Morgunblaðið - 10.12.1970, Síða 31

Morgunblaðið - 10.12.1970, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970 31 mMfflBama Metaregn á lyftingamótinu — en Óskari Sigurpálssyni mistókst í sínum flokki Reykjavíkurmeistaramótið í lyftingum fór fram í anddyri Laugardalshallarinnar sl. sunnu- dag. Keppendur i mótinu voru 21 í hinum ýmsu þyngdarflokkum og á mótinu voru sett hvorki fleiri né færri en 12 íslandsmet — öll í léttari flokkunum. Flestir beztu lyftingamenn landsins voru meðal keppenda og í þeirra hópi var Óskar Sigurpálsson, Á, Gerði hann tilraun til þess að slá íslandsmet í pressu þegar í fyrstu tilraun sinni og lyfta 165 kg, en misheppnaðist. — Hann reyndi síðan tvívegis aftur, en þar sem hann hafði orðið fyrir iítUsháttar meiðslum í fyrstu tii rauninni, mistókust hinar einn- ig, þannig að Óskar vatrð af Reykjavíkurmeistaratitli að þessu suyii. Sá keppandi sem lyfti mestum þunga á mótinu var hinn mjög 8vo efnilegi Guðmundur Sigurða son, Á. Hann pressaði 135 kg, snaraði 115 kg og jafnhattaði 150 kg — samanlagt 370 kg. Meðal keppenda í mótinu voru tveir íþróttamenn, sem kunnóiri eru fyrir þátttöku sína í öðrum jþróttagreimum en lyftingum. — Þetta voru þeir Sigtryggur Sig urðsson, glknukappinn úr KR og félagi hans Ari Stefánsson kúlu- vaxpari. Báðir kepptu þeir kapp ar í yfirþungavigt og sigraði Ari, sem pressaði 90 kg, snaraði 82,5 kg og jafnhattaði 110 kg. — Sam tals 282 kg. Seim fyrr segir var það í létt- ari flokíkunum sem íslandismetin 12 fuku, en þar hafa orðið geysi miklar framnfarir að undainfömu. í fluguvigt sigraði Kári Elís- son, sem pressaði 50 kg, snaraði 50 kg og jafnhattaði 70 kg. —. Samanlagt 170 kg. Allir árangr amir eru íslandsmet. Dvergvigt: >ar varð sigoir- vegari Flosi Jónsson, Á, pressaði 50 kg, snaraði 50 kg og jafnlhatt aði 75 kg. — Samtals 175 kg. — Allir áramgrar íslandsmet. Fjaðurvigt: Sigurvegari Ásþór Ragnarsson, Á, hann pressaði 65 kg, snaraði 70,5 kg og jafnhatt- aði 93 kg. — Samanlagt 228,5 kg. — Allir árangrar nema í pressu eru íslandsmet. Léttvigt: Sigurvegari varð Rúnar Gíslason, Á, — pressaði 87 kg, snaraði 77,5 kg og jafn- hattaði 100 kg. — Samanlagt 264,5 kg. íslandsmet í pressu og samanlagt. Millivigt: Sigurvegari Sveinm Sigurjónsson, Á, pressaði 80 kg, snaraði 87,5 kg og jafnihattaði 105 kg. — Samtals 272 kg. Milliþungavigt: Gunnar Al- freðsson, Á, — pressaði 135 kg, snaraði 95 kg og jafnhattaði 140 kg. — Samtals 370 kg. Úrslita í léttþungavigt og yfir þunigavigt er áður getið, en þar sigruðu Guðmundur Sigurðsson og Ari Stefánsson. Enn bætti Valbjörn metið* ' VALBJÖRN Þorláksson, Á,, bætti íslandsmetið í lang- stökki innanhúss á innan-' , félagsmóti hjá Ármanni er I haldið var fyrir skömmu. | Stökk Valbjörn 6,85 metra og ( bætti sitt eldra met í grein- inni um 5 sm. Átti Valbjörn! tvö ógild stökk, sem voru( lengri. Ármenningar munu gangast. fyrir jólamóti í frjálsum iþróttum, innanhúss og fer' það fram í íþróttasalnum undl ir stúku Laugardalsvallarins ( 17. des. Þar verður keppt í, 50 metra hlaupum karla og kvenna, 50 metra grindahlaup! um