Morgunblaðið - 08.01.1971, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
Afgreiðslustörf
Óska eftir að ráða afgreiðslumann.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 11. þ.m.
merkt: ,,Málningarvörur — 6522".
Fjósamann
vantar 6t á land, svo og unglinga. — Upplýsingar gefur
raðningarstofa landbúnaðarins
Sími 19200.
Tilboð óskast
I Chevy II Nova fólksbifreið, árgerð 1968, í núverandi ástandi
eftir veltu. — Bifreiðin verður til sýnis i bifreiðaverkstæðinu
Armi, Skeifunni 5, Reykjavík, í dag og á morgun.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, fyrir
hádegi á laugardag 9. janúar 1971.
Sandgerði
Til leigu í Sandgerði 400 ferm. fiskverkunarhús og verbúð.
Leigutími að minnsta kosti 1 ár.
Nánari upplýsingar í síma 7400 Sandgerði og Fasteignasölunni
Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420.
Atvinna
Okkur vantar nokkra röska verkamenn strax.
SLIPPFÉLAGIÐ REYKJAVlK H.F.
Mýrargötu — Srmi 10123.
Stúlkur vunor
karlmannoiatasuumi óskast
KLÆÐSKERINN S.F.,
Garðastræti 2.
Hækkar ábyrgðar-
trygging bifreiða?
L.IÓST er að iðgjöld af ábyrgð-
artrygglngrum bifreiða hrökkva
nú ekki fyrir kostnaði af þeirri
tryggingarstarfsemi og hafa
tryggingafélögin rætt um þetta
vandamál við Eggert G. I»or-
steinsson tryggingamálaráð-
herra, að því er Bjarni Þórðar-
son, framkvæmdastjóri Sam-
bands íslenzkra tryggingafélaga
tjáði Mbl. í gær.
Bjami sagði að fulltrúar trygg
ingafélaganna hefðu rætt við ráð
herra um þetta vandamál áður
en verðstöðvunarlögin gengu í
gildi, en í lögunum er grein, sem
gefur ríkisstjórninni heimild til
undanþágu frá lögunum ef sér-
SAAB til sölu
Seljum í dag góðan Saab 96 árgerð 1965. Til sýnis hjá umboðinu.
Sveinn Björnsson og Co. \ Skeifan 11, sími 81530.
ÚTBOD
Tilboð óskast í að grafa og sprengja fyrir nýbyggingu
Hampiðjunnar h/f við Stakkholt í Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á verkfraeðistofu Almenna bygginga-
félagsins h/f að Suðurlandsbraut 32 gegn 2000 kr. skila-
tryoðinau.
Höfum fyrirliggjandi nýja
síldarnót
Hagstœtt verð ef samið er strax
11
i p ni
öoöMtoaöst F
Hverfisgötu 6 — Sími 20000.
stakar aðstæður eru fyrir hendi.
Sú 35% hækkun, sem félögin
fengu í maimánuði kvað Bjami
uppuma og hefði hún orðið það
mjög skömmu síðar. 1 útreikning
um tryggingafélaganna var m.a.
gert ráð fyrir því að um mitt
sumar 1970 yrði útseld vinnu-
stund af bifreiðaverkstæði 235
krónur, en raunin varð sú að
hún varð 260 krónur.
Fulltrúar tryggingafélaganna
ræddu við ráðherra vegna þeirr-
ar sérstöðu, sem mál þetta hef-
ur — sagði Bjami Þórðarson, en
bæði er um skyldutryggingu að
ræða svo og hafa hækkanir á
þessa tryggingagrein ávallt kom
ið eftir á. Samkvæmt reikning-
um Bjarna hefði hækkunin síð-
astliðið vor þurft að vera 55%
í stað 35%. Félögin hafa enn ekki
endanlegar upplýsingar um af-
komu ársins 1970, en þegar þær
upplýsingar liggja fyrir munu
þau ræða um það hvað til bragðs
skuli taka á grundvelli þeirra
uppiýsinga.
Jólamót
Taflfél-
agsins
JÓLAHRAÐSKÁKMÓTI Taflfé-
lags Reykjavíkur lauk miðviku-
daginn 30. des. Keppni var þann-
ig hagað að mánudaginn 28. des.
var undankeppni og keppt í fimm
sextán manna riðlum, samtals
áttatíu þátttakendur, síðan
kepptu fjórir efstu í hverjum
riðli i A-riðli úrslita og næstu
fjórir í B-riðli úrslita. Endan-
leg úrslit urðu þessi: A-riðill, sig
urvegari varð Björn Þorsteins-
son með 16 vinninga af ,19 mögu
legum, eftir harða keppni við
Magnús Sólmundarson, sem varð
annar með 15 vinninga, þriðji
varð Jónas Þorvaldsson með fjór
tán og hálfan vinning, fjórði
varð Ingvar Ásmundsson með
þrettán og hálfan vinning, 5.-6.
urðu Gunnar Gunnarsson og Jó-
hann Öm Sigurjónsson með
þrettán vinninga. 1 B-riðli sigr-
aði Guðmundur G. Þórarinsson,
fékk sextán vinninga af nítján
mögulegum, Sigurður Herlufsen
varð annar, fékk fimmtán og
hálfan vinning og þriðji varð
Guðmundur Markússon með
þrettán og hálfan vinning. Skák-
stjóri i úrslitakeppninni var Her
mann Ragnarsson. Næsta við-
fangsefni T.R. er Reykjavíkur-
mótið, sem hefst 11. janúar og
verður keppt í öilum flokkum.
Innritunardagur er laugardag
inn 9. janúar í Félagsheimilinu
kl. 1—3.
GULLSMIÐUR
Opnum í dag nýja verzlun að
LAUGAVEGI 70. — Sími 24910.
áður modelskartgr.
Trúlofunarhringar samdœgurs
Mikið úrval af handsmíðuðum
skartgripum.
Viðgerðaþjónusta
Jón gullsmiður
Laugavegi 70 — Sími 24910.
URSMIÐUR
Opnum í dag nýja verzlun að
LAUGAVEGI 70. — Sími 24910.
áður modelskartgr.
PIERPONT
PIERPONT
PIERPONT
Mikið úrval af nýjustu PIERPONT-úrun-
um og öðrum þekktum merkjum.
Skólaúr — vekjarakl. og eldhúsklukkur.
VIÐCERÐAÞJÓNUST A
ÓSKAR ÚRSMIÐUR LAUGAVEGI 70 — SÍMI 24910.
Frétt frá Taflfélaginu.
Samgöngubót
í Gufudalssveit
Miðhúsum, 6. janúar
1 DAG 'laigðiist véllbátiurinn Bald-
nr í fyrsta sinni að bryggju að
Kleiifanstöðum i Gurfrudailssveit
með fóðurbæti. Þessi bryggja er
búin að vera í smíðum í tvö
ár og yfirsimiður eir Aðalisteinn
A ðalstie insson í Hvailllátrum.
Þessi bryggja er geysileg sam-
gönigubót fyrir hreppsbúa, þar
sem þeir eru innilokaðir vegna
snjóa hálft árið. — Sveinn.
Góðar gjafir
til Húsa-
víkurkirkju
Húsavik, 6. janúar
Á SÍÐASTLIÐNU ári bárust
Húsavikiurkirkju ýrnsar góðar
gjafir, en þeirra stænsí var 85
þúsnnd króna gjötf frá Fanneyju
Geinsdóttluir á Hringveri, Tjör-
nesi. Er þetta ekki fyrsta gjöf-
in, siem benst til kinkjunmar írá
þvi heimiai. — FréttaritarL