Morgunblaðið - 08.01.1971, Page 1

Morgunblaðið - 08.01.1971, Page 1
28 SIÐUR Þetta er fremur kuldaleg sjón, og mætti frekar trúa að myndin vícri frá Reykjavík, en frá Granada á Suður-Spáni, en þar skjálfa menn nú í 13 gráðu frosti. Kannske geta íslenzkar ferða skrifstofur náð sér í dálítinn aur með því að snúa við taflinu, og flyjt Spánverja hingað, til að hlýja þeim dálítið greyjunum. — Samtök hinna óánægðu spretta sem gorkúlur segir Milovan Djilas um Sovétríkin New Yorlk, 7. jan. — AP SAMTÖK manna, sem eru ó- ánægðir með stjómarfarið í Sov étríkjunum, og sem vilja berjast fyrir úrbótum, spretta upp eins og gorkúlur um allt landið, jafn- vel þótt ckki sýnist neinar likur til að slíkir hópar fái ein- hverju áorkað í náinni framtíð, og jafnvel þótt það geti kostað þá frelsi og framtið, segir í gTein sem júgóslavneski rithöfundurinn og stjórnmálamaðurinn Milovan Djilas, ritar í Sunday Times í dag. Djiias segir að þrátt fyrir þetta sé aðalatriðið þa@ að þessi sam- tö'k séu til, og að ekki sé lenigtur hægt að uppræta þau með ógn- araðgerðum, þannig að leiðtog- arnir i daig, og leiðtogaTnir í framtíðinni, geti ekki stjórniað á saima hátit og þeir gera, mieð ail- igerri hugiarró. Hann segir að svo virðist sem herstjórnin sé að vaxa flokks- kerfinu yfir höfuð, og að leiðtog ar hennar séu hæfari en hindr óbreyttu borgiarair sem gangi er- inda floklksiins. Djilas er á þeirri skoðun að með því að svipta Krúsjoff vöid Ný uppþot í Póllandi — segir fréttaritari sænska blaðsins Aftonbladet Stokikíhólmi og Varsjá 7. jainúair — NTB-AP KOMIÐ hefur að nýju til upp- þota verkamanna í pólsku hafn- arborginni Gdansk, en þar hóf- ust óeirðimar í Póllandi í des- ember. I>að var Stokkhólmsbiað- ið „Aftonbladet“, sem skýrði frá þessu í dag og segír þar, að 3000 Beðinn að fara úr landi Bonn, 7. janúar — NTB SKÝRT var frá þvi af hálfu vestnr-þýzksi stjórnarinnar í dag, að háttsettur sovézkur sendiráðsstarfsmaður hefði fýrir skömmu verið beðinn að yfirgefa landið. Sagðiist talisimaður stjórnar- ininar hins vegar ekikii vilja láta hafa neitt etftir sér uon, hvort fyrsta sendiráðlsriltanan- umn við sovézka sendiráðið hefði verið visað formlega úr landi, en bætti við: — Slika hlru'ti er unnt að aifgreiða með samkomiuflagi. TaiSimaðurinn viidi ekkert sagja uim þaiu umimæH Ham- borgarMaðsins „Die Welt“, að sendiráðSriitarinn hefði verið einn aif forsiprötekum sovézku leyniþjónustiunnar og gegnt mikilivægu hilluitverkii í njósna- neti í Vestiur-Þýzkalandi. Taflsmaður sovézka sendi- ráðsims í V-Þýzkalandi lýsti ásökwri'Uim „Dáe Weflt“ sem hreintim uppspuina. verkamenn við skipasmíðastöð í Gdansk hafi lagt niður vinnu fyrir tveimur dögum og haldi nú verkfallinu áfram. Verkfall þetta sé mótmæla- aðgerðir gegn handtökum lög- regtliuinnar á 200 manns eftir óeirðir þær, sem urðu rétt fyrir jóilin. Halldi verkamennimir kytTu fyrir inni á vinwusvæði sikipasmiðastöðvarinnar, neiti að vinna og haifi borið fram tvenns konar kröfur: Að þeir handtekniu verði lláltnir laiuisir og að hinn nýi leiðtogi kommiúnistaflokks- ins, Ec’.ward Gierek, komi tifl Gdansik og ræði þar við verka- menn. Fréttaritari Aftonbladet átti í gær viðtall við einn verkamann- anna við slkipasmiíðasitöðina. Sagði sá síðamefndi, að þeir hefðu verið margir, sem hafldið hefðu jólin hátíðleg i þeirri bjarg fösitu sannifærinigu, að allt yrði betra eftir atiburði þá, sem áttu sér stað í desemiber. — En það Framhaid á bls. 27 um, hiaifi Eokkskerfið náð nokknu jaifnivægi — sé án ótta við hreins- aniir — en hafi orðið að fóma sköpunar hæfnd og hugsjónum fyrir. „Alilar stjómir Sovétrikj- anna hingað tdfl hafa ikomdð fram út á vdð sem samsteypur. Mun- urinn nú er aðeins sá, að í nú- verandi sitjóm er eniginn sérstak- lega áberandi persónudeiki, sem ris yfir hina.