Morgunblaðið - 10.12.1970, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 10. BESEMBER 1970
— Fjárlagaumræður
FraniliaEd af hls. 12
veiímguim tii skóíaframkvæmda,
eem nernur 151 mi'IIj. 64 þús. kr.
©g ©r þá, eins og ég hef áður
gefSið um, ekkí tekm með sfx
haekkiuin, sem óhjákvæmÆIega
hiýtur að verða nokkur, til byrj-
raMtrframikvæmda við nýja
bama- og gagnfræðaskóia.
STVKKIR TII. ÚTGÁFU-
<Mi FRÆ*»II®KANA
í>á leggur nefndin til, að til
styrlstar- og útgáfustarfsemi und
ár liiðnum náms- og fræðimemn,
Íí-E.mlög. hækki um 350 þús. kr.
og vetrei þá samtals 3 millj. 150
þás. kr. Til útgáfu á bréfum
þessum fjárlagalið verði veittir
m.a. eftirtaldir nýir útgáfustyrk-
3r: Til Þjóðvmafélagsiins 100
þús. kr. tid útgáfu á bréfum
Stefáns G. Stefánssonar; tiŒ Hins
islenzka bókmenntafélags 100
þús. kr. tíl útgáfustarfsemi sinn-
ar; til sögunefndar Þingeyinga
til útgáfu riitsms Ættir Þingey-
inga 50 þús. kr.; til Siglufjarðar
prenfsmdðju vegna fyrirhugaðr-
ar útgáfu á islenzkum þjóðíög-
um eftfr séra Bjama Þorsteins-
s©n tónsikáld 100 þús. kr. Er gert
ráð fyrir, að bókrn verði ttlbúin
ámð 1974. Tfl útgáfu á söngva-
safni Þórðar Kristlieifssonar 50
þús. kr.; til að Ijúka sarrmingu
islenzk-þýzkrar orðabókar 75
þús. Itr.;til fétagsstofrmn ar stúd-
enta er tffllaga um að hækka
f járveitingu um 600 þús. kr. Þá
verður heildarupphæðÍTi 4 mölj.
og 80 þús. kr. Lagt er tffl, að f jár-
veítinsg tfl Landsbókasafmsins,
örmur rekstrargjöld, hækki um
150 þús. kr. og er upphæðin ætl-
uð tfl kaupa á hamdritum af tón-
verkum Sígurðar Þórðarsonar
tónsfrálds.
FRA.MI.Öí; TIl. LISTA- OG
safnamAla
Jón Árnason gerði siðan grein
fyrir tíílögum nefndarinnar um
hækkanir tfl lista- og safnamála
og gat þess þá m.a. að fjárveit-
ing til tónlistarskóla hækkuðu
um 500 þús; til Iúðrasveita um
30 þús. kr.; til Leikfélags Akur-
eyrar um 100 þús. kr., og til
listasafna 275 þús. kr., og deildist
sú upphæð miili listasafnanna á
Isafirði og listasafns ASÍ.
2 MILL.IÓN KRÓNA
HÆHKUN TIL ISl
Til Iþróttasambands íslands
hækkar liðurinn um 2 millj. og
9 þús. kr. Þar af er hækkuð á-
ætlun um tekjur af vindlinga-
gjaldi, sem rennur til íþróttasam
bandsins 5C» þús. kr., þannig að
raunveruleg fjártiækkun á fjár-
veitingu er 1,5 millj. kr.
Til Skiðaskólans í Kerlinga-
fjöllum er ennfremur lagt til að
veitt verði 100 þús. kr., til fram-
kvæmda sem eru að bef jast við
virkjanir þar.
75* Þf S. KR. HÆKKIJN TIL
I.K1KFÉLAGS RI VKIAVÍKI R
Fjárveiting tfl Leikfélags Reykja
vikur hækkar samkvæmt tiilög-
um nefndarinnar um 750 þús.
kr. og verður þá heildarfjárveit-
ing til félagsins 1,5 míllj. kr.
