hafnarfjarðar. Þar stundaði
hann bæði sjómennsku og síðar
réðst hann á bifreiðaverkstæði
til Sæbergs þar í bæ og vann
við margbreytilegar viðgerðir,
eins og þar er titt á slíkum
verkstæðum.
Ekki var Sigurþór langskóla-
genginn, eða með mörg próf
upp á vasann. En meðan hann
vann hjá Sæberg lauk hann
meiraprófi á bila, sem þá var
fátítt.
Frá Hafnarfirði fluttist Sigur
þór að Álafossi og starfaði þar
í 9 ár sem vefari.
Árið 1935, 26. desember stað-
festi hann ráð sitt og kvæntist
eftirlifandi konu sinni, Ást
björgu Erlendsdóttur, héðan úr
borginni. Eignuðust þau þrjú
börn, og þau eru: Rósa Jó-
hanna, húsírú á Selfossi. Páll
Guðfinnur, húsgagnameistari,
kvæntur og býr á Selfossi. Er-
lendur, kjötiðnaðarmaður kvænt
ur og býr á Sauðárkróki.
Til Reykjavíkur fluttust þau
hjónin 1963 frá Hveragerði, en
þar hafði Sigurþór stundað smíð
ar og garðyrkju, sem hann var
mjög nærgætinn við. Kom sér
upp gróðurhúsi við hús sitt að
Sogavegi 146. Fyrst eftir komu
sina vann hann í húsgagnaverk
smiðju.
Eftir að breyting varð á um
prestakallaskipan hér í borg-
inni, um áramótin 1964, fór Sig
urþór í vaxandi mæli að taka
að sér ýmis trúnaðarstðrf i Bú
staðasókn, og gerðist hann
fyrsti fasti starfsmaður sóknar-
innar um 1967 og lézt í starfi.
Segja má að orðið hafi þátta
skipti í lifi Sigurþórs, er hann
réðst til sóknarinnar þvi þótt
elja og samvizkuemi hafi ein-
kennt öll hans verk, þá fékk
hann hér viðfangsefni, sem átti
t
Otför mannsins mins og
föður okkar,
Sigurðar Benediktssonar,
fer fram frá Fossvogskirkju
föstudagirm 11. desember kl.
10,30 f.h.
Guðbjörg Vigfúsdóttir,
Úlfar Sigurðsson,
Benedikt Sigurðsson.
t
Otför móður minnar,
Aðalheiðar Ólafsdóttur,
Mávahlíð 9,
verður gerð frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 11. des.
n.k. kl. 1.30 e. h.
F. h. barna hennar og ann-
arra aðstandenda,
Rósa Jónsdóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför eiginkonu
minnar,
Jóhönnu Guðmundsdóttur.
Guðjón Pétursson
og aðstandendur.
t
Útför mannsins míns, sonar, föður og tengdasonar,
ÓMARS TÓMASSONAR
flugstjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 11 des.
kl. 13,30.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim er hans vilja
minnast er bent á Flugbjörgunarsveitina, Reykjavíkurflugvelli.
Fyrir hönd fjölskyldunnar
Eyja Marietta Tómasson,
Ása Sigríður Stefánsdóttir.
hug hans allan, og mun varla
nokkurt mannsbarn í sókninni,
sem ekki hafði kynnzt honum i
lífi og starfi.
Sigurþór áttl einlæga og mikla
trúar vissu og hafði allt frá ár-
um sínum í Hveragerði tekið
virkan þátt í barnastarfi. Mun
fátítt að menn nú til dags séu
slíkir sögumenn sem hann var,
en hann var bókstaflega „haf-
sjór“ af barnasögum.
Hann stóð fyrir barnastarfi í
Fáksheimilinu í tvo vetur, og
síðan á hverjum sunnudags-
morgni aðstoðaði hann sóknar-
prestinn í Réttarholtsskólanum
við.barnamessur.
Þetta var mikið starf og
guldu börnin „afa" þetta með
einlægni barnssálarinnar.
Eftir að Bræðrafélag Bústaða
sóknar var stofnað, var Sigur-
þór að sjálfsögðu virkur félagi
frá upphafi. Á honum hvíldi
meðal annars algjörlega jólatrés
salan, sem félagið gekkst fyrir.
1 kirkjubyggingunni var Sig-
urþór umsjónarmaður á vinnu-
stað, og var bara það, mikið
trúnaðarstarf, enda hefur um-
gengni þar ávallt einkennzt af
snyrtimennsku og reglusemi.
Kvenfélaginu veitti hann
einnig margvislegan stuðning
með sinni fómfýsi og veit ég
að hann var meðal þeirra virt-
ur og dáður.