“ Dji'las segir ennfremiuir að sið- an 1964, hafi verið nokkuð vaCda jatfnVægi milílii fDokksins og heris- ins, einlkum vegna þess hve mdkill áherzla hafi verið lögð á tækni- lega uppbygginigu heæaflliainB á þessum tíma. Hann spáir því að um síðir miurná skerast í odda mieð þessum aðil'um, en að ultanaðkom andi álhrif muni hafa mikil álhrif á úrslitin. Frakkar smíða vetnissprengju — byggja jafnframt fleiri kjarnorkuknúna kafbáta Paaiís, 7. janúar — AP FRANSKA stjórnin hefur tekið ákvörðiui um að framleiða vetn- issprengju og er gert ráð fyrir að viðkomandi hereiningar verði vopnaðar henni innan fimm ára. Þessi sprengja verður fremur einföld og lítil, en haldið verð- ur áfram rannsóknum, sem eiga að leiða af sér stærra og full- komnara vopn. Frakkar hyggjast í framtíð- inni byggja vamdr sdnar einkum á kjamortoufcnúnum kafbátum, sem verða vopnaðir eltífflauigum með vetniissprenigjuifarmL Einn kafbát.ur er nú þegar í nottoun íneð kjarnorkusprengjur að Biskup dæmd- ur til dauða — fyrir samsæri í Kamerún Yaounde, Kamerun, 7. des. — NTB — HERDÓMSTÓIX í Yaounde dæmdi í gær kaþólska biskupinn í Nkonsamba til dauða fyrir hlut deild i samsæri um að steypa af stóli eins flokks rikisstjórn Ahm adou Ahidjo í Kamerún. Biskup- inn heitir Albert Ndongmo og er 44 ára að aldri. Ásamt biskupinum var einnig leiðtogi hreyfingar þeirrar, sem nefnist „Hinn heilagi kross fyrir frelsun Kamerun", dæmdur til dauða, en hann heitir Gabriel Tabeu og eins var um fjármála- stjóra hreyfingarinnar, Celestin Takala. Fjórir aðrir voru dæmd- ir í ævilangt fangelsi, 15 í 20 ára, 25 i 10 ára og 13 í 5 ára fangelsi, en 15 af ákærðu voru sýknaðir. Framhald á bls. 27 Vilja viðskiptabann á Dani vegna laxveiði j á Atlantshafi Einkaskeyti til Morgunblaðs- ins frá Kaupmannahöfn. BARÁTTA gegn laxveiði Dana á Norður-Atlantshafi, harðnar stöðugt í Bandaríkjunum, segir fréttaritari Berlingske Tidende í Washington í frétt í dag. Innan skamms verður haldinn sérstak ur fundur i Hotel Waldorf Ast- oria í New York, þar sem þetta mál verður rætt, og leiðir til að fá Dani til að hætta veið- unum. Aðilinn sem heldur fund inn heitir „Comittee on Atlantic Salmon Emergency", sem má leggja út á þann veg að það sé nefnd, sem fjalli um neyðar- ástand í laxveiðimálum á Norð- ur-Atlantshafi. Þetta verður hádegisverðair- boð, sem kostar vei rúmlega hálfa milljón ísienzkTa króna, og stendur nefndin undir kostn- aði. Ýmsir framámenn banda- riskir munu vera þar viðstadd- ir, meðal aninars mun söngvar- inn og leikarinn Bing Crosby skemmta þar, en hann er ákafur laxveiðimaður, og heimsótti eins og menn sjálfsagt muna, íslenzk ar laxveiðiár ekki alls fyrir löngu. Ræðlumenin á fundinum munu skýra út fyrir fundargieiS'tum hvað þeir telja ógn við laxveiðistofn- inn, og jaifntframit hvetja til að Framhaid á bls. 27 vopni, en verið er að smiíða f jóra í viðfoót og er gert ráð fyrir að þeir verði vopnaðir vetinássprengj um jafnóðum og þeir verða teka> ir .i nottoun. Kjarnorkiuvopnaibúr Frakk- lands er eikki stórvægiliegt ef mið að er við Bandarikin, Bretllaind og Sovétrikiin. Bæði eru sprengj- ur þeirra ldifflar og sprengjúiflLytj- arar þeirra, hvort sem um er aO ræða fflúgvélar eða eidfflaugar, og stoortdr lanigdrægnd. Pompidou, fórseti, heflur fyrir- Stoipað að megin áherzla staull dögð á framdeiðsliu öflLugra vetm- iissprengja á næstu árum, og að jaifmfraimt verði aiukin lang- drægni þeirra tækja, sem þær verða fluttar með. N-Kórea sökkti bát Tofcyó, 7. janúar. AP. NORÐUR-KÓREA tilkynnti í dag að floti landsins hefði sökkt einu vopnuðu njósna- skipi bandariskra heimsvalda- sinna, og eyðilagt annað, vegna þess að þau hefðu far- ið inn fyrir landhelgi Norður- Kóreu til að stunda njósnir og aðrar óvinsamlegar aðgerð ir á miðvikudagskvöld. Það var him opiinfoera út- varpsstöð í Pyomgyaimg, ®em fyrst fflutti fréttir um þetta. I útsendimgummi var saigt að herskip alþýðuhersinis hefðu verið á venjulegri eftirlitsferð þegar þau sáu mjósnaskip heimsvaldasiininiamma, sem þeg ar fflúðu í suðurátt. „Sjómemm ailþýðuihers Kór- eu, mitolar skyttur, sem alliltof hittia í mark, sendiu þegíc anmað njósnaiskipið til botmn, og ollu miklum skemmdum á hinu.“ Su ður-k ó reöinsik stjórmar- völd hafa skýrt frá þvi að falllbyssufoátar frá Norður- Kóreu, hafi sökkt fiiskifoát með 11 manma áhöfn, frá Suð- ur-Kóreu, á miðvilkudagis- kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.