Leikfélag Reykjavíkur, sem hef
ur með höndum mikla menning-
arstarfsemi á í verulegum fjár-
hagsörðugleikum og telur því
fjárveitingarnefnd rétt að kom-
ið verði til móts við óskír Leik-
félagsins með þeirri hækkun á
fjárveitingu sem nefndin leggur
hér til.
STYRKVEITING TIL
FÉLAGASAMTAKA
Meðal þeirra hækkana sem
verða á styrkveitingum til féiags
samtaka nefndi Jón Árnason, að
fjárveiting til Tallfélags Reykja
vikur hækkaði um 10 þús. kr.;
tffl Skáksambands fslands um 70
þús. kr., til Bandalags ísl. skáta
uan 150 þús. kr., til Fuglavernd-
umarfélags ísiands un 15 þús.
kr., til Kvennfélagasambands ls'
lands um 150 þús. kr.
NÝJAR STVRKV EITINGAU TIL
FÉLAGA
Meðal nýrra styrkveitinga til
félaga og stofnana sem Jón Árna
san nefndi, var 100 þús. kr. fram
lag til Dýrasafns Kristjáns Jósefs
sonar, 100 þús. kr. til American
field service, 50 þús. kr. til Lands
sambands ísl. menntaskólanema,
15 þús. kr. til Samtaka ísl kenn-
aranema, 50 þús. kr. til Hags-
munasamtaka einstæðra for-
eldra, 200 þús. kr. til Kvenna-
heimilisins að Hallveigarstöðum,
50 þús. kr. til íslendingafélags-
ins í Osló, 200 þús. kr. til mál-
fundaféiagsíns Magna í Hafnar-
firði, vegna endurbóta á Hellis-
gerði, 35 þús. kr. til að reisa
minnisvarða um Jón Eiríksson,
Guðmund góða og Ara fróða,
250 þús. kr. vegna þátttöku Is-
lendinga í Olympíuleikunum 1972
og 75 þús. kr. til Frjálsíþrótta-
sambands íslands vegna þátttöku
í Evrópumótinu í Helsinki n.k.
sumar.
800 ÞÍ S. KR. HÆKKL'N TIL
SKÓGRÆKTARINNAR
Þá leggur nefndin til að f jár-
veitingar til Skógræktar ríkisins,
undir liðnum skóggræðsla hækki
um 800 þús. kr. Telur skógrækt-
arstjóri að stofnunina vanti veru
legt fjármagn, sérstaklega til
girðingaframkvæmda. Til til-
raunastöðvarinnar á Mógilsá er
tillaga um 100 þús. kr. hækkun
og til landgrasðslunnar er lagt til
að hækkunin verði 1,5 millj. kr.
TÆKNIAÐSTOÐ TIL l MBÖTA
1 FISKIÐNAÐI
Jón gerði sína grein fyrir til-
lögum nefndarinnar sem varða
þá liði er falla undir sjávarút-
: vegsráðuneytið.
Til reikningskrifstofu sjávarút-
vegsins er lagt til að fjárveiting
hækki um 500 þús. Er þá gert
ráð fyrir þvi, að upphæðin nægi
til að standa straum af fastráðn-
ingu eins starfsmanns og til að
standa undír kostnaði af ferð-
um hans út um landið. Það er
talið mjög nauðsynlegt fyrir
reikningsskrifstofuna að hún
hafi möguleika á að auka tengsl
in við útgerðarmenn viðs veg-
ar um landið og að aðstoða við
skýrslugerð. En með því mundi
fást öruggari grundvöllur íyrir
starfsemi skrifstoíunnar og þá
aðila, sem þurfa á siíkum gögn-
um að halda. Er það von nefnd-
arinnar að með þessari fjárveit
ingu megi bæta nokkuð úr í
þessum efnum.
Þá er lagt til að íjárveiting
hækki til Fiskmats rikisins.
Launaiiður hækkar um 500 þús.
kr. og önnur rekstrargjöld einn-
ig um 500 þús. kr. Hér var um
vanáætlun að ræða, sem átti sér
stað við tfllögugerðina.
