Morgunblaðið - 08.01.1971, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
26
Norðmenn sigruðu
Bandarík j amenn
*
- með svipuðum mun og Islendingar
NORÐMENN sigrriiðn Bancla
ríkjamcnn i landsleik i hand-
knattleik er fram fór i Messe-
hallen í Osló á þriðjudaKÍnn með
29 mörknm gegn 10, eftir að
staðan hafði verið 14:7 í hálf-
leik. I frásög;n norskn fréttastof-
nnnar NTR af leiknum segir
m.a. að Norðmenn hafi haft
mikla yfirburði allan tímann, en
samt er Bandaríkjamönnum
hrósað og sagt að þeir kunni ým-
islegt fyrir sér i handknattleik.
Lið Bandaríkjamannanna hefur
að mestu verið eins skipað og
það lið þeirra er lék hér fyrr í
vetur tvo landsleiki við Islend-
inga og tapaði háðum, öðrum
14:30 og hinum 17:28.
Norðmenn byrjuðu þennan
leik mjög vel og komust um tíma
í 12:1, en misstu síðan leikinn
niður, þannig að á lokamínútum
háilfleiksins skoruðu Bandaríkja-
menn 6 mörk gegn 2. 1 siðari
háiíleik gekk spilið vel hjá Norð
mönnunum og vörnin stóð sig
með slíkri prýði að Bandaríkja-
mennimir skoruðu aðeins þrjú
mörk. 1 umsögn um bandaríska
liðið segir NTB, að það hafi að
þessu sinni mætt liði sem var
betra á flestum sviðum hand-
knattleiksins. „Taktiskt" spil
þess hafi verið lélegt, og maður
eins og Per Ankre, sem skoraði
11 af mörkum Norðmannanna,
hafi fengið atltof mikið svLgrúm.
En Bandarikjamennirnir höfðu
góða boltameðferð og leikmenn-
imir Wayne Naylor og Esthetial
Ford, hefðu stundum sett vörn
Norðmannanna í vanda. Mark-
hæstur Norðmanna var sem fyrr ]
segir Per Ankre með 11 mörk,
Harald Tyrdal skoraði 5, Robert
Wagtskjold 4 og aðrir færri. Fyr
ir Bandarikin skoruðu: Ford 5,
Jeff Duncan 2, Wayne Naylor 1,
Kevin Serrapede 1 og Hardiman
1.
Átta lið eftir
AÐEINS eitt lið frá Norðurlönd-
unium komist í 8 liða ú rsliit í
Evrópuibikarkeppni meistaraliða
i handknaititileik, Helilas frá Sv4-
þjóð, oig má telja liíkíliegit að það
falfli úr leik eftir næstiu umferð,
þar sem það drósit á móti
rúmensikiu meistiurunum Steaua,
FH
1 hraðkeppnismóti H.K.R.R. fór fram stuttur leikur milli kvennalandsliðsins sem vann Norður-
landameistaratitilinn 1964 og kvennalandsliðsins 1970. Var það hinn skemmtilegasti leikur sem
lank með sigri yngra liðsins 8:4. Mynd þessa tók Sveinn Þormóðsson að leik lokniim og skal það
tekið fram að það eru þær eldri sem standa og með þeim er þjálf a.ri þeirra frá þessum tíma, Pét-
nr Bjarnason.
sem siigraði Norðimenn með
málklum yíirburðum í undan-
keppninni.
Liðiin, sem komust í 8 liða úr-
silit, dóguisit þanindig saman:
Guimimersbach (V-Þýzkal.) —
Grauolllier (Spáni)
Magdcburg (A-Þýzkal.) — Bjeflo-
var (Júgóslaviu)
Heflflas (Svíþjóð) — Steaiua
(Rúmemíiu)
Lissabon (Portúgafl) — Dukfla
Prag (Tékkósflóvalklu)
reglugerð eniska knattspyrtniu-
sambandsinis heimillar knaitt-
spyrnufélöguwuim að dæma leák-
meinin í alilt að tveggja vikinia
laumamisai fyrir agabrot sem
þessi. West Ham var síegið út
úr bikarkeppn imni af Blackpool
og berwt nú fyrir l'ífi síniu í 1.
deild, og þykja dómar þessir
varla li klegir til að bæta stöðu
félagsiins á kniaittispynniuisviðiiniu.
