Morgunblaðið - 08.01.1971, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 08.01.1971, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rítstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. BYGGING HJÓNAGARÐA að gegnir í rauninni nokk- urri furðu, að um þriggja áratuga skeið hefur ekki ver- ið ráðizt í byggingu nýs stúdentagarðs. Nýi Garður var byggður á stríðsárunum síðari, en eftir að byggingu hans lauk hefur algjör stöðn- un ríkt í byggingarfram- kvæmdum við stúdenta- garða. Sjálfsagt eru orsakir þessa margar. Abnenn deyfð ríkti um langt árabil í bygg- ingarmálum Háskólans og einnig voru um skeið skipt- ar skoðanir meðal háskóla- stúdenta um það, hvort byggja ætti stúdentagarða með gamla laginu eða hjóna- garða. Með tilkomu Félagsstofn- unar stúdenta hafa málefni stúdenta komizt á mun fast- ari og traustari grundvöll en áður var. Félagsstofnunin var sett á fót með lögum frá Alþingi á árinu 1968 en hlut- verk hennar er að annast rekstur og bera ábyrgð á fyr- irtækjum í þágu stúdenta og beita sér fyrir eflingu þeirra. Hefur Félagsstofnunin tekið að sér rekstur Stúdentagarð- anna, barnaheimilis, bóksölu, kaffisölu, mötuneytis og Hót- els Garðs og má sjá, að þetta er allumfangsmikill rekstur. Fyrstu stórframkvæmdir í þágu háskólastúdenta, sem Félagsstofnun þeirra hefur með höndum er bygging Fé- lagsheimilis stúdenta við Gamla Garð, sem nú er langt komið og verður fyrsti áfangi þess væntanlega tekinn í notkun snemma á þessu ári. En jafnframt hefur Félags- stofnunin um langt skeið unn- ið að undirbúningi mun viða- meiri framkvæmda, þ.e. bygg ingu hjónagarða, sem áætlað er, að kosta muni um 150 milljónir króna á núverandi kostnaðarverði. Er fyrirhug- að að byggja hjónagarða með 180 íbúðum, fyrir háskóla- stúdenta og fjölskyldur þeirra. íbúðir þessar verða að meðaltali um 40 ferm. að stærð. Á hjónagarðssvæðinu er einnig fyrirhugað að verði vöggustofa fyrir börn stúd- enta, Ákvörðunin um byggingu hjónagarðs fyrir háskóla- stúdenta sýnir glögglega þá miklu breytingu, sem orðið hefur á félagslegri stöðu þeirra. Það þykir nú ekki lengur tíðindum sæta, þótt háskólaistúdentar, sem eru við nám, stofni eigið heimili og komi upp fjölskyldum, en jafnframt hefur þörfin auk- izt fyrir einhvers konar að- stoð við þessar stúdentafjöl- skyldur og þá er augljóst, að ódýrt og hagkvæmt húsnæði hlýtur að verða efst á blaði. Bygging hjónagarðs mun kosta mikið fé, en Félags- stofnun stúdenta hafa þegar borizt höfðinglegar gjafir til þessarar byggingar, til minn- ingar um forsætisráðherra- hjónin, dr. Bjarna Benedikts- son og frú Sigríði Bjöms- dóttur og dótturson þeirra. Hafa tveir aðilar, Alþingi og Seðlabanki, gefið andvirði 13 íbúða og að auki hafa borizt fjárgjafir að upphæð 5,1 milljón króna. Háskólastúd- enitar hyggjast einnig snúa sér til sveitarfélaga um land allt og leita liðsinnis þeirra og er full ástæða til að hvetja þau að bregðast vel við, því að hjónagarðamir munu koma að góðum notum fyr- ir stúdenta hvaðanæva af landinu. Stefnt er að því, að byggingaframkvæmdir við fyrsta áfanga hjónagarða hefjist á árinu 1972 og er það fagnaðarefni, að þetta mikla hagsmunamál háskólastúd- enta er nú komið á svo góð- an rekspöl. Þjóðviljinn og dómarnir í Leníngrad