Strax við stofnun Fjávöflunar
nefndar Bústaðasóknar, var Sig
urþór ein styrkasta stoðin og sá
sem mæddi mest á. Vart mun
finnast maður sem ötuilegar
gekk fram í þessu viðkvæma og
erfiða starfi.
Sigurþór var alla æfi bindind
ismaður, og vann virkt að bind
indismálum. Var hann fulltrúi
sóknarinnar í Bindindissam
bandi kristinna safnaða hér í
borg.
Hér að framan hefur einung-
is verið stiklað á stóru í starfi
Sigurþórs fyrir sóknina, því
langt yrði upp að telja ailt það,
sem hann átti bæði beinan og
óbeinan þátt í þessi ár. Lögð
skal sérstaklega áherzla á þá
miklu alúð og samvizkusemi sem
Sigurþór lagði í hvert það verk,
sem hann tók að sér.
Við, sem áttum því láni að
fagna að eignast Sigurþór sem
samverkamann, minnumst hans
með þakklæti og djúpri virð-
ingu, því hann var okkur fyrir
mynd í sinni hógværð og inni-
leik.
Sóknarnefnd og félag Bústaða
sóknar varðveita minninguna
um þennan fyrsta fasta starfs-
mann sóknarinnar í djúpri virð
ingu og senda aðstandendum
hans samúðarkveðjur. Það verð
ur vandfyllt hans skarð og eyk
ur þörfina á samstöðu.
Að endingu vil ég biðja eins
og litla sex ára stúlkan, þegar
hún frétti lát hans: „Við skul-
um minnast „afa“ í bænum okk
ar.“
Ottó A. Michelsen
sóknarnefndarfulltrúi.
ÞAÐ var fimmtudaginn 3. des.
að Sigurþór sat í bitoum hjá mér
M. 12 á hádegi og ég ók honum
heim í maf, glöðum og hressum.
Ekki hefði mér þá dottið í hug
að hann yrði farton frá okkur
um tvö-leytið saima dag. En
svona er Mfið hverfult Ekki er
það ættan mito að rekja ævitferil
Sigurþóns. Það gera aðrix, sem
hann hafa þektot lengur. Ég
vildi aðeins minnast með þess-
uim orðum ánægjulegs sam-
sitarfs. Samstarf okkar og sam-
vtama hefur verið tengd Bústaða-
sókn og byggtogu Bústaða-
kirkju..
Bræðrafélag Bústaðapresta-
kalils þakkar þér, Sigurþór, fyrir
allt það, sem þú hefur gert þeim
félagsskap til góðs og blessun-
ar. Vinmufélagar þinór í Bú-
staðakirkju þakka þér sömuleið-
is og votta konu þinmá og ást-
vtoum guðis blesisunar.
Sigurþór Runólfson, hann var
affltaf fijótur til, þurfti lítt að
tvtoóna eða tefja ság á hiki eða.
óvissu um athafnir eða fram-
kvæmdir, heldur gekk hann til
verks af lifandi áhuga og fóm-
fýsl, enda finmum við örugglega
fyrir þvi í Bústaðasókn hvað við
höfum misst, þvi sagt er: „Emg-
inn veit hvað átt hefur fyrr en
misst hefur."
Að lokum tvær óskir: að hver
islenzkur þegn ætti tirúmeninsk-
una og fómartamdtoa hans Sig-
urþórs, þá væri vel fyrir íslenzku
þjóðmni komdð. Og að þér, Sig-
urþór, megi endast bamgóða og
létta tandto þótt þú sért frá okk-
ur farton,
Eigimkonu þinni og ölium ætt-
fagjum sendi ég og fjölskylda
mín inniilegustu samúðarkveðju.
„Þér ljómi handan hæða,
heilög páskasól."
Þakka þér fyrir allt.
Davíð Kr. Jensson.
t
Alúðarþakkir fasrum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og vinarhug vegna hins sviplega fráfalls eiginmanns míns,
föður, stjúpföður og bróður okkar
PÁLS AÐALSTEINSSONAR
Svana Aðalsteinsson,
Sigríður K. Aðalsteinsson,
Aðatsteinn E. Aðalsteinsson,
Laurie Little
og systkin hins látna.
t
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
PÉTURS ÞORSTEINSSONAR
Mið-Fossum.
Guðfinna Guðmundsdóttir,
Kristín Pétursdóttir, Jón GísJason.
Þorsteinn Pétursson. Ásta Hansdóttir,
Rúnar Pétursson, Guðný Jónsdóttir,
og bamaböm.