Að lokum leggur nefndin til,
varðandi tiflögugerðar við þetta
ráðuneyti að inn konai nýr lið-
ur, tækníaðstoð til umbótar í holl
ustuháttum i fiskiðnaði að upp-
hæð 500 þús. kr.
2 MIILJ. KR. HÆKKUN
VEGNA BYGGINGA AÐ
LÍTLA-HKAUNI .
Varðandi hækkanir er falla
undir dðms- og kirkjumálaráðu-
neytið sagði Jón Árnason nu.:
Tíl vinnuhælísins á Litla-
Hrauni er lagt til að gjaldfærð-
ur stofnkostnaður hækki um 2
millj. kr. og er þá haft í huga
að unnt verði að ljúka þeim
byggingarframkvæmdum, sem
nú eiga sér stað á hælinu. En
húsið mun nú, vera því sem
næst fokhelt.
Næst koma nokkrar breyting-
artillögur varðandi fjárveitingar
til þjóðkirkjunnar. Þar er lagt
til að fjárveiting vegna kirkju-
þings hækki um 100 þús. kr.
111 æskulýðsstarfa þjóðkirkj-
unnar 300 þús. hækkun, er þá
gert ráð fyrír að ráðinn verði
einn nýr æskulýðsfulltrúL
Til sumarbúðastarfs þjóðkirkj-
unnar er einnig tilllaga um 300
þús. kr. hækkun, en á vegum
þjóðkirkjunnar eru nú starfandi
5 starfsnefndir, sem hafa eftir-
lit með starfinu, en sumarbúðir
eru nú starfræktar á sex stöð-
um víðs vegar um landið. Með
þessari viðbótarfjárveitingu verð
ur upphæðin samtals 1% millj.
kr.
Þá er lagt til að fjárveiting
vegna embættiskostnaðar presta
og prófasta hækki um 2V% millj.
kr.
MÁLEFNI ríkisspítalanna
Rekstrarmálefni rikisspital-
anna hafa verið til sérstakra at-
hugana hjá f járveitingamefnd.
Einkum af þvi, er tekur til starfs
mannahalds. Við undirbúning og
upphaf hvers fjárlagafrumvarps
hefur þeirri reglu verið beitt í
meginatriðum að heimila ekki
aukningu starfsfólks, nema þar
sem um var að ræða opnun
nýrra sjúkradeilda. Að visu var
þá Ijóst, að ýmis vandamál voru
óieyst í þessu efni, en rétt var
talið að athuga þau nánar í f jár-
veitinganefnd. Þessi vandamál
komu fyrst og fremst fram í
því, að fjárveitingar til ýmissa
starfa, sem heimiluð eru,
hafa af stjómendum rik-
isspítalanna verið notað-
ar til þess að ráða i önnur ó-
heimfluð störf, þegar starfskraft
ar hafa ekki fengizt á hin fyrr-
nefndu. Var gerð sérstök athug-
un á máli þessu við afgreiðslu
frumvarpsins nú. Kom þá í ijós
að allveruleg brögð voru af
slíkri nýtingu starfsfólks þann-
ig, — að allmargar heimilaðar
stöður voru ekki notaðar og enn
fleiri stöður mannaðar án heim-
ildar. Nefndin telur nauðsynlegt
að þessi mál verði framvegis i
föstum skorðum, enda þótt Ijóst
• sé, að eðii málsins samkvæmt
mun einhver timabundin frávik
á heimildum senniiega innan
hvers árs, þar sem um svo viða-
mikinn rekstur er að ræða.
í samræmi við þetta leggur
nefndin til, að tilteknar heimii-
áðar stöður verði nú Jagðar nið-
ur, þar sem reynslan hefur leitt
í ljós, að ekki heíur verið unnt
að ráða fólk til starfa, og lík-
legt má teljast að svo verði einn
ig í náinni framtíð. Á hinn bóg-
inn leggur nefndin tfl, að heim-
ilaðar verði nokkrar stöður, sem
brýnar verða að teljast og fólk
jafnvel er þegar starfandi í.
