Morgunblaðið - 08.01.1971, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.01.1971, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 25 Föstudagur 8. janúar 7,00 Morgunútvarp VeífurfregTiir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,10 Spjall að við bændur. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Guðríður Guðbjörnsdóttir end ar lestur sögunnar um „Snata og Snotrú* í endursögn Steingríms Arasonar (6). 9,30 Tilkynningar. Tón leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Frétt ir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur María Dalberg fegrunarfræðingur flytur. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Kosningatöf rar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveitin 1 Minneapolis leitour Capriccio Italien eftir Tsjaí- kovský; Antal Dorati stjórnar. Hljómsveit belgíska útvarpsins leikur Rúmenska rapsódíu nr. 1 eftir Enescu og Ungverkar rapsódíur nr. 3 og 6 eftir Liszt; Franz André stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (20). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tiikynningar. 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Há kionardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Þorsteinn Hannesson syngur lög eft- ir Karl O. Runólfsson og Emil Thor oddsen. b. Sérkennilegir menn Halldór Pétursson flytur frésögu- þátt c. Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur. d. Hoffmannsveðrið 1884 Þorvaldur Steinason flytur frásögu. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöngur Karlakórinn Þrestir 1 Hafnarfirði syngur nokkur lög. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Einsöngvari: Ólafur H. Eyjólfsson. Píanóleikari: Guðrún Kristinsdóttir. 21,30 Útvarpssagan: „Antonetta“ eftir André Gide Ingibjörg Stephensen endar lestur sögunnar, sem Sigfús Daðason ís- lenzkaði (10). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð ings. Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (16). 22,40 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 9 í C-dúr eftir Schubert Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: Josef Krips stjórnar. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Laugardagur 9. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðíurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morgun leikfimi. Tónleikar 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Rósa Sigurðardóttir byrj ar lestuir á „Litla læknissyninum", sögu eftir Jennu og Hreiðar Stefáns son. 9,30 Tilkynningar. Tónleiikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður- fregnir. 10,25 1 vikulokin: Umejón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleilkar. TiLkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endiurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá sl. mánudegi. 15,00 Fréttir. 15,15 í dag Umsjónarmaður: Jökull Jakobsson. — Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir Þetta vil é-g heyra Jón Stefánsson leikur lög samíkvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin 17,40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Delta Rhythm Boys ^yngja. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lífsviðhorf mitt Sigríður Björnsdóttir prestsfrú flyt ur fyrsta erindi nýs erindaflokks og nefnir það: Við leiðarlok. 20,00 Rossini, Mozart, Smetana og Strauss a. Sinfóníuhljómsveitin í Minneapol is leikur forleikinn að „Rakaranum í Sevilla" eftir Rossini; Paul Paray stjórnar. b. Hermann Prey syngur óperuarí ur eftir Rossini og Mozart. c. Kór og hljómsveit útvarpsins í Múnchen flytja Kór sveitafólksins úr „Seldu brúðinni“ eftir Smetana. d. Sinfóníuhljómsveitin 1 Minnea- polis leikur „Suðrænar rósir“ og „Vínarbrauð“ eftir Johann Strauss; Paul Paray stjórnar. 20,45 Helgisagan og skáldið Dagskrárþáttur fluttur af Hrafni Gunnlaugssyni. 21,10 Lög eftir Francls Lai úr kvikmyndinni „Maður og kona“ 21,25 Smásaga vikunnar: „Iðrun“ eftir Guy de Maupassant Eiríkur Albertsson íslenzkaði, Friðrik Eiriksson les. 21,45 Einsöngur Gracie Fields syngur syrpu af göml um lögum. 22,00 Fréttir Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Föstudagur 8. janúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hvað finnst ykkur? Leikrit í léttum tón um samband foreldra og barna, og samskipti fólks yfirleitt. Leikstjóri Anu Saari. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21,10 Mannix Síðasta úrræðið Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok. Mannbroddar Vinsamlegast sendið mér undirrir. 1 par skóbrodda nr... Nafn: ........................ Heimili: .................... að stærð 37 no. 1 að stærð 42 no. 2 frá stærð 43 no. 3 Nothæft á allar gerðir. Öryggi jafnvel á glerhálum ís. Verð aðeins kr. 320.— + sendingarkostnaður. Sími 18519. Sími 2-69-08 MÁLASKÓU Lærið talmál erlendra þjóða með nýrri aðferð. ATH. Síðasti innritunardagur HALLDORS Sími í J i Hötel FELL Crundarfirði | Opið allt árið, fastafæði, lausafæði, her- bergi. — Fyrsta flokks þjónusta. Hótel FELL, Crundarfirði, sími 93-8613. ,1 Sendisveinn óskast strnx S. ÁRNASON & CO. Hafnarstræti 5 — Sími 22214. Stórt fyrirtœki í Reykjavík óskar eftir að ráða mann til starfa við út- reikninga á innflutningsskjölum, tollaf- greiðslu, verðútreikninga og fleira. Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Innflutn- ingsskjöl — 6526“ fyrir mánudagskvöld. Listaskólinn NAMSKEIÐ i TEIKNUN OG MÁLUN frá 21. jan. — 30. apríl Barna- og urtglingaflokkar. Kennarar: Ingiberg Magnússon. og Halldóra Halldórsdóttir. 1. fl. 4— 6 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 10.30—12.00 2. fl. 6— 8 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 13.30—15.00 3. fl. 8—12 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 15.00—17.00 4. fl. 12—15 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 17.30—19.00 Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Kennari Einar Hákonarson. 1. fl. Framhaldsdeild mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00. 1. fl. Fyrir byrjendur þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00—22 00 Innritun daglega í skrifstofu skólans Skipholti 21 (3. hæð). Sími: 16245—85333 milli kl. 5—7 frá 3. — 20. janúar. Námsgjald greiðist við innritun. Kennsla hefst fimmtudaginn 21. janúar. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.