Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 10
42 MOKÖtTNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 31. DÍESEMBER 1970 Opnum aftur í dag eftir breytingar brauð- og steikhús BRAUÐHÚSIÐ, Laugavegi 126, v/Hlemmtorg, sími 24631. Beztu nýjársóskir til vina minna og vandamanna með þakklæti fyrir allt liðið. Sérstaklega þakka ég öllum þeim sem minntust mín á áttræðisafmælisdegi mín- um. Jón Vigfússon frá Brúnum. Öllum hinum mörgu viðskiptavinum okk- ar óskum við gæfuríks komandi árs og þökkum viðskiptin á liðnum árum. Guðmundur Andrésson Gullsmíðav. s/f., Laugavegi 50, sími 13769. Sýnikennslo í mntreiðslu KVÖLDNÁMSKEIÐ hefjast um miðjan janúar. Upplýsingar gefnar í síma 3 34 21 og 3 55 95 eftir kl. 17 daglega. Lára Jónatansdóttir, Rannveig Pálmadóttir. REFLEKS OLIUOFNAR Óskum eftir duglegum og framtakssömum umboðsmanni til að selja fremstu skipa- olíuofna heims. Refleks-ofnarnir eru af 5 mismunandi gerðum, einnig hentugir til upphitunar sumarbústaða. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum sendist FABRIKEN REFLEKS Lörup pr. DK 5750 Ringe Danmark — tlf (09)671268. Útgerðnrmenn — Skipstjórnr Framleiði 3ja og 4ra kílóa netastein, merktan ef óskað er. Sendi gegn póstkröfu. HELLUSTEYPAN Sími 52050 og 51551. Stúlka óskast til húsverka á íslenzkt barnfaust heimili í New York frá miðjum janúar. Séð verður um löglegt dvalar- og atvinnu- leyfi. Einhver enskukunnátta nauðsynleg. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 4. janúai merkt: „6805". um Morgunblaðsins munduðu fylgjendur og andstæðingar hundahaldsins vopn sLn og tíðk uðust þar þau breiðu spjótin. Is- Með jólamánuðinum komst lenzkum greyjum var þar ýmist hundamálið í algleyming. Á síð- lýst sem blíðum barna- og heim- — Annáll Framh. af bls. 40 Skólastjórafélug íslands hefur fund í Hótel Loftleiðir, Snorrabúð, laugardaginn 2. janúar n.k. sem hefst kl. 14.00. Fundarefni: Nýju grunnskólalögin , launasamningar o. fl. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við háls-, nef- og eyrnadeild Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. marz til 12 mánaða. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil sendist Heil- brigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 25. janúar n.k. Reykjavík 29. 12. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Lokað Mánudaginn 4. janúar verða vöruafgreiðslur okkar lokaðar vegna vörutalningar. — Skrifstofurnar verða þó opnar. Eggert Kristjánsson & Co. h.f., Garðar Gislason h.f., H. Benediktsson h.f„ H. Ólafsson & Bernhöft, I. Brynjólfsson & Kvaran, Nathan & Olsen h.f. O. Johnson & Kaaber h.f., Sig. Þ. Skjaldberg h.f. Hinn 15. þ.m. var dregið í Happdrætti til styrktar heyrnar- daufum börnum og komu upp eftirtalin númer: Nr. 5836 Tveir djúpir stólar — 2004 Skilveggur. — 8942 Veggteppi. — 2507 Veggteppi. — 4684 Útskorið borð. — 3563 Mynd (listsaumur). — 1148 Þrír útskornir kistlar — 3257 Mynd (listsaumur). Vinninganna má vitja á Víðimel 63 kl. 10 — 12 árdegis. Verzlanir okkar í bifreiða-, véla- og raftækjadeild verða lokaðar laugardaginn 2. janúar en opnar mánudaginn 4. janúar. Við óskum viðskiptavinum okkar gleði- legs árs og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. ilisvinum, sem Reykvikingav ættu allt gott upp að unna, eða sem mannskæðum óargadýrum, sem deyddu mannfólk það inni, er þeir ekki næðu að bíta á hol. Hápunkti náði svo málið, þeg- ar Nóbellinn okkar geystist fram til hjálpar greyjunum. Af greiddi hann andstæðinga hundahalds snöfurmannlega sem skrýtna sérvitringa og fólk á öðru menningarstigi en almenn- ir.gur i landi voru. En Nóbell- inn vissi líka til, að við erum ekki eina þjóðin, sem hefur set- ið uppi með svoddan fólk. Ónei! f gilskorningu austur birtust fyrrum svipaðar hugrenningar i garð gyðinga. En þrátt fyrir klókar auglýs- ur Nóbelsins voru grey öll gerð brottræk úr höfuðborginni en eigendum þeira þó gefinn drjúgur tími til skilnaðarins. Og færðist nú Baby Jar skör vest- ar. Þjóðleikhússtjóri boðaði nú- tima-Faust á fjölum hússins um jólin og skal Faust þessi dansa við poppmúsíkk og naktar kon- ur. Þótti ýmsum þetta skrýtið mat á Göthe, en mat á skel- og krabbadýrum var þá hert í stað- inn. Bókaflóðið steyptist nú fram í öllu sínu veldi og fór þar fyr ir bókin, sem aldrei var skrifuð. Var ekki laust við, að ýmsum fyndist svo hafa mátt vera um fleiri bækur. Laust eftir mánaðarbyrjun beindust allra augu um stund í Kópavog en þar sat ungur mað- ur og kvað upp fyrsta dóm hér- lendan í klámmáli. Örvæntu nú utanborgarbúar, er þeim var meinað allt klám bæði á filmu og bók, og varð að afhenda íbúðir í Breiðholti III hið snarasta. Forstjóri Á.T.V.R. lýsti því yf ir undir jólin að aðvörunar merkingamar á sígarettupökk- unum væru tóm kleppsvinna. Fylgdi hann málinu fast eftir á Alþingi og heimtaði þar aukið starfslið að Kleppsspítalanum. Misjafnt er mannanna lánið: f sömu mund og nokkrir íslend- ingar klöngruðust Sandgerðis heiði með bjórkassa á bakinu, voru tólf bjórkassar skenktir unggam Breta fyrir ritgerð hans um íslandsferð. Sá brezki liggur nú í bjómum en þegar þeir ís- lenzku lágu undir húsvegg sér til hvildar, var ölið tekið frá þeim harðri hendi. Björn Vignir, Freysteinn Jóliannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.