AÐALFUNDUR handknattleiks-
deildar FH verður haldinn í
skálamum við Hvaleyri 21. janú-
ar n.k.
KÍNVERSKA hástökkvaramum
Ni Chiwh Chen, sem stokkdð hef-
ur 2,29 metra — 1 cm betra em
gildamdi heimsmef, hefiur nú veir-
ið boðið i keppnisiferð til Banda-
ríkjanna á tvö íþróttamót, er þar
fara fram 16. og 22. jamúar. Ef
Chen þilggur boðið er hamm fyrsti
íþróttamaðurimn frá Kína, sem
keppt hefur í Bandaríkjumum í
10 ár.
Deilumál
uppsiglingu?
TALSVERT
nú risið út
Isl'andsmótisims í körfubolta.
Sem kunnwgt er var ákveðið
aif stjóm KKÍ að HSK sikyldi
fá að leika sina heimaleiki á
Laiuigarvatni, og um það sitend
ur sityrrinn. Hamn hófst með
því, að UMFN skriifaði stjóm
KKl bréf, þar sem félaigið tefl-
ur siig ekki þurfa að leika á
Laiuigarvatni vegna þess að
salurinn þar sé of IfiitiM og
a-uik þess hættulleigur leik-
mönmum. 1 dag standa máltn
þanwig, að UMFN hefur sam-
þyíkkt að leika austur þar,
ef þeir (UMFN) fái þá að
leiika sína heimafledki í sinum
æfinigastað, sem er gamfli
skommt istaðu.rinn Krossinn.
Þar er, að sögn, llöglegur vöflfl-
ur, en þó ber að hatfa i hiuga
að Krossimm er braggaibygging
og hæð er llítiiJ út við hldðar-
liniur. Nú koma Vaisanenn til
sögumnar, og er haift efltir liðs-
mönwum þar, að þeir muni
hvorki leika á Lauigarvatni né
í Krossinuim. Er því Ijóst, að
komiið er til sögummar mál,
sem þarf skjótrar úrflausnar
við, og er það að sjáltfsögðu
verk stjórnar KKÍ að bera
klæði á vopniim,
Þetta verður ekki auðveflt
fýrir stjórn KKl, því margdr
deiflumál hefur möguflieiikar eru fyrir hendi.
af framikvagmd Ýmsir viflja meina, að skifl-
yrðisflaust eiigi að fflytja aflfla
ileiki frá Lauigarvatnii til þess
staðar, sem ieikið er, en það
er í Iþrótitaihúsiniu á Seltjam-
arnesi. Þeir menm benda á,
að eí BorgaraesJdðið siigri í 2.
deild i vetur, þá eigi þeir
heimtingu á aið fá síma hekna-
leiki í Borgamesi næsita ár, en
þar er ólöglegur völlur. Eí
eimum sé veiitt sú aðstaða að
leilka á ólöglliagum heimaveUQl,
þá verði að veita öðrum sömu
kjör. Aðrir vilja meina að
æslkiilegt sé, iþróttarinnar
vegna, að liðin útt á landi fái
að flieika sína leiki heima,
jaifnvel þótt sa'larkynmá séu
ekki iögleg. Samkvæmit lög-
um og reglum Körfulknatt-
lleikissamibands Isflands hefur
stjórm KKÍ heimifld til að
veita ieyfi til að leiikdð sé i
íþróttasölumi, sem ekki haifa
stærðina 26x14 m, en það er
lögleg vaflllarstærð, því í 14.
grein lagamma srtendur: „Um
vaflGarsrtærð giflda áJkvæði gild-
andi Ikörfu'knattfleilkisreglna,
en þó getur stjóm KKÍ eða
viðkomandi körrfúlknatitfleiks-
ráð, þegar um héraðtsmórt er
að ræða, veirtrt undawþágu eí
sérstakflega sitendur á eða eí
óslkað er.“ — g.k.
