Morgunblaðið - 10.01.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
Sunmidagur
10. janúar
18,00 Á helgum degi
Umsjónarmen sr. Guðjón Guðjóns-
son og sr. Ingólfur Guðmunósson.
18,15 Stundin okkar
Börnin i borginni,
stutt kvikmynd.
Hljóðfærin.
Reynir Sigurðsson kynnir ásiáttar-
hljóðfæri.
Svínahirðirinn,
ævintýri eftir H. C. Andersen með
teikningum eftir Ólöfu Knudsen.
Róbert Amfinnsson les.
Fúsi flakkari kemur í heimsókn.
Umsjónanmenn Andrés Indriðason
og Tage Ammendrup.
Kynnir Kristín Ólafsdóttir.
19,00 Hlé.
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar
20,25 „Afríka dansar"
Hópur dansara frá Guineu, „Les
ballets Africains** dansao* í aðal-
stöðvum Sameinuðu þjóðanna.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
77/ sölu
Tilboð óskast í 250 tonna tappatogara.
Upplýsingar í síma 52416 og 51500.
Keflavík - - herbergi
vantar herbergi sem næst höfninni.
Sími 1833 og 1478.
IbEHBI
NVTT/
Endura Tmw
7 áka
ÚTSÖLUSTAÐIR:
SKEIFAN, REYKJAVÍK.
HÚSGAGNAVERZLUN
MARINÓS GUÐMUNDSSONAR
VESTMANNAEYJUM
20,55 Salt og tóbak
Eintal ekkju, sem er nýkoonin frá
jarðarför eiginmanns síns.
Ekikjuna leikur Solveig Temström.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið).
21,25 Nýjárshátíð í Vínarborg
Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgar
ieikur lög eftir Jóhann, Jósef og
Edward Strauss o.fl. Þessi viðhafn
ardagskrá var sýnd í mörgum Evr
ópulönduan nú um áramótin.
Willy Boskovsky stjórnar.
(Euirovision — Austurriska sjón-
varpið).
22,40 Dagskrárlok.
Mánudagur
11. janúar
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Lucy Ball
L.ucy og sjónvarpsstjarnan
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
20,55 Goriot gamli
Framhaldsmyndaflokkur fná BBC
byggður á sögu eftir Honoré de Bal
sac.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir.
2. þáttur Mandaríninn.
Leikstjóri Paddy Russel.
Aðalhlutverk Michael Goodliffe.
Efni 1. þáttar:
Herra Goriot, einn af leigjendum i
húsi maddömu Vauquer, er eOtki
mi'kils metinn. Áður fynr bjó hann
við betri hag á fyrstu hæð húss-
ins, en verður nú, vegna fiátæktar,
að hafast við i þakherbergi.
Eigi að síður heimsækja hann oft
fagrar og glæsibúnar stúlkur.
Andbýlingur hans Eugéne Rastign
ac kemst að þvi, sér til mikillar
furðu, að þar er um atð ræða dæt-
ur Goriots gamla.
21,45 Flótti Leníns
Endurminningar frá flótta Lenins
frá Rússlandi árið 190<7 og viðdvöl
hans í Finnlandi
M.a. er rætt við fólflc, sem hafði
sacrhband við hann í þeirri för.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Finnáka sjónvarpið)
22,25 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
12. janúar
20,00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20,30 Fiskimennirnir við Skammdegis
vatn
Mynd um lífgkjör íbúanna i nyrztu
héruðum Finnlands, og afskipti rík
isvaldsins af mólefnum þeirra.
Þýðandi Gunnar Jónasson.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
21,00 Skiptar skoðanir
Umræðuþáttur um fóstureyðingu.
Þátttakendur Jónas Hallgrfmsson,
Sigríðua* Ingimarsdóttir, Úlfar Guð
mundsson og Hildur Hákonardóttir.
Umsjónarmaður Gylfi Baldursson.
21,50 FFH
Dalotek-málið
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22,40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
13. janúar
18,00 Ævintýri á árbakkanum
Gullna blómið — Fyrri hluti.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir.
Þulur Kristín Ólafsdóttir.
18,10 Abbott og Costello
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
18,20 Skreppur seiðkarl
2. þáttur: Saburac-kastali.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
18,45 Skólasjónvarp
Eðlisfræði fyrir 11 ára böem
Lausnir.
Leiðbeinandi Óskar Maríusson.
19,00 Hlé.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Nýjasta tækni og vísindi
Eiturefni í andrúmslofti.
Auðlindir á 6jávarbotni.
Mannslíkaminn kannaður með
geislavirkum efnum.
Umsjónarmaður örnólfur Thorlaci-
us.
20,55 Úr borg og byggð
Dimmuborgir
Brugðið er upp svipmyndum af
hinum sérkennilegu klettamyndun
um í Dimmuborgum við Mývatn.
Kvikmyndun Þrándur Thoroddsen.
Texti Magnús Bjamfreðsson.
21,05 Englar syndarinnar
(Les anges du péché)
Frönsk bíómynd frá árinu 1944.
Leikstjóri Robert Bresson.
Aðalhlutverk Renée Faure, Jany
Holt og Mila Parély.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin greinir frá lífinu í nunnu
klaustri nokkru, þar sem nunnurnar
sumar eru fyrrverandi afbrota-
manneskjur.
22,35 Dagskrárlok.
Föstudagur
15. janúar
20,00 Fréttir
20,25 Veöur og auglýsingar
20,30 Höfuðskepnurnar fjórar
Eldurlnn.
Skemmtiþáttur með söngvum.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21,20 Mannix
Kraftaverkið
Þýðandi Kristmann Eiðsson
22,10 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson.
22,40 Dagskrárlok
Teppahúsiö hf.
er flutt í Ármúla 3
Vér bjóðum yður á sérlega hagstæðu verði:
Faldaðar mottur og smáteppi í miklu úrvali.
Erum umboðsmenn fyrir ÁLAFOSS H/F.,
VEFAKANN H/F., og ÚLTÍMA II/F.
Teppahúsið, Ármúta 3
Sími 82570
Okkar árlega útsala hefst á morgun
Stendur aðeins í fáa daga
Lífsfykkjavörur, undirföt,
sokkabuxur, sólföt
LAUGAVEGI 26.