Morgunblaðið - 10.12.1970, Síða 32
Flotinn 1 mannahraki
— vantar víða sjómenn á ver-
tíðarbátana — gengur illa að
ráða í skipsrúm miðað
við síðustu ár
UNDANFARNAR vertíðir hefur
gengið vel að ráða á hátana
sunnan- og suðvestanlands, en
samkvæmt upplýsingum sjó-
manna í nokkrum verstöðum lít-
ur út fyrir að skipverja muni
vanta á marga báta í vertíðar-
byrjun. í þeim verstöðvum þar
sem fáir bátar eru munu þessi
vandkvæði lítil, en hins vegar
talsverð í þeim verstöðvum þar
sem margir bátar eru og nauð-
syn er að leita út fyrir byggðar-
lagið eftir sjómönnum.
Morgunblaðið leitaði upplýs-
inga um þessi mál í nokkrum
verstöðvum í gær og bar mörm-
um þar saman um að þau
vandkvæði sem væm nú í sam-
bandi við ráðningu sjómanna á
bátana fyrir vetrarvertíðina
væru m.a. að miklu leyti vegna
þess að landverkafólk hefði orð-
ið betri kjör, en sjómenn og því
væri þetta vandræðaástand að
skapast.
í Vestmannaeyjum er gert ráð
fyrir að rói um 70 heimabátar í
vetur og vantar mjög víða menn
á bátana. Lítur út fyrir að marg-
ir bátar verði að liggja bundnir
ef ekki rætist úr alveg á næst-
unni. Á þessa 70 báta mun þurfa
600-700 sjómenn og þar af þarf
7 tonn
af jóla-
gjöfum
GULLFOSS iagði upp frá
Reykjavík í gær til Kaup-
mannahafnar og venjulegra
áætlunarhafna. Eins og venju
lega um þetta leyti árs var
mikið um jólapóst með skip-
inu og fóru alls 225 póstpok-
ar, en samanlögð þyngd jóla-
póstsins var liðlega 7 tonn.
TMun hér vera um að ræða að
langmestu leyti jólapakka til
Islendinga í nágrannalöndun-
um. 1 fyrra fór Gullfoss um
sama leyti með 6 tonn af jóla-
pósti.
um 300-350 aðkomumenn til
þes® að manna bátana til fulls.
Telja útvegsmenn í Eyjum að
mjög mikið þurfi að leggja upp
úr því að slkapa sjómönn-
um þau kjör að sjómennskan
verði eftirsóknarverð.
í Grindavík er sömu sögu að
segja, þar gengur mun venr en
undanfarin ár að mannia bátana,
en reiknað er með að þar verði
milli 40 og 50 heimiabátar í vetur
og vantar menn á marga bátana.
í KetQavik er enginn veruleg-
ur skortur á mannskap, en þó
varitar taiavert stýrimienn og vél-
stjóra í skipsrúm. 14 bátar stunda
nú veiðar frá Keflavik, en talið
er að í vetur verði um 40 bátar
gerðir út frá Keflavík.
í Sandgerði verða liklega 25-30
bátar í vetur og eru þar lítil
vandræði með ráðningu sjó-
mamna, en þar eru mjög lítil
mannaskipti á bátum frá ári til
árs.
Á Akranesi verða 17-18 bátar
gerðir út í vetur og þar vantar
einn og einn mann á bát, en hins
vegar vantar talsvert beitinga-
menn á línubáta, bæði fyrir land
róðrabáta og útilegubáta.
Danir taka þátt í Al-
þjóðasýningunni hér
— starfrækja upplýsinga-
skrifstofu og sýna gæðavörur
DANSKA ríkið hefur ákveð-
ið að taka þátt í alþjóðlegu
vörusýningunni, sem haldin
verður í Reykjavík dagana
26. ágúst til 11. september
nk. Hefur sérstök nefnd, sem
annast þátttöku í sýningum
erlendis fyrir hönd danska
ríkisins, ákveðið að eiga aðild
að þessari sýningu. Verður
þar starfrækt dönsk upplýs-
ingaskrifstofa ásamt sýningu
á dönskum gæðavörum.
Ragriar Kjartamsison, fram-
kvæmdastjóri Kaupstefnuinnar,
sem annasí unddrbúning og
framkvæmd Alþjóðavörusýndng-
arinnar staðfesti þetta í sam-
tald við Morgunblaðið í gær, og
sagði, að danska sýningarsvæð-
ið yrði um 80 fermetrar
að stærð. Hefur þegar verið
gengið frá sammdngum við sendi-
Ekkert innan-
landsflug í gær
ALLT innaniandsfluig lá niðri í
gær hjá Flugfélagi íslands. Ein
vél var send áleiðis til Akureyr-
ar í gærmorgun, en hún varð að
snúa við vegraa óveðurs yfir land
inu. Önnur vél fór ekki á loft hjá
Flugfélagi íslands í gær.
ráð Dana hér um aðidd þeirra að
sýninigunni. Fyrirsjáanleg er víð-
tæk þátttaika í sýndragunnd, en í
tenigslum við hana verður sér-
sýnáng, „Sjávarútvegurinn 1971",
edns og Morguniblaðið hefur áð-
ur skýrt firá.
