Morgunblaðið - 08.01.1971, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
Slfellt fleiri
hjálparbeiðnir
— frá sovézkum Gyðingum
Róm, 7. janúar. AP.
TVÆR hjálparbeiðnir í viðbót
frá sovézkum Gyðingum hafa
borizt til ítalska kommúnista-
flokksins í Róm. Undir aðra
þeirra hafa ritað sjö stúdentar,
sem kvarta undan að reynt sé
að svipta þá ætterni sínu, og að
þeir séu neyddir til að búa fjarri
þjóð sinni. Hitt bréfið var und-
irritað af konu, sem segir að
hún hafi hvergi getað fengið
vinnu síðan hún sótti um leyfi
til að flytja til ísraels.
Það var ítalskur póstmaður,
sem kom með bréfin til Rómar,
en hanm hafði verið á ferðalagi
um Sovétríkin á vegum ítalska
kommúnistaflokksiina, sem er sá
stærsti á vesturlöndum.
Frá Gemf berast þær fréttir
að ritstjóri rússnesks Gyðinga-
tímariits, hafi á fundi með frétta
mðrtnum sagt að alltof mikið
væri gert úr meðferð á Gyðing-
um í Sovétríkjunum. Að vísu
væru þar til hópar, sem væru
á móti Gyðingum, en slíkir hóp
Arangurs-
laus
samningafundur
SAMNINGAFUNDUR með full-
trúum yfirmanna á togurum og
fulltrúum Félags ísl. botnvörpu-
skipaeigenda hófst í gær kl. 17.
Lauk honum í gærkvöldi án þess
að samningar næðust, en sátta-
semjari, Torfi Hjartarson, hefur
boðað nýjan fund með deiluaðil-
um á mánudag n.k. Sem kunn-
ugt er boðuðu yfirmenn á togur-
«m verkfall frá og með miðnætti
aðfanarnótt miðvifloudags, en eng-
imji togari hefur enin stöðvazt,
þar eð þeir eru allir á veiðum
eða í söluferðum.
Einhver skot-
glaður við
Lokastíg
KÆRT var til Iögreglunmar í
Reykjavík í gær að skotið hefði
verið újr loffcrifffli á Lokastig í
fyrrakvöld kl. 21.30. Þufcu tvö
Skot mjög mærri tvekmnr mönn-
um, sem voru á gamgi á mófcs við
húsið nr. 10 við Lokastíg og
höfnuðu í tröppum húswimis. Skot
in kornu úr morðxd. Málið er í
namntsótkn.
ar væru til í öllum löndum.
Hann sagði og að flestir þehra,
sem hefðu sótt um leyfi til að
flytjast til ísraeia, væru nú farn
ir þajngað og að mjög fáir væru
á biðlista. 4
Talsmenin ýmissa Gyðingasam
taka hafa brugðizt hart við þess
um ummælum, og lýst þau hel-
bera lygi. Þeir segja að tugir
þúsunda Gyðinga vi/lja komast
til ísraels, eða a.m.k. frá Sovét-
ríkjunum, og að eina viðunandi
lausnin sé að þær þrjár milljón-
ir Gyðinga, sem í Sovétríkjum-
um búa, fái að velja um það
hvort þeir vilja vera eða fara.
Rúnar Einarsson, Ingólfur Guðb randsson, söngstjóri, Ingibjörg
son. (Ljósm. Mbfl. Kr. Ben.)
Kórskóli fyrir almenn-
ing hjá Pólýf ónkómum
— kórinn undirbýr flutning
Mattheusarpassíunnar
eftir Bach
— aukinn áhugi ungs fólks
fyrir söngstarfi
NÆSTKOMANDI mánudag hefst
söngnámskeið fyrir almenning á
vegum Pólýfónkórsins og gefst
fólki á aldrinum 16—40 ára að
þjálfa söngrödd sína. Á blaða-
mannafundi í gær með Ingólfi
Guðbrandssyni söngstjóra og
nokkrum fulltrúum kórfélaga
kom það fram að áformað er
að kórinn flytji líklega á næsta
ári Mattheusarpassíuna eftir
Bach.
Starf Pólýfónkórsins var tals-
vert umfangsmikið og viðburða-
rí'kt á liðnu ári. Hann kom nokkr
um sinnum fram I sjónvarpi og
útvarpi, hélt opinbera tónleika í
Reýkjavík og fór í söngferð til
Austurríkis, þar sem hann tók
þátt í stærsta söngmóti álfunn-
ar við hinn bezta orðstír. Var
það þriðja söngferð kórsins til
útlanda. Nú vinnur kórinn að
undirbúningi þjóðlagadagsskrár
fyrir sjónvarpið, og hinn 28. þ.m.
kemur hann fram á hljómfleik-
um Sinfóníuhljómsveitar Islands
I Háskólabíói. Þá er einnig haf-
inn undirbúningur að flutningi
Mattheusarpassíunnar eftir J. S.
