Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971 22-0*22* RAUDARÁRSTIG 3lj -^—25555 1^14444 mmmfí BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 y W SendifenJabifreiö-VW 5 masm -VW VW 9mama-Landrover 7mania IITTA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Bílaleigan ÞVERHOLTI15 SlMI 15808 (10937) Þcssi Wll er til söiu. Mercedes- Benz L. P. 608, árgerð 1966. Upplýsingar í síma 37517. 0 Dómar fasista og kommúnista Þessa fyrirsðgn setur Eyþör Erlendsson bréfi sinu og skrif- ar síðan: „Margt er líkt með skyldum." Svo hljóðar gamalt orðtak, sem ég heyrði ungur að árum. Sannleiksgildi þessara orða hefur sannazt nú um jólin á mjög áþreifanlegan hátt, því að skoðanabræðurnir, fasistar og kommúnistar, hafa notað jóla- hátíðina til þess að dæma nokkra menn, ýmist til dauða eða áratuga fangelsisvistar. I>etta er sá „fagnaðarboðskap- ur", sem þeir hafa að flytja hrjáðu fólki. Pílatus sat líka eitt sinn í dómarasæti og hafði mikil völd. En siðan fór sæmd hans stöðugt þverrandi, eins og alheimur löngu veit, og svo fer þeim jafnan, sem þjóna slæmum málstað. 0 Skriðdrekum ekið á verkafólk Atburðirnir í Póllandi að undanfömu hafa að vonum vakið heimsathygli og eru kommúnistum til lítillar sæmd- ar. fslenzkir kommúnistar hafa löngum haldið því fram, að i löndum þeim, þar sem samherj ar þeirra fara með völdin, sé um öfluga verkalýðsstjóm að ræða, þar sé verkalýðurinn nánast allsráðandi. Nú hafa þær fregnir hins vegar borizt frá Póllandi, sem kommúnistar hafa hneppt í fjötra, að þar hafi valdhafamir látið her menn sína aka skriðdrekum á fullri ferð ínn í raðir verka- fólks, og ástæðan var einfald- lega sú, að fólkið gerðist svo djarft að mótmæla skertum lífs kjörum. Eru fregnir þessar óneitanlega í allmiklu ósam- ræmi við þann boðskap, sem Þjóðviljinn hefur jafnan flutt, og sýna, svo að tæplega verð- ur um villzt, að í löndum, þar sem kommúnistar hafa alræðis vald og þurfa ekki framar að óttast frjálsar kosningar, er verkalýðurinn jafnvel mrnna metinn en hundarnir á íslenzk um sveitabæjum, þvi að það hygg ég óhætt að fullyrða, að sá bóndi finnst hvergi á landi hér, sem vísvitandi myndi aka dráttarvél yfir hundinn sinn og drepa hann þannig eða lim- lesta á hryllilegan hátt. En þetta er aðeins eitt af ótal dæm um um miskunnarleysi komm- únista. Q Gyðingahatrið í kommúnistaríkjunum Trúlega munu grimmilegir dómar fylgja í slóð þeirrar öldu, sem nýlega reis í PóIIandi vegna kúgunar valdhafanna. Slík en ~venjan í landum ein- ræðisins. Gyðingahatur kommúnista væri vissulega efni i greinar- korn út af fyrir sig. Það hat- ur mun seint verða að skraut- Kórskólinn Kórskóli Pólýfónkórsins tekur til starfa mánudaginn 11. janúar. Námsefni: Raddbeiting, nótnalestur, taktþjálfun, heymarþjálfun. kórsöngur. Kennarar: Ruth Magnússon, Garðar Cortes, Ingólfur Guðbrandsson. Námstími: 10 vikur. Kennsla fer fram í Vogaskóla á mánudagskvöldum, 2 stundir i senn. Þátttökugjald: kr. 1000.— Nánari upplýsingar og innritun í síma 20100, 81916 eða 42212. PÓLÝFÓNKÓRINN. fjöður í þeirra höttum, en sýn- ir hins vegar og sannar mæta vel andlegan skyldleika komm únista og nasista. E. K.