Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK s Mikil flóð urffu í Kuala Lumpur, höfuðborg Malaysíu í vikunni og hafa þúsundir misst heimili sin. Hér sést fjölskylda vera aff bjarga húsbúnaffisínum iVr vatnselgnum. 675 bjargað úr brenn andi farþegaskipi Kingstown, St. Vincent í Karabíska hafinu, 9. jan. NTB-AP FRANSKA skemmtiferffaskipiff Antilla strandaði í gær á rifi um 15 sjómílur undan strönd eyjarinnar St. Vincent í Kara- bíska hafinu og kom mikill eld ur upp í skipinu. Um borff voru 350 farþegar og 325 manna á- höfn og tókst giftusamlega aff bjarga öllum heilu og höldnu frá borffi. Flugvélar frá banda rísku strandgæzlunni sveimuðu yfir skipinu og segja flugmenn irnir að björgunarstarfiff hafi verið mjög vel skipulagt og ró- legt og tók skamma stund aff koma öllum björgunarbátum, 21 talsins frá borði. Brezka farþegaskipið Queen Elizabeth II, sem var statt skammt frá strandstaðnum kom fljótlega á vettvang og tók fólk ið úr björgunarbátunum. Einn- ig kom mikill fjöldi smábáta frá landi til að aðstoða við björg un fólksins. Eftir lýsingum fréttamanna á brunanum í skip- inu og svo að sjórinn á þessum slóðum er morandi af hákörlum þykir ganga kraftaverki naést, Uruguay: Áköf leit gerð að brezka sendiherranum að engiinn um borð skyldi hljóta svo mikið sem skrámu. Antilla er um 20 þúsund lestir að stærð og er nærststærsta skipið í verzlunarflota Frakka. Það fór frá Le Harve í Frakk landi 25. nóv. sl. og hefur verið á skemimitisigl ingu 1 Kaníba- hafi siíðan. Áður en það lagði upp í síðustu ferðina hafði farið fram miki'l endurnýjunarviðgerð á því. Er síðast fréttist stóð skipið í björtu báli og engin von talin um að hægt yrði að bjarga því. í fyrstu varð skipstjórinn og nokkrir af áhöfninni eftir um borð, til að reyna að slökkva eldinn og virtist um tíma, sem það myndi takast, en þá varð sprenging í vélarúmi skipsins og urðu þeir þá að hverfa frá borði. Brasilía slepp- ir 70 föngum — í skiptum fyrir svissneska sendiherrann Bucher Rio de Janeiro 9. jan. ST.IÓRN Brasilíu hefur nú fall- izt á að láta lausa úr haldi 70 pólitíska fanga, sem krafizt hef ur verið í skiptum fyrir svissn- eska sendiherrann í landinu, Giovanni Bucher, en honum var rænt af skæruliðum fyrir mán- uði. Samningar stjórnvalda við skæruliða hafa tekið langan tima, einkum vegna þess að stjórnin hefur þráfaldlega hafn að vissum nöfnum á lista þeim yfir fanga, sem skæruliðar vilja fá lausan í skiptum fyrir sendi- herrann. Samkomulag hefur nú náðst um fangalistann. Stjórnin lýsti því yfir í dag, að fangamir 70 yrðu fluttir flug leiðis til Alsír, Mexikó eða Ohile, og skæruliðar hafa fyrir sitt leyti lofað að láta Bucher lausan jafnskjótt og fangarair eru komnir til ákvörðunarstað- ar. „And-sovézk móðursýki66 Stjórn landsins mun ekki beygja sig fyrir neinum kröfum Tupamaros-manna - segir Tass um mótmæla- aðgerðir gegn Sovétríkjunum í Bandaríkjunum Montevideo, 9. jan. — NTB ÞYRLUR og eftirlitsbátar frá sjóher Uruguay, svo og 12.000 hermenn og lögreglumenn leit- nffu í dag ákaft og nákvæmlega á stórum svæffum í og utan Montevideo að brezka sendiherr annm í Uruguay, Geoffrey Jack son, sem í gær var rænt á götu um hábjartan dag af hinum svo nefndu Tupamaros-skæruliffum, sem eru mjög vinstrisinnaffir og öfgafullir og starfa einkum í þéttbýli, öfugt viff fiestar affrar skæruliffahreyfingar. Jafnframt voru mannræningjarnir affvaraff ir í dag um að hinn 55 ára gamli sendiherra þjáist af hjarta sjúkdómi, og aff hann verffi að fá sérstakt lyf, Beserol, viff sjúk dómnum. Stjórn Uruguay hefur heitið verðlaunum, sem nema hartnær 700.000 ísl. krónum hverjum þeim, sem veitt geti upplýsingar er leitt geti til þess að Jackson finnist og ræningjar hans verði handsamaðir. Antonion Franc- ese, innanríkisráðherra, hefur lýst því yfir að stjórn Uruguay harmi þetta síðasta mannrán „borgaskæruliðanna" svonefndu, en þeir hafi áður rænt varnar- lausum og saklausum útlending- um og notað gislingu þeirra til þess að reyna að knýja fram kröfur sínar. Innanríkisráðherr- ann lýsti