— Bandalag
kvenna
Framhald af bis. 11
Reytkjavíkuir og lögregluyfiirvöld
Reykjavíkur beiti sér nú þetgar
í sametotoigu fyrir því aS fá öll
fj ötaiiiðtainairtælki tiíl þess að
birta daglega ámirmingu til for-
eldra um löglegan útivistairttoia
barna og umglfaga. Htos vegar
fagnar fundurton því, að sjón-
varpið hefur þegar hafið útsend
ingar á þessiu sviði.
4. Aða Ifunduriinin ritörair á
boirgarstjóm Reykjavíkur að
koma upp sorpílátum við öil
söluop og sjoppur borgariimar
og herða imjög á hretolætieetftir-
liti í krtoiglum sflJka sbaði. Erm-
fremur æskir fumdurinin þess, að
sett verði í öll strætdsvagnaskýli
áberandi ámininiingairspjöld, þar
sem bamnaðar eru allar skeimmd
ir og óþrifnaður á skýllum og við
þau.
5. Aðalfundurkm slkorar á for-
ráðamemn sjónvarps að vamda
eftir því sem tök eru á máitfar
tals og texta í útsendkigluim sjón-
vairpsiinis.
6. Aðalf’Unidur Bandalags
kveruna í Reyikjavík betoár því
tifl. háttvirtrar borgarstjómar, oð
hún ganigist fyrir því, aið sem
fyrst verði stofniað slkálaihieiimili
fyrk uinglingstelpur, seim eáiga
við hegðuimarvainidræða að búa.
7. Aðalfundurton fagmarþví, að
á þessu haiuisiti hófst tilraun með
almemma slkólagömigu 6 ára bamnia
x Reykjavflk. Væmtir fumdurimm
þess, að þessi tilraum miegi taík-
ast vei og verða umdamtfari þeiss,
að skólaiskylda færiist niðiur um
eitt ár.
8. Aðalfundurtom lýsir áhægju
sinmi yfir því, að komimm er vísir
að skólasjónvarpi hérlemdds, vom
ar að það mæfliist vel fyrir og
verði aiufldð strax og tök enu á.
9. Aðalfumdurimm slkorar á alla
þá, er að verfldegum framikvæmd
um Stamda í borgimmi að búa svo
um hmútama frá upphafi, a@ slya
geti efldki hilotizt af. Jafnframt
Skorar fumdurimm bæði á lög-
regfluyfirvöid borgarkmar, að
þaiu herði emm á etftkliti með
þessum stöðum, og á íbúa borg-
arsvæðisins, að þek hatfi vak-
amdi auigu með öltaim hættiu-
svæðum, hver í sámiu nágremmd,
og aðvari htataðeigandi aðila, ef
þekn ftomst úrbóta þartf.
MÆÐRAHEIMILISNEFND
Aðaflfundur Bamdalags kvemma
í Reykjavík lýsir ámægju sirnni
yfir því, að Reykjavíkurborg er
í þarnin vegton að hefja startf-
rækslu Mæðralheimdlis og ósíbar
því starfi allra heiUa og blesa-
umar.
HEILBRIGÐISMÁLANEFND
1. Aðailtfundur Bamdalags
kvemma í Reykjavik beinir þeim
tiknælum tid Sjúkrasamlaigs
Reykj'avíkur, að Þaið dredfi upp-
lýsxnigum sfa'um á meðal samlags
mamma.
2. Aðaílfumdurfain befair þeirrd
ósk til Tryggimigastofmiuinar rík-
isims að láta greiða f jöiskyldu-
bætur, örorku- og ellistyrki a
fleiri stöðium en nú er og helzt
sem víðast. Heppi legt væri að fá
bamkamia til þess að ammiaist þessa
þjónustu.
3. Heiltorigðiseftirliti er erun
áfátt í mörgu, elkki sízt matvæla
eftkliti og efttoliiti með öryggi
og hoitastuháttum á vfamustöð-
um. Með vaxamdi iðmvæðfaigu
ey'kst hættam á áhrifum eituir-
efma og virðist lítil fyrirhyggja
höfð í þeim efmum. Aðaflfumdur-
inm skorar þvi á heiltomgðiseftir-
litið að sýraa í þessuim etfraum
meiri árvelfcnii og festu etfttoledð-
is ern hfagað tiL
4. Aðaltfumdurimm slkoirar a
hæstvirt Alþfaigi og rílkisstjórm
að veiða við óskuim AJþjóðaheil-
brigðisstotfmuiraarinmar um að
bairana tóbaksauglýsfagar °g
hefja áróður gegn reykingum.
5. Aðalfuinduirfan þakkair
Styrktarfélaigi vamigeffama það
stamf, sem félagvð hefur þegar
lagt fram í þágu himmia vamigefniui,
og heitto því fullum stuðmfagi á
hvenn þainin hátt, sem það fram-
ast má.