Morgunblaðið - 08.01.1971, Page 27
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
27
Norræna húsið:
Fjölbreytt dagskrá
skipulögð
Thor Heyerdahl kemur í vor
NORRÆNA HÚSI® hefur
skipulagt mjög fjölbreytta dag-
skrá fyrir vormisserið 1971.
Verða haldin ýmis konar nám-
skeið, tónlistarkynningar, sýn-
ingar og margir þekktir menn,
þar á meðal rithöfundurinn
Thor Heyerdahl, koma og halda
fyrirlestra í Norræna húsinu.
Fyrsti gesturinn, sem heimsæk-
ir Norræna húsið á þessu ný-
byrjaða ári er danski harmon-
ikkuleikarinn Mogens Ellegaard,
en hann kemur 16. janúar næst-
komandi. Kom þetta fram á
blaðamannafundi í Norræna
húsinu í gær.
Af þeim námskeáðum, sem
Nofræna húsið stendur fyrir
má nefna blaðamannanámskeið
fyrir starfandi blaðamenn. Það
námskeið verður haldið dagana
19.-24. apríl og verða kennar-
arnir danskir, þau Torhild Be-
hrens og Bemhard Nielsen. Er
námskeiðið haldið í samvinnu
við Blaðamannafélag fslainds.
18. janúar hefst námskeið fyrir
háskólastúdenta og almeiinúng
um þjóðfélagsleg efni. Námskeið
ið stendur í 14 daga og verður
leiðbeinandinn Erik Maniniche
frá Kaupmannahöfn. í samvinnu
við Menningar- og fræðslusam-
band alþýðu verður haldið nám
skeið, með sýningu um ABF
(AOF) í umsjón Sven Arne
Stahre rektors ABF í Stokk-
hólmi. Námskeiðið verður senni
lega í marz.
Á vormisserinu 1971 kemur eft
irtalið fólk til fyririestrahalds:
Elsi Hetemaki, þingkona frá
Finnlandi, sem mun halda fyrir-
lestur um Konur og þjóðfélags-
stjórnmál á Norðurlöndum.
Kemur hún um 20. janúar. Rit-
höfundurinn Kai Laitinen, sem
flytur fyrirlestur um finnskar
nútímabókmenntir. Kemur hann
21. janúar. Sven B. F. Janson,
þjóðskjalavörður frá Svíþjóð og
prófessor Örjan Lindberger einn
ig frá Svíþjóð koma og halda
fyrirlestra, en ekki hefur enn
verið ákveðið um hvað þeir
fjalia, né á hvaða tíma þeir
verða haldnir. Þá kemur rithöf-
unduTinn Peter Seeberg frá Dan
mörku og flytur fyrirlestur um
damskar bókmenntir, og ein-
hvern tímann fyrir 15. maí kem
ur norski rithöfundurinn Thor
Heyerdahl og flytur fyrirlestur
um Ra-ferðimar, og sýnir vænt-
anlega einnig kvikmyndir sem
tekinar voru í ferðunum. Armi
Tatia, íorstjóri Marimekko, í
Finnlandi kemur í maí og kynm
ir framleiðslu fyrirtækisins með
tízkusýningum. Og loks má geta
þess að Per Kolstad yfirlæknir
Radiumhospitalet í Oslo er
væntanlegur hingað á vegum
Norræna hússins og Krabba-
meinsfélags fslands og mun
hann flytja fyrirlestra hér.
Af tónlistarefni sem flutt
verður má nefna verk eftir
norska tónskáldið Arne Nord-
heim, sem danski harmoniikku’
leikarinn Mogens Ellegaard
mun kynna hér 16. og 17. janúar.
Þá kemur prófessor Tawast-
stjema frá Finmlandi og kynnir
Sibelíus í orði og tónum. Ruth
Resse kemur í febrúarlok og
kemur þrisvar sininum fram og
syngur negrasöngva. Fyrri hluta
marzmánaðar kemur Brigette
Grimstak frá Danmörku og
heldur tvö vísnakvöld. Einnig
koma Sölvi Wang og Egil Monn
Inversen frá Noregi og halda
hér söngleikakvöld.
Margar sýningar hafa verið
ákveðnar í Nonræna húsinu og
má þar nefna sýniingu á bók-
um, sem húsinu hafa borizt
að gjöf og verða þær til útláns
að sýmingurmi lokinni. Verður
sýning þessi í febrúar og marz.
