Morgunblaðið - 08.01.1971, Side 6

Morgunblaðið - 08.01.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 SKATTFRAMTÖL Frtðrík Sigiu'ribjömisiaon, iög- fnasðiogiur, Ha'rraigtöðiuin, Skjenjaifiirði. Sími 16041 eftir kl. 6. Geymiö aiugilýsinguna. Pamtið tfmamlega. HÚS TU. SÖLU 60 fm tiimbu'nhiús vaitniSkleett aö uitain sel'St tfl niiöurriifs eða brattfhjrtmiimgis. Upplýsingar í sima 35138 eiftir kL 19.00. HARGREIÐSLUSVEINN óslkar eiftÍT vinrm strax. U pplýsingar í síma 30795 mtlli kl. 6 og 8 e. h. STÚLKA ÓSKAR EFTIR VINNU 'Seiinini part dagis. Vön verzl- unarsitörfuim. U pplýsimgar í síma 83925 m'iliK 6—8 í kvöld og næstu kvöld. FÓTAAÐGERÐARSTOFAN Bamkastræti 11 verðiiir lokuð til má'niudagsiinis 18. jamúair. STÚLKA með tvö 'böm óskar eftir ráðskomuistairfi, má vera út á iand. Upplýsinga-r í siíma 25236. KEFLAVlK Eitt h'enbergii til ieigu. Upp- lýsingar í sfma 2633. 24 ÁRA STÚLKA óskair eftiir atvimniu, margt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 14481. TANNSMIÐUR Tainnismiður með langa reynsliu óskar eftir vinnu. Upplýsingar í Síma 81873 ikl. 15—19. STÚLKA ÓSKAST STRAX — vaiktavinna. Veitingahúsið Naust stmi 17758. KENNSLA — SMELTI, ta'umálun, útsaumur og fl. Kvöldn.ámskeið í Breiðholt's- hverfi, sími 84223. Jóhanna Sniorradóttir. HAFNARFJÖRÐUR Herbergi til leigu að Brekku- götu 9. REGLUSÖM STÚLKA óSka'st til he'imiRsiaðstoðar á fámennt heim'ili í Hlíðunum. Vinnutími frá 9—12. Uppl. í siíma 84514 eiftir kl. 4. í dag og á morgun. KYNDITÆKI ÓSka eftir að kaupa 4 fm m iðstöðvarket'il með brenn- ara og öllu tilheyranöi. Upp- lýsingar I síma 42125. TVÆR REGLUSAMUR tvrtugar stútkur óska eftir að taika á teigu tvtggja eða þriggija he-rbergja ibúð með ekfbúsi. Upplýsingar ! sírna 33831. HÆTTULEGUR LEIKUR! Mörg hafa slysin orðið á hinni miklu umferðargötu Hústaðaveffi, og þarf sanivinnu allra vegfarenda þar til að fækka þeim. Þess vegna mega krakkar ekki tvímenna á reiðhjóli á götunni, og gera sér leik að því að sveigja til og frá innan nm mikla bílanmferð. Slíkt er að bjóða hættunni heim. Foreldrar þarna í nágrenninu þurfa alvarlega að brýna fyrir börnum sínum, hvað af þessu get- ur hlotizt. Þessar tvær telpur á myndinni hafa augsýnilega ekki gert sér ljóst, að dauði og limlesting getur beðið þeirra á næsta leiti, ef þær haida þessum Ieik áfram. Myndina tók Sv. Þorm., og mætti hún verða börnum við götuna til varnaðar. — Fr.S. 80 ára er í dag, Valdimar Ei- ríksson, Grandavegi 37, Reykja- vík. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sina Vigdís Erla Grétars- dóttir Hringbraut 29, Hafnar- firði og Hölgi Rúnar Gunnars- son Hringbraut 38, Hafnarfirði. Á gamlársdag opinberuðu trú lofun sína Inga Guðmundsdóttir Suðurgötu 12 Siglufirði og Vil- hjálmur Skaftason Fellsbraut 5 Skagaströnd. Á nýársdag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Helga Kristín Ásgeirsdóttir Hófgerði 20 og Páll Ómar Viimundsson Stangar Þann 7.11. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Guðrún Jensdóttir og Hannes Karl Björgvinsson. Heimili þeirra er að Geitlandi 8. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 7.11. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Þórunn Páima- dóttir og Aðalsteinn Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Laugames- vegi 94. IIEILLA Studio Guðmundar Garðastr. 2. hoiti 20. DAGBÓK Drottinn, heyr þú bæn mína og hróp mitt berist fyrir þig. Byrg eigl auglit þitt fyrir mér, þegar ég er í nauðum staddur. (Sálm 102.2). 1 dag er föstudagur 8. janúar Eftir lifa 357 dagar. Tungl hæst (Úr íslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- tL Næturiæknir í Keflavik 8.1., 9.1. og 10.1. Arnbjörn Ólafs- son. og er það 8. dagur ársins 197L á lofti. Árdegisháflæði kl. 3.55. 11.1. Guðjón Klemenzson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. SAMLIF Að Gljúfurvers-háskinn er genginn og fyrir bí, er guðsþakkarvert. — Nú klöppum við fyrir því! Við minnumst þess jafnframt, hve mikið er þakklætisvert, að margt kom í hug, sem til lánsins var aldrei gert. Þá vonsviknu skulum við hugga með kJappi á kinn. En kappana hina má geyma að lofa um sinn, því þrátt fyrir allt veldur ofbeldi aldrei sátt. — Nú ætlumst við til, að þeir reyni sinn drengskaparmátt. Sjá, dugnaðarasi er dálítið viðsjárvert hnoss, jafnt dáðirnar stóru og verzlun með pólitisk hross. Og svo kveður Laxness: Á lífi skal hafa gát! — Það lifir öll skepna í einum og sama bát. Ú.R. IÉG REYKTI I LÍKA Spakmæli dagsins Hafi ég drýgt einhverja dáð, sem er minnisverð, er hún mitt minnismerki. Að öðrum kosti get ur ekkert minnismerki varð- veitt minningu mina Agislaus. VÍSUK0RN Heima er allt Við förum yfir hauður, höf, um himingeiminn, hvergi höf, Hlotnast bæði heitt og kalt. Heima, — þar er lífið allt. Helgi Bjarnason. GAMALT OG GOTT Ársins viknartal skiptist svo al mermilega: Frá Michaelis til Martini sex vikur. Þaðan til Jóla sex vikur. Þaðan til kyndilmessu sex vikur. Þaðan til Gvöndardags sex. Þaðan til tveggja postulamessu sex. Þaðan til Barnabam sex. Þaðan til Maria Magdalena sex. Þaðan til höfuðdags Johannis fimm. Þaðan til Michaelis aðrar fimm. Michil, Marrtein, Jólin, móðir hrein, Gvönd, tvo sveina, Barnabam, brot Marfu bil sex vikna hvert skilur, að arftöku og Michel einar fimm hvort reynast. Múmínálfarnir eignast herragarð-------— Eftir Lars Janson Múmínpabbinn: Skelfing er mik ið að gera. Máski þarf ekki að mjólka kýrnar á IkVerjnm degi? Múmínmamman: Htigsa að það sé ekki einu sinni nóg. Múmínpabbinn: Ó. Múminmamman: Svona, iátið þið veskið mitt í frlðL Múmínpabbinn: ftg held við ætt um að koma okkur burtu. Múminmamman: Hugsaðu þér bara veskið mitt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.