Morgunblaðið - 10.12.1970, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 10. DESEMBEIt 1970
25
Vmum. frændum og félögum sendli ég mínar hjartans þakkir
fy«r vináttu þeirra, gjafir og þarto heiður, er þetr veittu mér
á sjötugsafmæli mínu 3. desember
Sérstaklega þakka ég Fjallamönnum, stjórn GSmufélagsins
Ármanns, stjóm Bliodravinafélags Islands og starfsfófki þess,
blindu og sjáandi, vinnufélðgum miniím í Trésmiðjunni Viði
og síðast en ekki sízt þak!ka ég öllum félögum mínum, ungum
og gömlum, í Sktðadeild Ármanns fyrir gjafir þeirra og þeirra
órofatryggð við míg um áratugi.
Þórsteinn Bjamason.
Heiidsölufyrirtæki óskar að ráða lconu tíl léttra lager- og
pökkunarstarfa, hálfan eða allan dagiran.
Umsóknir sendist af®r. blaðsins fyrir föstudagskvöld meikt:
„Stra* — 6397“.
St.: St.: 597012107 —- VTII — 7
I.O.O.F. 11 152108% =
N át t ú rufæimíiigaf élag
Reykjavíkur
heldur félagsfund í mat-
stofu ' félagsins Kirkju
stræti 8 (fimmtudaginn 10.
desetnber kl. 9.00 síðdegis.
Erindi flytur Eggert Krist-
insson „Lækningarmáttur
hugsunarinnar." Veitingar.
Allir velkomnir.
Stjórn N.L.F.R.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Ræðumaður Willy
Hansen. Fórn tekin í sam
komunni.
Kvenfélaglð Keðjan
Jólafundur verður haldinn
að Bárugötu 11. fimmtudag
inn 10. desember kl. 8.30.
Margrét Kristinsdóttir hús-
mæðrakennari kemur á
fundinn og kynnir osta-
fondue og fleiri ostarétti.
Stjórmn.
H jál præðisheriíiíi
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 að Kirkjustræti 2.
AUir velkomnir.
Sunddeild KR
Aðalfundurinn verður hald
inn í Félagsheímili KR laug
ardaginn 12. desember kl.
5 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
K.F.IT.M.
Aðaldeíldarfundur I húsi fé
lagsins við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8.30. í>orvaldur
Búason, eðlisfræðingur,
fiytur erindi um Teilhard
De Chardin. Ástráður Sig-
ursteindórsson, skólastjóri,
hefur hugleiðingu.
Allir karlmenn velkomnir.
Heiniatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld
að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
Randall frá Skotlandi talar.
Krisljana P. Helgadótitr
lscknir
fjarverandi frá 10. desemb
er um óákveðinn tima. Stað
gengill: Magnús SigurSs-
son læknir Aðalstræti 4.
Opal BL0KK- ÆJJi
er ^ramfdtt Sem lijiínsdlm la&i
á LonjeLt ocj annat
' S óœlcjceti
OJ BLOKK- ,dLhk
u ' lían LaLátur
/pa
er mjöcj cjoii l a\
Oíj áLœtiórétti, auL jpeáá óem
f>( J er afar clrjácjl o(j fjáffencjt
ti( a U oJa
Notið Opat
SUÐUSÚKKÚLAÐ!
til að sjóða