Bach, sem er eitt frægasta og
tilkomumesta verk tónlistarinn-
ar, en ekki er afráðið, hvenær
flutningur þess fer fram. Til
þess þarf að stækka kórinn nokk
uð frá því sem nú er, og skorar
kórinn á góða söngkrafta til lið-
51 vistmaður í
Víðinesi 1969
VISTMENN á vistíheimiiii BQáa
bandsiiriB í Víðineai árið 1969
voru aiiis 51 að töiu. Að meðad-
taii dvöfldiu þar 25 visfcmenn
daglega á því ári. Alls komu 33
vistmenn á árinu, en 30 fónu. Af
viistmönmum voru flestir á aldr-
iiniuim 40—50 ára eða 21 aills. 11
vonu á aldriimuim 50—60 ára, 9
vistmenn vonu á aldrinuni 20—40
en 10 vistmernn voru á alörimum
60—80 ára.
Kernuir þetta fram í áraskýrslu
vistheimiilisiins fyrir árið 1969.
Þar er getið um skiptimgu þeirra
eftír aitvinnuistéttuim: 8 vonu
verzlumar- eða skrifsbofumenn,
13 sjóm'enn, 13 verkaimenn, 12
iðnaðarmenn, 2 bílstjónar og ótil-
greint var með 3. Af hin«m" 51
vistmianini, sem dvaldist í Víði-
nesi þetta ár, höfðu 24 verið
þar áðwr, en 27 vistmenm voru
þar nú í fyrata sinn.
í skýnslummi enu ernnfremur töl-
ur um ánan'gur a£ sitairfi hælisinis
fyrir árið 1966, en þá voru viwt-
meinn 33 að tölu. 11 eða 33.3%
visfcmamna hættu eða femgu veru
legam baita af ofdrykkju sinni'. 3
eða 9.1% viisfcmanina fengu nofldt-
unn baita en tvísý'nt var hvort
héfldist. 7 vistmaenia fenigu eniga
sýnilega bót eða 21.2%. 4 gamal-
menini dvöldiUist á heimiliniu 1966
eða 12.2% yistmammia. Óvenju-
margir visitmenn frá árim/u 1966
eru nú látnir eða 6 aliLs, og er
það um 18.2%.
sinnis. Verður það í fyrsta sinn,
sem Mattheusarpassían er flutt
hér á iandi. Áður hefur kórinn
flutt Jólaoratoríu Bachs nokkr-
um sinnum, Jóhannesarpassíuna
og Messu í h-moll.
Mikil hreyfing er nú víða um
lönd meðal ungs fólks tii þátt-
töku I söng. Þeir sem fylgdust
með flutningi 9. sinfóníu Beet-
hovens í sjónvarpinu um jólin
hafa vafalaust veitt því athygli,
að kórinn, sem þar söng með Sin-
fóníuhljómsveit Los Angeles, var
mestmegnis skipaður ungu fólki.
Námsskeið það, sem byrjarhjá
Pólýfónkórnum 11. þ.m. er opið
ölium á aldrinum 16—40 ára, sem
áhuga hafa á söng. Það er eins
konar vísir að söng- eða kórskóla
á vegum kórsins. Kennslan fer
fram eitt kvöld 1 viku, og hafa
verið fengnir til hinir færustu
kennarar, þau Ruth Magnússon
og Garðar Cortes, sem munu
kenna beitingu raddarinnar, og
Ingólfur Guðbrandsson, söng-
stjóri kórsins, sem kennir nótna-
lestur, taktæfingar og önnur
undirstöðuatriði tónlistar. Inn-
tökuskiflyrði eru engin og þátt-
tökugjald aðeins 1000 krónur fyr
ir 10 vikur. Nánari upplýsingar
gefur söngstjórinn, Ingólfur Guð
brandsson.
„Sönigur er hin heiflisuisaimleg-
asta æfimig bæðd fyrir lílkaima
mainma og sáil. Flestir hafa gam-
am af góðuim sönig, og mianga lamg
ar ævillamgt ti!l að taika þátt í
sömg, em koma sér ekki til þess
sökuim feimmii eða óifraimfæriii,
nema þá helzt við kkál. f raum-
immi er söogur andleg og lílkam-
leg hefflsurækt í senm, og því fer
vel á þvi að hefja miýbyrjað
heiilsuræktarár með því að gefa
íbúum Stór-Reykjiavílkur kost á
að reyoa getu símia á þeissu sviði
og aifla sér nekkurrar þjálfumar
á mármskeiði því, sem hefsit á veg
um Póílýfón'kórsina næatkomamdi
mómiudag.