Þannig er lagt til að á Land-
spítala verði lagðar niður 3 stöð-
ur, röntgentækna og tvær stöð-
ur vinnuþjálfa. Á Vífilsstöðum
verði lögð niður ein staða að-
stoðarlæknis, og í blóðbankan-
um staða eins meinatæknis. Þess
i stað verði heimilaðar eftirtald-
ar ráðningar hjá ríkisspítölun-
um. Landspítala, sérfræðingur
I þvagfærasjúkdómum, í bálft
starf. Á handlækningadeild, sér-
fræðingur í n ýrnasj úkdómum i
hálft starf og aðstoðarlæknir í
hálft starf. Öll þessi störí eru
á lyflæknisdeild. Sérfræðingur í
barnasjúkdómum í hálft starf á
barnaspítala Hringsins. Aðstoð-
arlæknir í hálft starf á tauga-
sjúkdómadeild. Sérfræðingur I
gengreiningu í hálft starf og 3
aðstoðarmenn í röntgendeild.
meinefnafræðingur frá 1. sept-
ember 1971 og meinatæknir á
rannsóknadeild. Tæknimaður í
elektróní á eðlisfræði eða tækni-
deild.
Þá er lagt til að heimíluð verði
staða forstöðukönu og tveggja
fóstra á dagheimili og loks 3
stöður aðstoðarstúlkna á sótt-
hreinsunardeild.
Á fæðingardeild Landspítalans
er Iagt til að ráðinn verði rit-
ari, á Kleppsspítalanum verði
helmiiað starfsaukning að upp-
hæð, sem nemur 2 mifflj. kr. og
skal það gert i samráði við yfir-
lækna spítalans.
Á Vifflsstaðahæli sérfræðingur
og sjúkraþjálfarí á Kópavogs-
hæli vegna sameiginlegra þjón-
ustu frá miðju ári 1961, iðju-
þjálfi, ræstingarstjóri og aðstoð-
arkona. Á rannsóknastofu Há-
skólans aðstoðarlæknir og aðstoð
armaður við krufningar. Við blóð
bankann 2 hjúkrunarkonur og á
Kristneshælið sjúkraþjálfi. Loks
leggur nefndin til að heimiluð
verði ráðning starfsmannastjóra
og innkaupastjóra á skrifstofu
ríkisspítalanna, en brýn nauð-
syn er að búa svo að þeirri stofn-
un varðandi mannahald að ítr-
ustu aðgæzlu sé hægt að beita
svo miklir fjármunír sem þar
fara um.
Framangreindar mannaráðn-
ingar hafa í íör með sér útgjalda
aukningu, sem nemur 10 millj.
585 þús. kr. Á móti kemur spam
aður af niðurlögðum stöðum, að
fjárhæð 2 millj. 63 þús. kr., þann
ig að bein hækkun á framlagi
ríkissjóðs til ríkisspítalanna nem
ur 8 millj. 552 þús. kr., auk áð-
umefnds viðbótarframlags til al-
meims reksturs á Kristnesbæli.
MIKIL HÆKKUN TIL
SPÍTALABYGGINGA
Til byggingar sjúkrabúsa og
sjúkraskýla, Iæknamiðstöðva og
læknabústaða leggur nefndin til
að fjárveitingar hækki um 14
millj. 817 þús. kr. Verður þá
heildarfjárveiting samkvæmt
þessum lið 44 millj. og 200 þús.
kr.
Þá er lagt til að framlag til
gæzluvistarsjóðs hækki um 1700
þús. kr. og verður þá fjárveit-
ing samkvæmt því til gæzluvist-
arsjóðs samtals 10 millj. kr.
TÆPUM 200 MILLJ. KR.
VARIÐ TIL HAFNARBÓTA
Tillögur nefndarinnar um fjár-
veitingar til hafnarmannvirkja
og lendingar bóta er um hækk-
un að ræða, sem nemur 19 millj.
