Morgunblaðið - 08.01.1971, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
13
Háskólamenntaðir
kennarar mótmæla
Launahækkanir of lágar
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi yfirlýsing frá Fé-
lagi háskólamenntaðra kennara
(FHK) og birtist hún hér á eftir:
Nýgerðir kj araisaimniinigair BSRB
og ríkiisvaMsinis einkenin'ast af
því, að báðir aðila/r hafa sam-
einiazt um að fórnia hagamumum
þeiirra, sem ekki hafa sammíiogis-
rétt eða mega sín litiils inman
BSRB.
Samfniingamir eru himis vegar
tiltölulega h-agstæðir ýmsum
hópum rí kisstarfsm amma, sem
hafa sterka valdaaðstöðu í BSRB.
Má hér nefma barnakennara, sem
hafa starfað í 8 ár eða leniguir,
og gagnfræðaskólakenmara, sem
ekki hafa háskólapróf og hafa
etarfað í 15—20 ár. Jafnframt er
fórnað hagsmiunium anmarra rík-
isstarfsmainmia, t. d. margra
kenmara og háskólamanma. Sér-
staMega er náðzt á hagsmunium
háskólameninitaðra kemmaira í
gagnfræðaskólum.
I máíkwn kenmana bera eftir-
faramdi aitriði eimikum vott um
óábyrga samminigsgerð BSRB og
rikisvaldsiinls.
1. Sett er sú regla, að fimrn
starfaár jafmgildd einiu eáms-
ári, þegar um er að ræða
ketnmaira, sem ekki hafa BA
próf frá háskóla ásamt prófi
í uppeldiis- og kenmisiufræðum.
Á þessi regla að færa álla
gagnlfræða- og iðniskólakemm-
ara, bæði í bókmiáms- og verk-
mámagreimum, í sama flokk og
áðumefnda BA memm, sem
ekki fá meina hækkumairmögu-
leika vegna starfsreynslu.
2. Stór hluti barmakemmaira er í
samniinigum talinm hafa meitri
menintum em hamm raumveiru-
lega hefur, tiíl þess að ekki
verði of mikiill muniur á
bamniakeminuirum, sem kenma á
banmafræðsiustigi og gagn-
fræðastigi.
3. Námskeið, sem kemmarar hafa
sótt, ei'ga að metast sem
memmtum, þótt þeim hafi ekki
lokið með prófi.
ÖH ber þessi sammlinigsigerð um
menmtunarmál kenmara í sér
skýra fyrirlitnimigu á menmtium og
afleiðimtgin er m. a. sú, að há-
skólamenmtaðir gagnfræðaskóla-
kenmarar, bæði þeir sem hafa
BA próf og camd. mag. próf, verða
1—2 launafHokkum meðar em þeir
ættu að vera miðað við aðra
ríkisstarfsmenm (sbr. bairma-
kenmiara og memintaskólákemm-
ama). Með því að hafa BA próf
ásamt prófi í uppeldisfræðum og
kemmslufræðum sem viðmiðum
fyriir alla starfamdi kemmara á
gagnfræðastigi, hvermig eem
memmitiun og réttimdium þeirra er
háttað, verða afleiðimigamair þær,
að 2—4 flokka mumur er nú
gerður á launum háskólamennt-
aðra kenmara með sörnu mecnmt-
un, eftir því hvort þeiir starfa á
gagnfræða- eða memimtaskólastigi.
Eimmiig eru skólastjórair gagm
fræðaskólamma settir í miMu
lægri laiumiaftokka em þeim foar.
Ljóst er, að stjórn BSRB reym-
ir að tryggja völd sím með því
að Skírskota till stuðmimgs ákveð-
inima hópa ríkisstarfsmamma em
fórma hagsmttnum ammairra eims
og áðuir er greimt. Ábyirgðarleyisi
rfkisvaildsiins lýsir sér m. a. í því
að gerðiir eru saimndmigar, sera
hindira það, að keminislukraftar
verði fyrir hendi til að bera uppi
fyrirfiugaða endumýjum kenmslu
og miámsefmils í fraimíhaildsskólum.
Emgimm fulltrúi frá memntamála-
ráðuneytinu var í sammimga-
nefnd ríkisims, og jafnfmamt meit-
aði meminitamálaráðlbeirira að hafa
mokkur afskipti af sammingumum.