All'ir geta bætt rödd sína, og
Dalberg og Sveiirn Rögmvalds-
fflesfir geta lært að syngja með
réttni tilsögin, hafi þeir góða tóm-
heym. Þesis hefur miokkuð gæfct,
að fólk heilduir að inmitökuiakil-
yrði Póflýfómflcórsims séu mjög
strömg, viðfamigsefmi erfið og æf-
imgar sfnamigar. Svo er þó ekki,
því að aðeimis er æft 2 kvöld í
viiku, tvær stumdir í semm nokkra
mánuði ársins. og fiestir eyða
mium meiri táma til tórmstumdaiðk
ana. Eiranig hefur kórimm lagt
meniri áiherzflu á tómvísi nýma
umsækjenda en mikla söngigetu,
þvi að þjáflfuniin fer fram á veig-
um kórsins sjálfs. Kórfélögum
ber samam um, að vart geti betra
né skemmtilegna tómstiumdastairf,
og fle®fcuim ber saimam uim, að
fraimlag PólýfomikórsimB til is-
lemzkra tómlistairmála sé orðið
töluvert, þau 14 ár, sem hanm hef
ur stairfað. Nokkrir þeima, sem
Starfað hafa í Pólýfómkómum
lemgur eða skemur eru mú stairf-
andi söragkenmiarar eða kummir
eiirasömigvarar, og má þar raefhia
Guðfimnu D. Ólaifsdóttuir, Haill-
dór Viillhelmssan, Friðbjöm G.
Jónsson og óperusöngvarana Sig
ríði E. Magniúsdótfcur og Ól-af Þ.
Jórassom-, sem sumigu í kómuim,
áður en þau fóru utam til fram-
haldsraámis."
Um 50 féflaigar eru raú í Póflý-
fónlkórniuim og eru fflestir á aldr-
imúm um tvituigf og fraim yfir
þrituigt. Föllk úr ö'l/luim greiraum
afvinmuflíiflsinis symgur i kómonm,
en af félögum kórsins er krafizt
Framliald á bls. 27
Borgarst j ór n:
Könnuð verði nýting
vinnuafls
— öryrkja, aldraðs fólks,
unglinga og húsmæðra
Á FUNDI borgarstjómar í
gær var til xunræðu tillaga
Sigurlaugar Bjamadóttur um
rannsókn á nýtingu vinnuafls
á íslenzkum vinnumarkaði,
sem ekki fær notið sín sem
skyldi. Gerir tillagan ráð
fyrir að sérstaklega verði
könnuð aðstaða öryrkja, aldr-
aðs fólks, unglinga og hús-
mæðra, sem stunda vilja
vinnu utan heimilis hluta
úr degi. Tillögu þessari var
vísað til umsagnar félags-
málaráðs og atviimumála-
nefndar; einnig var vísað til
félagsmálaráðs tillögu Stein-
unnar Finnbogadóttur mn
félagsdvöl og vinnumiðlun
fyrir aldrað fólk.
Tiflflaiga SigurlaUigaT Bjama-
dóttur eir svohlljóðandi: „Borgar-
stjóm feliur hagfræðideiM borg-
arirtnar, fél a'g.sanálasitofnium og ait-
vinrauim'áflaraefnd að leita sam-
vinm/u við hliufaðeigandi ríkisað-
ffla uim ramnsóikin á því, hverraiig
bezt verði raýbt þaS vinnuafl á
ísflienzkuim atvLnniuima rkaði, sem
efldki fær nofið sín seim skyldi.
Má þar mefna öryrikja, aldrað
fóflfk, uraglin'ga oig húsmnæður,
sem stumda vfflja aifcvimmiu uflan
heiimilis hfllufa úr dieigi. Við könm-
um þessa sflcuflu jöfreuim höndum
hatfðar fyriir auiguan efnahags-
legar og féíagsllegar þar.fir ein-
staklimgs og þjóðféiagis."
Sigurlaug Bjarnadóttir gerði
grein fyrir tiifflögunn.i oig saigði,
að það væri beimn ávmnimgur,
að afllf raýtffliegt vinreuaffl kærrai till
skffla, jafnvel þó að leifa þyrfti
eftir því. Máll þessi hefðu verið
tffl afhuigunar í aitviraraumála-
nefnd bongarinnar og hefðu rraik-
ið giil'cM fyrir afviranuimál í borig-
inni.
MiikifDvægur þáttiur þesisa máls
væri almennur áhuigi, sem nú
hofði vaiknað um endurhæfiragu
vinniuaffls almennt. Lög, sem
samiþykkf hefðu verið um endur-
hæfiragu á úl.
vori, gemigju þó
of skammit.
Eimkanflega ættu
öryrkjar hér
U h'iut að málii.
Vinnuihælið að
| Reytkjafliundi
væri fyrsta end-
uirhætfingarstöð-
in, sem reisrt
hefði verið hér á landi. Á þessu
sviði heifðu samtök áhuigamamna
lyft Grebtiisitaki. Meiri áraraguns
væri að vænta, etf þetta starf
væri á höndium samitaika áhuiga-
manna, en þau ættu hins vegar
aiilan nauðsymlegan stuðnirag steffl
inn.
Sigurlaiuig sagði, að fyrir sér
vökti, að könnumin mæði lengra
em tffl öryrkja eirana. Him ýmisu
sféttarfélög hefðu hér hlutvertei
að gegna með því að sinma
verteefraum á þesisu sviði iniraan
sinnar greinar. En eðlfflegt væri,
að Reykjavítourborg hefði for-
ystuhfluitverte í þessum efnum.
Vandamál aldraðs fólks hefðu
komið upp með öllum þjóðum.
en þau væru fyrst og fremst
félagslegs eðiis. Leita þyrffci sam
starfs við elliheimili borgar-;
irenar í þessum efnum. Sigur-i
Framhald á bls. 27