“ 0 Er hundsbitið óvitun- um mátulegt? Jakob Ó. Pétursson á Akur- eyri skrifar: „Ég get ekki látið hjá liða að þakka borgarstjóm Reykjavík ur fyrir að hafa svo einarðlega brugðizt við ofsa þeirra lög- brjóta, er kalla sig hundaeig- endur og hundavini, sem hún gerði fyrir nokkrum dögum, þar sem hún hafnaði þeirri of- stækisfullu kröfu, að hin „reyk lausa“ höfuðborg okkar yrði gerð að HUNDABÆ, og væntl ég þess, að bæjarstjórn Akur- eyrar taki hana í því efni til fyrirmyndar. Mörg fáránleg skrif hundaeig enda og „hundavina" hefur Mbl. birt undanfarið, sem marg ir munu orðnir leiðir á, en þó taka einstaka greinar þar sér- stöðu. Læknir nokkur gefur í skyn í grein, að heimilishund- ur í Reykjavik muni geta sætt bömin við móðurmissi. SHks varð ég aldrei var í sveitinni, þar sem ég ólst upp, og var þar þó nóg af hundum. Ann- ar skriffinnur telur hunda aldrei bíta, nema börn hafi egnt þá til reiði. En hvernig getur barn í vagni eða kerru, ómálga, æst upp hund, svo að hann glefsi í það eða bíti, sem dæmi em þó til um? Og hvern ig er uppeldi þeirra hunda, sem farið hafa í hópum um upp- sveitir sunnanlands og drepið fé fyrir bændum? 0 Heilagir hundar Einu sinni var nýliði í blaða mannastétt að tala við ritstjóra blaðsins og spurði, hvemg fréttir hann ætti að taka upp fyrir blaðið. Ritstjórinn taldi það matsatriði, sem hann yrði að kynna sér. T.d. væri það engin frétt, þótt hundur biti mann eða barn, en ef maður biti hund, gæti það verið frétt næmt. Sjálfsagt er að hafna öllum hundingjahætti og forðast „hundaklyfbera", hundaæði, sem barst einu sinni til Islands að sögn landlæknis, og er vist enn faraldur I ýmsum löndum, og yfirleitt alla hundadýrkun. Indverjar hafa ekki unnið heil brigðismátlum neitt gagn með sinum heilögu kúm. Og við frá biðjum okkur „heilaga hunda“ i þéttbýlinu. 0 Sameiginlegt uppeldi hvolpa og barna „Börnin þurfa að kynnast dýrum,“ segja hundavinir. Hvl þá ekki að vinna að stofnun dýragarðs við höfuðborgina, svo sem gert er í höfuðborgum annarra landa, og gefa börnun um kost á að kynnast þar sem flestum tegundum dýra, — ekki aðeins hundum? „Hundavinir" enx ósammála um, hvort hundar eigi að ganga lausir eða í bandi. Sjálfsagt að hleypa ekki hundi út, nema í bandi, segja sumir þeirra. Slíkt er skerðing á frelsi dýra, segja aðrir. Sem sagt: Skrif hunda- dýrkenda einkennast af hutxda vaðshætti. Hvemig hefði farið með hægri umferðina, ef hópur gam alla bílstjóra hefði risið upp, stofnað félagsskap og haft að einkunnarorðum: Við höf- um nú í 30—40 ár ekið á vinstra kanti og höldum þvi að sjálfsögðu áfram, þvi hvern andsk. varðar okkur um lög og reglugerðir? J.ÓJ*." 0 Tökurn jólaskrautið niður! Undanfarin ár hefur talsvert borið á því, að fólk hafi dreg- ið von úr viti að taka niður jólaskreytingar, sem settar hafa verið upp úti við, en allt slíkt er bezt að fjarlægja þeg- ar að morgni 7. janúars. Vel- vakandi er ekki frá því, að minna beri á slíkum trassaskap nú en oft áður. Skrauti rúin jólatré eru auðvitað farin að fjúka milli húsa, eins og vant er, en fólk virðist alltaf eiga í sömu vandræðunum með að losna við þau. Bömunum þyk- ir skrítið að sjá sitt fyrrum fal lega jólatré skrautlaust og rytjulegt þvælast fyrir hunda og manna fótum i kjallaragöng um og öskutunnugeymslum, — en þetta veitir þeim kannski fyrstu lexíuna um fallvaltleika lífsins. LESIÐ ox'tpmt DflGLEGH r i glerullareinangrunin STORUTSALA of öllum kurlmunnaskóm, nðeins mónndng - þriðjudng ■ miðvikudng 20*30% SKOBUDIN SfMI ■ afclát' |ur SUÐURVERI QWC IHNS - MAIWIILE ■ d,iltU llli OJÆmJLiJ Stigahlíð 47 Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar •ig. Sendum um land allt — Jón Loftsson kf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.