karla og kvenna, lang-| stökki karla og kvenna og há- stökki karla og kvenna. Ný símaskrá — gengur í gildi 17. desember NÝ SÍMASKRÁ fyrir árið 1971 kemur út í þessum mánuði. Upp- lag símaskrárinnar er 73500 ein- tök og er hún í sama broti og skráin 1969, en blaðsíðutalan hef ur aukizt um 40 blaðsíður. Sú nýbreytni er í símaskránni 1971 að uppsláttarorð eru yfir hverj- um dálk á blaðsíðunum til hægð- arauka fyrir þá, sem fletta upp í skránni. Aftast í símaskránni eru leiðbeiningar frá Almannavörn- um um viðvörunarmerki, skyndi hjálp ef slys ber að höndum, ásamt fleiri leiðbeiningum. Símaskráin 1971 genigur í gildi um leið og eitt þúsund númera stækkun Grensásstöðvarinnar, sem unnið hefur verið að undan- farna mánuði, verðup tekin S notkun aðfararnótt fÍTrumtudiags- hins 17. des. í Reykjavik, Hafn- arfirði og Kópavogi eru í dag alls 34583 simanúmer í notkuin með samtals 45173 símtól. í Kópavogi er skortur á símia- númerum eins og er, en byrjað er að vinna að stæikkun ajálf- virku stöðvarinnar þar. f Kópa- vogi bætast við 600 ný síma- númer eftir 2—3 mánuði. Veldi HG ógnað DANSKA 1. deildarkeppnin í hamdkniattleik er nú um það bil hálfnuð og hefur Efterslægten ennþá forystuna með 15 stig, en HG fylgiir fast á eftir með 14 stig. Er greinilegt að baráttan kemur til með að verða hörð milli þese- ara liða, en á undanförnaim ár- um hefur ekkert lið getað ðgnað veldi HG, svo nokkru næmi. Efterslægten og HG léku fyrri leik sinn fyrir skömimu og lauk Norsku stúlkurn- ar töpuðu LITLAR fréttir hafa borizt um úrslit leikja í Evrópubikar- keppni kvenna í handknattleik, en eins og kunnugt er hafa Fram stúlkurnar tryggt sér þátttöku- rétt í annarri umferð með því að sigra ísraelska meistaraliðið Maccabi tvívegis. Vitalð er aið HG stúlkuimar, serni 'kepptu við Júgóslavíuimieist- ainaina, ummiu báða leilkina og kom ast í aðra uimferð, en noirsiku stúikumar Brainivaill frá Osló féllu úr keppmiininii, en amdstæð- lingur þeiima var Odeva Hlohovc frá Tékkóslóvalkíu. Tékkmesku stúllkurmar unmiu sáðarii leikinin með 14 miörfcum gegn 10, en fytnri leifcánm, sem fram fór í Qsló höfðu monslk'u stúilkumar ummiið 6—4. Télkkanniir höfðu því hagstæðara markahlutfall 18—16 og komusí í aðira umferð. honum með góðum sigri Efter- slægten, sem þótti þá sýna frá- bærlega góðan handknattleik. Staðan í dörasku deildinni er arrnars þessi: Efterslægten 15 8tig HG 14 — Arhus KUFM 11 — Helsinigör 11 — Stadion 10 — Fredericia 9 — Skovbakken 7 — Bolbro 6 — AGF 2 — Stjemen 2 — Fá um 1 millj. kr. í hlut — bezt sótti leikurinn var Mexíkó — Belgía ÞAU lið, sem komust í loka- keppni heimsmeistarakeppninn- Sundmaður valinn „fþrótta- maður ársinsu í Svíþjóð ÍÞRÓTTABLAÐAMENN í Svi- þjóð völdu nýlega Gunnar Lars son, heimsmethafa í 400 metra skriðsundi og 200 metra fjór- sundi „íþróttamann ársins í Sví- þjóð“. Larsson setti heimsmet sín á Evrópumeistaramótinu í sundi er fram fór í Barcelona á Spáni í sumar. Við atkvæðagreiðslu íþrótta- fréttamanna hlaut Larsson 1008 stig. f næstu sætum voru hjól- reiðamaðurinn Gösta Pettersson, sem hlaut 