315 þús. kr. Um röð þeirra fram-
kvæmda, sem hér um ræðir má
segja, að i stórum dráttum sé
farið eftir þeirra Iramkvæmda-
áætlun hafnarmála, sem gerð
var af vita- og hafnarmálastjóm
inni fyrir árið 1971 og 1972. Alls
er þá varið 97 millj. 364 þús. kr.,
til hafnarmannvirkja og lending
arbóta samkvæmt þessum lið.
En því til viðbótar eru fjárveit-
ingar til 3 Iandshafna 52 millj.
998 þús. kr. og til hafnarbóta
framlag 17 millj. kr. Til hafnar-
mannvirkja, svokallað haiafé, 25
millj. og 200 þús. og til ferju-
bygginga 4 millj. 281 þús. kr.
eða til' hafnarmála veitt samtals
i f járlögum verði þessar tillögur
nefndarinnar samtals 195 mfllj.
834 þús. kr.
MINNI HLUTA ÁITIÐ
Halldór E. Signrðsson mælti
fyrir áliti minni hluta fjárveit-
ingarnefndar, en auk hans stóðu
þeir Ingvar Gislason, Ágúst Þor-
valdsson og Geir Gunnarsson að
álitinu. Minnihlutinn flutti einn-
ig sameiginlega nokkrar breyt-
ingartillögur, sem Halldór gerði
grein fyrir.
1 ræðu sínni fjallaði Halldór
aðallega um efnahagsstefnu rik-
isstjórnarinnar og kvaðst vilja
vekja athygli á því að nú þegar
fjárlagafru mvarpið kæmi til
annararr umræðu væru niður-
stöðutöluT þess tekjumegin 11
milljónir og 536 þús. kr. og væri
hækkunin frá gildandi fjárlög-
um 3 milljónir 139 þús. kr. Þessi
hækkun væri stórfelldari en
dæmi væru til í sögu íslenzkra
fjárlaga, og það svo, að öll fyrri
met á þvi sviði hyrfu sem dögg
fyrir sólu. Sem dæmi um það,
hve stórfelld þessi hækkun væri,
mætti minna á það, að fjárlög-
in voru árið 1967, þegar kosið
var til Alþingis fyrir þetta kjor-
tímabil, sem nú er að ijúka,
4 milljónir og 700 þúsúnd kr.
eða einum þriðja hærri í heild
en hækkunin ein værí nú. Enda
þótt greiðsluafgangur á fjárlaga
frumvarpinu væru nú 400 millj.
kr. mundi hann ekki verða stór-
felldur, þegar upp yrði staðið,
þar sem ennþá væru óupgerðir
stórir málaflokkar, eins og launa
hækkttn opinberra starfsmanna
og framlög til nýrra bygginga
barna- og gagnfræða.skóta o.fl.
Halldór sagði, að fjárlagafrum
varpið í heild markaðist af verð-
bólgustefnu ríkisstjómarinnar i
efnahagsmálum, sem hún teldi
sitt sáluhjálparatriði, og allar
aðrar stefnur í efnahagsmálum,
aðrar stefnur í efnahagsmálum
rangar. Væri nú yfir 1100 míllj-
ónir kr varið til niðurgreiðslna
á vöruverðí og nægði þó sú fjár
hæð ekki til að halda verðlagi í
skefjum nema til 1. september
n.k. Enda þótt greiddar væru
8000 kr. í fjölskyldubætur með
hverju barni, væri þó kaupmátt-
ur bótanna ekki eins mikill og
fyrir áratug. Þessi einkenniverð
bólgunnar væru augljós, en þar
að auki mergsygi verðbólgan all-‘
an rekstur í iandinu. Þá þyrfti
að hafa það í huga í sambandi
við þessa fjárlagaafgreiðslu, að
ekkert fé væri ætlað tfl að halda
þeim niðurgreiðslum áfram eftir
1. september n.k., sem upp voru
teknar um síðustu mánaðamót.
