Morgunblaðið - 08.01.1971, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
Vegna jarðarfarar
Axels Guðmundssonar fulltrúa verður lokað frá kl. 12
föstudaginn 8. janúar.
RAÐNINGARSTOFA REYKJAVÍKURBORGAR
Hafnarbúðum Tryggvagötu
Unglingsstúlka óskast
til léttra sendistarfa og snúninga á skrifstofu.
Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt:
„Unglingsstúlka — 6524".
Laust starf
Bæjarsjóður Neskaupstaðar óskar að ráða meinatækni. Skal
hann að hálfu vera starfsmaður Fjórðungssjúkrahússins í Nes-
kaupstað, en að hálfu heilbrigðisfulltrúi kaupstaðarins.
Launakjör verða ákveðin í kjarasamningi bæjarstarfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1971.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað.
Skrifstofuhúsnœði
Hefi verið beðinn að útvega gott skrifstofuhúsnæði á jarðhæð
í Kópavogi allt að 50 ferm.
AGÚST FJELDSTED HRL.,
Lækjargötu 2. Sími 22144.
Blaðhurðarfólk óskast
í eftir-
talin
hverfi:
Suðurlandsbraut — Laugardsveg
Hverfisgötu frd 63-125 — Meðalholt
Vesturgötu 1. — Baldursgötu
Laufdsveg I — Laufdsveg II
Hjarðarhaga
Ta/fð v/ð afgreiðsluna
í síma 10100
Nýtt bankaútibú
Samvinnubankinn opnar j dag nýtt útibú
að Háaleitisbraut 68, (Austurveri), Reykjavík
Afgreiðslutími tyrst um sinn:
klukkan /3-75 og 16-18,30
Nœg bílastœði
SAMVINNUBANKINN
í DAG OG NÆSTU DAGA
seljum við
útrunnar filmur
á hálfvirði.
TÝLI HF. Austurstrœti 20
Stoðo eínnverkfræðings
við Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi er laust til um-
sóknar. Starfið er fólgið í almennum eftirlitsstörfum í verk-
smiðjunni, eftirliti og rannsóknum á rannsóknarstofu undir
stjórn yfirverkfræðings.
Umsóknir sendist til aðalskrifstofu Sementsverksmiðju rikisins
á Akranesi.
SEMENTSVERKSMIÐJA RlKISINS.
Axels Guðmundssonar í dag
Lokoð vegna
jarðarfarar
föstudaginn 8. janúar frá kl. 1
e.h.
FÉLAG ISLENZSKRA BIFREIÐAEIGENDA.
Eiriksgötu 5.
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags Hafnarfjarðar verð-
ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði
laugardaginn 9. janúar 1971 kl. 14,30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Samningar við íslenzka Álfélagið h.f.
Stjórnin.
Bankastræti 7, s: 20700 — Háaleitisútibú s: 84220.
Seljum á HÁLFVIRÐI
í dag og næstu daga
Peysur — Blússur
Buxur — Pils
Kápur — Jakka
Töskur — Loðhúfur
Náttföt — Náttkjóla
Brjóstahöld — Buxnabelti
Komið meðan úrvalið er mest
Tízkuskemman
Laugavegi 34A
j