Þannig leika Rúmenamir. Þessi mynd er úr leik rúmenska liðs-
ins Steaua við Oslo-studentena frá Noregi og sýnir vel hvera-
ig Rúmenarnir „blokkera" fyrir sína beztu skyttu Gheorghe
Gruia. Þetta léku þeir hvað eftir annað í leiknum, enda skor-
aði Gruia átta af 23 mörkumins.
Moore dæmdur
BOBBY Moore, fyrirliði West
Ham og enska 'landsfliðsins, var í
gær dæmdur í sekt af stjóm
West Ham ásamt félögum slímum,
þeim Jimmy Greaves, Clyde
Best og Briam Dear. Sakargiftir
gegn þeim félögum voru brot á
regl/um West Ham kvölldið fyrir
leik liðsins gegm Blackpool í bik
airkeppmiimni. Ekfei er vitað hve
háar fjánsektir þessar eru, em
Áfrek Erlends og Guð-
mundar vekja athygli
AFREK þeirra Erlends Valdi
marssonar og Guðmundar
Hermannisisonar í krdwglukasti
og kúluvarpi hafa vakið töflu-
verða athygli í íþróftaheim-
inium. Nýlega birti hið þekkta
íþróttatimarit „Track and
Field News“ frétt af afrekum
þeirra og segir þar á þessa
leið:
Evrópa: Tveir íslenzkir kast-
arar bæta sig:
„Síðustu fréttir um frjáls-
íþróttir utaníhúsis eru um
flleiri lömg kriimglukösit. Þetta
hefur verið gortt ár fyrir
krimiglukasitara. 31 maður
hefuir kastað yfir 60 metra
við síðusitu talnimigu. Bamda-
rikjamenm eiga máu þedrra,
Unigverjar og Finmar fjóra
hvor.
Síðasti kastari tíl að mé 60
metrum er 23 ára ísflending-
ur, Erlendur Vafldimarssom,
sem kastaði 60.06 metra (196’
Tr&ck a.nd Fleld N«ws, Ðec,
, uec, i.'ýf0
irtteftMaíúmal
WorldReport
by
R. L. Oyefcetaói
Europe: Two lcotondU Weightmen Improve
Tlie riíial. tídhitf; of Euro(>ear. CJtrtoor ttewy crfttcr on more iong ítis- , ,
CUS marks. Ttití wa* « hnnncr yt-ar Ivt thc- pJatterrticfl 31 of Æetti h*d
bettereti fiO-meters (IW'llí') «t Ust couuf. Ttic US dnitrir ui«e atttí HutyjBry
anð FlrJaurt four each.
The latest (jO-meter man i» lcelflnd's 23-yt-ur-olíS griendut ValíU-
marsson who thtrew for a rattf<mai record to the k*lrr,eet of
the season «t Rrykjaví( f’eimttyinan Curuoumtiir Uertnatissnrs p«t thc «hpt :
S9 91" uutíitng nettaatioQa) today bút »iper seuSatjonaf for a 45 yeflt-éW.
Frásögn Track and Field News af afrekum Guðmundar og
lErlends.
11“) sem er nýtt ísllamdsmet,
og var ®ett á síðasta móti
sumarsdms í Reykjavík. Lamdi
hams Gunmumdur Hermaints-
®on (premtað þiawniig) varpaði
kúlummi 59,9(4 — „ekkert sitór
kosrtlegt nú til dags, em mjög
stórkostlegt fyrir 45 ára gaml
am manm,“
Það var himm kunwi iþrórtta-
maður, Þorsteimm Þoristeims-
som, sem vakti atihygli okkar
á þessari frésögm, en í bréfi
fré Þorsteini till Morguwblaðs-
ims segir hanm m. a.: „Þetta
er að miwu áliti mikil viður-
kenmiwg fyrir þá Guðmumd og
Erflend, að fá svona klausu
um sig í þessu yamdlóitasrta
tímaritd um frjáflisar íþróttiir.
Þetta er ekki miinma lesið em
hið fræga þýzka tímarit,
Leichtatletik.
í bréfi sánu segir Þorsteimm
að hanm sé nú að búa sáig
umdix keppmisitímabilið, og
einwig aðstoðaði hamm við
þjáilfum á liði Dairtmouitih há-
skólams, em í þeim skóla var
Vifflhjálmur Eiwarsson fymr á
ánum.