Þá væri ekki heldur gert ráð
fyrir, að fé þyrfti tíl að greiða
auknar verðlagsuppbætur á laun
rikisstarfsmanna, ef niðurgreiðsl
um yrði hætt 1. sept. n.k.
eins og f járlagafrumvarpið gerði
ráð fyrir.
Halldór sagði, að fátt sýndi
betur, hvað rikisstjórninni væri
Iagt frá þvi að hafa vald á stjóm
fjármála ríkisins, en það væri
á sama tima sem Aiþingi sam-
þykkti lög um verðstöðvun, þá
ætti að afgreiða fjárlög, sem
væru á fjórða milijarð hærri en
gildandi fjárlög, eða hækkunin
ein væri lítið eitt lægri fjárhæð
en fjárlögin voru árið 1965. Þetta
gerðist á þeim tíma þegar ár-
ferðið væri óvenjulega gott og
tekjur rikissjóðs miklar. Leiða
mættí hugann að þyí hver yrði
afkoma ríkissjóðs, ef, harðnaði
á dalnum um tekjuöflun.
Halldór sagði, að þjóðin yrði
að snúa frá sýndarmennsku
stjómarflokkanna sem nú væri
höfð í frammi með verðstöðvun-
artali, og beitti sér i baráttunni
gegn verðbólgu með þeirri orku,
er hún réði yfir, því að án þess
að sigra í þeirri glimu væri efna
hag hennar stefnt í voða.
Helztu breytingartillögur er
minnihluti f járveitingarnefndar
flutti voru: Hækkað framlag til
að jafna aðstöðu nemenda í
strjálbýli til framhaldsnáms úr
12 millj. kr. í 25 millj. kr. Hækka
framlag til atvinnujöfnunarsjóð
úr 76,8 millj. kr. í 96K miflj. br.
Hækka framlag til bygginga
i sjúkrahúsa, læknamiðstöðvar og
I læknisbústaða úr 59,383 millj. kr.
í 100 millj. kr. og hækka frarn-
lag til rafvæðingar í sveitum úr
32 millj. kr. I 60 millj. Rr.
Skógræktar-
fundur í
Kópavogi
SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópa-
vogs heddur fræðsJiuifumid nk.
föstudag, 11. des., í neðri sal Fé-
lagsheimilisirus. Hefst fundurinm
kl. 8.30.
Á fuœxdiniuim inæta Óli Valiur
Hansson, garðyrkjuráðunauitiUT,
og talaar uma ræktum berjairunma
á Islandi, ag einmig Ingólfur
Davíðsision, grasafraeðingur, sem
talar uan flúor-bruna og lyfja-
skaða í gróðri. Á eftir erinidiun-
um eru frjálsa/r umræSirr, og ear
æsíkilegt að fundargiestir haifi
með sér spurninigair til að legigja
fyrir fuindinin og frunrxmæilendur.
Nýir félagar verða teknir í fé-
lagið. Litskuiggamyndir fylgja
erinduniuim og ennifremuir verða
sýndir pJIöntuMutair, sem bera
augljós merki flúor-eitrumiar.
Þeir eru tekmir af gróðri ú:r
Hafmarfirði og nágrenni.
Bréf frá
sendiherr-
anum
SVISSNESKA sendiráðið í Rio
de Janeiro lýsti því yfir í dag, að
bréfið sem borizt hefði frá Gio-
vaimi Bucher, sem rænt var í
fyrradag, hefði verið skrifað
með rithönd sendiherrans.
í bréfinu sagði sendiiherrann
að sér liði vel, en hvatti jafn-
framt stjóm Brasilíu til að verða
við kröfum ræningjanna, um að
sleppa 70 pólitískum föngum.
Gífurlega umfangsmikil leit fer
nú fram í Brasilíu og taka um
10000 hermenn og lögreglumenn
þátt í henmí. Braailíustjórn heíur
sient stjóm Sviss orðsendingu,
þar sem h úm harmar rán sendii-
herrans.