F|ómamir yfir Gyðingunum ^ í Leningrad vöktu heims- athygli skömmu fyrir jól og óhætt er að fullyrða, að reiði almenningsálitsins í heimin- um varð til þess, að þeir dómar voru mildaðir með sama hætti og dómarnir yfir Böskunum á Spáni. En það er í sjálfu sér ákaf- lega athyglisvert, að dauða- dómamir, sem kveðnir voru upp í Leningrad voru fyrir þær sakir, að hinir dóm- felldu höfðu gert tilraun til þess að ræna flugvél. Þá vek- ur ekki síður athygli, hvem- ig sovézkar áróðursstofnanir hafa reynt að sverta það fólk, sem dregið var fyrir rétt í Leningrad. Hér á ís- landi er starfandi sovézk fréttastofa, sem ber nafnið Novosti og víða um lönd er þekkt fyrir margt annað en fréttastarfsemi. Þessi sovézka áróðursstofnun á mjög greiðan aðgang að Þjóðviljanum, sem skömmu fyrir áramót birti langa áróðursgrein frá Novosti um hina dómfelldu í Leningrad, þar sem þeim var lýst sem „bófaflokki", „glæpamönn- um“ og „afbrotamönnum“. Ennfremur var í grein þess- ari, sem Þjóðviljinn birti, gerð úttekt á hverjum og ein- um. Einn þeirra var sagður „maður fullur af háspenntu Leikarl BLAK EFTIR SIGRÚNU STEFÁNSDÓTTUR ÁRIÐ 1936 banst hin.gað t;iil lands boltá- leikurinn blalk eða vO'llleyball, eins og hann var þá kaMaður og hefur léitour þessi náð aidimitoliuim vinæiduim hér. Barst lieitourinn hihigað með kennurum, sem verið höfðu á iþráttanáimiskeiði sem Hitler bauð til í samibandi við Olympiuleiikana í Berllín það ár. — Einn þessara toennara var Hermann Stefáns- son, íþráttatoenmari við Menn taskólann á Atoureyri, og varð hann fynstur til að hefja Sk'ipuilagða kennsiliu á leik þess- um meðail nemenda skólanis með þeim áranigri, að segja má að bilato haifi verið stoólaiþrótt Menntaistoólans æ síðan. Auto þess að eiiga heiðurinn af þvx að verða fyrstur til að toenna blalkið á Hermann heiðurinn atf islenzlka nafni léitosins, svo og flestum öðrum heiitum, sem notiuð eru í leifcnium. Fyrir stoömmiu hitlti ég Hermann Sbefánsison og sagði hann mér frá ýmsiu í samibandi við þessa skálaiþrótit Mennta- skólans á AtouireyrL Sagði hann m.a. að léitourinn, sem er enskur að uppruna, hetfði í notokur ár gengið undir natfniniu voillliey ball eða áðeins „volley“, sem þýðir skotlhrið. Etoki iliikaði Hermanni þetlta enstoa heiti og var lengi að veita fyrir sér nothæfu nafmi þar til hamn heyrði nemendur eitt sinn vera að synigja Bí bi og blatoa, áliftirnar kvatoa. Sá hann þá fyrir sér fugl vera að blaka vængjunuim og fannst vængjablalkið líkjast hinum mjútou hreyfinigum, sem notaðar eru, þegar boltinn vóliey bail er slegimn. Heiitið blak náði þegar festu og „voMey“ hvarf á skömimium tíima, enda er blato gott orð og fer vél í s'aimisetningium, t.d. blakmót, blatonet. Þá réðst Hermann til atlliögu við önnur útienid heiiti í leiton- um og tótost t.d. að útrýma orðinu „game“ á aðeins þremur döguim og tók í þess stað upp orðið hrina. Hermann er nýbúinn að ganiga frá þýðingu á aiþjóðaregilium í blatoi fyrir ISÍ, og þar tooma fram ýmis fersk orð í leiknum, svo sem að gnaita og hnitoa, svo sagja má að hann sé enn að glliima við naifina- smiíði fyrir þessa íþrótit, þótt hún hafi nú verið iðtouð hér í 35 ár. Hermann sagði mér að hann hefði strax orðið hritfinn atf blaitoinu og bemti á ýmsa toosíti