641 stig og Pelle Svensson sem varð heimsmeist- ari og Evrópumeistari í lyfting- um — léttþungavigt. ar í knattspyrnu, er fram fór í Mexikó sl. sumar, fá góða búbót, þegar hagnaður af keppninni verður gerður upp. Mun um ein milljón króna koma í hlut hvers liðs. Samtailis komu 1.673.975 áhorf- endur á leikina í keppninni. Met- aðsókn varð að leiik Mexfkó og Belgíu í a-riðli, en sá leikur fór fram á Aztec-lei'kvanginum í Mexíkó. Á þann leik komu 108.192 áhorfendur. Næst bezt aðsókn var að leiknum uim bronzverðliaunin milli Uruguay og Vestux-Þýzkalands, en á þann leilk komu 104.403 áhorfendur, og þriðji bezt sótti leikurinn var leiikur ítaliu og Vestur-Þýzka- lainds, en á hann komu 102.444 áhorfendur. Allir þessir leikir föru firam á Aztec-leikvanginum. Sá leikuir sem fram fór utan höf uðborgarinmair og bezt var sóttur var leikur Brasilíumainna og Eng lendinga í Guadalajara, en á hann komu 66.843 áhorfendur. LR gefið leikritasafn LEIKFÉLAGI Reykjavíkur hef- ur borizt að gjöf gott safn leik- rita, sem Eyjólfur Þórðarson frá LaugabóM við ísafjarðardjúp ánafnaði félaginu. Safnið hefur enn ekki verið skráð af Leikfé- lagsmönnum, en nærri mun láta að þar séu flest þau leikrit, sem komið hafa út á íslenzku. Safninu hefur til bráðabirgða verið komið fyrir í skrifistofu- herbergi Leilkfélagsins í Thor Jensenis-húsinu, að FríkirkjUvegi 11. — Ættingjar Eyjólfis heitins Þórðarsonar afhentu Leikfélag- inu safnið. Styðja Þing- eyinga Landsliðs- þjálfun í sundi STJÓRN SSÍ heflur valið hóp suindfóilks til iandsliðsæfÍTiiga, en saim/kvæmt áætlun um laindsliðs- þjiálfun verða sameigm'Legar æf- ingair regluileiga í afflan vetur. í æfinigafhópinn haifa verið valin: KARLAR Elvar Ríkharðssom, ÍA, Finimuir Garðaereson, Æ, Fiosi Siigiurðsson, Æ, Friðrik Guðmundsson, KR, Gestur Jónsson, Á, Guðjón Guðmumdsson, ÍA, Guðmundur Gíslason, Á, Guninar Kristj ánsson, Á, Hafþór B. Guðmunidsson, KR, Leikniir Jónisaon, Á, Ólafur Þ. Gunnilaugsson, KR, Páll Ársælsson, Æ, Stefán Stefánssan, UBK, Villhjáimuir Feniger, KR, Óm Geirsson, Æ. KONUR Bára ÓLafisdóttir, Á, EMen Inigvadóttir, Á, Guðmunda Guðmundsdóttir, Sel'fossi, Ha/lila Baldui'sdóttir, Æ, Heiiga Guinmarsdóttir, Æ, Hðlga Guðjónsdótt'ir, Æ, Hi'ldiur Kristjánsdóttir, Æ, Hrafnlhilldur Guðmvmdsdóttir, Sefliflossi, Imgibjörg Haraldsdóttir, Æ, Marólína G. Erlendsdóittir, Æ, Salóme Þórisdóttir, Æ, Sigrún Siggieiredóttir, Á, Viilbong Júlfiuisdóttir, Æ. ÞjáLfari er Guðmiundur Þ. Harðarson. Þetta val verður síðan endur- skoðað öðnu 'hvoru, í fyrsta sirrn um komandi áraroót. — Stjóm SSÍ. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi stuðningsyfirlýs- ing við málstað Þingeyinga í Laxármálinu: „FuMtrúatfunduir bærtda í Aust ur -Skaft afel lssýslu haildinn að Mánagarði dagana 14. og 15. ruóv. 1970 lýsir yfir fuilluim stuðningi við Þiirngeyiiniga í baráttu þeinra fyrir verndun Laxár og um- hverfiis íhenmar. Þá skorar fundurimn á alla þá, sem meta fegurð og tign íslenzfcir ar náttúru, að vera vel á verði um, að þeim verðmætum sé ekki á glæ kastað að ástæðullaiusu.