Morgunblaðið - 31.12.1970, Side 11

Morgunblaðið - 31.12.1970, Side 11
MORCrUNiBLAÐH), FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1970 43 Tvœr eldhússtúlkur vantar við Héraðsskólann Reykjanesi v/ísafj arðard j úp. Upplýsingar gefur matsveinn á stanum. Stúlko óskast ti't húshjálpar í Ameríku í eitt ár. Eitt barn í heim il'i. MR. & MRS. NEIL CARREY, 5115 Keli Court, Los Angeles, Calrfornia 90066, U.S.A. Vélritunarstúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða vélritunarstúlku sem fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 5. janúar merkt: „6036". IBM-götun Óskum að ráða strax stúlku vana IBM-götun. Álafoss ht. Bankastræti 6, sími 22090. Útgerðannenn — Skipstjórar Getum bætt við okkar afla af einum bát á komandi vetrar- vertíð. Góð fyrirgreiðsla. FISKVERKUN H.F., Grindavík, sími 92-8107. Skrifstofumaður með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast. Góð bókhaids- og enskukunnátta nauðsynleg. Þarf helzt að vera vanur erlendum bréfaskriftum, verðútreikningum og toll- skjölum. Eiginhandarumsókn þar sem tilgreint er fyrri störf, ásamt menntun leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. janúar 1971 merkt: „Reglusemi — 6823". Fiskibátur til sölu 30 rúmlesta bátur í athyglisverðri góðri hirðu með fullkomn- um trollútbúnaði og línuspili. T kaupum fylgja 2 fiskitroll, humartroll og rækjutroll. Góð áhvílandi lán og hófleg útborgun. SKIPA- SALA SKIPA. LEIGA Vesturgötu 3 — Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Óskum eftir að ráða skrifstofumann til starfa í tæknideild nú þegar eða eftir samkomulagi. Helztu verkefni verða tölsýslan og kostnaðareftirlit. Nokkur þekking á ýmis konar vélum og verkfærum er nauðsynleg, svo og ensku- og þýzkukunnátta. Ennfremur óskum vér eftir að ráða mann til starfa við birgðavörzlu Starfið er fólgið í móttöku og afhendingu efnis- og varahluta. Ens.kukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti og hjá Bókabúð Olivers Steins í Hafnar- firði. Umsóknir berist eigi síðar en 11. janúar 1971 í póst- hólf 244 í Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. Straumsvík. ÞEIR RUKfl UIÐSKIPTIfl sem flUGLVSII í HwápmlíWHtttí Hfúkrunarkonur vantar strax á Sjúkrahús Vestmannaeyja. Yfirhjúkrunarkona. Blaðhurðarfólk óskast í eftir- talin hverfi: Hverfisgötu frá 63-125 — Njálsgötu Fossvog 1. — Meðalholt — SóleYjargötu Vesturgötu 1. — Freyjugötu 1. — Óðinsgötu Nökkvavog — Skerjafjörð sunnan flugv. Talið við afgreiðsluna i síma 10100 SNOW-TRAC Byggður fyrir alla sem þurfa að flytja far- þega eða vörur yfir snæviþakið land þegar samgönguleiðir eru lokaðar vegna snjóa. Nauðsynlegt farartæki til hjálparþjónustu, sjúkraflutninga, viðgerðaþjónustu og eftir- litsferða. Ómissandi til ferða á jöklum, öræfum og annars vetrarsports. Snow-Trac er léttbyggður og flýtur vel á hverskonar snjó- og íslalögum. Tekur 1000 kg. hlass — 500 í bílinn og 500 kg í drátt. Rúmar 6 farþega auk ökumanns. Snow-Trac snjóbílnum er stjórnað eins og venjuiegum bíl með loftkældri Volks- wagenvél. Eldsneytiseyðsla er um 5 lítr./ klst. Fjöldi Snow-Trac snjóbíla hefur verið í notkun hér á landi í mörg ár og hafa reynzt framúrskarandi vel við íslenzkar aðstæður. LEITIÐ UPPLYSINGA Globusa LAGMULA 5 SIMI 815-55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.