sem leikurinn hefur til að bera. BlaJkið er t.d. lausit við megin- galla sumra kep pniisiiþ ró t ta, návígið. Netið greinir ffloklkana hvorn frá öðrum algerlega, en þar af léiðir að etoki er um neit't návigi að ræða í biaiki og mót- herjar toomast étoki í snértingu hvor við annan, sem toemiur í veg fyrir áltök og leiðindi. Blatoið er einnig mjög gott til þess að aúka fjaðurmaign og stöktokraflt og hefiur Hermann það eftir notokrum gömlum nemendum Menntasikólans á Atoureyri, sem lengslt hafa náð á sviði íþrótta, svo sem Viilhjiálimi Einarssyni, Stefáni Sörenssyni o.fl., að þeir eigi bla'kinu að notoknu að þatoka fjaður- magn og stötoktoraft sinn. Upphaffl'ega var blakið spiilað á túni rétt hjá Menntaskólanum, en síðar var farið að leika það inni í leitefimihúsi skólans. Leitofimilhús Menntcisikólans er llíitið og mótaði það leikinn notokuð, þannig að hann er etoiki að ölllu leyti eins og alþjóðlegi leitourinn er spilaður. Má t.d. leiika í ioft og veggi á eiigin valllarheilimiingi, uppgjatfir e.ru öðru vísí en fyrirsteipað er í allþjóðaregilium o.ffl. smávegis, og hefur þetta afbrigði af blakinu gjaman verið kailllað M.A.-blak. Frá upphafi hefur verið mitoil þátt- taka í blátomótuim M.A., sem haldin eru á hverjum vetri. Auk mótanna, sem haldin hafa verið innan skólans, hefur verið farið i keppnistferðir og á sl. vetri var fyrsta Islandsim'ctið í blatoi haldið á Atoureyri og voru nemendur úr Menntaskólanum á Atoureyri þar meðal keppenda. Bktoi hafa kennarar stoólans heldur látið blakið aÆsteiptaia'uist, þvi þeir eiga siínia föstu tírna í hvSsft-i viiku í leiikfimihús'inu þar sem þeir spila blak. Einu sinni á vetri keppa þeir við nemendur og hefur sú keppni frá byrj- un vakið mitoia eftirvæntingu meðal nemenda og hefiur þá oft verið þröngt á þingi í l'eitofiimiihúsi Mennta'stoóilans á Akureyri. Biskup dæmdur til dauða Páfagarði, 6. jan. AP. TALSMAÐUR Páfagarðs lét í dag í iljós „þungar áhyggjur" vegna frétta um að rómversk- kaþólstour biistoup í Kamerún, A1 bert Ndongmo, hefi verið daamd ur til dauða fyrir að hafa verið stærilæti og hégómagirnd“. Öðrum var lýst sem vel menntuðum mönnum, sem nenntu ekki að vinna heiðar- leg störf og enn öðrum, sem alþekktum tugthúslimum. Það er vissulega fróðlegt að kynnast því, hvernig sovézkar áróðursistofnanir starfa. En það vekur líka at- hygli, að Þjóðviljinm sér ástæðu til að birta þertman óhróðuir. með samisæri á prjónunum um að steypa stjóm landsiins. Var llátið að því li'ggja að páfi myndi fara fram á að Mfi bistoupsins yrði þyrmt. Þrír aðrir dauðadóm ar hafa verið toveðnir upp í Kamerún i gær og dag og áMir bornir sömu sötoum. Hinm dauða dærmdi biistoup miuin haifa toomið tffl Rómaborgair I ágúsit og hefur dvalið þar siðan. Etotoi er vitað, hvort hann mun sækjast eftir að snúa heim að svo toommu máli. Mjög harður árekstur varð kl. 16.12 í gærdag á Bústaðavegi við Ásgarð. Skodabifreið hafði stöð vazt aftan við bilaðan Benz-bii og kom þá Renault aðvífandi og ók bcint aftan á Skodann. Öku- maður Renaultsins skarst á höku, en ökumaður Skodans kvart- aði um þrautir í höfði. Dætur Iians og kona voru með honum í bilnum, en þær mun ekki hafa sakað. — Ljósm. Birgir Viðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.