“ Sjálfvirkur sími í Hornafirði 1 dag kl. 17 verður opnuð sjádf- virk simstöð í Höfn í Homafirði. Svæðisnúmerið er 97, en notenda númer 8100 til 8299. Stöðin er gerð fyrir 200 númer, en 157 núro er verða nú tengd við hana. Þetta er 57. sjálfvirka stöðin i landinu. Ennfremur má geta þess, að póstur og sími í Höfn hefur ver- ið sameinaður og afgreiðslan er flutt í nýtt póst- og símahús þar. Póst- og símaafgreiðslan í Nes kaupstað hefur einnig verið flutt í nýtt póst- og simahús. Heklu- bókin í FRÉTT í gær um Heklubók dr. Sigurðar Þórarinasonar, sem Al- menna bókafélagið gefur út, láðist að geta þesa að sá sem sá um umbrot og útlit bókiarinnar var Torfi Jónsson auglýsinga- teiknarL — Réttarhöld Framliald af bls. 1 kvaðningu fyrr en eftir 5—6 daga. Verjendur Baskanna neit- uðu að kalla á vitni aín eða halda lokaræður í mótmælaskyni við einstefnu og óréttítæti ákæru- valdsins. Þá sögðu þeisr að þeir nytu ekki tilskilinna réttinda. Ekkert hefur enn spurzt tid v- þýzka ræðismanmsins, aém rænt var, en hótað hefur verið að taka hanm af lífi ef dauðadómar verði kveðnir upp yfir Böskumum. For- inigjar aðskilnaðarhreyf ingu Baska (ETA) hafia lýst því yfir að þeir geti ekki ábyrgzt líf ræð- iismannisins, jafnvel þótt enigtr dauðadómar verði kveðmir upp. Þá herma heimildir á Spáni að ETA-mienn muni taka af lífi einn mann fyrir hvern Baaka, sem ltf- látinn verði. Talið er að verði dauðadómar kveðnir upp muni ekki skýrt frá þekn opinberlega, heldur lög- fræðingar Baskanna látnir vita og þeir áfrýi síðan til Francos eiinxæðisherra, en hann er eini maðuirinn, sem getur breytt dauðadómi. — Drykkjarvatn Framhald af bls. 32. Bandaríkjanna. Að vísu þyrftu þessir vöruflutningar sérstakrar umönnunar og tM dæmis yrði að gæta þess að vetrarlagi að vatn- iS frysi ekki, en hins vegar taldi hann þetta vel leysanlegt mál og mjög æSkilegt. Sagði hann að tallað hefði verið um 15 tonin í einu í fyrstu ferðum ef úr yrði. Agnar Kristjánsson forstjóri Kassagerðar Rvíkur sagði að farið hefði verið fram á það við Kassagerðina að framieiða um- búðir fyrir vatn, smekklegar um- búðir og sagði hann að þetta mál væri í athugun. Talað hef- ur verið um að Kassagerðin framleiddi allt að eina milljón kassa fyrir 10—16 lítra af vatni, en eins og fyrr getur er ekkert afráðið í þessu máli enn. Agnar sagði að rætt hefðiver- ið um bylgjukassa og öskjurfyr ir plastflöskur með vatni. Taldi hann þetta mál vel þe&s virði að kanna það til hlítar, þvl mark- aðurinn væri geypilegur. Kassa- gerðin hefur látið gera tillögur um merki á pakkningamar og eru þau til athugunar hérheima og erlendis. — S-Afríka Framhald af bls. 1 kvæðagreiðsluna um þessa til- lögu voru Bandaríkin og Bret- land. 1 annarri tillögu er hvatt til þess að hafin verði I aðildar- löndunum upplýsingaherferð um apartheid-stefnuna. Ennfrem ur á að taka til athugunar mögu- leika á að halda alþjóðlega verka lýðsráðstefnu árið 1972 til að tsuðla að samvirkri baráttu verkalýðsfélaga gegn apartheid. Gleðjið fátæka fyrir jólin Mæðra- styrksnefnd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.