Finnsk Ijósmyndasýning verður
í marz og apríl, og sýniing sem
fjallair um skólaútvarp á Norð-
urlöndum verður sett upp á
þessu vori. í apríl verður sýn-
ing, sem nefmist: „6 danakir
svartlistarmenn“. Einnig verður
haldin H. C. Andersem-sýning
og í sambandi við hana mun
Brik Mörk koma hingað og
lesa upp úr verkum Andersens.
Loks má geta þess að unrnið er
nú að því að fá hingað Strimd-
berg-sýningu, Alvar Aalto-sýn-
ingu og fl.
Öðal opnar
ÓÐAL, nýtt veitingahús á ann-
arri hæð við Austurvöll, var opn
að á nýársdagskvöld. Eigendur
þess eru þeir sömu og eiga Naut
ið — E1 Toro, við Austurstræti
og Sælkerann við Hafnarstræti,
Haukur og Jón Hjaltasynir.
Haukur mun annast algerlega
rekstur Óðals.
Veitingastaður þessi er hinn
glæsilegasti í alla staði og gef-
ur ekkert eftir, að sögn kunn-
áttumanna, fínustu stöðum er-
lendis, hvað útlit og þjónustu
snertir.
Húsrými er fyrir 60 gesti í
einu, 10 við vínstúku og 50 i
matarsal, en vínstúkan er ein-
göngu ætluð matargestum.
Verður framvegis opið þar frá
kl. 11.30 — 2.30 á daginn, en frá
6 — 23.30 á kvöldin. Baldur
Kristjánsson mun leika þar á pi-
anó fyrir gesti hússins.
Litaval er allt hið smekkleg-
asta og svalir snúa út að Aust-
urvelli, sem í framtiðinni er ætl
unin að gefa matargestum kost
á að snæða úti á.
Allar teikjaingar og hönnun
hússins hefur Jón Kaldal og Stað
afl h.f. annazt, og hafa bygginga
framkvæmdir gengið svo hratt,
að teikningarnar hafa verið tekn
ar blautar frá Staðli til að vinna
eftir, ef svo mætti að orði kom-
ast, sagði Haukur Hjaltason
fréttamönnum í gær. Loftræst-
ingu annast Hitatækni, raflagn-
ir Rafnaust.
Listaverk í forsal er eftir Inga
Hrafn Hauksson, og er ósklrt
ennþá, en á að tákna eldgos úr
iðrum jarðar.
Húsnæðið er 118 fermetrar, og
byggt upp úr húsi Júlíusar Björns
sonar. Hafa eigendurnir þarna
leyfi til 15 ára fram í timann.
Dómsrannsókn
RANNSÓKN í nauðgunarmálinu
í sambýli'shúisi í Reykjavík á
nýársnótt var haldið áfram í aill-
am gærdaig. í dag mun dómsrainn
sðkn fara fram í málinu. Menn-
iirtn.i.r tveir, sem kærðir hafa ver-
ið sitj a emin í gæzluvarðhaildi.
Sagði Haukur, að það hefði
ávallt verið hugmynd þeirra
bræðra að eiga lítinn veitinga-
stað, þar sem hægt væri að fram
reiða fyrsta flokks mat og sinna
hverjum einstökum viðskipta-
vini út af fyrir sig eins og á
fyrsta flokks veitingahúsi.
Matseðillinn er afar fjölbreytt-
ur, en þar er að finna allt frá Óð-
alssteik og rússneskum kavíar,
ofan í rétt dagsins.
Verði er stillt í hóf á öllum
veitingum, sagði Haukur, til að
standast samkeppni, en i hádeg-
inu er hægt að fá venjulega
rétti, eða rétti dagsins, og er
það gert til að viðskiptamenn
geti tekið með sér gesti þama
inn og rætí sín mál yfir góðum
mat.
Sénsrtialkuir vírnskápur er á staðn
Framhald af bls. 2
laug minnti á þá sérstöðu, sem
við höfum vegna hinna löngu
sumarleyfa skólafólks og þá erf
iðleika, með atvinnu, sem skóla
fólkið og unglingarnir hefðu átt
við að etja á umdanfömum ár-
um.
