Morgunblaðið - 08.01.1971, Side 21
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
21
Johannes Hermanns- ^mrns^
son — Minning
F. 16. 5. 1951. - D. 23. 13. 1970.
Uppi á hæðinmi stóð það, beim-
vaXið og kröftugt. Þetta umga
stæltta tré, í blóma llífs Síms. Það
var eins og það bæri atf himium
trj ánum, krómam var stærri, blöð-
in græmrnd og stofmiimm arterkari.
Þeigar golatn lék um það aveigð-
ust greimiar þess léttillega og aiilir
viissu að ekki var djúpt á kátímu
og glettnii.
Það vair eins og það vildi
segja: „Ef ég get gert eiltithvað
fyrilr ykkur þá látið mig vita.“
Við vorum ölfl. svo stodt af því,
þar sem það stóð, stærálátt og
þögulit, og við vissum að við
gátuim vænzt svo mikila.
SkyndHega dró Ský fyrir sólu,
og það syrtá í Slofti. Blöð trésins
uinga tóku að fölma og stofmimm
að visna. Aflldr vomuðu þó að
óveðrið gemgi fraamhj á, það gat
ekki verið að við þyrftum að
sjá á bak eiinmiltt þessu tré.
En tilgangur þessa liífs er oft
torráðimn og vilji máttairvafld-
anmia óskiljamleguir. Örflög þess
voru ráðin og emigimm mammlegur
Shvernik
látinn
NIKOLAI Shvernik, forseti Sov-
étríkjanna á árunum 1948 til
1953, er látinn, 82 ára að aldri.
Hann var formaður eftirlits-
nefndar kommúnistaflokksins á
árunum 1956—’62
Shvernik fókk fyrst sæti í mið
stjórn flokksins 1925 og varð
aukameðlimur í stjórnmálaráð-
inu 1939, en var aldrei talimn
njóta mikilla stjórnmálaáhrifa.
Hann var fæddur í Pétursborg og
stundaði margs konar undirróð-
ursstarfsemi fyrir byltinguma
1917, var nokkrum sinnum fang-
elsaður og dvaldist um þriggja
ára skeið í útlegð.
Nikolai Shvemik var stjórn-
málahershöfðingi í borgarastyrj
öldinni eftir byltimguna og tók
síðan virkan þátt í starfsemi
verkalýðshreyfingarinnar. Hann
var um tíma ritari flokksdeild-
anma í Leníngrad og Úralhéraði.
Árið 1928 var honum falið að
berjast gegn hægriöflum i verka
lýðshreyfingunni og tveimur ár-
um síðar varð hann aðaflritari
miðstjórnarráðs verkalýðssam-
bandsims.
máttur gat forðað því frá að
falflia fyrir skógarhöggsmanmin-
um mikla.
Þökk sé horuum, er veitti því
miskunin, svo það þymfti ekki
lengur að stamda þjáð og makið
í köflidium vimdi.
Skarð befur verið höggvið í
iSkógimm og það verður ekki
fyflflt, en fagrar mimminigar getur
engimn telkið frá okkuir. —
Þakka þér fyriir allt, sem þú
gerðir fyrir lítimm frænda. Hamm
elskaði þig og dáði, — þú varst I
hams bezti vinur. Þakka þér
fyriir.
Bókari
Bókari vanur hvers konar bókhaldsvinnu óskar eftir atvinnu.
Reynsla fyrir hendi bæði við færslu smærra bókhalds og
stjórnun vélabókhalds í stóru formi.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Bókari — 4845"*
Sölunefnd vnrnnliðseignn
Höfum jafnan fyrirliggjandi fjölbreyttan varahlutalager í alls
konar ameriskar þungavinnuvélar, bifreiðar og önnur tæki.
Vér leyfum oss að vekja athygli á að verð varahlutanna er
mjög hagstætt.
Sími í varahlutaverzlun vorri er 31232.
Sölumaður — Bílar
Þekkt bifreiðaumboð vill ráða duglegan og færan sölumann
sem fyrst.
Vinsamlegast leggið inn nafn og heimilisfang á afgreiðslu Mbl.
merkt: „Bílaumboð — 6676".
Hart í bak
í Hólminum
LEIKFÉLAGIÐ Grfmnir í Stykk
ishólmi er rtú að hofja æfimigar
á leikriti Jökiuílis Jakobssomar,
Hart í bak og verður Eyvindur
Erfllemdisson leilkistjóri. Stjórm
Grímmis skipa nú Jósefína Pét-
ursdöt'tir formaður, Hraifnihilldur
ÁgúsltisdóiJtir gjialidkeri og Björg-
vim Þorvarðanson ritari.
— Fréttariitari.
© Notaðir bílar til sölu
Volkswagen 1200 '61, '63, '65, '68.
Volkswagen 1300 '66, '67, '68.
Volkswagen 1600 A '67.
Volkswagen 1600 TL Fastback '68. Ný vél.
Volkswagen 1600 L VARIANT '68. Ný innfluttur.
Volkswagen sendiferða '64, '66, '68.