því yfir, að stjórnin mundi gera allt, sem í hennar valdi stæði, til þess að frelsa sendiherranm. Fonseti Uruguay, Jorge Pacheo Areco, sem var í orlofi langt inni í landi er mannránið átti sér stað í gær, hefur boðað Jorge Peirano Facio, utanríkis- ráðherra, á sinn fund að sveita setri sínu til þess að ræða mál- ið. Tupamaros-skæruliðar hafa áð ur rænt brasilíska ræðismann inum Aloysio Gomide og banda ríska landbúnaðarsérfræðingn- um Claude Fly, og hafa menn þessir verið fangar skæruliða í fimm mánuði. í ágúst í fyrra myrtu Tupamaros-skæruliðar Bandaríkjamanninn Dan Mitri- one, sem þeir höfðu áður rænt. Tupamaros-skæruliðarnir hafa áður krafizt þess, að félagar þeirra, sem sitja í fangelsum, verði látnir lausir, en þeir hafa enn ekki sett fram sérstakar kröfur eftir ránið á Jackson í gær. Areco forseti hefur þver- Gaza, 9. jan. — AP TIL blóffugra átaka kom í dag á Gaza-svæffinu, sem er hemum iff af ísraelsmönnum, og hiffu þrír menn hana og 13 særSust. Nokkru eftir að ísraelskir her- menn höfðu vegið þrjá arabíska meðlimi Alþýffufylkingarinnar tekið fyrir að beygja sig fyrir fyrri kröfum skæruliða — einn ig eftir morð Mitrione. Seint í gærkvöldi lýsti talsmaður utan ríkisráðuneytisins því yfir, að stefna stjórnarinnar og forsetans um að sýna skæruliðum enga undanlátssemi, sé óbreytt. Er Mbl. fór í prentun hafði enn ekkert spurzt til Jacksons. Beirut 9. janúar NTB. HER Jórdaníustjórnar gerði í nótt stöðugar árásir á bækistöðv ar skæruliða í landinu og var barizt þar víða í morgun, að því er talsmaður Palestínu- skæruliða sagði í Beirut í dag. til frelsunar Palestínu, sprungu handsprengjur víffa um Gaza- borg, aff því er ísraelska her- stjórnin skýrffi frá í dag. Ein sprengjan sprakk á markaffs- torgi þar sem mikiff fjölmenni var, og særðust 10 Arabar í Framh. á bls. 2 MOSKVU 9. janúar, NTB. — Starfsmaffur sovézku fréttastof- unnar Tass, Juri Kornilov, ritar í dag grein þar sem hann segir aff mótmælaaffgerffir gegn sov- ézkum sendimönnum í Banda- ríkjunum og sprengjutilræffi viff ýmsar skrifstofur Sovétrikjanna Talsmaðiirinn sagði að undir morgun hefði jórdanskt stór- skotalið hafið skothríð á stöðv- ar skæruliða í Rmeinin, Wadi, El-hour og Joza, en stöðvar þess ar eru allar í um 22 km fjar- lægð frá Amman, höfuðborg Jórdaníu. Bardagar þessir hófust í gær og sökuðu skæruliðar og stjórn- arhermeun hvorir aðra um upp- tökin. Yasser Arafat, leiðtogi skæru'liða sendi leiðtogum Araba ríkjanna skeyti í gær og bað þá að skerast í leikinn og stöðva herferð Jórdaniuhers á hendur skæruliðum, eins og hann orð- aði það. Abdullah Salah, utanrík isráðherra Jórdaníu kvaddi sendiherra Arabarikjanna í Amm an á fund sinn í gær og skýrði málstað stjórnarinnar. Fréttir af átökunum og upptökum þeirra éru annars mjög óljós- ar. þar, séu „and-sovézk móffur- sýki“. Segir Komilov aff þeir, sem aff þessu standi „starfi meff velþóknun hinnar opinbera Washington“. „Samitök zíonista haifa í marga mánuði skipulagt hkemmdarverk á sovézkum stofnumum í Banda- ríkjumum. Þessi and-sovézka herferð er studd af mörgum 'himma helztu blaða Bamdartílkj- anma,“ segir Kornillov, og sipyr síðan: „Hver trúir því að bamda- rísk yfirvöld geti ekki, ef þaiu vilja, ®ett þessum glæpahópum stólimm fyrir dymar?“ Þá segir Komilov að sendiréð ísraels í WaisShimigtom ®é mú orðið að eims konar aðalatöðvum zíom,- ista. Hanm segir síðam að setndi- ráðið notfæri sér bandarísik blöð á blygðumiariliausam hátt til árésa á Sovétrliikim og rógburðar. „AHt þetta á sér að sjálfsögðu stað með stuðningi ,,lhaulkamm.a“ í Washimgtom, sem græða á vopma- sölu til í®rael,“ segir Kormdllov í greim sinmi, sem Tass semdi út í dag. Nixon 58 ára San Clemente, Kaliforníu 9. jan. — AP. NIXON, Bandariíkjaforseti, er 58 ára í dag. Blaðafulltrúi hans sagði í dag, að Nixon mundi halda upp á daginn með kvöld- verði með fjölskyldu sinmi og C.G. Rebozo, sem er mikiU vim- ur forsetans og er frá Flórída. Blóðug átök á Gaza-svæðinu Barizt áfram i Jórdaníu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.