Um samnitnigaima viUl FHK að
öðru leyti taka sérstaklega fram:
Yarfiugavert er að binda lauma-
kjör ríkisstarfsmammia með samn-
imigum til 3'/2 árs á sama tíma
og launiasaminiimgar aðildarfélaga
ASÍ eru yfirfeitt gerðir til
12—18 mánaða. Launahækkiamiir
till háskólamemimtaðra kenmara
eru of lágar og koma of seiint
til framkvæmda. FHK viður-
kenmir ekki áætlamir sammimigs-
aðiilja um að felLa niður heirria-
vimmiugreiðsluir till kemmiara, emda
mumdi það áform hafa í för með
sér, að laumahækkun háskóla-
memmtaðra málakemmara yrðd
vairt sjáamleg.
FræðiSLuyfirvöld verða immam
skamms að taka um það ákvörð-
un, hvort þau vilja halda starfs-
kröftum háskólamenmtaðra kemm-
aira á gaginfræðastiigi. Sá taixti,
sem BSRB og ríkisvaldið hafa
samið fyrir þá, er óviðumamdi.
WFTLEIDIR_
Jöfnunarhlutabréf
útgefin samkvæmt samþykkt aðalfundar Loftieiða h.f., þann
29. maí 1970, verða afhent hluthöfum, eða umboðsmönnum
þeirra, samkvæmt skriflegu umboði, á skrifstofu félagsins
á Reykjavíkurflugvelli, þriðjudag og miðvikudag 12. og 13.
janúar næstkomandi.
IVfORZE-námskeiðið
Morze námskeið verður haldið á vegum íslenzkra Radíó
Amatöra í félagsheimilinu, Vesturgötu 68 ef næg þátt-
taka fæst.
Innritun fer fram laugardaginn 9. janúar á sama stað kl. 3—6.
Vörubílar
T I L S Ö L U :
M. Benz 1413 '69 með túrbínu.
M. Benz 1413 '67 báðir ný innfl.
M. Benz 1413 '66.
M. Benz 1413 '65.
M. Benz 1113 '64. Allir bílarnir eru í góðu ástandi.
Skandía (56) '66.
Bedford '63 pall- og sturtulaus.
Landrover '66 diiesel.
Landrover '67 benzín.
2 aftanívagnar með sturtum nýinnfluttir.
SÝNINGARSALURINN
v/Kleppsveg 152 — Sími 30995.
Verkfrœðingur
— tœknifrœðingur
Nefnd okkar óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing
frá 15. febrúar n.k. eða sem fyrst þar á efti’r, til þess að
vinna að lausn margvíslegra, almennra vandamála í sambandi
við hönnun og byggingu fiskiðjuvera með sérstöku tilliti
til heilbrigðismála.
Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, eru beðnir að skrifa
okkur og senda upplýsingar um menntun og fyrri störf.
Tillögunefnd um hollustuhætti
! fiskiðnaði,
Skúlagötu 4, sími 20240.
Hátíð ársins!
verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 13. janúar n.k. Á skemmtuninni verður m. a. valin fulltrúi
íslands í keppni um titilinn „Miss International 1971“ og „Fulltrúi ungu kynslóðarinnar ’71.
Þeir, sem koma Dómnefnd:
fram, eru m.a: Gunnar Eyjólfsson , Guðrim Bjarnadóttir, form. „Miss Int., ’64“.
Bessi Bjarnason Rúna Brynjólfsdóttir, Pétur Sigurðsson,
Ríó Tríó kaupmaður,
Kynnir: Rúnar Gunnarsson, ljósmyndari,
Svavar Gests Charlie See,
Hljómsveit frá JBC, Sævar Baldursson,
Ragnars Bjarnasonar verzlunarstjóri,
Hátíðin hefst kl. 7,30 með borðhaldi.
Miðaverð er kr. 850.— og er matur og
kampavín innifalið í miðverði.
Dansað til kl. 2.
Miða og borðpantanir eru í síma 33222 í dag
og á morgun.
Kanmabær tízkuverzl. unga fólksins.
Snyrti- og tízkuskólinn.
Henný Hermannsdóttir ,,Miss Young Interantional '70" og
Guðrún Bjarnadóttir „Miss Internatioal '64".