Morgunblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÍ>If), FEMÍMTUDAGUR 24. DBSEMBER 1970 mundsson, Jón Gunnarsson og Há- kon Waage. 22,40 Veðurfregnír. Danslög 23,55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 28. desember 7,00 Morgunútvarp VeSurfregnir. Tónlelkar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,5ö Bæn: Séra Bjami Sigurðsson. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikatr. 9,00 Fréttaágrip. Tónleikar. 9,15 Morgun- stund barnanna: Ingibjörg Jónsdótt ir les fyrri hluta sögu sinnar, „Dúfn anna". 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veöur fregnir. Tónleikar. 1/1,00 Fréttir. Tón lei/kar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur: Ljós í skammdegi sveitanua. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur erindi og Árni Tryggvason leikari les soguna ,,01íu]ampann'‘ eftir Jeppe Aakjær í þýðingu Gisla Krist jánssonar. 13,55 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 „För um foraar heigíslóðir'* Hanna Karlsdóttir les úr bók séra Sigurðar Einarssonar. 15,00 Fréttir Tilkynningar. Klassísk tónlist: Ema Spoorenberg syngur með hljómsveit St. Martin-in-the-Fieíds háskólans „Exultate jubilate" eftir Mozart; Neville Marriner stj. Sinfóníuhljómsveitin i Boston leik- ur Sinfóniu nr. 5 eftir Tsjaikovský; Pierre Monteux stjómar. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni Dr. Sigurður Nordal prófessor les kafla úr nýrri bók sinni um Hall- grím Pétursson og Passiusálmana. i(Áður útv. 27. okt. sl.) 17,00 Að tafli Guðm. Arnlaugsson flytur skákþátt. 17,40 Börnin skrifa Árni I»órðarson les bréf frá börn- 18,00 Tilkynningar. Tónleikar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál. Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Lára Sigurbjömsdóttir talar. 19,55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptón- list. 20,25 Ókunn öfl; 11. Hugboð og fram- sýni Ævar R. Kvaran flytur erindi Jólamynd 1970 CATHERINE (Sú ást brennur heitast) Frönsk stórmynd í litum og Panavision. Islenzkur texti. Frumsýning 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. 20,55 Úr tónleikasal í Norræna hús iu 12. sept. sl. Kammersveit Vestur-Jótlands leikur Nónett í F-dúr op. 31 fyrir flautu, óbó, klarínettu, hom, fagott, fifHu, viólu, selló og kontrabassa eftir Louis Spohr. 21,25 „Strokinn til Amerlku", jólasaga eftir Ludvig Hevesi Jón Ólafsson íslenzkaði. örn Snorrason les. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðimundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (12). 22,40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Fimmtudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 14,00 Steinaldarmennirnir Fræknir feður Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 14,25 öskubuska Gamalt ævintýri fært í nýstárlegan búning. Þýðandi: Jón Thor Haralds- 15,20 Næturgalinn Brúðuleikur byggður á ævintýri eftir H. C. Andersen. Þýðandi: Krist mann Eiðsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 15,40 Jólaheimsókn Barnasaga eftir enöka rithöfund- inn Charles Dickens. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 16,05 Fréttaþáttur Föstudagur 25. desember. — Jóladagur. 18,00 Stundin okkar Jólatrésskemmtun i sjónvarpssal. Meðal gesta eru Barnakótr Árbæjar- skóla undir stjórn Jóns Stefánsson- ar. sr. Bemharður Guðmundsson og Nína Björk Árnadótttr. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19,00 Hlé 20,00 Fréttir. 20,10 Veðurfréttir. 20,15 Pjóðgarðurinn í Skaftafelll Hvergi munu andstæður íslenzlks náttúrufars vera skarpari en að Skaftafelli í öræfum. Óvíða er gróð- ur gróskumeiri, tinda- og jöklaeýn að hinu leytinu ægifögur. Sjón- varpskviikmynd þessi var tekin 1 . sumar. Leiðsögumaður var Ragnar Stefánsson, bóndi í Skaftafelli, en textahöfundur og söigumaður er Birgir Kjaran, fonmaðonr Náttúru- verndarráðs. Umsjón og kvikmyndun: örn Harð- arson. 20,45 „Fagra gleði, guðalogi , . . Níunda sinfónía Ludwigs van Beet- hovens. Upptaúkan var gerð á hátíða- tónleikum í tilefni af 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveitin í Los Angeles, kór Rutgers-háskóla og einsöngvararnir Martina Arroyo, Irina Arkhipova, Helge Briliot og Hans Sotin. Stjórnandi: Subin Metha. (Eurovision — Sameinuðu þjóðirn- ar) 21,55 Belinða Bandarísk bíómynd frá árinu 11982, byggð á leikriti Elmer Harris. Leikstjóri Jean Negulesco. Aðalhlutverk: Jane Wyman og Lew Ayres. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. Ungur læknir kemur til starfa í af skekktu þorpi og hittir þar Belindu, sem er daufdumib og bláfátæk og ákveður hann að reyna að hjálpa henni. Laugardagur 26. desember 16,00 Endurtekið efni Ástardrykkurinn Ópera eftir Donizetti. Leiikstjóri: Gísli Alfreðsson. Híjómsveitarstjóri: Ragnar Björas- son. Persónur og leikendur: Adina .......... Þuríður Pálsdóttir Nemorino ........ Magnús Jónsson Belcore ....... Kristinn Hallsson Gianetta ...... Eygló Viktorsdóttir Dulcamara ..... Jón Sigurbjörnsson ásamt kór og félögum úr Sinfóníu- hljómsveit íslands. Þýðandi: Guðmundur Sigurðsson. Stjórnandi upptöku: Tage Ammen- drup. Áður sýnt á annan dag jóla 1969. 17,45 Enska knattspyrnan 1. deild: Stoke City og Derby County. 18,35 íþróttir Golfkeppni á Seítjarnarnesvelli. — Úr leik Fram og FH í 1. deild hánd- bolta og kappreiðar á Klampenborg. Regnbogadalurinn Fred Astaire — Petula Clark Tommy Steele. Sýnd kl. 5 og 9. Hlé 22,00 Aftansöngur Herra Siigurbjörn Einarsson biskup íslands. Drengjakór Sjónvarpsins. 23,00 „Hin fegursta rósin" Jólaævintýri í tali, myndum og tón- um eftir Egil Hovland, með skreyt- lngum eftir Finn Christensen. Verkið er tvinnað tveim meginþátt- um, þýzkri þjóðvísu um göngu heil- agrar Maríu gegnum þymiskóginn, og ævintýri H. C. Andersens um „Heimsins fegurstu rós". (Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 23,20 Polyfón-kórinn syngur verk eftir Heinrich Schútz, Hugo Distler o.fl. undir stjóm Ingólfs Guðbrandssonar. Á undan leikur Páll ísólfsson orgelforleik eftir Johann Pachelbel. 19,00 Hlé 20,00 Fréttír. 20,15 Veður og auglýsingar. 20,20 Jólaheimsókn í fjölleikahús Billy Smart var frægur fjöllista- maður og fjölskylda hans starfræk- ir enn fjölleikahús, sem við hann er kennt. í þættinum sýna bæði menn og dýr listir sínar. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (Eurovision — BBC). 21,25 Galdra-Loftur Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Stjórnandi upptöku: Andrés Indriða son. Leikmynd gerði Björn Björnsson. Persónur og leikendur: Biskupinn á Hólum .............. Baldvin Halldórsson Biskupsfrúin .... inga Þórðardóttir Iðnoðarmonnafélagið í Hnfn- orlirði og Kvenfélogið Hrund JÓLATRÉSFAGNAÐUR félaganna verður 27. desember í Fé- lagsheimilinu kl. 3 fyrir börn. JÓLASVEINN — JÓLAGJAFIR — SÆLGÆTI. Kl. 9 fyrir unglinga JÓLADANSLEIKUR. Aðgöngumiðar verða seldir í félagsheimifinu sama dag frá kl. 11. NEFNDIN. Dísa, dóttir biskups .... Valgerðuar Dan Ráðsmaöurinn á Hólum ...»