Volkswagen Pick-up með tvöfaldu húsi '64. Sérlega góður bíll.
Land Rover diesel '62, '63.
Land Rover benzín '65, '67. Bílar í sérflokki.
Taunus 17 M '66 4ra dyra einkabíll.
Vauxhall Victor '70 sem nýr.
Moskwitch '63, '67. Gott verð.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Guði getfi þeirn styrk, er eftir
stamda.
Frænka.
Hrúturinn, 21. miarz — 19. april.
Haltu þig heima við, e£ þú getur.
Nautið, 20. apríl — 20, mai.
Þú færð svo mikla aðstoð, að bezt er að virkja mannskapinn til
að hrinda mikiu í íramkvæmd.
Tvíbtiarhir, 21. maí — 20. júiú.
Reyndu að gera þér grein fyrir, hvað er að gerast í uppáhalds-
starfi þínu.
Krabbinn, 21. júní — 22. júli.
Reyndu að notfæra þér kímnigáfuna. Það vilja allir ýta undir
hans.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Nú liggur mikið starf framundan, og þú skalt cndilega flýta þér
að hefja verkið.
Meyjan, 23. ágúst — 22. septembeir.
Þú ættir að vera skapgóður því að heppnin er sannarlega með
þér.
Vogrin, 23. september — 22. október.
Reyndu að leggia sérlega mikið á þig í dag til að bæta fyrir
gamalt brot.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Reyndu að vera trúr yfir litlu, ekki sízt ef það er þér sjálfum
í hag.
Bogrmaðurinn, 22. nóveniber — 21. desember.
Reyndu að leggja þig allan fram í einhverju verki, sem þú vinn
ur að þessa stundina.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Reyndu að vera utan við venjulegt athafnasvlð f dag, því að það
breytir talsvert hngmyndum þínnm. Þú getur lært heilmikið af því
að lesa bókmenntir fjarlægra landa.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú skalt halda þig heima og sjá hverju þú kemur til leiðar,
nema því aðeins að þú hafir áformað mjög mikilvægar ferðir.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Eitthvað Utilræði, sem þú tekur þér fyrir hendur, lífgar upp á
fólkið í kringum þig.
Kvenféiag Háteigssóknar
hefur sína árlegu skemmt-
un fyrir eldra fólk í sókn
inni í Tónabæ sunnudaginn
10. janúar kl. 3.00. Skemmti
atriði. Einsöngur Kristinn
Hallsson, erindi frú Hulda
Á. Stefánsdóttir, danssýn-
ing nemendur Heiðars Ást-
valdssonar.
Væntanleg fermingarbörn
sr. Guðmundar Þorsteins-
sonar eru beðin að koma til
viðtals I Árbæjarskólanum
mánudaginn 11. janúar kl.
6 síðdegis.
Viðtalstímar sóknarprests
verða auglýstir eftir helg-
ina.
Guðmundur Þorsteinsson.
Slysavarnadeildin
Hraunprýði, Hafnarfirði
heldur aðalfund þriðjudag-
inn 12. janúar kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu. Venju-
leg aðalfundarstörf. Söng-
ur stúlkna, Upplestur.
Konur mætið vel.
Stjórnin.
3 Helgafell 5971187 IV/V.
I.O.O.F., 12 = 152188% =
I.O.O.F. 1 s 152188% =
Kvenfélag Bústaðasóknar
Spilakvöld verður í Réttar
holtsskóla mánudaginn 11.
janúar kil. 8.30. stundvís-
lega. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Keflvíkingar
Kvenfélag Keflavíkur held
ur jólaskemmtun fyrir aldr
að fólk sunnudaginn 10.
janúar kl. 3 í Tjarnarlundi.
Allt aldrað fólk velkomið.
Nefndin.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8.30.
Venjuleg fundarstörf. Hag-
nefnd sér um fundinn.
Kaffi eftir fund. Félagar
fjölmennið.
Æ.T.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
Sköfum útiliurðir
og utanhússklæðninga.
HIJRÐIR & PÓSTAR
Sími 23347.
Sigurður Tómasson
viðskiptafræðingur
löggiltur endurskoðandi
sími 26760.
Hvað er að gerast, Ronin, ég hélt að
þú ymiir part úr degi? Ég þnrfti ekki
að mæta í skólann, lierra Troy, svo að
ég kom til að finna skjölin, sem þig vant-
aði. (2. mynd) Þetta er allt, sem ég gat
fundið um nýju þjóðbrautarlögin. Meðíui
ég man, Danny er í hinni skrifstofunni
og er lieldur lágt á honnm risið. Hann
sagðist hafa verið á fótum í aila nótt
og fallið heldur betur á prófi í: Hvernig
halda skal frið í fjölskyldunni.
íslenzk frímerki
Umboðsmaður fyrir erlendan
safnara viH kaupa íslenzk frí-
merki, stimpluð eða óstimpluð.
Sendið nafn og símanúmer í
pósthólf 4032, Reykjavík. Atih.
Safnarar greiða hæsta verðið.