„Úðaslæðan óðum dvín, eins og s pegill hafið skin“, segir í „þjóð-
söng" Vestmannaeyja, en myndin er tekin í Vestniannaeyjahöfn
á hanstkvöldi fyrir skömmn. Ljósm.: Páll Steingrímssoni
Kanna útflutning á
íslenzku drykkjarvatni
— möguleikar á útflutningi
þúsunda tonna vatns í
sérpakkningum
UM I'ESSAR mundir standa yf-
ir athuganir á möguleikum tU
þess að hefja titflutning á ís-
lenzku vatni tll Bandarikjanna.
Fyrir skömmu var hér á ferð
forstjóri bandaríska hlutaféiags-
ins Radex International og ræddi
hann þá við nokkra aðila um
þetta mál. Radex Internationai
samsteypan er eign um 240 sup-
er-market fyrirtækja, sem síð-
asta ár ráku um 12000 matvæla-
verzlanir víðs vegar um Banda-
ríkin og hefur þetta fyrirtæki
sýnt málinu mikinn áhuga. Tal-
að hefur verið um litflutning allt
frá nokkmrn þúsundum tonna
upp í himdruð þúsunda tonna af
ísienzku drykkjarvatni.
Ekkert hefur enn verið ákveð-
ið í þessu efni og er málið til at-
hugunar hjá Vatnsveitunni, Öl-
gerð Egils Skallagrímssonar,
Kassagerð Reykjavíkur, Eim-
skipaféiagi fslands og fleiri að-
ilum.
Þóroddur Th. Sigurðsson Vatns
veitustjóri tjáði Mbl. að Radex
fyrirtækið bandaríska hefði sýnt
þessu máli áhuga og Vatnsveit-
Fjárveitingar til skólabygginga
hækka um 151 millj. kr.
— umtalsverðar hækkanir til bygginga hafna og
sjúkrahúsa — heildartekjur ríkissjóðs áætlaðar
rúmlega 11 milljarðar — 2. umræða um fjárlög
á Alþingi í gær
ÖNNUR umraeða um fjárlaga-
frumvarpið fyrir árið 1971 fór
fram í Sameinuðu Alþingi í
gær. Mælti þá .Jón Árnason fyr-
ir áliti meirihluta fjárveitinga-
nefndar, en að því áliti standa
þingmenn stjórnarflokkanna og
Haiidór E. Sigurðsson fyrir áliti
minnihluta nefndaririnar, en að
þvi stóðu fuiltrúar stjómarand-
stöðufiokkanna í f járveitinga-
nefnd. Sameiginlega stóð fjár-
veitinganefnd að mörgnm breyt-
ingartillögum, en einnig komu
fram breytingartillögur frá
minnihluta nefndarinnar svo og
einstökum þingmönnum.
I framsögiiræðu sinni skýrði
Jón Árnason frá þeim breyting-
artillögum, sem fjárveitinga-
nefnd stóð sameiginlega að, og
kom þar m.a. fram, að mesta
hækkun, sem verður á fjárlaga-
frumvarpinu, er á fjárveitingum
tii skólabygginga barna- og gagn
fræðastigsins. Er lagt til, að þær
nemi alls á næsta ári 412,5 millj
kr. og hækki þar með um rúm-
lega 151 millj. kr. Ennfremur
verður einnig umtalsverð hækk-
un á fjárveitingum til annarra
skóiabygginga, svo sem mennta-
skóla, Verzhmarskólans, Iðn-
skóla, héraðsskóla auk Kennara
skóla íslands, en fjárveiting til
hans hefur verið aukin að mun
an væri einn af mörgum aðil-
um sem þetta mál varðaði. Sagði
hann að mjög aukin eftirspurn
væri eftir hreinu vatni í Banda-
rikjunum. Óttarr Möller forstjóri
Eimskips sagði að engin vand-
kvæði væru á því að skip félags-
ins flyttu mikið magn af vatni
í sérstökum pakkningum til
Framhald á bls. 31.
Egill Skalla-
grímsson falur
TOGARINN Eg'ill SkaHagrímssora
RE 165 hietfuir vierið aiuiglýsituir til
sölliu hjá sikilanefnd Kvöldúlfs.
Tagainiran var smiðaður árið 1947.
Hann er 654 brúttólestir ag tek-
ur 242 tanra af fiski.
Bgilli Sk a'Wagr ímssora er nú á
heimflieið tiil íslandls úr söluferð
til Þýzkalands, en fagariinra hef-
uir stöðuigt fisfeað frá þvl haran
kom itil latnidisins fyrir 23 ánuim.
Sfeipstjóri á Agli S&allllagrímssyni
eT raú Edvalld Eyjólfsson.
Dregið i gær
í GÆRKVÖLDI var dregið
hjá borgarfógeta í skyndi-
happdrætti Sjálfstæðisflokks-
ins. Volvo de luxe 144 kom
á númer 4889 og Saab 99 kom
á númer 36173.
Hinir heppnu vinningsliafar
geta vitjað vinninganna i
skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins, Laufásvegi 46.
Jón Árnason.
og lagt til, að henni verði varið
til íþróttahússbyggingar.
Ennfremnr leggur fjárveitinga
Framhald á bls. 12.
14
DAGAR
TIL JÖLA