Síðan gerði Sigurlaug sérstak
lega að umtalsefni hlutskipti
húsmæðra, sem vinna vfldu ut-
an heimilis hluta úr degi, ýmist
aif félagsilegum eða Æjárhagslieg-
um ástæðum. Hér væri um að
ræða kjörið verkefni fyrir ís-
lenzkar kvenréttindaíkoniur;
þetta væri leið fyrir konuna tfl
þess að sameina starf húsmóður
og vimnu utan heimils. Áhugi
kvenna beindist nú í vaxandi
mæli til þess að taka þátt í
störfum í atvinnulifmu; þetta
væri eðlileg og jákvæð þróun,
hvemig samfélagið gæti
komið til móts við þessi
viðhorf. Rætt hefði verið
uim, að heimilið og fjölskyMian
væru mú orðin úrelt. Það vseri
himis vegar sannifærinig sín, að
aldrei fnemiur en nú þyrfti að
tneysta fjölliákyldiu'iiia og verja
hainia gegn upplausniaröf lium þess
ainar aldar.
um fynir léttu vímin, sem fyiflt er
í tvisvar á daig, tfl að gestirnir
gleiti flenigið borðvínin með sama
hitastigi og því, sem þeir matast
í. Þetta er áður ðþéklbt fyrir-
brigði hér. Vímþjónar st'aðárins
gefa gestum 'góðar náðleggirngiar
vairðandi vínival með mat sínium,
etf þess er óskað.
Naubalkjöt er sérgrein Óðaflls,
svonefndar T-bone steflcur og
hafa eigiendur komið sér upp sér
stökum kæliklefa til að 'geta boð
ið gestumium upp á nautakjöt eins
og það á að vara.
Kristj'án fíæmumdsson, áður
matreiðslumaður í Hóteil Sögu
verður matneiðslumaðiur þamia,
en Órnar Haflsson yfinframreiðislu
maður.
Sagði Haulkur að Idkum, að
margir hefðu þegar bókað þarrua
borð einu smmi í miániuði lamgt
fnam í tímamm, og væri þetta
gneiniiega mjög vinsædt ráð hjá
hjónum, eða fódki, sem vildi fá
fyrsta flflókks þjóniuistu í fyrwta
fliokks veitinigastað.
Megimaitriðið væri að taka tifl.
eindurskoðuinar mat á starfstifliög
un á íslenzkum vintniumiaTikaði.
Það færi val á 'því, að Reykjar-
víkiurbong, sem brauitryðjandi í
félagsmálum þjóðarinmar, hietfði í
þessum et'num fruimkvæði.
Steinunn Finnbogadóttir tafldi
að rammsókn þessa máls á lands
mæli'kvairða eins og gert væri
ráð fyrir í tillögu Sigurflautgar
Bjarnaidóttur yrði erfið I fram-
kvæmd. Skynsamiíegt væri hins
vegar að taka þessi mál fyrir eitot
af öðru.
Viðvlkjandi til'lögu sinni took
Steinunn fram, að víða í borg-
inni dveldíst al’drað fólk og heiilisu
bilað. Þegar þetta fólk væri eitn
samallt heima væri illa séð fyrir
örygtgi þesis. Fólllk þetita liði einin-
ig oft af vanmetalkennd. Eðlfliegt
væri að féllaigsmálaráð kammiaði
möguleflca á því að setja á stofn
beimfli fyrir þetta fóllk í til-
raunaskyni, þar sem það gæti
dvalið hiluta úr degi eða dagliangt.
Steinumm igerði einrnig náð fyrir í
tillögu sinni, að komið yrði á flót
vinmiumiðium félagsmiáiaráðs fyr
ir aldrað fóllk og eimmig yrðlu
kaminaðir möguieikar á að kiotmia
upp vinmuiheimili fyrir afldriað
fóik
— Borgarstjórn
Úrskurður
innan viku
FÓGETARÉTTUR í lög'baninsmál
inu um Laxárvirkjun var setotur
á Húsavík í fyrradag. Var þar
fjafllað um toryggingu fyrir löig-
bamnimu, og lögðu lögmenn
baggja aðila fram greiniargierðir
um trygginguna. Lögmaður Lax
ánvirkjunar krafðist, uð iand-
eigendur skyldu leggja frain
tryggingu að upphæð kr. 145
milijónir, komi tO. Kghanna, en
lögmaður landeigenda lagðd
fram þær kröfur, að lögbanmi
yrði liaigt við framkvæmdum án
þess að tíl kæmi trygging frá
landeigendum. Magnús Thorodd-
sen skipaður setufógeti í málinu
tjáði Mbl. í gær, að úrskurðarins
um trygginguna yrði að vænta
innan viku.
