Morgunblaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
3
OPNUÐ hefur verið í Ame-
ríska bókasafninu sýning á
pappírskiljum og er hér um
að ræða farandssýningn, sem
hingað kemur frá Bclgrad í
Júgóslavíu og fer síðan til
Noregs, þar sem hún verður
sýnd vjSa m.a. í Osió. Bæk-
urnar cru um hin ólíkustu
efni — um listir, þjóðfélags-
vísindi, bókmenntir, tungu-
mál, heimspeki, sálfræði,
raunvísindi, tækni og að auki
eru uppsláttarbækur, kokka-
hækur og sitthvað forvitni-.
legt. Sýningin heitir á ensku
„The Worid of Paperbacks“ og
verður opin frá kl. 13 til 19
alla daga og lýkur á sunnu-
dagskvöld.
Vigdís ÁrnQdóttir, bóka-
vörðmr Ameriska bókaisafmis-
ins tj&ði blaðamamni MbiL í
gær að um 1500 titlar væ-ru
á sýninigummi, ein í B'an'darikj-
unuim einium eru getfinir út um ,
10 fþúsund titlar árlega aÆ
pappírislkilljuim. í Baindaríkj-
unum enu nú fáamCegir á
mairteði yifir 80 'þúsund tiltíiar
boka í sliilkiu bandi. Ljóst er
þegair að sjónvairp hefuir
Vigdís Ámadóttir á pappírskiljusýningunni í Ameríska bókasafninu.
Ljósm.: Kr. Ben.
Sýning á pappírskiljum
— í Ameríska bókasafninu
ekfki haift letjaindi áhrif á
bókaútgáfiu og salla pappírs-
kil'ja eyksit stöðuigt. Því er
mieðai aniniars að þakka beitri
miennituin almienninigs og
stænra hlutfaWi nlámsmanna
ein áðiuir. Einmig hietfur útgáfla
pappírskiílija undamfarið tekið
þá stefniu, að æ flleiri bækur
koma nú út í þeinri mynd
fyrsta simni. Áður fyrr tíðk-
aðist það mijög að papírskilj-
u.r væru aðal'lega otg ein-
gömgu endiurútgiáfur.
Orsalkir fyrir þessari breytítu
steifnu enu m. a. þær, að út-
gefendur papírslkilljainina líta í
ríkari maeili á sig sem útgef-
enduir, en ekki aðila san
enidurprenter bækur. Með
öðrum orðum bilið miíEi harð-
kilju-útgeifenda og pappírs-
kilju-útgef&nda hiefur minnk-
að till miuna. Þá ér og mikil-
vægur þátt í þessari breyt-
inigu breytt afstaða höfunda.
Þá breytingu má eflaust
þalkka að hlluta þeirri sitað-
reynd, að pappírskiljur voru
áður fyrr aðeins mietsölubæk-
ur — endurprentanir á harð-
kiljulbófcum og aðeinis féir
höfu/ndar komus't í þanin
fllolkk. Oig þá er mikiivægur
þáttur mláfl'sinis ónefndur —
pappírskilljumar eru miklum
mun ódýrari og ná því til
stærri llesendahóps. Þá mun
það skiptia máii, að stærsrtn
bókaverzlanir erlendis halfa
húsrými tM. þess að bjóða um
25 þúsund titfla og munai þá
mikið um tegund bandsins á
bókinni.
Gæði þappírskilja hafa
stóraukizt á síðari árum oig
þola þær mar.gfa(lf mieiri notk-
un en áður, enda er farið að
gerfa út orðabækur í þessari
mynd — otg kostir þeirra eru
að þær eru lóttari oig að sjáíl'f-
sögðú ódýrari. Meiri ending
bókanna starfa einfcum af þvi
að lámið, sem notað er í
bandið er mjúkt og eigi eins
stökfct oig áður var. Bókband
á harðlkiljubókum ihefur oig
hækkað og má seigja að það
hiarfi einnig áhrif á þessa
þróun.
Á sýningunni í Ameríská
bókaisafninu eru bækur irá 90
útgerfendum — eflrfki aðeins
bandarislkum hefldur og frá
öðrum löndum. Kennsiubæk-
ur eru sérstakflega áberandi,
enida færiist útkoma þeinra í
þessari mynd sífeflflt í vöxt.
Sex sýningar, sem eru eins
og 'þessi. eru nú á flerð um
heiminm og kama þær aflflar
við á þremur tifl fjórum
stöðium. Þetta er þriðja sirnni,
sem slík sýning heimsækir
ísfl'and, en siðast var hér sýn-
ing fyrir réttu éri.
„Tvöföld” fegurð-
arsamkeppni
— Athugasemd frá Vikunni
í TILEíFNI arf frétt, sem birtist í
Mongunlblaðimu í gær, um tvö-
fallda flegurðairkeppni, þar sem
skýrt va,r frá þvi, að FivUtriii
ungu kynslóðarinnar yrði val-
inn nk. miðvikudag, vill Vikan
taka fram eftirfarandi:
Unidaofarin fjö'gur ár hefur
Fuliltrúi unigu kynslóðarin'nar ver
ið vaiiinm á vegum Vikunnar og
Karnabæjar. Samvinnu þessara
aðiia hefur aldrei verið slitið. —
Hin's vegar hringdi Guðiauguæ
Bergmann í ritstjóra Vikunnar í
fyrradag, hálítímia áður en
blaðamannafu'ndur skyldi hald-
inn, og sagði háifan sannieika og
varla það um eir.hverja nýja feg
urðarkeppni. Hafði þá eniginn af
starfsmönnum Vikunnar heyrt á
hana minnzt fyrr.