..... Jón Sigurbjörnseon Loftur, sonur Ólafur, æskuvinur ráðsmannsins .... Pétur Einarsson Lofts ..... Þorsteinn Gunnarsson Steinunn ......... Kristbjörg Kjeld Blindur ölmusumaður .........„... Brynjólfur Jóhannesson Dóttur-dóttir hans ............ Margrét Pétursdóttir Ölmusumenn Jón Aðils Ámi Tryggvason Valdimar Lárusson Þórhallur Sigurðsson Sveinn Halldórsson Landshornaflakkari ........... Karl Guðmundsson Vinnuhjú....Margrét Magnúsdóttii Kjartan Ragnarsson Daníel Williamsson Haraldur Haraldsson Kirkjugestir ....Theodór Halldórsson Þórunn Sveinsdóttir Sunnudagur 27. desember 18,00 Ævintýri á árbakkanum Þegar tunglið steig ofan Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18,10 Abbott og Costello Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 18,20 Denni dæmalausi Skólastjóraraunir Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 18,45 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Hver, hvar, hvenær? Spuraingaleikur, þar sem tvö lið keppa, annað skipað konum úr ís- landsmeistaraliði Fram í handkinatt leik kvenna, en hitt körlium úr íþróttabandalagi Akraness, sem einn ig eru íslandsmeistarar í sérgr«in sinni, knattspyrnu. Spyrjandi: Kristinn Hallsson. 21,05 Þrjú á palli Edda Þórarinsdóttir, Hegli R. Ein- arsson og Tróels Bendtsen syngja þjóðlög og lög í þjóðlaga6tíl. 21,30 Á slóðum óttans Leikin fræðslumynd um trúboð Kristmunka meðal Húron-indíána í Kanada á 17. öld. Það skal tekið fram, að mynd þessi er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Mánudagur 28. desember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 íslenzkir söngvarar Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. 20,45 Upphaf Churchillættarinnar (The First Churchills) Framhaldsmyndaflokikur gerður aí BBC um ævi Johns Churchills, her- toga af Marlborough, og Söru, konu hans. 12. og síðasti þáttur: Með heiðri og sóma. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: John Neville og Sus an Haimpshire. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni ia. þáttar: Eftir sigurinn við Blenheim ákveð ur Anna drottning að láta reisa Marlborough höll, Blenheim kast- ala. Abigail Hill nýtur æ meira dá- lætis hjá drottningu. Hún notfærir sér aðstöðu sína til að rægja Söm og njósn<a fyrir Harley, Hrændia sinn, en hann og St. John, vinur hans, eru báðir orðnir ráðherrar. — Þeir leitast við að efla völd sín á kostnað Godolphins og Marlbor- ougs, enda njóta þeir fomvinir drottningar ekki lengur trausts henn ar. Styrjöldin heldur áfram, og Georg prins andast. 21,35 Snjóflóð Ensk mynd um snjóflóð, eðli þeirra, orsaikir og afleiðingar og hugsan- legar leiðir til að koma í ve-g fyrir eða forðast þau. Myndin er tekin í Svisslandi og víðar ,og lýsir m.a. nýjustu rannsóknum á þessu sviðí og björgun fólks úr snjóflóði. Þýðandi Jón O. Edwald. Þriðjudagur 29. desember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Listahátíð 1970 Svipmyndir frá Listahátíðinni, sem haldin var í Reykjavík í sumar. Umsjónarmaður Vigdis Finnbogad. 21,20 Maður er nefndur Einar Magnússon Friiðrik Sigurbjörnsson blaðamaður ræðir við hann. 21,55 FFH Brezkur geimferðamyndaflokkur. Þessi þáttur heitir Herréttnr. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.