— Pólland
Framliald af bls. 1
hefur ekkert baitmð að ráði,
sagöi verkamaöurinn. — Viö
höfúim aiflir það hutgboð, að emg-
inn vifflji Miuisita á okkur í Vamsjá.
Á yfirborðinu er afllt mieð kyrr-
urn kjörum í Gdansik og Sopot,
en óiliga er undir niðrL Um göt-
umar þramrna menn úr þjóð-
varðliðinu með véflbyssur. Frétta
ritari Aftoonbladet kveðst hafa
rætot við margt fófk í Gdantsk.
Skoðanir séu þar stoiptar, hve
margir haái verið hamdteflcnir í
borginmi efitir artburðina í desem-
ber, em flestir teúji þó, að noklk-
ur hundruð xmanmis að minnista
toosti haÆi verið famigeilisaðir og að
þeir siitji í fangelisum á ýmisum
srtöðuim í Póflflandi.
1 eimmi frértt frá NTB segir, að
fraimikjvæmdaistjóri skipaismiða-
stöðvar þeirrar í Gdamsk, þar
sem vertofalfl'ið ruú á að hafa
verið gert, haifi liýst því yfir, að
frétt Stoototóhólimisbllaðisins sé grip-
in úr lausni iiofiti. Það sé eteki
vertófaíll hj'á steipasimiíðastöðmini
og haifi eflcki verið síðan í des-
erniber. Ailt tafl urn verkfall nú
sé slúður. Vinnam ganigi eðflilega.
Þá liét framflcvasmdaBtjórimm hafa
etftir sér um ileið, að hann vissi
ekfld til þess, að neinir verika-
memn væru 1 fangieiteL
MIÐSTJÓRNIN KÖLLUÐ
SAMAN
Málgagn póteka kammúnista-
flokflcsiimis, Tribuna Ludiu, skýrði
fró þvi í gær, að forsætisnetfnd
ftokftósims hefði hatfizt hamda um
að kalfla samam aflfla 92 meðfliimi
miðstjómar fflokksins tifl þess að
fiá nóflcvæma yfirsýn yfir atburð-
tna í desemiber og árangur síð
asitiu fiimim ára efnahagsáætflunar
lamdsins. Er gert ráð fýrir, að
fiundiur miðstjómarinmar tfari
fram siíðari hiluita þessa mánað-
ar.
TiQlkynmimgin um fyrrrhugaðan
flund m/iðlstjómairinnar vax birt
samittimds því, sem gagnrýnin á
Wfliadysflaw GomnuilSca, fyrrver-
amdi leiðtoga pótetka kommún-
istaifllatótósiins og stuðninigsmenn
hams verður harðari og umtfamgs-
rneirL Þá hefur það enmtfriemur
verið hafit etftiix áreiðamiegum
heimifldium í Vamsjá, að þjóðþimg
Póillands verði jaínvefl kaflllað
samam í þassum mámuði efitir
fund miðstjómar kommúnista-
fliatóksims, en það kann að benda
til þess, að uppi séu áfbrm um
að gera enm frekari breytimigar á
rí'kisstjóm lamdisims. HaÆt er etft-
ir vestrænum sendistarfismönn-
um í Vamsjá, að fiundur mið-
stjðmarinmar mumi gefa mikil-
væga vfabendinigu um, hve sterto
aðstaða flloiklksifioiýstoumniar og
aieiiðtoogans, Edward Giereks, sé
nú.
AÐVÖRUN WYSZYNSKIS
Statfan Wyszynsiky, æðsti mað-
ur kaþó'llsku kiirtojiumnar í Pól-
landi, varaði í gæntovöddi forystu-
miemm kommúnis‘taif]okk.sins víð
því að beirta ofbefldi tii þess að
ná því mahkmiði sflmu að beygja
póflSitóu þjóðina umdir vilja sinn.
Það yrði að sýna hinium ailmenma
þegn tillWiýðilega virðingu og
tóoma yirði í veg fyrir blöðsút-
heMngar og hvers toonar mis-
miunium gagiwart aflmeniningi, er
sagt væri, að verið vasri að hailda
1 uppi röð og reglllu í landimiu.
1
r
— Laxveiðar
Framhald af bls. 1
sett virði viðskiptabanm á derusftt
ar vörur. Á fuindinum verður safnt
að fé tii að standa urudir kostnaði
við baráttu gegn laxveiðúm Danat
á N-Atlantsbafi.