Það gerfur auga leið, að Guð-
laugur Bergmann hefur enga
heimiid til að ráðskast með titil
inin Fuiltrúi unigu kynslóðarinnar
að eigm vild. Má það furðulegt
heita, að maður sem hefur við-
slkipti að aðaistarfi skutli hegða
sér þannig gagnvart aðila, seim,
haft hefur samvinnu við hann
um árabil.
(Frá Vikunni).
NYTT!! \
★ ULLAR SOKKA-
BUXUR
st RÚSKINNS-
LEÐURTUÐRUR
★ RUSSKINNS
BUXUR OG PILS
★ HERRAPEYSUR
★ DÖMUPEYSUR
★ BRJÓSTAHALDARI
— SOKKABUXUR
OG UNDIRBUXUR
SEM SETT
if ALLlKHAMS-
SOKKABUXUR
★ SPORTSOKKAR
★ HÚFUR OG J
TREFLAR /A
KARNABÆR
~ TÍZKUVERZLUN
FÓLKSINS
TYSGOTU 1
SÍMI 12330.
LAUGAVEGI 66
SÍMI 13630.
f NYTT!!
★ HLJÓM-
PLÖTUR
NÝKOMNAR
* PIONEER
HLJÓMTÆKIN
EFTIRSÓTTU í
KOMIN t
AFTUR 1
2 ARA '
Abyrgð.
GREIÐSLU-
SKILMALAR.
HERRA-
OG DÖMU- ^
DEILDIR
SNYRTIVÖRUR
TÖSKUR — VESKI
PLÖTUR
HLJÓMTÆKI
SAUMUÐ FÖT
COLIN PORTER.
EFTIR MALI
STAKSTtlMAR
óttl
við klofning
Það var uni miðjan nóvem-
bermámið sl. að fram kom á síð-
nm Timans nokkur ótti við, að
klofningur gæti orðið í Fram-
sóknarfiokkmim. Nokkrn áður
höfðu Samtök frjálslyndra og
vinstri manna látið i ljós þá
skoðun, að Samhand ungra
Framsóknarmanna — ekld Fram
sóknarflokknrinn — ætti að
taka þátt í vinstri viðræðnmim.
Taugaóstyrkur greip um sig
meðal Tíma-manna við þessa
yfirlýsingu og 17. nóvember sl.
sagði blaðið í ritstjórnargrein:
„Hannibal Valdimarsson hefur
átt mjög sérstæðan stjómmáJa-
feril, langan og stormasamaiu
Hann ter búinn að kljúfa tvo
stjóramálaflokka nndir kjör-
orðinu um sameiningu vinslri
aflanna i landinu gegn íhald-
lnu.“ Eftir að Timinn hefur
þannig lýst stjóramálaferli
Hannibals segir blaðið: „Hitt
er hlálegra, að Hamiibal
Valdimarssyni dettur í hug,
að hann geti með tillögugerð fil
Gylfa Gíslasonar klofið þriðja
flokkinn, Framsóknarflokkinn
án þess þó að vera í honum.“
Samkvæmt þessu er það mat
Tímans, að einungis tilboð Sam-
taka frjálslyndra til nngra
Framsóknarmanna feli í sér
hættu á klofningi i Framsókn-
arflokknum.
Viðrædur
hefjast
I gær var svo birt fréttatil-
kynning, sem blöðunum barvt
frá Sambandi imgra Framsókn-
arnia.nnu, þar sem fram keimir,
að hinn 28. des sl. hefur fram-
kvæindastjórn Sanitaka frjáls-
lyndra sent Sambandi ungra
Framsóknarmanna bréf og boð-
ið upp á viðræður um stöðu
vinstri hreyfingar. Og stjórn
Sambands ungra Framsóknar-
manna svarar bréfinu og segir
m.a.: „Barátta fyrir myndim
víðtækrar umbótahreyfingar
hefur um árabil verið stefnu-
mál Sambands imgra Framsókn-
armanna. Þing sambandsins og
ráðstefnur á þess vegum hafa
hvatt til viðræðna við aðila inn-
an Framóknarflokksins jafnt
sem vitan hans um myndnn
slíkrar hreyfingar. 1 samræmi
við þessar fyrri saniþykktir
hefur stjórn Sambands ungra
Franisóknarmanna nn ákveðið
að taka framangreindu boði
Samtaka frjálslyndra og vinstri
nianna um viðræður um stöðu
vinstri hreyfingar á Islandi."
Hvað er
á seyði?
Samband ungra Framsóknar-
manna er aðeins partiir af
Framsóknarflokknum og þess
vegna eir það S sjálfu sér eftlr-
tektarvert, að hluti af Fram-
sóknarflokknum skuli með þess-
um hætti taka upp viðræður við
annan stjórnmálaflokk, um
„myndun víðtækrar nmbóta-
hreyfingar“, eftir að því hefur
verið hafnað, að Framsóknar-
flokkurinn sem slíkur sé gjaid-
gengur til slíkra viðripðna. En
hitt er líka ljóst, að hér býr
meira undir en það eitt, að
þessir aðilar vilji ra*ða saman
um „stöðu vinstri lireyfingar á
lslandi.“ Það er því ekki að
ástæðiilausu að Tíminn óttist
klofning í Framsóknarflokkn-
nm. Slíkar viðræður á kosninga-
ári eru ekki bara nafnið tómt.