Þessi nefnd er þó aðeina eim ai|
mörgum sem berst gegn laxveifl
um Dana, og þær hafa látið toöfltt
vert á sér bera. M.a. hetfur fóifltí
verið hvatt tii að senda danslkaí
sendiráðinu mótmæli, og tifl. a3
skrifa Hilmari Baumsgaard, fior-
sætisráðflieui-a.
Sumar þeirra haifa jafmvef
gengið lengra og dreift listutn
yfií danskar vörur, sem almenn-
ingur sjálfuir getour sett viðskipta
bann á með því eintfaldllega að
að kaupa þær etoki.
Opinberlega, er etóki gert ráð
fyrir neinum umræðium um
þetta mál fyrr en 1 maí, þegar
haldinn verður fiundur mieð
þjóðum sem eiiga hagsmiuna
að gæta í samibandi við veiðar á
N-Atlia'nitshatfL
— Rytogaard.
— Biskup
Framhald af bls. 1
í öðrum réttarhöldum, sefn
lauk á þriðjudag, var Ndongmo
biskup dæmdur i ævilangt fang-
elsi fyrir tilraun tifl þess að gera
byltingu, fyrir að hafa hvatt til
skipulagningar á vopnuðum ó-
aldarflokkum og tfyrir ýms önn-
ur afbrot. 1 sömu réttarhöldum
voru þrír aðrir dæmdir til dauða
og þrír hlutu fimm tifl tuttugu ára
refsivist.
Alls var 101 maður ákærður
í þeim pólitísku réttarhöldum,
sem staðið hafa yfir i landinu og
voru ákærumar á hendur þeim
fyrir samsæri, íkveikjur, morð,
mannrán og fll.
Enginn kostur er á því, að
áfrýja dómunum, en forseti
landsins hefur vald til þess að
breyta dauðadómunum í fang-
elsisdóma. Ef hann gerrr það
ökki, verða biskupinn og þeir
fimm menn aðrir, sem dæmdir
voru til dauða, skotnir.
Ngongmo biskup játaði i rétt-
arhöldunum, að hann hefði stað-
ið í sambandi við aðra þi, sem
ákærðir voru, en hann neitaði
því, að hann hafði lagt á ráðin
um ofbeldisverk.
— Kórskóli
Framhald af bls. 2
miflciflfe áhuga varðandi mæting-
ar, því þóiöt kórstarfið tadd í
sjáltfu sér ekki mitoinn táma, er
lögð áherzla á vandaða og mark-
vissa vinniu þegar æfingar eru og
þvi er engum kleift að vera í
teómium nema sýna ástunnlun.
Irugibjörg Daiberg saigði, að
áður en hún byrjaði í Póiýfón-
kórmum hefði hún ekflci hliustað
á kflajsisflislka tónllist eins og fcór-
inn fliytour og hatft mjög tatomark-
aðan áhiuiga fyrir slíflcu. Reyndar
lieiddiist henini fyrsit í stað í teóm-
um og hatfði frekar l'itinn áhuga,
en síðan blossaði áhuiginn upp,
þegar hún fór að kynnasrt þess-
ari tónitet betur og sagðisit hún
toeflja það mjög þroskandi og
skemimtiflegrt að starfia að þessu
áhuigamáli, og ekiki væri það
lateara að mjög góður félaigsandi
væri í ’kómum og skemimitiflegar
og firóðlegar sömgferðir. Ingi-
björg hefiur verið í ei'tit og hálft
ár i kórnum.
Sveinn sagðtet aftur á móti
hafa haft mi'kinn áhuga fyrir
þessari kllasisislcu tónlisrt, þegar
hann hóf srtarf með kórnum og
Æundið strax að þama var sitarí
við hans hæfi. Hanii hefur starf-
að i fcómum í 7 ár.
Rúnar hefur verið í kómum
frá upphatfi, eða í 14 ár, og sagð-
tet ekki sjá efitir einni einustou
mániúitu i þesisu starfi. Hann tók
það fram, að hann teldi þær kröf
.ur um vandvirknd, sem stjóm-
andinn, Inigólfur Guðbrandsson,
krefðtet af sömtgfélögunum, gefa
Starfinu mitoið gildi, enida væri
Pólýfónikórinn ruú orðinn natfn í
9Öngkórum Evrópu. Rúnar benti
á, að aflflit umgt tfólto, sem hefði
starfað með kórnum, hefði haft
mjög mitola ánægju af söinig-
starfinu.